Vísir - 16.09.1970, Blaðsíða 9
V1SIR . Miövikudagur 16. september 1970.
9
ftasms:
— Hvemig finnst yður
fólk almennt haga sér í
umferðinni?
Jón Sigurfinnsson, skólanemi:
Svona la. la. Mér finnst til
dæmis of líti'3 tillit tekið til
okkar á bifhjólunum og bílstjór
ar svína of oft fyrir okkur.
Ámi Ámason, leigubílstjóri:
Mér finnst umferðarmenningin
fara hraðbatnandi.
Magnús Ásgeirsson, lögreglu-
þjónn: Það er auövitað upp og
ofan, hvemig fólk hagar sér í
umferöinni. Þó álít ég nú að
gangandi vegfarendur séu öllu
varkárari en akandi.
Tómas Guðmundsson, bíl-
stjóri: Þaö er víst óhætt að
segja, að þar sé „misjafn sauð-
ur í mörgu fé“.
Bergur Jónsson, menntaskóla
nemi: Það er misjafnt. Ég
held að ökumenn sýni öllu tneiri
varkámi, enda meiri ábyrgð,
sem hvflir á þeim.
Sigríður Sigurðardóttír, skóla
nemi: Mér finnst gangandi fólki
of tamt, að hlaupa hugsunar-
laust yfir götur án þess að
huga fyrst að bílaumfer'ðinni.
Og svo finnst mér bílstjórar
ekki taka nógu mikið mark á
„sebrabrautunum". i
Árekstrar eru algengastir, þar sem götur eru greiðfærastar
og víðsýnt er til allra átta, og oft við ágætustu skilyrði eins
og bjart veður um miðjan dag.
Hvað
er að
lrgguir ekki svo einfoildlega fyr-
ir, en við lögðoim hana fyrir
þrjá menn, sem hafa margra ára
reynsilu af umferðargæzlu
eða öðrum störfum, sem snerta
umferðairmáll, og eru þeim því
vel kunnugir.
„Þetta kemur mér ekki alveg
að 6vörum,“ varð Kristmundi
Sigurðssyni, aðaivarðstjóra
hjá umferðardeild rannsókn-
arlögreglunnar að orði
þegar við ympruðum á þessu við
hann í símanum. „Það er satt
að segja vanla við ööru aö bú
ast, eins og hegðun manna er
með miklum endemum í umferð
inni Það sér hver maður um
leið og hann kemur út úr hús-
dyrunum heima hjá sér og virð
ir fyrir sér umferðina á göt-
unrai. Menn geta séð þetta á
hverjum gatnamótum. Hvert
sem liitiið er sjást menn bæði
ökumenn og gangandi brjóta
umferðarreglur, sem þó hafa
verið settar með öryggi þeirra
sjáilfra fyrir augum — tii þess
að Viraga úr slysalhættu. — Það
setur að manni hroll, þegar mað
ur sér, hverniig margir virða
gersamlega að vettugi umferðar-
merki, sem sett hafa veriö til
leiðbeiningar á götum, eða regl
ur um hámarkshraða og fleira
og fleira, Eins og t.d. blasti við
mér á gatnamótum Sléttuvegar
og Kriniglumýrarbrautar f fyrra
kvöld, þegar ég var þar staddur
í bílnum mínum og beið tæki-
færis til að komast inn á
Kringlumýrarbrauitána. Þama
Svipleg dauðsföll, tíðir
árekstrar og fjöldi ó-
happa í umferðinni und-
anfarnar vikur hafa
fyllt menn óhugnaði. —
Það líður ekki sú vika
og varla sá dagur, að
blöðin birti ekki fréttir
af enn einu hörmulegu
slysi, sem gerzt hefur í
umferðinni, til viðbótar
á hinn langa lista ó-
happa, sem lengist
ískyggilega ört.
Iskyggilegast þykir mönnum,
hve tíð þessi alvaxlegu umferð
arslys hafa verið síðustu vi'kum
ar. Af Norðurlandi, Vesturlandi
og héðan úr nágrenni Reykja-
vtfkur hafa borizt fréttir af
hverju dauðaslysinu á eftir
öðru. Síðustu 15 dagana eða
fyrri hluta septembermánaðar
hefur lögreglan í Reykjavík gert
skýrsdur um rúmlega 120 á-
rekstra, sem til hennar kasta
hafa komið.
Þessar fréttir snerta að von-
um hvem mann ilia, því að lík-
urnar á þwí, að maður, sem
fer að heiman út í umferðina,
gangandi eða akand; áleiðis til
vinnustaðar eða eitthvað. annað
verði fyrir slysi á leiðinni, virð-
ast orðnar óhugnanlega miklar.
Þessar tiðu slysafréttir koma
mönnum til þesis að Ifta framan
í hvorn annan, og spumingin,
sern liggur í augnaráðinu er
þessi:
„Skyldi röðin koma að okkur
í dag .. . . eða kannski á morg-
un?“
Og þetta rekur menn áfram
til þess að reyna að stemma
stigu við þessari óhappaöldu,
sem virðist nú hafa rtðið yfir,
en fyrst verða menn að finna
vandann, áður en þeir geta
reynt tii þess að leysa hann.
