Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 9
VÍSIR . Fimmtudagur 17. september 1970. 9 VÍSIBSm: — Hvaða augum lítið þér á trúlofanir? Hákon Kristinsson, kaupm., Keflavík: — Tel það vera sjálf- sagðan hluit á undan giftingu. Jón Þ. Eggertsson skólastjóri, Patreksfirði: — Mér finnst trú- iofun vera eðlilegasta leiðin til aðlögunar fyrir hjónabandið. — Ekki sízt nú, þegar krakkar eru famir að „taka saman“ yngri en áður. Ólafía Jónsdóttir, húsmóðir: — Ég lít svo á, að trúlofanir séu nauðsyniegar, þvi þeim er auö- veldara að slíta en hjónabandi, ef ti) þess kemur í upphafi, að parið á ekki saman. Rósa Jónsdóttir, húsmóðir: — Ég er nú orðin svo gömul, aö það ríkja ekki lengur sömu skoö anir og þegar ég trúlofaöist. t>á þótti mér ekki annað hæfa en að trúkxfun færi á undan gift ingunni. Nú er allt orðiö miklu frjálsara og ekki lengur talið nauðsynlegt að fylgja hefð eins og trúlofun — og satt að segja finnst mér það ekki svo fráleit þróun. Eggert Bjömsson, menntaskóla- nemi: — Trúiofanir finnast mér bara vera orðnar formsatriði, er ekki sé lengur talið svo nauðsyn legt. Það er þó svo sem alit í lagi að hafa þá „seremóníu" með. ■ ■ ■ « a o X/ * ð O * * « o a a 9 • o o e o o o o o o o ð t o « o o o o „Salan / trúlofunarhringjum eykst stöðugt", segja gullsmiðir — Rabbað um trúlofanir □ „Af hverju ég trúlofaði mig? — Tja... ég veit ekki. Þetta er eins konar reynslutími, áður en maður gengur í það heilaga fyrir lífstið. Ég var nú reyndar trúlofaður í þrjú ár, og strákurinn var orðinn tveggja ára áður en við gift- um okkur. Af hverju við giftum okkur?... ætli manni hafi ekki þótt það svona viðeigandi. Svo þurfti ég að ná út sparimerkjunum. Líka ágætt tilefni til að slá upp smá- veizlu...“ Tíu þús- und kr. innsigli á ástina Þetta par híttum við fyrir í skartgripaverzlun einni um dag- □ „Við trúlofuðum okkur vegna þess að okkur fannst nauð-^ imr. Þau komu í verzlunina rétt fyrir lokun og ætluðu síðan synlegt að hafa einhvem reynslutíma áður en við giftum beint heim að setja upp hringana með viðhöfn það sama kvöld. okkur. Það er með hjúskap eins og svo ótalmargt annað, að það þarf að reyna til þrautar, áður en allt er fast- ákveðið...“ □ „Við erum svo rómantisk. Það var dásamleg stimd, þegar við settum upp hringana. Við fórum á veitingahús um kvöldið og drukkum kampavín. Gullhringamir era svo gljáandi og fallegir. Við vorum eins og spánnýjar manneskj ur. Svo giftum við okkur eftir tvo mánuði... og þá feng- um við aftur kampavín." □ „Ja, ég er nú svo gamaldags. Kærði mig ekkert um að ganga um götumar með bumbuna út I loftið og hafa ekki hring. Hann varð sko að gera svo vel að splæsa í hringana. Nei, nei. Ég held hann hafi ekki séð eftir því. Að minnsta kosti kvæntist hann mér eftir árið.“ Tslendmgar eru ólikir mörgum þjóðum, a.m.k. hér á Vest- urlöndum með að taka ekfci hjónaband mjög hátíðlega. Fólk býr saman þó það sé ekki gift, né heldur trúlofað og virðást sem slík samibúð færist æ meir í vöxt. Hins vegar virðist fól'k halda áfram að hringtrú- lofa sig eftir sem áður. að minnsta kosti kvarta guáilsmáðir ekki yfir minnkaðri verzlun. Þó Lífsþægindakapphlaupið og efn- ishyggjan sé á góðri leið með að koma alirj rómanták fyrir kattarnef, þá er nokkum veg- inn öruggt að mannileg náttúra verður í framtíðinni með líku sniði og fram til þessa: Ástán blossar upp í tveim hjörtum svona alveg óvænt og þá er ekkj um annað aö ræða en að labba sig til guMsmiðsiins og trúa honum fyrir ástandinu. Og hann