Vísir - 09.09.1970, Blaðsíða 14
■' 7.M. I
f~p
TIL SÖLU
Til sölu jniðstöðvarketill ásamt
spíral ofnúm og olíudunkum oig
Moskvitoh, árg. ‘58. Uppl. I s-íma
84011.
Góður miðstöðvarketiil 2,5 ferm.
meö tilheyrandi tækjum til sölu.
Uppl. í -s-íma 84803.
Pedigree barnavagn og göngu-
grind til sölu. Upp'l. í síma 19893.
Til sölu tvísettur klæðaskáp-ur,
Ijós, oig einnig Hover þvottavél.
Hvort tveggja vel með farið. Uppl.
í isiíma 21790.
Húsb.vggjendur athugið! Rexoil
kyaditæki, 3 ferm. ketill, stór for-
öítari, 2 dælur og þenslukútar til
sölu. Tækifærisverð. Er kaupandi
að notuðum læstum bókaskáp. —
Uppl. í síma 33824 kl. 6—8 e.h.
Verzlunln Björk, Kópavogi. —
Opið alla daga til kl. 22. Skólavör
umar komnar, keramik o. fl., gjafa
vörur I úrvali, sængurgjafir og leik
föng, einnig nýjasta í undirkjð'lum
og náttfötum. Verzl. Bjðrk, Álf-
nólsvegi 57, sími 40439.
Lampaskermar í miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækja
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Sími 37637.
Véiskomar túnþökur til sölu. —
Einnig húsdýraáburöur ef óskað er.
Sími 41971 og 36730. _
Útsala. Kventöskur mikið úrval,
mjög lágt verö. Hljóöfærahúsið,
leðurvörudeild Laugavegi 96.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikið úrval af
gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G.
Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við
Kringlumýrarbraut). Sími 37637.
Til sölu: hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringj-a.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26 Simi
10217.
ÓSKA5T KEYPT
Skólaritvél óskast keypt. Uppl.
I síma 33567.
Óska eftir notaðri eldavél og
oarnarimlarúmi. Uppl. í sfma 19648
Þakjárn. Vil kaupa nokkur hundr
ið fet af notuðu þakjárni. Sími
19215.
Vel með farin barnakarfa óskast
iil kaups. Uppl. f srma 23283.
Óska eftir að kaupa hjónarúm
neö dýnum og náttborðum, mega
ourfa lagfæringa við. Einnig gólf-
eppi og skrifborð. Uppl. í síma
»5284.
FYRIR VEIDIMENN
Veiðimenn. Án-amaðkar til söilu
ið Skálagerði 11, II. bjalla að ofan.
Ȓmi 37276.
Góður lax- og silungsmaðkur tii
jöIu í Hvassaleiti 27. Sími 33948
>g f Njörvasundi 17, sími 35995.
7erS kr. 4 og kr. 2.
FATNAÐUR
Svo til ný midi rúskinnskápa nr.
i4 til sölu á mjög góðu verði. —
Jppl. í sfma 15910 eftir kl. 7.
Til sölu sem nýtt: kápur, kjólar
ig pils í stærðunum 38 — 40—42,
elst mjög ódýrt. — Uppl. f sfma
'4949-
Skólapeysur. Sföu, reimuöu peys
irna-r koma nú daglle-ga. Eigum enn
»á ó-dýru rú-Muikragapeysumar í
lörgum litem. Skyrtupeysurnar
’insælu komnar aftur. Peysubúðin
Ilín, Skólavörðust. 18, sími 12779.
Kvensloppar nr. 46—48. Tiíguil-
Aöin Njálsgötu 23.
r,i
| Brúðarkjóll. Til sölu sta-ttur brúð
| arkjóll með blúndukápu nr. 40. —
Sími 41998.
Tízkubuxur I skólann, terylene
efni, útsniðnar. Gott verð. Hjalla-
land 11 kjallara Sími 11635 kl.
5—7.
HJOL-VAGRAR
Til sölu er B.S.A. mótorhjól,
milligerð, ásamt miklum varahiut-
um. Uppl. í síma 34764 eftir kl. 19
á kvöldin.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
vel með farinn. Uppl. í síma 42537.
Barnavagn til sölu. Sími 36994.
Óska eftir vel með farinni barna
kerru með skermi. Uppl. f síma
35768.
Notuð reiðhjól til sölu. Reiðhjóla
verkstæði Gunnars Parmessonar,
Efstasundi 72. Sími 37205.
Til sölu er á mjög ha-gstæð-u
verði sem nýtt hjónarúm og tveir
litilir svefnbekkir, allt úr harðviði.
Uppl. f sfma 36715.
