Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 7
f f S I'R . Fimmtudagur 17. september 1970. c^VIenningarmál Barnsrámö irkirk (Tengoku to Jigoku) Stjómandi: Akira Kuro- sawa. Aftalhlutverk: Toshiro Mífune, Kyoko Kagawa Tatsuya Mihashi, Yut- aka Sada, Tatsuya Nak adai, Takashi Shimura. Japönsk, byggð á sög- nnni „King’s Ransom“ , eftír Ed McBain. Sýning- artími 143 mímitur. Hafnarbíó. Tþað er ekki á hverjum degi, að manni gefst kostur á að sjá mynd eftir Akira Kurosawa, einn snjailasta meistara i hópi þeirra, sem fengizt hafa við kvikmyndalist. Þó er Haf-narbíó svo rausnarleg-t að gera hlé á kiiám- og blóðsugubyl-gjunni tiil að sýna okkur mynd, þar sem K-urosawa skapar mikið Tista- verk úr amerískum glæpareyf- ara eftdr vasabó-kahöfundinn Ed MoBain, sem í prívat-líf-i heitir Bvan Hunter. En það er sama hvaðan gott kemur. Or þessum ef-nivið gerir Kursawa mynd upp á tvo tíma og tutt-ugu mínútur, sem er t senn spennandi reyffari og efti-r minnilegt Tista-verk. Það er kannski óþarfi að kynna Kurosawa mynd upp á tvo tíma myndaunnendum, en það ætti ekki að saka að geta þess, að hann fæddist i Tókíó 23. marz árið 1910, yngstur 7 systkina. í fyrstu lagðí hann allt kapp á að verða -listmálari, en áfcti í mesta basli með að draga fram lífið. Árið 1936 sótti hann fyrir hend ingu um starf hjá PCL-kvik- myndáverinu og gerðis-t læri- sveinn og aðstoðarmaður Kajiro Yamamoto og aðstoðarleikstjóri hans og Shtgeo Yagura. Árið 1943 stjórnaði hann sinni fyrstu mynd „Sanshiro Sugata" og síðan hefur hann gert naer hálfan þr-iðja tug -k-vikmynda. En það var ekki fyrr en i byrjun sjötta áratugsins, að Kurosawa varð þekktur á Vesturl., og það var fyrir myndina „Rasho mon”, sem var marglof-uð og margverð 1 aunuð. Því miður hafa ekkj nema fá- ar mynda hans verið sýndar i kvikmyndahúsum í Reykjav-ík, og síðasta mynd hans, sem sýnd var hér (ef frá eru taldar þær myndir, sem kvikmyndaklúbb- ar hafa boðið upp á) var „Yojim bo“ eða Lífvörðurinn, sem Nýja bíó sýndi fy-rir nokkrum árum. Það voru ví-st fái-r, sem gáff-u sér t-ím-a til að sjá hana, þó margir hafi síðan flykkzt til að sjá kúrekamyndina „Fy-rir hnefa fylld af dollurum“, sem er í einu og öfflu nákvæm, en ómerkile-g stælíng á hennii. Tveimur árum effcir að Kuro sawa lauk við að gera Lífvörö inn tök hann til við „Bamsrán- ið“ en hafði þó í mil-litíðinni gef- ið sér tíma til að ljúka við „San juro“. Um „Barnsránið“ segir Kuro sawa sjálfur: „Sy-ni vinar míns Barnsránið eftir Kurosawa: lokaatriði myndarinnar. Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndir: Efra var rænt, og s-voleiðis vrlTi- mennska kom mér svo úr jafn væg; að ég gerði myndina.“ Söguþráðurinn fjaMa-r um Gondo (Toshiro M-ifune), sam er yfirmaður framleiösludeildar stórrar skógerðar. Hann og aðr ir deiidarstjórar keppa um að ná yfi-rráðum í fyrirtækinu, og Gondo hefur veðsett allar eigur s-ínar til þess að geta, keþpinaut um sínum að óvörum keypt upp meirihluta hlutabréfanna og stjórnað eftir eigin höfði. Þegar hann hef-ur náð saman fénu ber ast ho-num skyndi-lega þau fcíð- indi, að syn-i hans hafi verið rænt, og rænin-ginn fer fra-m á stórfé I lausnargjaTd — næstum a-llit það fé, sem honum hefur tekizt að ná -saman t-a aö tryggja framtiíð sína og fyrirtækisins. Að lítilli stundu liðinni kemur það á daginn að bamaræningjan um hefur orðið á i messunni, og í stað þess að ræna syni Gondos hefur hann rænt syn; einkabí-1- stjöra hans. Og þá vaknar spumingin, h-vort sonur einka-bílstjórans sé jafnverðmæ-tur og sonur auð- mannsins og h-vort þessum rika manni beri að leg-gja að veði al- eigu sina og fram-tíðardrauma til þess að endurheimta son starfsmanns síns. Það er óþarfi að skýra nánar frá þ-ví, sem gerist og rétt að víkja nánar að ýmsum atriðum í sambandi við myndina. Það er af-leitt að upp á ís- lenzku skulj myndin vera skírð út í bláinn — „Barnsránið" er ekki sá ti-till sem , Kurosawa va-ldi myndinn-i heldur Efra og neðra eða himinn og hel þvi að myndin snýst í rauninni um tvo menn, auðmanninn Gondo sem býr efra í SnobbhiTl Tókíö og bamsræningjann Ginji, sem -býr neðra í fátækrahverfinu. Samúð Kurosawa er greini- lega með Gondo, sem verður fyrir barðinu á barnsræningjan- u-m og sömu-leiðis m-eð lögregTu mönnunum, sem reyna að koma hlutunum aftur í röð og reglu. Hvergj vottar fyrir samúð með bamsræningjanum, aftur á móti verður ekki vart v-ið að Kuro- sawa beri neinn heiftarhu-g í hans ga-rð heldur miklu frem-ur hatast hann við umhverfi hans, það víti sem hann er korninn úr. Þessi mynd er frábærlega vel gerð og svo spennandj að aðr- ar myndir haifa ekk; haldið manni betur við efnið, Vonandi Dömur - Árbæia rhvprfi i lagningar — permanent — klippingar — litanir Opiö föstudaga til kl. 9 og laugardag a til kl. 5. 