Vísir - 03.09.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 03.09.1970, Blaðsíða 12
1 ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Langavegi 172 - Sími 21240. ÞJONUSTA Nú er verðlagiö svo breytilegt að mað- ur verður að telja á fingrum beggja handa. JVXÁNUD. TIL FÖSTUDAGS. EDDIE CONSTANTINE Sé firingt fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á tímanum 16—18. SfaSgreiðsIa. VÍSIR cm V1 S IR . Fimimtudagur 3. september 1970. Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. september. Hrúturínn, 21. marz—20. aprfl. Fjölskyldumálin veröa senni- ' lega ofarlega á baugi í dag, og ekki er víst aö öllum falli þar afstaöa þín. Haltu fram þínum sjónarmiðum af gætni, en var- astu alla geðshræringu. Nautið, 21. aprfl—21. mal. Taktu daginn snemma og athug aöu gaumgæfilega hvernig þú getur skipulagt störf þín með tilliti tfl árangurs. Athugaöu vel öll smáatriði í sambandi við í verkefnin. ; Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. 1 >að er ekki ólíklegt, aö þér ber i ist góðar fréttir í sambandi l við störf þín, eða að þér bjóö / ist sú aðstaöa, sem þig munar 1 um. AUt bendir til aö þetta \ veröi góður dagur. í Krabbinn, 22. júní-23. júlí. ' Einhverjir af samstarfsmönnum þínum eöa félögum geta oröiö þér ósammála og er þér vissara að haga orðum þínum gæti- lega, svo aö þú getir komið fram því, sem þér finnst rétt- ara. Ljrtnið, 24. júlí—23. ágúst. Þetta getur orðið notadrjúgur dagur að því er virðist. Lýstu skoöunum þínum skýrt og afdrátt arlaust, en sýndu um leið að þú kunnir fullkomlega að meta sjónarmið annarra. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það viröist nokkur hætta á að þú miklir um of fyrir þér hlut- ina í dag og að visst kjarkieysi dragi úr afköstum þínum. Þetta getur þó lagazt eitthvaö, þegar á daginn líður. Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu ekki nærri þér, þó að velti á ýmsu í kringum þig. Ein beittu þér aö þínum viðfangsefn um og hafðu þig ekki meira í frammi en nauðsyn ber til í sambandi við þau. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Sómasamlegur dagur aö minnsta kosti, en hætt við að peningamálin valdi einhverjum áhyggjum, einkum hjá þeim, sem eru með einhverjar nýjar framkvæmdir á döfinni. Bogmaðurinn, 23. nðv.—21. des. Fyrir þá, sem vinna einhver skapandi störf, fást við listir eða annað þess háttar, getur Jþetta oröið mjög góður dagur, • sem þeir ættu að notfæra sér | sem bezt. | Steingeitin, 22. des.—20. fas. || Þér virðist ekki vanþörf á að |-< endurskoða afstöðu þina gagn- véft einhverjum ktmningja ;>þinna, sem þú virðist hafa trú- að og treyst ölhi meira en > hamn verðskuldar. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Aithugaðu vandlega allar meiri háítar ákvarðanir áður en þú tuekur þær endanlega. Það Mtur iSt'fyrir að þér geti armars sézt ytfiir eitthvað, sem, segir þá tSl sín ium seinan. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þ.áð. er ekki ólíklegt að þú fair í dag tækifæri tfl að endnr- gjlakla gamlan greiða, eða að sýfnav einhverjum góðum kunn- ingja,, að þú kunnir vel að meta umhyggju hans. MEN EDOIE ER SBLV \Æt> AT BUVE&IE8ET F&f&lSK 6EQMNG ... En bráðlega verður Eddie sjálfur stað- inn að verki — „Þess vegna verð ég að vera á undan og standa hann að verki, og það skal vcrða núna!“ g 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkun ■ Viðgeröir á rafkerfi dfnamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum SÍMI 82120 /v-to je6 Rðesr hak væbet MEO pK denne PEJSE, kan FESMONT HÆNGE M16 OP P& MEDDELA6T16H ’ SMU6LERL... DERFOR MÁ JE6 KOMME HAM / FOPK08ET 06 6P/8E HAM fíí FEBSK 6EPNIN6, 06 DET SKAL VÆRE NU ! „Þú munt þarfnast hermanna til að gæía þín, Auric.“ — „Viljið þið hjálpa þessari útlendu konu til að sigra töfra- mennina, Ju-Ra og Ta-Den?“ „Ég vil aðeins snúa aftur til minnar borgar! En ég get það ekki... ekki með- an töframennimir stjórna! Við hjálpum til í bardaganum... og sigrum... svo förum við heim —!“ „Það er drengiltegt, en það getur verið að ekki verði har/zt, komið!“ T A |íiy Edgar Rice Burronghs YOU WiLL NEED WARRIORS TO 8ACK YOUR AACVE.AUKIC! X VtfíLL YOU HEtP THIS OUTLANDEK AND HIGH PRIESTESS JU-RA.TA-DEN.. TO DEFEAT THE AAAStST Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun A2HHNSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. t.t. „Fcrmont getur ekki hengt mig upp fyrir þáttttíku í smygli fyrr en ég hef verið með í þessari ferð.. "J i W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.