Vísir - 16.09.1970, Blaðsíða 4
4
V i S I R . Miðvikudagur jlb. septemDer i»/o.
Ármann og KR bitast um 2. sæf/ð á Meistaramóti Reykfavikur, tvær greinar eftir
ÍR er öruggur sigurvegari á
Reykjavíkurmótinu í frjálsum
iþróttum, — og þó er tveim
greinum ólokið, 3000 metra
hlaupi og sieggjukasti, en þær
greinar fara fram á Melavellin-
Ungur IR-ingur fyrstur að marki
— dæmigerður fyrir hlut iR
f keppninni.
um á morgun kl. 19. ÍR hlaut
216.5 stig eftir keppniskvöldin
í gær og fyrradag, Ármann 160.5
stig og KR 160 stig.
Áður f sumar fór fram keppnd i
tugþraut, fjmmtarþraut karla og
kvenna, 300 metra hindrunarblaupi,
3000 og 10.000 metra hlaupum.
Bkkj var vitað í gærkvöldi með
vissu hvernig sitiiigin standa, úrslit
þessara greina ásaimt stigafjölda
voru lokuð inni hjá Guðmundi
Þórarínssyni, sem var erlendis.
Hins vegar virðist mér í fljótu
bragði að IR leiði þegar þær greinar
eru reiknaðar, hafj 287.5 stig, KR
sé með 184 stiig og Ármann hangi
í með 175.5 stig, tölumar þorum
við þó ekki fyllli'lega að ábyrgjast.
Keppni KR og Ármanns er því
ekki loikið, en þó virðast KR-inig-
amir eiga öllu betr; tromp á hend-
innT,' hvað svo sem kann að reyn-
ast annað kvöld.
I gærkvöldi gekk öll framkvæmd
keppninnar betur en í fyrrakvöld
og árangur þokkalegur, mjög lofs-
verður hjá unga fólkinu, sem sann-
arlega hlýtur að eimblína á Olymp-
luleikana 1972 sem fast mark.
Bjami Stefánsson var öruggur
sigurvegari í 100 metrunum á 11
sek. sléttum, Valbjöm fékk 11.2
sek. I 400 metrunum vann Bjarni
einnig hljóp á 50.5 sek, Haukur
Sveinsson, félagi hans úr KR, hljóp
á 51.7 sék, Borgþór Magnússon,
einnig KR, hljóp á 52.4 og loks
enn einn efnilegur úr KR, Vil-
mundur Vilhjálmsson á 53.1. Auð-
vitað unnu þessir fjórir 4x400
metra boðhlaupið létt blupu á
3.41.6 mín., mun lakarj tímj en
sveitin á að geta náð, þvtí 9aman-
Iagður tími þeirra i 400 metrunum
var 3.27.7 mín.
í 110 metra grindablaupinu átti
Valbjörn í miklu stríði við hinn
unga KR-ing Borgþór Magnússon,
báðir hlupu á 16.0 og voru dæmd-
ir jafnir og sikiptu stigunum. I
1500 metrunum var Ágúst Ásgeirs-
son, efnilegur ÍR-ingur fyrstur
á 4.24.9 mín.
í þrístökki sigraði Friðrik Þór
Magnússon með 14.32 metra stökki,
— 4 sentimetrar skildu hann og
Borgþór, sem stökk þó lamgt fyrir
aiftan planka, senniilega ættj hann
að geta stokkið fast að Í5 metra
stökki af þlankanum. í stangar-
stökki var Valbjöm sigurvegari með
3.80 metra, en Blías Sveinsson náði
sínu bezta stökki, stökk 3.60 metra
sem er drengjamet. í kringlukasti
var Enlendur Valdimarsson örugg-
ur, kastaði 54.54 metra.
í kvennagreinum sigraöi Lára
Sverriisdóttir-'. Á, í 200 metrunum
á 28.1 sek, en ' skemmtilegrá hefði
verið að sjá þær hlaupa _"jj sama
riðli hana og- Sigurborgu Guð-
mundsdóttur, siem vann ..keppnis-
laust sinn riðií á 28.3 sek. Báðar
þessar stúlkúr eru skínandi góð
efni. Ragnhildur Guðmundsdóttir,
ÍR, vann 100 metra grindahlaupið
á 17.5, Sigurborg 17.6 í öðru sæti.
I 4x100 metra boðhl aupi vann
Ármannssveitin eins og vænta
mátti, hljóp á 54.0 sek. Spjótkastiið
vann Guðrún Jónsdóttir, KR, kast-
aði 32.82 metra, sem er nýtt meyja-
met. JÞá var spennandi jj^gppfii
ungu Sstúlknanna í langstokki,
sannkáílað sentimetrastríð,^jly,ilnjin
Garðarsdóttir varö hlutskþrpust
með 4.85 metra Sigrún Sveins-
dóttir, stökk 4.83 metra og Anna
Lilja Gunnarsdóttiir 4.78 metra.
0HTSU SÆÐI
/erö m/söluskatti:
)00x20 —12 pr.
)00x20 —14 —
900x20 — 14 —
000x20 — 12 —
000x20 — 14 —
000x20 — 14 —
100x20—14 —
100x20—14 —
kr. 10.510.00 fram
— 11.560.00 aftur
— 12.100.00 snjód.
— 12.750.00 fram
— 14.020.00 a & f
— 14.675.00 snjód.
— 15.150.00 a&f
— 16.420.00 snjód.
OHTSU
¥ EK
ikaumboð:
„ ... - . noAAA I Bjarni Stefánsson sigrar örugg-
Hverfisgotu 6 • Simi 20000 j lega -100 metrununi.
Guðrún Jónsdóttir setur metið i spjótkasti í gær.
't w i »•
i»n t»v íz&i* t
BOR&AR StCr
A£> SÖLA DERK /
Munurinn á NÝJUM BARUM hjólbörðum
og gömlum sóluðum, er svo ótrúlega lítill,
að þér akið tvímælalaust ódýrast á BARUM
Sannreynið ágæti BARUM strax, meðan
hið lága verð stendur.
Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi:
155—14/4
560—14/4
560—15/4
560—15/4
600—16/6
kr. 1.690
kr. 1.690
kr. 1.775
kr. 1.895
kr. 2.370
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 SfMI 42606
KÓPAVOGl