Vísir - 03.09.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 03.09.1970, Blaðsíða 11
VISIR . wmmtudagur 3. septomber 1970. I! j DAG | Í KVÖLD B I DAG I j KVÖLD B I DAG | ÚTVARP • Fimmtudagur 3. sept. 15.00 Fréttir. 16.25 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir. Jón Böðvarsson menntaskólakennuri talar um Hvalfjörð. 19.55 Lög eftir Stephen Fosteir. Robert Shaw kórinn syngur. 20.10 Leikrit: „Leiðin frá svökm- um“, þrheikur eftir Lester Powell. Þýðandi Torfey Steiins dóttir. Leikstjóri Gísli Alfreðs- son. 21.20 Samleikur í útvarpssAL. Einar G. Sveinbjömsson og Þorkell Sigurbjömsson kíika á fiðlu og píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:' „Lifaö og leikið“ Jón Aðils les úr minningabók Eufomíu Waage (4). 22.35 Kvöldhljómleikan RiSjss- nesk tónlist. 23.30 Fréttir í stuttu málL — Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld foreldr.a og styrktarsjóðs heymardaufra fást hjá félaginu Heymarhjálft, Ing- ólfsstræti 16. Minningarspjöld ncjinningar- sjóðs Victors Urbancic fást 1 bókaverzlun Isafoldar, v Austur- stræti, aðalskrifstofu L.and.sbank- ans og bókaverzlun Sinaílbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarféiags vangefinna fást á eétirtöldum stöðum: Á skrifstofu f:él.agsins að Laugavegi 11, sími 15941, I verzl. ,Hlín Skólavörðustíg, I/ bókaverzl. Snæbjamar, f bókabíiið Æskunn- ar og f Mimingabúíiinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld ffáteigskirkju em afgreidd hjá 3 uörúnu Þor- steinsdóttur,. Stan:?arholti 32, sími 22501 Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47, sfmi 31339. Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlfö 49, simi 82959. Enn fremur I bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags íslands eru afgreidd f verzl un Magnúsar Benjíamínssonar, Veltusundi 3, Markaf5num Hafnar stræti 11 og Laugiavegi 3. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins f'ást á eftirtöld- Melhaga 22, Blórniinu. Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorskeinsbúö Snorra- braut 61, Háaleit.nisapóteki Háaleit isbraut 68, Ga’nðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. Gísli Alfreðsson, leikari og leikstjóri: — Þetta er eitthvert það athyglisverðasta leikrit, sem ég hef unnið að í langan tíma fyrir útvarp. ÚTVARP KL. 20.10: „Núiimaleikritum upp- reisn ungrar stulku á móti hefðinni // -- segir Gisli Alfreðsson um leikritið „Leiðin frá svölunum" „Þetta leikrit er nútímaverk, sem fjallar um líf imgrar stúlku, sem fædd er inn í efri stéttina HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg arspftalanum. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas- aðra S!:n: 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 li Reykjavík og Kópavogi. — Sim 51336 1 HafnarfiröL APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapótek em opin virka daga tcL 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla Ivfjabúða á Reykiavfkursv^ðinu er 1 Stór- boltf 1. sfmf 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnuda»a”arzla á ~*evkfavfkur- svæðinu 29. ág. til 4. sept.: Vesturbæjar Apótek — Háaleitis Apótek. Opið vírka daga til kL 23 helga daga kl. 10-23. í • Bretlandi, en á erfitt með að sætta sig við þær hefðbundnu reglur og venjur, sem henni er gert að fylgja. 1 leit að frjáls- ari og eðlilegri lífsháttum héld- ur þessi unga stúlka til London, þar sem hún kemst fljótt í kynni við hippa og eiturlyfjaneytendur. Þá kynnist hún þar einnig full- orönum manni, og segir allveru- lega frá samskiptum þeirra f leik- ijtinu." Þannig fórust Gísla Al- , freðssyni orð um leikrit það, sem flutt verður f útvarpinu þrjú næstu fimmtudagskvöld og Gísli leikstýrir. Kvað hann leikritið ekki vera beint gamanleikrit, en vera þó í léttum tón. Væri það mjög nýtt af nálinni, en vakti strax verð- skuldaða athygli, enda komið frá hinum viöurkennda leikritahöf- undi Lester Powell. Leikritið var frumflutt í BBC fyrir aðeins þrem árum. Aðalhlutverk leiksins eru leikin af Rúrik Haraldssyni og Sigrúnu Bjömsdóttur. — ÞJM TÓNABÍÓ Islenzkui texti „Navajo Joe" Hörkuspennandi og vet gerð ný amerlsk-ftölsk mynd I lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþættí leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO MY FAIR LADY Islenzkur textí Hin heimsfræga ameriska stór- mynd t litum og Cinemascope byggð á hinum vinsæla sðng leik eftir Alan Jay Leraer og Frederik Loewe. Aðalhlutverie Audrey Hepbum, Rex Harrison, ' Stanley Holloway Nú ei allra síöasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvikmynd, þvi hún verður send af landi burt eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO Dansað til hinzta dags Islenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi leg grísk-amerisk Utmynd ( sérflokki. Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacoyannis, sá er gerði „Grikk inn Zorba". Höfundur ogstj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina 1 Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBI0 Rauði rúbíninn ■BTirifr’ruim BARNSRÁNIÐ Spennandi og afar vel gerö ný japönsk Cinema Scope mynd um ^jög sérstætt bams rán, gerð af meistara japanskr ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa. Thoshino Mtfunl Tatsuya Nakadai Bönnuð böraum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJ0RNUBI0 Skassið tamið Islenzkur textí Heimsfræg ný amerisk stór- mynd I Techmcolor og Paot- vision. með heimsfrægum teflc- urum og verðlaunahðfum: EUzabetb Taylor Richard Burton. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBIÓ Bonme og Clyde ísienzkur texti. Ein harðasta sakamálamynd allra tima. en þó sannsöguleg, Aðalhlutverk: Wamn Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9 Síðasta sfam. HASK0LAEI0 Dýrlegir dagar (Star) Ný amerisk söngva og músik mynd i Utum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Richard Crenna. Sýnd kL 5 og 9. íslenzkur textL COOKY GRENNIR COOKY nven eidhús. Hreinn* eldhús AuAveldar uppþvott — COOKY fyrir þá, sem fmðast ftfaL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.