1 i Ivwl 11 — lokkalýsingar ( Hárgrefóslustofcan FÍÓiA \ Rofabæ 43. — Sími 82720. J fáum við bráðlega aífcur tækí- færi til að sjé fleiri af kvik myndum þess m-ikla listamanns, Kuíosawa. Dansað til hinzta dags (The Day the Fish Came Out) Stjórnandi: Michael Cac- oyannis Tónlist: Mikis Þeódórakis Aðalhlutverk: Tom Court enay, Candice Bergen o.fL Nýja bíó, íslenzkur texti. ‘YTichael Cacoyannis er senni- lega kunnastur hér á land-i fyrir mynd s-ína um Zorba, og M-ikis Þeódórakis fyrir tónhstina við sömu rnynd. Því m-iður lítur út fyrir að þeim takist ekki allt aif jafnveT upp, og tfl að gan-ga úr skug-ga um það, þarf efeki ann að en sjá myndina i Nýja bíói sem er heldur ómerkilegur sam setningur, þó að tiTgangurinn sé góður. Móralinn í myndinni er sá, að gereyðingarvopn séu hættu- Teg. Það er bæði satt og rétt, en illt a-nnað í myndinni er þvæla. Meira að segja er fyndnin i myndinni of heimskuleg ti-l að h-itta í mark. Það getur verið að Grikkjum þykj það kitlandi að sjá karlmenn ráfa um á nær haldinu einu kilæða, en hér u-ppi á íslandi vek-ur þessi nærþuxna húmor litla kátínu, sem betur fer. Ennfremur er ekki hægt að lætlast tM þess að áhorfendur veltis-t um a-f hlátri yfir þvf, að griskri sveita-kerlingu þyki sárt að fara til tannlæknis. Annars er ekki ástæða ti* þess hér að rffa niður þessa mynd sem er svo heimsku'Ieg og i-lla (The Billion Dollar Brain) Stjómandi: Ken Russell Aðalhlutverk: Michael Caine, Karl Maldcn, Oscar Homulka. Franc oise Dorléac og Ed Begley. Ensk-amerísk, frá 1967, íslenzkur texti, Tónabíó. J Jer segir f-rá amerískum oliu m-i-lTa, sem hefiur kom-ið sér u-pp geýsimiklu tölvukerfd tíl að berjast móti úfcbreiðslu komm únis-ma. Sá er leikinn af Ed Begl-ey. sem nú er nýlátinn, e-n var um árabi-1 einn bezfci skap gerðarlei-karj í Bandarikjunum. Kari Malden leikur núður hús bóndahollan mann í þjónustu o’lfakóngsins, Oscar HomuTka er hinn gamansamj yfirmaður rússnesku leyniþjónustunnar, — Franpoise Dorleac sé,r u-m, að myndin innihaMi eðlilegt magn af „sex-i“ og Miohael Caiine tryggir aðsófcnina, Myndin sjáTf er meðaisterk blanda af kynferðismáhim, fyn-dni og oBbeldi. gerð af góð- um e-fnum og ekkert til sparað. Hún er vel tekin, henni er vel stjómað og hún er vel leikin. Elflaust finnst mörgum góð skemm-t-un að horfa á þessa mynd, en það fer sennilega effcir þvi, hvað þei-r hafa áöur séð margar af svipuðu tagi. Mynd inni er fyrirfram fcryggð viss að sókn, s-vo það sem sagt er um hana breytir Tíklega litlu til eða frá enda er hvorki ástæða tál að hvetja menn né ietja til að sjá hana. Fyrir kvikmyndaáhuganienn er það sennilega afchyglisverð- ast við þessa mynd, að hennd er stjómað af Ken Russell, sem nú er mjög í háveguim hafður fyrir mynd sína „Women in Love“, sem hann gerði efti-r sögu D.H. Lawrence. Um „BiTljón dollara hei-lann" sagði RusseTl: „Ástæðan ti'l þess að ég Tauk v-ið að gera þá mynd var sú, að mér var lofað, að ég fengj að gera annars konar myndir, ef ég lyk-i við hana, myndi-r af þvi ta-gi, sem ég feest nú við.“ Nýja-s-ta mynd Russelis fja.ll- ar um Tsjæ’kovskí. Hennj hefur enn ekki veriö geif-ið endanTegt nafn, enda vandi að skíra mynd um athyglisvert efni án þess að fæla um Teið burt alia þá, sem helzt viTja ekki sjá öðruvisi myndir en „The Billion DoTlar Brain.“ ★★ ★★ Sá siður veröur nú aftur upp tekinn tii hagræðingar fyri-r þá sem ekfei nenna að lesa aiha gagnrýnina að myndirnar verða merktar e-ftir gæðum á eftirfa-r- andj hátt: ★★★★ fjórar stjömur, þýða að um frábæra mynd sé að ræða, ★★★ þrjár s-tjömur þýöa, að myndi-n sé prýðis- góð, ★★ tvær stjörnur að hún sé í meðaiTag-i. ★ ein stjarna að myind- • in sé fyrir neðan meðaliag og er þá mikið sagt, en 9 punktur þý-3ir sS myndin sé fy-rir neðan aTlar hellur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.