Vísir - 16.09.1970, Blaðsíða 10
10
V I S IR . Mi'ðvikudagur 16. september 1970.
HREINGERNINGAR
,/ Hrelngerningar — handhreingern
ingar. Viinnum hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Sími
19017. Hóimbræður.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins
nn. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi
26097.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviögeröir
og breytingar. — Trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851
og Axminster Sinn 26280.
Hreingerningar. Einnig handhrein
gerningar á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góð þjónusta. —
Margra ára reynsla. Sími 25663.
Nýjung i teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupi ekki eða liti frá
sér. Ema og Þorsteinn. sími 20888.
ÖKUKENNSLA
Úkukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími
30841 og 22771.
Ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambter Javelin sportbifreið.
KENNSLA
Píanókennsla, Háaleitiishiverfd. —
Tek nokkra nemendur í kennslu i
vetur Helga Helgadóttir. Sími
35542.
Lestur — sérkennsla fyrir böm
á aldrinum 7—12 ára. Uppl. í síma
83074, Geytnið auglýsinguna.
Málaskóli Halldórs. Læriö tungu
mál i fámennum flokkum. Enska,
danska, þýzka, franska, spænska,
ítalska og fslenzka fyrir útlend-
inga. Innritun allan daginn. —
Sími 26908.
Þú Iærir málið í Mími. — Sínii
10004 kl. 1—7.
<v
V>*
%V
%v
%v
%v
w
%v
%v
w
w
w
w
¥
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
Gerum allar tegundir
myndamóta fyrir -
I
I
I
<>
W
w
I
w
Jón Gunnarsson, bóndi, Mjö/lhis
holti 8, andaðist 8. september 93
ára að aldri. Minningarathöfn fer
fram frá Langholtskirkju kl. 10.30
á morgun.
Jónína Jónsdóttir, Grettisgötu 46
andaðist 7, sept. 79 ára að aldri.
Hún verður jarösungin frá Dóm-
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Haraldur Magnússon Dalhoff,
málarameistari, Suðurgötu 7, and
aðist 10. sept, 70 ára aö aldri. —
Hann verður jarösunginn frá Fri
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Geirlaug Filipusdóttir, Barmahlíð
39, andaðist 6. sept. 94 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Háteigskirkju kl. 3 á morgun.
Þ.ÞORGRfMSSON&CO
WXSi
SALA - AFGREIÐSLA
SUÐURIANDSBRAUT6 SSS
Ferðafélagsferðir '
Á föstudagsfvöld kl. 20
Landmannalaugar — Jökulgil
Á laugardag kl. 14
Haustlitaferð í Þórsmörk
Á sunnudag kl. 9.30
Gönguferö á Hengil.
Ferðafélag íslands, Öldugötu 3,
Símar 11798 og 19533.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl.
10—22 daglega. Jón Bjamason. -
Sími 24032.
Ökuketmsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guðgeirsson
SímarJ53344 og 35180
Ökukettnsla. Kenni á Ford Cort
hau bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og
á laugardögum e.h. — Hörður
Ragnarsson. Sími 84695.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70.
Nemendur geta byrjað strax. Út-
vega öll prófgögn. Ökuskóli ef ósk
að er. — Ólafur Hannesson, sími
3-84-84.
Ökukennsla! Kenni akstur og með-
erð bifreiöa á fallega spánnýja
Cortínu R-6767. Tek einnig fólk 1
endurhæfingartíma. Ökuskóli og öll
prófgögn. Þórir S. Hersveinsson,
símar 19893 og 33847.
Ökukennsla — hæfnivottorð.
Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga
vikunnar. Fullkonpnn ökuskóli,
nemendur geta byrjað strax: —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
16423.
Píanókennsla. — Píanókennsla.
Tek nokkra nemendur í kennslu i
vetor. Helga Helgadóttir Háaleitis
braut 28. Simi 35542.