Það hefur eölilega komiö mörg-
um tdl að spyrja: „Hvað veldur
þessum ósköpum?"
Svarið við þessari spurningu
óku bílamiir efti-r Kringlumýrar
brautinni á miklu meiri
hraða, en löglegt hárnark leyfir
o-g hioir, sem komu af Sléttu-
veginum eða gömlu Reykjanes
brautinni, renndu sér þvert i
gegnum þennan umferðarstraum
án þess að virða hið minnsta
biðskyldu eða stöðvunarsikyldu
við gatnamótin. Öngþveitið og
ringulreiöin rikti þaima alger-
lega“
Pétur Sveinbjarnarson, full-
trúj Umferöamefndar Reykja-
viíkur sagði:
Eftir aftanákeyrslu, sem er algeng árekstrartegund í Rvik.
„Það, sem veldur þess-um tíöu
árekstmm og óhöppum í um-
ferðinni núna siðustu vikurnar,
álft ég að sé fyrst og frem«!c sú
snögg-a breyting, sem hefur orð
ið á akstursaðstæðum frá því
í sumar. Nú er komið haust og
ljósabími, þegar skuggsýnt er.
En þótt flestir skilji þetta, þá
gæta þeir ekki að því og aka
á dimmu h-austikvöldi á sarrn.
hátt og þeir geröu fyrir no-kkr-
um vdkum á björtu suma-rkvöldi.
Það er eins o-g öikumenn geri
ekk; sínar ráðstafanir við b-rey-tt
um aðs-tæðum fyrr en þeir hafa
rakið sdg á. Gott dæ-mi um það
er ösin á hjólbarðaverkstæðun
um fyrstu d-agana EFTIR að
snjóað hefur á götur.
Sá grunur hefur lfka læðzt
að mann-i, að þessi mikla um-
ferð á þjóðvegunum á sumrin
haldd nokkuð niðri hraða öku
manna, þegar þei-r finna að
þeir verða að fylgja hraða bfla
lestanna, oig þeim þýðir e-kkert
að aka f-ram úr næsta bfl á und
an, ve-gna þess aö það eru enn
flleiri fyrir framan þann og of
mikil áhætta fylgi-r þvf. En svo
á haustin þegar bflum fækkar
á þjóðvegunum, kann að hugs-
ast, um Ieið og sú hindrun er úr
vegi að hraði ökumannanna auk-
ist.“
,,Mörg þessara slysa síðustu
daga hafa orðið við hin beztu
akstursskilyrðd — bjart veður
á miðjtim degi, vfðáttumikið út
sýni, þar sem vel sást yfir ak-
brautina og tdl annarrar umferð
ar, o-g jafrtve] en-gin umferð önn
ur, sem truflaö gat öku-
menn-ina“. sagði Óskar Ólason,
yfirlögreigluþjónn í umferðar-
deild lögreglunnar. „Svo að mér
viröist þetta staf-a af OFMATI
ökumanns á aðstæðum. Þed-r
ætla sér öhætt að aka hraðar
við slfkar aðstæður og þeir
treysta of mikið á, að aðrir öku
menn virðj umferðarreglur, eins
og biðskýldu á gatnamótum o.fl.
en þegar svo misbrestur verður
á og eitthvað ófyrirsjáanlegt ber
við þá hafa þeir ekbi á valdi
sínu að gera ráöstafanir til þess
að koma í veg fyrir óhöpp. Af-
leiðingamar verða alvarlegr-i
vegna þess að hraðinn er svt>
mi'kflll. — Það er ein-kennancB
fyrir áiekstra síðustu mánaða f
Reykjavfk að þeir em flestir á
gatnamótum, þa-r sem vel sést
tíl allra átta, og við greiöfærar
alkbraiuttr, þar sem ökumenn
ugga ekki að sér. En við gatna
mót á blindhomum í garnla bæn
um, þar sem slysahættan er
mest, o-g ökumenn verða að hafia
sdg aíla við stjóm ökutækjanna
tfl þess að aka ekM á ömnur
ökutæki eða gan-gandd vegfarend
ur sem skyndflega birtas-t öllum
að óvörum fyrir hom—þar hafa
ekki o-rðdð neinir árekstrar. TJtí
á þjóðvegum virðist svipað ger
ast þegar ökumenn aka út atf
vegin-tim f björtu veðri um há-
dag á breiðum og greiðfærum
vegi á tiltölulega meinlaiusum
beygj-um, án þess að nein um-
ferð önnur trufld þá við afcstur-
inn. Þei-r slaka á varkárninni,
þegar veörið er svona bjart og
allar aðstæður góðar en skyndi
leg-a kemur í Ijós brú eða ræsi,
eða þeir lenda f lausamöl, setn
lftið ber á.“
Það er Ijóst af svörum þess-
ara þriggja manna, að margvís
legar orsakiir geto verið fyrir
þessum tíðu óhöppum undan-
farið og er það sízt tdil þess að
draga úr áhyg-gjum manna. Ef
aðeins eitt yll-i, væri hægar um
vik, að beiita sér að því að leita
úrbóta.
'En á meðan menn leita úr-
ræða, bíðum við öll o-g spyrjum:
„Hvenær kemur að okkur hin-
um?“ —GP