Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 10
70 VÍSIR . Fimmtudagur 17. septwnber 1:170. ------- t---------------------------------------- Maöurinn minn, faöir okkar og sonur KRISTINN JÓN ENGILBERTSSON Jísat i rikisspítalanum í Kaupmannahöfn 15. september. Nína Guöleifsdóttir og börn, Hulda Jónsdóttir og Engilbert Valdimarsson. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum auglýsir Farmiöar í skíöaferöina um helgina fást hjá Hermanni Jónssyni úrsmið, Lækjargötu 2. SKÍÐASKÓLINN I KERLINGARFJÖLLUM. 14 dagar eftir ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatöiu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: # Ferð til Mallorca með Sunnu. © Keppnin stendur yfir til 30. september, en 6. október fer sú eða sá heppni til Mallorca. TÓMSTUNDAHÖLLIN á horni Nóatúns og Laugavegar tsmmm ROCSCWOOI! (STEINULL) Þykkfir 50, 75, og 100m.m. Stærð 60x90 cm. Góð og ódýr einangrun Hannes Þorsteinsson, heildverziun. — Hlallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459. Pálina Þorsteinsdóttir, Ljósvalla götu 12, andaðist 13. september, 75 ára að aldri. Hún veröur jafð- sunginn frá Neskirkju kl. 10.30 á morgun. Áki Pétursson, deildarstjóri, Kjartansgötu 1, andaðist 10. sept- ember 56 ára að aldri. Hann verð ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Keðjubréf af bls. 16. Á bak viö þessa starfsemi sem hefir bækistöð á eyðibýlinu Stékk við Hafnarfjörð munu standa um 50 manns, að því er blaðam. var tjáð þar suður frá og er að mestu um að ræða þjóna og hljóðfæraleikara alf danshúsum Reykjavíkur. Þeir voru kampakátir er Vísis- menn komu þangað suður eftir I gær. Sagði einn starfsmann- anna f Stekk að um 6-leytið í gærkvöldi hefðu Mklega 600 manns komið þangað til þeirra með 400 krónur sínar að fá miða til að selja, og s ést af því hversu geysiviðtæk þessi keðja ætlar að verða, því hver þess- ara 600 manna á eftir að selja a.m.k. 4 miða — þannig fjórfald- ast talan utan um hvern einstak- an, sem kaupir miða. Kviksögur ganga nú f Reykja vik um óhemjulegan gróða manna af þessari starfsemi, en fyrirsjáanlegt er að gróðinn fari eitthvað að þynnast út eftir því sem fleiri verða með. Baldur Mölter, ráöuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneytinu sagði að málið væri nú til um- ræðu hjá þeim í samráði við Saksóknara ríkisins. Sagði Bald- ur að í fyrsta lagi væri kannað hvort hér vær; um hegningar- lagabrot að ræöa og í öðru lagi hvort máliið snerti eitthvað happdrættislögin — „vandinn hjá okkur hefur verið sá, að við höfum ekki fengið í hendur neitt af þessurn plöggum sem ganga manna milli ljósum logum“, sagði Baldur, „því þó menn hafi sagt o'kkur frá þessu_ þá eru þær upplýsingar ekki nægilega tæmandi". Baldur taldi að að ó- rannsökuðu má'li myndi verða erfitt aö fá slíkt keðjubréfa- fynirtækj löglega skráð, en sagði að menn skyldu bíða niðurstöðu rannsóknar. Einn starfsmaðurinn að Stekk við Hafnarfjörð sagði að ætl- unin værj aö fá fyrirtælcið skráð við tæfcifæri „o.g ágóða jafnvel varið tiil góðgerðastarfsemi". — GG 9 I DAG B IKVÖLD1 BELLA JJ Ægileg synd að hann skuli ekki • geta lesið annað fyrir en sölu- J samninga, markaðsgreiningu og o statistík með þessari kynæsandi o rödd .... I/EÐRIÐ OAÍf J Suöaustan kaldi • og skúraveður, J en bjart á milli. • Hiti um 8 stig. fwir Karlmannsreiðhjól sdm nýtt, til sölu strax, fyrir 200 krónur. Gjafverð! A.v.á. V-ísir 17. sept. 1920. : TILKYNNINGAR SýnikennS]unámskeið í mat- reiðslu grænmetis og fieiru, á veg um Náttúrulækningafél. Reykja víkur veröur haldið í Mýrahúsa skóla dagana 21. og 22. sept. n.k. kl. 20. Þátttökugjald kr. 450. — Áskriftarlistar liggja frammi i NLF-búðinni, Týsg. 8, sími 10262. Stjóm NLFR. FUNDIR í KVÖLO ® Kvenfélag Bústaðasóknar. — Fundur verður í Réttarholtsskól fimmtudagskvöld kl. 8.30. — Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin, BAHÁI-söfnuðurinn. Kynning- arkvöld um Baháimálefni í kvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. Hörgshlíð 12. Almenn sam- koma, boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 8.30. KFUM og KFUK. Samveru- stund í félagsheimilinu við Holta veg í kvöld kl. 8.30. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Dögun heldur aðalfund í húsi fé- lagsins kl. 8.30 í kvöld. Baháítar Hafnarfiröi. Kynning ar- og umræðufundur í kvöld kl. 8.30 að Álfaskeiði 82, jarðhæð. Bræðraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Kristniboðsfélagiö í Keflavik. Samkoma í Tjarnariundi í kvöld kl. 8.30. Halla Bachmann kristni boði sér um fundarefni. Reykvíkingafélagið. Spilafund- ur í Tjarnarbúð í kvöld kl. 8.30. Filadelfía. Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30. SKEMMTISTAÐIR € Þórscafé. Gömlu dansarnir. Rondó tríó leikur. RöðuII. Hljómsveit Elvars Berg söngkona Anna Vilbjálms. Hótel Loftleiðir. Hljömsveit Karls LillienKarl Lillendahl, söng kona Hjördís Geirsdóttir. Templarahöllin. Bingó kl. 9. Glaumbær. SAM-koma í Glaum bæ kl. 8—11.30. — Gaddavír 70, Plantan, Fffi o.g Fótó, Stofnþel, Tilvera og þjóðlagasöngvarinn Jónas Bjarnason. Tónabær. Opið hús frá fcl. 8. Ný leiktæki — diskótek. Nátt- úra lei'kur kl. 10—11. BIFRE8ÐASK00UN BifreiðaSkoöun: 17850. R-17701 til R- BILAVIDSKIPTI Öska eftir að kaupa góðu lagi fyrir 20-30 þús. kr. Uppl. síma 35083. í Automatisk prjéníivél Grófleiki nr. 10 eöa 12 óskast til leigu eöa kaups nú þegar. Prjónastofan Snældan Skúlagötu 32. — Simi 24668. Land hins eilifa sumars. Paradís þeim, sem leita hvíldafog skemmtunar. Mikil náttúrufegurð. ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fará til stórborga Spánar, Italíu ög Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma. með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7. SlMAR: 16400 12070 travel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.