Söngkennsla. Hef kennslu aftur
1. okt. Innritun milli 14 og 18 i
síma 14732. Guðmunda Elíasdóttir.
15 dagar
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ
FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR
Sá kcppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (Á
Regulation-spili) meöan keppni stendur yfir hreppir:
• Ferð til Mallorca með Sunnu.
• Keppnin stendur yfir til 30. september, en
6. október fer sú eða sá heppni til Mallorca.
TÓMSTUNDAHÖLLIN
á horni Nóatúns og Laugavegar
I DAG
I
IKVÖLD
BELLA
Jú, Leifur, mér finnst mótmæla
söngvarnir stórkostlegir, en
hvers vegna þurfa þeir alltaf að
vera um matargerð mína?
OAL-
Austan kaldi
og þykknar upp
-í dag, stinnings-
kaldi og dálítil
«rigning í kvöld
og nótt.
flLKYNNINGAR
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara miðvikudag-
inn 16. sept. verður „opið hús“
frá kl. 1.30—5.30 e.h. eins og
venjulega. Fimmtudaginn 17. sept
verður farin skemmtiferð til Þing
valla, Selfoss og Hverageröis. —
Lagt af stað frá Austurvelli kl.
1 e.h. Fargjald kr. 175. Uppl. í
síma 18800 frá kl. 10—12 f.h.
SýnikennSlunámskeiö í mat-
reiðslu grænmetis og fieiru, á veg
um Náttúrulækningafél. Reykja
vikur verður haldið í Mýrahúsa
skóla dagana 21. og 22. sept. n.k.
kl. 20. Þátttökugjald kr. 450. —
Áskriftarlistar liggja frammi í
NLF-búðinni, Týsg. 8, sími 10262.
Stjóm NLFR.
FUNDIR I KVOLD •
Kristniboðsfélagið. Almenn sam
koma í kvöld kl. 8.30 i Betanru
Laufásvegi 13. Þorkell Sigur-
björnsson og Jón Dalbú Hróbjarts
son tala.
Hörgshlíð 12. Almenn sam-
koma í kvöld. Boðun fagnaðar-
erindisins.
BIFREIÐASKOÐUN •
Bifreiðskoðun: R- 17551 til R-
17700.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm.
Las Vegas. Náttúra leikur.
VISIR
50
ftfrír
áram
Kvenfélag Bústaðasóknar. —
Fundur verður í Réttarholtsskól
fimmtudagskvöld kl. 8.30. —
Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin.
Hálft hús til sölu. Verð 13000
krónur. 6000 króna útborgun. —
Uppl. á Bjargarstíg 3, niðri, kl.
7—8 síðd.
Vísis 16. sept. 1920.
Autofnatiskar prjónavélar
Grófleiki nr. 10 eða 12 óskast til leigu eða kaups nú
þegar.
Prjónastofan Snældan
Skúlagötu 32. — Sími 24668.
í, i
Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur
ÞAU ENDAST V0N ÚR VITI WILTON-TEPPIN
F.g kem heim ti) yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboó a stoiuna, á iierbergln
á stígann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri ou stærri fleti.
ÞAÐ KOSTAR EKKER'I AÐ HRINGJA I SIMA 3 1 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAK SIG
DANIEl KJAKTANSSON
Simi 31283
Hjartans þakkir til ykkar allra sem auðsýndu samúð
og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæra eigin-
manns, föður, tengdaföður og afa
RÍKARÐS KRISTMUNDSSONAR
kaupmanns
Guðrún Helgadóttir
Anna Ríkarðsdóttir
''nin Rikarósdóttir Bragi Guðmundsson
, y Rikarðsdóttir Bragi Steinarsson
Hafdís Ríkarösdóttir Óskar Benediktsson
Guöbjörn Helgi ’ðsson
og barnabörn.
Nóttúra
leikur frá kl. 9—I.
Sími 83590.