Vísir - 16.07.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 16.07.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 16. júlí 1970. n TÓNABÍÓ RBIO Sýnd kl. 9. Engin sýnlng kl. 5. STJORNUBIO tslenzkur texti ÚTVARP Fimmtudagur 16. júlí 15.00 Miödegisútvarp. 18.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hallgrímur Jónasson rit- höfundur flytur erindi: Myndir frá Kili. 19.55 Listahátíð I Reykjavík. íslenzkir kammertónleikar f Norræna húsinu 26. júní. Fyrri hluti. Flytjendur: Rut Ingólfs- dóttir, Gísli Magnússon og Lárus Sveinsson. 20.25 Leikrit: „Næturævintýr" eftir Sean O’Casey. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 21.05 Einsöngur i útvarpssal: Ruth Magnússon syngur enska söngva viö undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 21.25 Íþróttalíf. Örn Eiösson bregður upp svipmyndum af afreksmönnum. 21.45 Píanósónata í c-moll op. 10 nr. 1 eftir Beethoven. Wilhelm Kempff leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (3). Sundpistill. 22.50 Létt músík á síðkvöldi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld, hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar, söngkona Sigga Maggý. RööulL Hljómsveit Elvars Berg söngkona Anna Vilhjálms. Glaumbær. Lokað. Hótel Loftleiðir. Lokað. Templarahöllin. Lokað. FERÐALÖG FARFUGLAR 18.—19. júlí. 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð á Fimmvörðuháls, gengið úr Þórsmörk. Ferðafélagsferðir á næstunni. Á föstudagskvöld 17. júlL 1. Karlsdráttur — Fróðárdalir 2. Kerlingarfjöli — Kjölur 3. Landmannalaugar — Veiði- vötn (komið að Heklueldum í leiðinni). Á laugardag kL 2. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir í júií. 1. Vikudvöl í Skaftafelii, 23,— 30. júlí. 2. Kjölur — Sprengisandur, 23.-29. júlí. Ennfremur vikudvalir í sæluhús- um félagsins. Ferðafélag íslands, Öldu- götu 3. Símar 11798 og 19533 Árnað HtSEHMMI Þór lem bygglS Þór lem tndumýlB árfirði og Garðahreppi: Uppl j lögregluvarðstofunni 1 sima 5C13) og á slökkvistöðinni f símc 51100 Tannlæknavakt Tanniæknavakt er 1 Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstoí an var) og ei opin laugardaga oe sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. Miðib ekki á lögreglustjórann AnneCHAPMAN • Paul L0CKW00D Jan SINCLAIR • Duncan McLEOD* Hörkuspennandi og mjög djörf ný bandarísk h -tmynd gerða af hinum fræga Russ Meyer, Qiess er gerði Vixen). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. heilla Víðfræg og snilldarve) gerð og leikin ný. amerlsk gam- anmvnd at allra snjöllustu gerð. Myndin er i litum. James Gamer Joan Hackett BELLA Islenzkur textL I IDAG IÍKVÖLdI I DAG BÍKVÖLd I í DAG 1 flflfflSK - Hf. SEIUR ALLT TILINNRÉTTINGA — Eina vél fyrirtækisins, sem ég get sagt, að ég kunni almenni lega á, er kók-vélin. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðuœ R-11401 til R- 11550. HEILSUGÆZLA • SLVS: Slysavarðstofan 1 Borg- arspftalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11''0 J Reykjavík og Kópavogi. — SIiui 51336 i Hafnarfirði. Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kL 9—19. laugardaga 9—14. nelga daga 13—15. — Næturvarzia lyfjabúöa á Reykiavfkursv-^ðinu er i Stör- holti 1. sími 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á teykjavíkur- svæðlnu 11. júlf—17. júlí: Apótek Austurbæjar-Garðs Apótek. Opið virka daga tö kl. 23 helga daga kl. 10-23. APÓTEK Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á Iaugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i síma 21230. Kvöld- og belgidagevarzla lækna hefst bvern virkan dag kl. il og stendur til ki 8 að tnorgni, um helgar frá kl 13 ð laugardegi ti! kl 8 á manudagsmorgni. simi 2 12 30. I nevðartilfellum (ef ekki næst tii heimilisiæknis) er cekið á .noti vitlanaoeiðnuro á sknístofu læknafélaganna ; slma l 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frð kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavak! í Hafn- Laugardaginn 6. júní voru gef- in saman í Neskirkju af séra Frank M. Haldórssyni ungfrú Margrét Ellertsdóttir og Danelíus Sigurðsson. Heimili þeirra verð ur að Birkihlíð 11, Vestmanna-' eyjum. Sverrir — af bls. 16. segja hin verstu. Við Hellu er vind hraði núna á milli 50 og 60 km. og rigning mikil. Er Vísir ræddi við þá svifflugkappa í morgun voru þeir orðnir fremur fýldir yf- ir veðrinu og uggandi um aö tjöld in væru öll að fjúka út íveðrið. Aðstaða til flugsins er ágæt frá náttúrunnar hendi á vellinum, en skjól er ekkert og engar bygging- ar. Sem stendur hefur Sverrir Þor láksson forystu á mótinu, hann hefur 1907 stig, en fast á eftir hon um kemur svo Leifur Magnússon með 1899 stig. Stigin eru gefin með því að mæla lengd og hraða flugsins. Þeir sem komast á leið arenda fá fyrir hraöa, en hinir fá fyrir lengd flugsins. I gær voru sæmileg skilyrði en vindur heldur mikill. Þá var t.d. flogiö að Múla koti í Fljótshlíð, 55 km. vegalengd á 1 klst. og 13 mín., sem er víst ekkert afrek. Þeir Sverrir og Leifur hafa miklá yfirburði yfir keþpinauta sína því næsti maður á eftir Leifi hefur 184 stig. — GG Georgy Girl Bráðskemmtileg ny ens-amer- ' ísk kvikmynd. Byggt á „Ge- orgy Girl“, eftir Margaret Forster LeikstjOri Silvio Nar- tzzano. Mynd þessi befur ails staöar fengið góða dóma. Lynn Redgrave James Mason Carlotte Rampling Alan Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO . kúlnahrið (Where the bullets fly Frábær skopmynd um leyni- þjónustumenn og afrek þeirra. Leikstjóri John Gilling. Aðal- hlutverk: Tom Adams Dawn Addams. Sýnd kl. 9. Engin sýning kL 5. K0PAV0GSBI0 Orustan mikla Islenzkur texti. Stórkostleg mynd um sfðustu tilraun Þjóðverja, 1944, til að vinna stríðið. Aöalhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Dana Andrews Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5. NÝJA BÍÓ Islenzkur texti Þegar frúin fékk flugu Víöfræg amerlsk gamanmynd í litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrlson Louis Jourdan Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5. Heimsfræg, ný, ensk stórmynd í litum og Cinemascope, spenn andi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og9. GAMBIT Hörkuspennandi amerísk stór mynd I litum og Cinemascope meö úrvals leikurunum: Sch rley Mac Lainc Marrhael Caine. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5. HAfNARBIO* Viltar ástriður Sýnum m,a.: Eldhúsinnréttingar XMfcakip* Innihurðic XJtlhurðir Bylgjuhurðíf yMS*rkl«8ningar Sólbckki Borðkróluhújgögn Eldavélar Stilvaaka lsskipa o. W. fl. ÓÐINSTORO HP. . SKÓLAVÖROUSTto 16 SlMI 14275

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.