Vísir - 03.09.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1970, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Fimmtudagur 3. september 1970. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI M- - SlMI 23A8Q OPID KL 8-22 BIFREIÐAEIGENDUR Qúmhmr.nn BÝDUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð aWeiðsla. Gúc:!:arðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. Aframosia, Bivítt brenni, rnutt brenni, jupönsk eik, oregon pine og tenk Glæsileg vara. Hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459. MGUNég hvili ' *|b ®Jh með gleraugum ím iWliF _nn " Austurstræti 20. Simi 14566. Bílstjóri Ungur piltur, helzt utan af landi, óskast til aö keyra einka- bil, vera viö afgreiðslu og ýmis önnur störf. Aöeins reglusamur piltur kem ur til greina. Tilboö meö upp- lýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl. blaösins fyrir 15. sept. merkt: „Bílstjóri 96“. Ferðafélagsferöir Á föstudagskvöld kl. 20 1. Landmannalaugar — Eldgjá 2. Snæfellsnes Á laugardag kl. 14 Þórsmörk Á sunnudagSmorgun kl. 9.30 Reykjanesviti — Háleyjar- bunga — Grindavík. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. Þ.ÞORGRÍMSSQN&CO t"p*ARMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ðg. RITSTjdRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 HlfiEMM! Þér sem byggiS bér sem endurnýið Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæöoskápa Innihurðir ■CtlhurSÍr BylgJuhurÖfr yiðarklreðningar Sólbekki B or ðkr ókshfisgögtt Eldavclar Stálvaska Isskápa o. m. íl. ÖÐINSTORG HF. . SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SlMI 14275 ŒSENDUR HAFA ORÐIÐ □ Flóknar umferðarreglur Ökumaður skrifar: „Maður er þannig leikinn í þessari umferð hérna í Reykja- vík, að þaö er varla að maöur viti,, hvaö snýr upp eða niöur, og hvað er rétt eða rangt. Þegar ekið er niður Laugaveg og yfir Nóatún, kemur maður fljótlega að öörum gatnamótum, þar sem Höfðatún kemur upp á Laugaveginn. Niður að þessum gatnamótum er Laugaveginum skipt i tvær akreinar hvorri akbraut, en viö Höfðatúnið þrengist akbrautin vestur í eina akrein. Hérna fyrst eftir hægri breytinguna var það svo, að umferðin á hægri akrein átti að beygja nið- ur Höfðatún, en á vinstri akrein héldu þeir sig, sem ætluöu á- fram vestur og niður Laugaveg. Nú breytir enginn eftir þessu, og þeir sem eru á hægri ak- rein halda áfram niður Lauga- veg og skeyta ekkert um þá, sem aka samsíða þeim á vinstri akrein. Stundum er bifreiöin á vinstri akrein þvinguö alveg yf- ir á hina akbrautina inn í um- ferðina, sem kemur upp Lauga veginn á móti. Það er allt í pati þama og engar merkingar, sem sýna eitt eöa neitt um þaö, hvemig öku- menn eíga aö haga akstri sín- um. Hvernig væri að koma upp einhverjum merkjum, sem mað ur gæti áttaö sig á? Og bvað er hið rétta í þessu? Arnþór Ingólfsson, varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar, sagði okkur, að víst hefðu merk ingar við þessi gatnamót upp- haflega eftir hægri breytingu verið á þá leið, að umferðin á hægri akreiilinni hefði ekki mátt halda áfram, heldur átt að beygja af Laugaveginum til hægri niður Höfðatúnið. — Þetta hefði svo ekki þótt rétt og voru þá merkingamar lagðar niður. Nú gildir almenna reglan um 2 akreinar, er renna sam- an í eina akrein, að þar hefur umferðin á hægri akrein rétt- inn gagnvart umferðinni á vinstri akrein. □ Málvillur í fjölmiðlum GH, sannkallaður vinur blaða- manna og fjölmiðla hefur orð- ið: Eru alir blaðamenn á ís- landi óskrifandi og ótalandi á íslenzkt mál? Eftir að hafa heyrt móðurmálsþáttinn í útvarpinu í mörg ár, er ég farinn að hall- ast að því að svo sé. Þættir þess ir fjalla að mjög verulegu leyti um þær aivarlegu málvillur, sem mér skilst aö vaði uppi í fjölmiðlum, einkum þó blöðun- um, þvi útvarp og sjónvarp oicppa i pessum etnum og er það ánægjulegt, ef rétt reynist, aö þessi öflugu fjöimiðlunartæki flytji okkur „ástkæra, yihýra máliö“ í sinni réttu mynd. Hins vegar heyrði ég stúlku flytja kveðju í óska- lagaþætti útvarpsins í gær „meö kveðju frá Hreðarvatni". Það er kannski eitthvaö aö víðar en hjá blöðunum. Ýmsa vinnufélaga mína heyri ég iíki. tala lélega íslenzku, sem þeir nema ekki úr dagblöðum eöa fjölmiðlum. Er ekki ráð aö hætta þessari of- sókn á hendur dagblöðunum,____ en ræða í staðinn um „daglegt mál“ fólksins í landinu?“ Vitanlega verður alltaf hægt að finna málvillur i blööunum, að ekki sé talað um prentvillur. Og sagt er okkur að þetta sé ekki íslenzkt einkaleyfL Dag- blöðin hafa á sínum snærum færa menn til að lesa prófarkir að efni því sem birt er, en það dugir sem sé ekki tiL Hins veg- ar er okkur ekki kunnugt um prófarkalesara i útvarpi og sjón varpi. Líklega mundi lestur dag blaðanna í þeim fjölmiðlum verka ákaflega sannfærandj og hnökralítill. □ Langþráðir popþættir Einn úr hópi yngri lesenda okk- ar sem kallar sig „Óþolinmóð- an“, skrifar okkur á þessa leið: „í pop-þætti eins dagblaöanna birtist 12. marz sl. grein, þar sem m.a. var skýrt frá því, að sjónvarpið hefði pantað þætti, þar sem heimsfrægar „grúpp- ur“ spiluðu — hljómsveitir — eins og „Hoilies'^ „Nice“ „Ten Years After", „Colosseum", og „Familie". Stuttu seinna birtist á skerm- inum þáttur með „Sléttuúifun- um“ en hvor sá þáttur taldist til þessara ofantöldu eða ekki, veit ég ekki. Nú hef ég svo beðið í 5 mánuöi eftir þessum langþráöu þáttum, og ekkert bólar á þeim. Svo aö ég er orðinn óþolinmóð- ur og mig langar til þess aö spyrja: „Hvaö hefur orðið um þessa þætti“?“ Við bárum spurninguna upp við Andrés Indriðason, og hann kvað þaö vera rétt, að þeir hjá sjónvarpinu hefðu gert ráðstaf anir til þess að fá þessa þætti til sýningar, þegar það eitt sinn stóð til boða. „En það hefur dregizt að við fengjum þá senda“, sagði Andr- és. „Og við höfum engin svör fengið við eftirgrennslunum, svo að við vitum ekki hvað veld ur. — Hugsazt getur, að þeir séu svo vinsælir, að þeir liggi ekki á lausu strax — en það er bara getgáta min. Engar upp- lýsingar hafa borizt okkur um það en Við höfum þó ekki gefið upp alla von um, að það kunni að koma að því að við fáum þá.“ HRINGIÐ I SÍMA1-16-60 KL13-16 DAGLEGA OPIO FRA KL. 6 AO MORGNI TIL KL. BALF TÖLF AO KUÖLDI smáréttir GOTT OG ÖDÝRT HJft GUOMUNDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.