Erum aö byrja búskap. Viljum
kaupa notaða vel með farna hluti:
hjónarúm, lítið eldhúsborð og stóia,
I lítinn ísskáp, sófasett o. fl. Uppl.
sfma 41621 eftir kl. 2.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu. —
Uppl. í síma 41259 f dag og á morg
un.__________________
Til sölu stórt skrifborð, skatthol
og hornskápur í hansa, allt úr
tekki. Uppl. f síma 34437 eftir kl. 7.
Nýlegt hlaðrúm til sölu. Uppl. í
síma 84387.
Til sölu er barnarúm. S-fmi 82217
eftir kl. 5.
Til sölu nýlegur svefnsófi, verð
kr. 3.500. Uppl. í síma 81069 eftir
kl. 7.
Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. í
sfma 19654 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu vegna flutnings stórt,
fallegt palisander sófaborð og 23
tommu sjónvarpstæki (Grundig).
Uppl. f sfma 32123. __
Kjörgripir gamla tfmans í nýjum
húsakynnum einni-g blóm og gjafa-
vörur, opiö ailla daga frá kl. 10 —
6 og s-unnud. frá kl. 1—6 gerið
svo vel o-g Mtið inn. Antík húsgögn,
Nóaitúni (Hátún 4). S-fmi 25160.
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvarpstæki, —
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborð og
lfti! borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sfmi 13562.
HEIMIUSTÆKI
—Frystikista. Frystikista óskast.
Uppl. í síma 52403 eftir kl. 5.
Þvottavél í fullkomnu lagi (Mjö’ll)
til sölu, verð kr. 3 þús. Borðstofu-
borð óskast. Uppl. í sfma 36100 eft
ir kl. 5.
BÍLAVIÐSKIPTI
VW ’55, nýskoðaður til söiu. Verð
kr. 28 þús. Til sýnis að Laugavegi
62. Sími 10825.
Bíll — Skuldabréf. Til sölu er
fallegur, amerískur einkabíll,
Chevy Nova, árg. ’62, sjálfskiptur,
vökvastýri, kraftbremsur. — Má
greiðast að meira eöa minna leyti
með fasteignatryggðu skuldabréfi.
Bílaskipti koma tii greina. Uppl. á
kvöldmatartíma f síma 83177.
Opel Capitan, árg. 1955, ti-1 söl-u
til niðurrifs í heilu lagi eða stykkj
um. Nýleg frambretti og fl-eiri góð-
ir boddýhlutir Sími 30120 og 11756
öflti-r kl. 7.
VW rúgbrauð ’65 með nýrri vél,
góður bíll til sölu. Uppl. í síma
83864 eftir k. 7 á kvöldin.
Austin kassi. Vil kaupa Austin
Gipsy gírkassa. Uppl. í síma 41795
eftir kl. 19 á kvöidin.
Óska eftir að kaupa hægri hurð
á Opei Rekord ’61—’62 eða ’63. —
Uppl. í síma 52514.
Til sölu negld snjódekk 590x15,
lítið notuð. Uppl. f síma 52160 eftir
ld. 4.
Til sölu Zephyr 4, árg. ’64. —
Uppl.i síma 92-2362.
Vill einhver skipta á Opel Rekord
árg. ’64 og amerískum bíl, milli-
gerð, sjálfskiptum? Má vera með
ónýta vél eða gírkassa. Sfmi 81484
kl. 20—21.
Volga ’59 til sölu, góður bfll má
greiöast mánaðariega. Uppl. í síma
23772 aöeins milli kl. 8 og 9 á
kvöldin.
Morris 1800, árg. ’67, ekinn 80
þús. km, hvítur, 86 ha. Bensín-
eyðsla 10—11 1/100 km, til sölu.
Uppi. hjá Þ. Þorgrfmsson og Co.
Sími_38640, Suðurlandsbraut 6.
Vauxhall de luxe ’59 til sölu
eöa í skiptum fyrir góða skelli-
nöðru. Upp. í síma 40083 eftir kl. 7
Austin árg. ’60 2ja manna til
sölu. Uppl. f síma 40632 eftir kl. 7.
Ford Zephyr ’66 til sölu, nýupp-
t-ekin vél. Skipti bugsanleg. Ti-1
sýn-is á stöðinni við Tónabæ. Uppl.
í síma 12105.
Til söiu VW microbus árg. ’68
(VW rú-gbrauð með gluggum og
sætum), Landrower árg. ’64, klædd-
ur, bensfnvél,- VW 1300 -árg. !69,
Cortina árg. ’70, til sýnis og sölu
Fellsmúla 22. Uppl. í síma 83071
og 82347.
Miðstöð bílaviðskipta: fólksbíla —
jeppa — vörubíla — vinnuvéla. —
Bíla og búvélasalan við Miklatorg,
símar 23136 og 26066.
