Vísir - 16.07.1970, Blaðsíða 2
Þegar hann Matti Monro hafði
verið kvæntur konu sinni í 12
ár, kom honum í hug, aö þar
sem kvinna þessi hafði verið hon
um svo einstaklega góð, eða rétt
eins og til er ætlazt af eiginkon-
um, þá væri ekkj úr vegi að
gera eitthvað skemmtilegt fyrir
hana. Hann fór því með hana f
kirkju £ Las Vegas og giftist
henni alveg upp á nýtt.
„Hvað er athugavert við það
að vera pínulftið rómantískur?"
spurði hann og kyssti svo Mickie
sína og klappaði börnunum þeirra
tveimur á kollinn.
□□□□□□□□□□
í Taipei á Taiwan hafa þeir
tekið upp sérkennilega nýjung:
Ef sfðhærður maður eða maður
meö skegg ætlar að fara inn í
landið, er honum rétt kort sem á
er rituð kveðja og viðkomandi
skeggjúði boðinn velkominn.
Öðru megin á umræddu. korti
geta hinir-skeggjuðu og hinir síð
hærðu svo lesiö bæði á kínversku
og ensku — „Velkomnir til lýð-
veldisins Kína.“
Hinum megin stendur — „Sítt
hár eða skegg er bannað.“
Þetta er einn liður í baráttu
Taiwan lögreglunnar gegn sfð-
hærðum karlmönnum og skeggj-
úðum. Sömuleiðis beinist herferð
þessi að stúlkum sem klæðast of
stuttum pilsum fyrir siðgæðis-
kennd yfirvalda á Taiwan.
□□□□□□□□□□
Elskulegar Tögreglufréttir: 1
Bamsley, Englandi, voru 17 lög-
regluþjónar, slökkviliðsmenn og
nokkrir sjúkrabílar sendir út
vegna kalls er hljóðaöi: „Það er
bam klemmt f strætisvagni."
Allir úr hinu fjölmenna björg-
unarliði söfnuðust svo saman og
horföu á einn úr hópnum bjarga
fingri 7 mánaöa gamals drengs
út úr þriggja þumlunga löngum
leikfangastrætisvagni.
□□□□□□□□□□
Bernard Albert Bongo, forseti
Gabon ætlar bráðum í heimsókn
til Pompidou Frakklandsforseta.
Hann sendi nýlega nokkuð af far
angri sfnum á undan sér til
Frakklands og var dótið sent sjó-
Ieiðis. Megin hluti þessa farang
urs vom gjafir Alberts til Pompi
dou. Meðal þess sem Albert ætl
ar að gefa honum er: Fíll, hlé-
barði buffaló og fimmtán páfa-
gaukar.
Þegar stárfsmenn f Champs
Elysée fréttu að þeir ættu von á
að fá fíl, urðu þeir foxillir og
sögðu að það væri nóg skipulags
leysið þar og óreiðan á öllu, þó
þeir fengju ekki fíl f ofanálag.
BARDOT og VADIM í
giftingarSiu^leðingum á ný
Tottandi
eiturlyf
á Evu-
klæðum
Það gerist víst sitthvað á pop-
hátíðum úti í hinum stóra heimi.
Reyndar höfum við Vísis-menn
aldrei gerzt svo framtakssamir
að fara á pop-hátíð erlendis, en
við höfum það fyrir satt, að á
þeim gerist miklu meira og dul
arfyllra á bak við tjöldin en það
sem gerist á sviðinu.
Myndin þessi var tekin af þess
ari stúlku þar sem hún var á
pop-hátíð í Amsterdam — á þægi
Iegum stað þar sem var rennandi
vatn og runnar og lautir til að
flatmaga, prýðisgóð aðstaða til að
reykja hash. Áhorfendur nenntu
yfirleitt ekki að sitja róíegir og
hlusta á tónlist þá sem á boð-
stólum var, heldur reikuðu um,
tottandi eiturlyf sín, eöa brugðu
sér úr fötunum svona til aö gera
sér dagamun. Og þaö furðulega
við þetta allt saman var það, að
•öllum virtist vera hjartanlega
sama um það þó einhverjir væru
allsnaktir. Sannarlega var þetta
friösöm pop-hátfð. Lögreglustjór-
Brigitte Bardpt er nú allt í einu
orðin æst í að gifta sig enn einu
sinni. Sá sem hún ætlar aðgift
ast f þetta sinn verður eiginmað
ur hennar númer 4. Þaö er að
segja, þessi 4. eiginmaður hennar
verður sama persóna og hún gift
ist f fyrsta sinn. Nefnilega kvik
Nú er tími „sólariðnaðarins.“
Baðföt seljast nú eins og heitar
lummur og sömuleiðis sólarolíur
og þá auðvitað sólgleraugu. —
Reyndar eru sólgleraugu meira og
minna í brúki allt áriö, en jafn
an eru þau þó bundin tízkunni
eitthvað. Sólgleraugu breytast
eins og annað það er maðurinn
ber utan á sér, og ár frá ári
sjáum við nýjar gerðir sólgler-
augna skreyta nef manna.
Þessi sem myndirnar er af hér
á síðunni eru alveg ný á nálinni
og „koma beint frá London."
myndaframleiðandinn og leik-
stjórinn Roger Vadim. Það var
einmitt þessi sami Vadim sem á
sínum tíma gerði stjömu úr Bar
dot. Síðan hafa þau ætíð haldiö
sambandi sín á milli og nú segir
Brigitte: „Ég er orðin þreytt á að
vera ógift og ég vil giftast eins
fljótt og hægt er.“
Það er teiknarinn Oliver Gold-
smith sem hefur hannað þau,
og eins og sjá má eru þau hin ný
stárlegustu. Margir halda að það
sé óhollt að ganga með sólgler
brezkur, segir um sólgleraugu:
„Svo er stundum sagt, að óhollt
sé að ganga með sólgleraugu til
lengdar, þetta er hin mesta firra.
Það getur farið svo, að fólk verði
háð sólgleraugum og fari að
ímynda sér að það þoli ekki leng
ur venjulegt ljós og á endanum
fari það hreinlega ekki út fyrir
Núna eru 5 'mánuðir síðan Rog
er Vadim kom heim til Frakk-
lands frá USA, en þar var hann
að ganga endanlega frá skilnaði
þeirra Jane Fonda. I þessa 5
mánuði hafa þau Vadim og Bar-
dot mikið verið saman.
augu, en þá er að athuga hvaö
sérfræöingamir segja. Einn,
hús án sólgleraugna. Ef einhver
hefur notað sólgleraugu þunnig
að óþörfu þá hefur sá hinn sami
enga ástæðu til aö vera með á-
hyggjur. Þvf augun skemmast
ekki við þetta. Það versta sem
fyrir getur komið, er“ sagði sér-
fræðingurinn, „að -sólgleraugun
valdi augn-þreytu, og hana er
hægt að laga með því einfalda
ráði að hætta að vera meö sól-
gleraugu um hríð.“
inn í Amsterdam sagði að aldrei
fyrr síðan farið var að gera lög
regluskýrslur í Hollandi hefði ver
ið haldin svo friðsöm fjöldasam-
, koma.
r