leysir auðveldlega vandann með því að bjóða upp á gulthringa — þ.e.a.s. ef hán ástföngnu eru tilbúin að greiða 6—10 þúsund krónur fyrár inn- ságlið. Breiðir, sléttir hringar vinsælastir Við höfðum tal af Haládóri Sigurðssymi, skartgripasaáa og guMsmið. Og það var reyndar i hans verzlun sem við hittum fyrir parið á myndinni hér á sið unni. „Það er stöðug aukning i sölu trúlofunarhringa", sagði Halldór, og þeir breiðu, sléttu eru enn vinsælastir. Ætli þeir kosti ekki í kningum 7000 krónur. Já það má segja að saáan sé geysiilega mikiá. Mað- ur selur alltaf eitthvað á hverj- um degi“ Halldór sagði að venjuáegast væri að guáilið i hringunum væri 14 karöt, en hreint gull er 24 karöt. Einnig er hægt að fá hringa úr hvítagulli, en þeir eru lítið sem ekkert keyptir hérlend- is. Hvað lögin segja Margir áiíta, að trúlofun sé á engan hátt skuádbindandi og að hægt sé að stökkva frá kærr ustu sánni eða kærasta fyrár- varalaust og án nokkurra eftir- kasta — annarra en tilfinninga- legra. En svo er ekká. Lagadoðr- antar herma að lög um trúlof- amir, eða festar eins og það heitir á máli lærðra manna, séu frá árinu 1921. Segir þar að kará og kona getá trúlofozt hvenær sem er, þ.e. engin aádursmörk eru sett eáns og um hjónaband, aðeins er við þvi búizt að hjóna efnin liafi einhvem þroska táá að bera, þannig að þau geri sér ljóst, til hvers er stofnað með trúiöfuninni. Trúlofun þanf alls eátká að vera opinber. Margir sleppa þvi aáveg að segja frá trúlofun sinni og ganga ekki með hringa, segja jafnvel engum frá því nema hin- um aðilanum. Eigi að síður er þá um trúlofun að ræða. Slitni upp úr sih'kri leyndri trúlofun og annar aöilinn setur fram bótakröfur á hendur hinum, þá er reynt að sanna að um trú- lofun hafi verið aö ræða, táá dæmis með því að glugga í sendibréf, sem parinu kunna að hafa farið á milái, eða eitthvað þess háttar. Skaðabætur Yfirleitt eru engin eftirmáá, þótt upp úr trúlofun slitni, nema því aðeins að lconan hafi verið þunguð af völdum unn- usita sins fyrrverandá, og þá greiðir hann henni aö sjááf- sögðu meðáag með baminu og svo einnig bætur fyrár þær breytingar sem kunna að hafa orðið á högum hennar við trú- lofunarsilitin. Eánnig verður sá aðiáánn sem s'lftur trúlofun að bæta hinum tjón sem hann hef- ur orðið fyrir vegna skuldbind- inga fyrár væntanáegan hjúskap. Er þá átt váð kaup á dýrum innanstokksmunum. innrétting- um og þess háittar. Þá er þess að geta, að hafi annað hvort hjónaöfna verið undir lögræðisaldri er það sleát trúlofun, þ.e. ekká orðið 20 ára og ekki haft samþyfcká forráða- manna tiá að ganga í hjónaband, þá er það ekki skaðabótaskyát, og er þetta senniáega mjög svo veigami'kið atriðd hér á ísáandi þar sem fólk trúáofast æ yngra. Fliestum trúlofunum lýkur eins og tál er ætáazt — með hjónabandá. Guálsmiðir þeir, er við spjöláuðum við, sögöu oáck- ur, að einhvem veginn fyndist þeim að pörin, sem skytust inn til þeirra þestsa dagana og reyndar að undanförnu væru oiFooð lítiö öðruvísi en hér á ár- um áður. Núna er fóák frjááis- mannáegt og óþvingað. sagði einn þeirra, það er ekkert að hika, þegar það kemur að af- greiðsáuborðinu og velur sér hringinn — það brann stundum váð hér áður að fólk var svo feimáð að maður þurfti að geta sér tiá um erindið ... Og þá sláum við botninn f þetta spjall um trúlofanár með því að óska öllum þeim sem trúlofast þessa dagana gæfu og gengis — ekkj hvað sízt parinu á myndinni hér að ofan. — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.