FASTEIGNIR
Til sölu sérverzlun við Laugaveg,
lítill lager, þeir sem hafa áhuga
leggi nafn og símanúmer á augl.
Vísis merkt „Laugavegur—1337.“
Húseign — byggingarmöguleiki.
Lftiil húseign á skipuil-agöri bygg-
ingarlóð er t-il sölu. Húsið þarf
viðgerðar við ti-1 afno-ta sem
vinnustofa eða fbúð. Byggingar-
leyfi fæst fy-rir aililt að 170 ferm.
einbýli-shúsi á lóðinni. Ýmsir
mög-uleikar. Uppl. f sfm-a 24834
eftj-r kl. 7 á kvöldin, þessa viku.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frímerki og
fyrsta dags umslög. Facit 1971 kr.
416. Frifim-erkjahúsið Lækjargötu
6A. Sími 11814.
Notuð fsl. frímerki kaúpi ég ótak
markað. Richardt Ryel. Háaleitis-
braut 37 Simi 84424
Til leigu geymsluhúsnæði, upp-
hi-tað, stærð ca. 90 ferm. Tilboð
merkt „Húsnæði — 1352“ sendist
blaöinu fyrir næsta mánudag.
Herb. til leigu fyrir skilvfsan sjó
mann. Uppl. í s-íma 10735.
Herb. til leigu. — Uppl. í síma
34691.
Eitt herb. og eldhús til leigu fyr
ir einhleypan karlmann eöa konu.
Uppi. í síma 38449 eftir kl. 8.
Góð stofa til leigu við Plókagötu.
Uppk í síma 17238 milli kl. 7 og Ö.
VISIR . Miðvikudagur 9. september 1970.
Pamni-Mj --- .
Kópavogur. Líti-1 einstaklingsibúð
til leigu. Til-b. leggist inn á augl.
Vísis fyrir föstudagskvöld merkt:
„Reglusemi —1318.“
Til leigu 26 ferm. þurrt og gott
geymsluhúsnæði í vesturbænum.
Uppl. í síma 23762 og 10031.
Einhleyp kona getur fengið gott
herbergi, kvöldmat og aðgang að
eldhú’si og sima gegn því að gæta
7 ára barns á sama stað 5 kvöld
í viku. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 16688 frá kl. 10—4.
Gott herb. til leigu innarlega á
Grettisgötu, leigist frá 1. okt. n.k.
Reglusemi áskilin. Uppl. f síma
19646.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Máiarameistari utan af landi
óskar eftir 3j-a herb. fbúð. Skilvís
greiðsla. Uppl. í síma 24854.
Óskum eftir íbúð í 9 mánuði. —
Skilvís mánaðargr. — Uppl. í síma
30229.
3ja herb. fbúð óskast strax. —
Uppl. í sfma 32043.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu nú þegar, helzt í austurbæn-
um. Uppl, í sfma 42524.
Tuttugu og eins árs kvenstúdent
meö ungbarn óskar eftir
lítiili 1—2ja herb. íbúð f mið- eða
austurbænum. Góðri umgengni heit
ið.Uppl. if síma 24316 eftir kl. 6.
Herb. með sér inngangi og helzt
með eldunaraðstöðu óskast í Garða
hreppi eða Kópavogi. Tilb. sendist
augl. Vísis^merkt „1374“.
Fjölskylda utan af landi óskar
eftir stórri íbúð í Reykjavik, fyrir
framgr. að einhverju leyti. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. —
Sími 10692 milli kl. 7 og 9 e.h.
Vil taka á leigu góða stofu eða
litla íbúð nálægt miðbæ. Uppl. í
síma 20169.
Skólafólk úr Vestmannaeyjum
óskar að taka á leigu íbúð í Reykja
vík, 2 herb. eldhús og bað. Fyrir-
framgr. Uppl. í síma 98-1110 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr
i austurborginni. Uppl. I síma
30198 eftir kl. 19.
Læknanemi í síöasta hluta ósk
ar eftir 1 herb. íbúð. Æskilegt að
einhver húsgögn fylgi. Uppl. í sfma
24803 eftir kl. 19.
Norskur læknastúdent í síðasta
hluta óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð, með eða án húsgagna. Uppl.
í síma 24803, Jósteinn Asmervík,
eftir kl. 19.
Systkini utan af landi óska eftir
þriggja herb. íbúð. Uppl. í sfma
37397 eftir kl. 5.______________
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu strax. Uppl. í síma 14656
mi'lli kl. 4 og 7.____________
1 herb. og eldhús eða aðgangur
að eldhúsi óskast. Uppl. í síma
82943.
Ókvæntur norskur læknanemi
óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð,
sama hvar er í bænum. Aðgangur
að síma æskilegur. Fyrirframgr. ef
óskað er. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í sfma 18879
eftir kl. 16.
