Vísir - 09.09.1970, Blaðsíða 10
10
VI S I R . Miðvikudagur i». sepiemuer imv.
-----------------------1------------------------
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og
aíi, y
RÍKARÐUR KRISTMUNDSSON
kaupmaður, Eiriksgötu 11,
veröur jarösunginn frá Hallgrímskirkju, fimmtudaginn
10. september kl. 1.30.
Guðrún Helgadöttir
Anna,
GuÖrún, Bragi Guömundsson
Rikey, Bragi Steinarsson
Hafdís, Oskar Benediktsson
Guðbjörn Helgi.
ER KOMINN ÚT
Tilboð óskast
í ölíugeyma á Heiðarfjalli, Langanesi í eftir-
töldum stærðum:
1 stk. 94 rúmmetrar
2 stk. 75 rúmmetrar
3 stk. 7,5 rúmmetrar.
Ennfremur vatnstanka að stærð, 1 stk. 94
rúmmetrar og 2 stk. 75 rúmmetrar.
Tilboð óskast í hvern geymi út af fyrir sig.
Einnig er óskað eftir tilboði í dísilolíur þær,
sem á tönkunum eru alls ea. 50 000 gallon.
TiTboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 24.
september kl. 11 f. h.
Sölunefnd varnarliðseigna
Austurstræti 7.
t
ANDLÁT
Steinn Guðmundsson, Hólm-
garði 39 lézt 3. september, 62
ára aö aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Háteigskirkju kl. 1.30
á morgun.
Ri'karður Kristmundsson kaup-
maður Eiríksgötu 11, lézt 5. sept.,
58 ára að aldri. Hann verður jarð-
1.30 á morgun.
Ferðafélagsferðir.
Á föstudagskvöld kl. 20
Landmannalaugar — Jökulgil.
Á laugardag kl. 14
Hlöðuvellir.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30
Þingvellir — Botnsúlur (Haust-
litir).
Ferðafélag íslands, Öldugötu 3,
símar 11798 og 19533
TflPflÐ —FUHDIÐ
Svart karlmannsveski merkt lön
aðarbankinn tapaðist s.l. sunnu-
dagskvöld. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 31185 eftir kl. 5.
Miöaldra eöa eldri kona óskast
til aö líta eftir 7 mánaða dreng
frá 9 — 4, 5 daga vikunnar meðan
móöirin vinnur heima, þarf aö
koma heim. Uppl. í síma 30628.
leikur i kvöla
frá klukkan 9-7
Simi 83590
Auglýsið
I' j DAG I 1 KVÓLdT
ÁRNAÐ HEILLA •
Þann 11/7 voru gefin saman
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Jóni Auöuns ungfrú Ur-
súla Gröning og Jón Á. Fann-
berg. Heimili þeirra er að Garða
stræti 2, Rvík.
(Stúdíó Guðmundar).
Laugardaginn 1. ágúst voru
gefin saman af séra Jakobi Jóns
syni ungfrú Guðrún Ólöf Sveins
dóttir og Kristinn Guðjónsson.
Heimili þeirra verður að Njáls-
götu 32, Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Þann 22. ágúst voru gefin
saman 1 hjónaband af séra Sig-
urði Hauki Guðjónssyni ungfrú
Sigríður Hlíðar og Kar! Jeppe-
sen. Heimiíli þeirra er að Laug-
arnesvegi 40.
(Stúdíó Guðmundar).
Laugardaginn 18. júií vcru
gefin saman í Langholtskirkiu
af séra Sigurði Hauki Guðjóns-
syni ungfrú Valgerður Elríks-
“ dóttir og Öm Hallsteinssoa.
* Heimili þeirra verður að Tungu-
• vegi 1, Hafnarfirði.
2 (Ljósmyndastofa Þóris)
BELLA
— Verð ég of sein á skrifstof-
una? Drottinn minn! ég hélt ég
væri þar!
ÁRNAÐ HEILLA •
Dósóþeus Tímóteusson, er sex-
tugur í dag. Hann er nú staddur
norður i Miðfirði, í símavinnu-
flokki við Brúarholt.
TILKYNNINGAR •
Kristniboðssambandið. Sam-
koma i kvöld kl. 8.30 í Betaníu
Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjóns-
son cand. theol. talar.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm
Las Vegas. Trúbrot.
BIFREIÐASKOHUN •
R-16801 — R-16950
VISIR
jyrir
Hafnarfjarðarvegurinn hefur
mátt heita ógreiðfær í sumar.
Bæjarstjórn Reykjavíkur er nú
að láta gera við þann hluta hans,
sem henni ber að sjá um og hefur
grjót verið borið í holurnar og
þjappað yfir með gufuvaltaran-
um. Viðgerðin er góð í bráðina,
en gagnslítil til frambúðar.
Vísir 9. sept. 1920.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld-
Melhaga 22, Blóminu, Eymunds-
sonarkjallara Austurstræti, —
Skartgripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf-
isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra-
braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit
isbraut 68, Garðsapóteki Soga-
vegi 108, Minningabúðinni
O