Hálfvita vantar herb., má vera
hurða- og gluggalaust. Uppl. í síma
51525 eftir kl. 8 á kvöldin.
Herb. í grennd við Kennaraskól-
ann óskast til leigu nú þegar eða
fyrir 1. okt. Uppl. gefnar í síma
84106.
Vill einhver leigja ungu, barnlausu
og reglu-sömu pari 2 herb. fbúð? —
Barnagæzla á kvöldin kæmi vel til
greina. Uppl. í sfma 25771.
Óska eftir bílskúr f Holtunum.
Uppl. í síma 25698 eftir kl. 8.
2 herb. eöa stór stofa óskast
strax fyrir reglusama háskóla-
nema. Uppl. i síma 22761.
Hjón með tvö börn óska eftir
Ibúðarhúsnæði á leigu. Æskilegt að
aðstaða til að hafa nokkra hesta
væri á staönum. Uppi. i síma 36251
Óskum eftir að taka á leigu 3ja
til 4ra herb. íbúð. Góð umgengni
og öruggar greiðslur. Uppl. f síma
20265 eftir kl. 17 i kvöld.
Ung og reglusöm stúlka óskar eft
ir herb., helzt i Laugaráshverfi. --
Sími 38283.
Tvær reglusamar stúlkur utan stf
landi vilja taka á leigu 2ja b«J>
íbúð, helzt sem næst Kennaraskól-
anum. Uppl. f síma 18641 eftir kl. 6
Bandarískur háskólastúdent ósk
ar eftir 2ja ti-1 3ja herb. íbúð. Hljóð
látur og reykir hvorki né drekkur.
Uppl. í síma 19976_á kvöldin.___
Ung, reglusöm hjón, sem fást
við kennslustörf, óska eftir tveggja
til þriggja herb. íbúð nú þegar. —
Vilja gjarnan leigja í eitt til tvö ár.
.Ibúðin þarf helzt að vera í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 36496 milli kl.
2 og 7 f dag.
Reglusamir feðgar óska eftir 2ja
herb. íbúð frá 15. þ.m. Uppl. í síma
83795 milli kl. 7 og 9 í kvöld og
næstu kvöld.
2 reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir 2ja herb. fbúð 1.
okt., húshjálp kæmi til greina. —
Uppl. í síma 12059.
1—2 herb. og eldhús eða eldunar
pláss óskast fyrir fullorðin hjón. —
Hentugt í Fossvogi, annars á góð-
um stað. Uppl. f síma 37766 og
30077 ef'fcir kl. 5 í dag og á morgun.
Erlendur læknir óskar eftir Ift-
ilii íbúð með húsgögnum í Reykja
vík eða nágrenni. Tvennt í heim-
ili. Hringið í síma 24324 og biðjið
um nr. 4185. Dr. Jonathan Dehner.
Óska eftir að taka á leigú 3 herb.
íbúð. Nánari uppl. í síma 18984 eft
ir kl. 6 e.h.
Ung hjón með eitt bam óska eft
ir 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi og
skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. í
sfma 82152.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu
miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn
frá Lokasttg. Uppl. i sima 10059.
ATVINNA í BOÐI
Vantar konu til afg-reiðs-l-ustarfa
í fiskverzlun. Uppl. í sfma 38236
alla daga og kvö-ld, er f síma 36670
miil'li kl. 4 og 6.30.
Ráðskona óskast á ifámennt heim
ili í Keflavík. Uppfl. í síma 34484
milli kl. 4 og 7.________________
Stúlka eða kona óskast frá kl.
12—7 till að sjá um 1 bam og létt
heimilisstörf. Herb'ergj og fæði á
staðnum. Uppl. f síma 81282 eftir
kl. 7.
Breiðholtshverfi. Óskum eftir
konu 3—4 tfma einu sinni í viku til
léttra húsverka. Uppl. f síma 33437
milli kl. 7 og 9.____________________
Vantar konu til afgreiðs-lustarfa
í fiskverzlun. Uppl. í Síma 36670
frá kl. 4 — 6.30, heimasími 38236.
Bifvélavirki, ökumaður eða van
ur viðgerðarmaður óskast strax,
hef húsnæði fyrir lit-la fjölskyldu,
meðmæli óskast. — Ólafur, sfmi
22300.
ÁbygBilegur maður óskast, helzt
vanur járnsmíði eða vélaviðgerð-
um. Uppl. f síma 18040 á kvöldin.
Laghentur, reglusamur maður
óskast til starfa f verksmiðjunni
Varmaplast við Kleppsveg. Uppl.
hjá Þ. Þorgrímsson og Co. Sími
38640, Suðurlandsbraut 6.
I