Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 17.09.1970, Blaðsíða 1
Ekki hægt að komast hjá landspjöllunr* en svæð/ð, sem ekið verður um, verður bætt — segir forsvarsmaður torfæruaksturskeppni Viða má sjá ógróin sár í landinu I Björgunarsveitin Stakkur hefur eftir ferðir jeppa um vegleysur. | fullan hug á því að bæta skaðann, Undu sokkana sína áður en þeir fóru inn á sviðið Flóð i búningsklefum i Iðnó Leikarar Leikfélags nýtt leikhús í nótt eftir Reykjavíkur hefur að hafa vaðið elginn í sjálfsagt dreymt um kjallaranum í Iðnó á □ Margar hendur á lofti við austurinn. Þannig byrjaði æfing i Iðnó í roorgun. Þarna má sjá Steindór Hjörleifsson, Guðmund Pálsson, Guðmund Guðmundsson, sýningarstjóra, og Jón Sigurbjömsson pumpa og handlanga fötur. /5,5% gesta Slysavarð- stofu 5 ára og yngri ÞAÐ er sjparkað í fleira en bolt- ann á íjíróttavöllum borgarinn- ar. íþróttir em meðal helztu siysavalda samkvæmt yfirliti, sem Slysavarðstofan hefur gert fyrir árið sem leið. Á árinu 1969 heimsóttu 18.904 einstaklingar Slysavarðstofuna, en heimsóknafjöldinn þegar áfram- haldandi meðferð er tekin með í reikninginn, var 33.788. Samkvæmt flokkuninni um slysa valda kemur það í ljós., að flestir haifa slasazt eða hlotiðmeiðsili vegna falls eða byitu eða 30% þeirra, sem heimsóttu Slysavaröstofuna. I véla- eða verkfæraslysum slösuðust 7.5% þeirra, sem komu á Slysavarðstof- una, í íþróttum 4.8%, í umferðar- slysum 4.7%, við ölvun 4.6%. Þetta eru helztu flokkamir yfir slvsavalda. Á bls. 13 í blaðinu í dag er nánar sagt frá slysavöldum og aldri þeirra sem heimsóttu Slysavarðstofuna. Þar kemur m. a. í ljós, að helming- ur þeirra sem leituðu til S'lysa- varðstofunnar á s,l. ári, var inn- an við 20 ára aldur. — SB leíksýningu í gærkvöldi. Á stórstraumsflóöi í gær hækkaði vatnsborð Tjarnarinnar svo að hún flóði inn á gólf í búnings klefum leikaranna í Iðnó. Stöðugt var verið að ausa vatni úr kjallaranum al'la leik- sýninguna og leikaramir urðu að þurka rækilega af sér áður en þeir fóm inn á sviðið, þar sem verið var að leika Kristni- hald undir Jökli eins og ekkert hefði í skorizt. — Margir urðu að vinda sokkana áður en þeir stigu á svið. Vatn mun hafa komizt í fleiri kjallara við Tjörnina í þessu stórstreymi í gærkvöldi, en hivergi hefur frétzt af alvarleg- um skemmdum. Það má til sanns vegar færa að leikarar Leikfélagsins flýi hús í þessum flóðum, því að um þessar mundir sýna þeir gaman- leikinn Spanskfluguna á sviðinu i Austurbæjarbíói — og einmitt tii ágóða fyrir nýtt leikhús. 1 morgun var enn verið aö ausa í Iðnó, en þar eru að byrja æfingar á nýju leikriti, ensku, og nefmist það Hitabylgja, eftir Ted Wiltlis. Auk þess er nú verið að æfa upp Jörund hundadaga- konung og „Það er kominn gestur“ hvort tveggja var sýní í vor. Þetta er raunar ekfci í fyrsta skiptd, sem flæðir inn í kjallar- ann í Iðnó meðan á leiksýningu stendur. Það kom kannski held- ur ekkj að sök í þessu leikriti, vegna þess hve margdr eru á stfgvélum, svo sem tíðkast und- ir Jökli. — JH sem kann að verða eftir torfæru aksturskeppni, sem björgunarsveit in gengst fyrir á Suðumesjum á sunnudaginn kemur. 1 viðtali viö blaðið í morgun sagöi Garðar Sigurðsson, að björg unarsveitin hefði tvisvar sinnum áður efnt til slíkrar keppni og hefði í bæði skiptin verið samið um þaö við landeigandann, að björgunarsveitin lagfærði svæðið eftir keppnina, sái í það og beri á. „Yfirleitt höfum viö fengiö mjög góðar undirtektir og svæðin hafa reynzt verða betri eftir en áður, og við höfum aldrei verið í vand ræðum me ðað fá aftur svæöi und ir slíka keppni. I sumar fórum við og athuguöum árangurinn af starfi okkar 1 vor, þegar lagfært var eftir síðustu keppni og sáust engin spor. Það er ekki hægt að komast hjá því, að það verði ein- hver landspjöll eða skemmdir, en það verður lagfært næsta vor.“ Þá sagöi Garöar, að ákveðnar reglur giltu í þessari keppni, hinar sömu og hjá Bifreiðaklúbbi Reykja víkur. Reiknað er með þvi að 7—8 taki þátt í torfæruaksturskeppn- inni, sem verður á svipuöum slóð um og keppnir undanfarinna ára. — SB. Ástarinnsigli á tíu þúsund krónur Þrátt fyrir „breytta tíma“ virð- ist unga fólkiö enn halda sig á troðnum sióðum í ýmsum görnl- um hefðum, t.d. hringtrúlofar fólk sig engu síður en á tfm- um ömmu og afa. Salan á hring- unum eykst stöðugt, segja gull- smiðimir. Nánar um trúlofanir á 'ris. 9. HAFA LENT Á 70 FLUG- VÖLLUM VÍÐA UM HEIM — Liklegf að Rolls Royce vél flytji fullfermi af kjöti utan i septemberlok — Tvær vélar nú i þjónustu Cargol Vélárnar eru þegar búnar að lenda á yfir 70 flugvöllum víða um heim, sagði Friðrik Theo- dórsson, sem verið hefur sölu- stjóri dótturfyrirtækis Loftleiða, Cargolux, undanfarið ár, en fé- lag þetta var stofnað í fyrra og standa að því auk Loftleiða, Luxair og sænska skipafélagið Saleinia. Tvær Rolls Royce-vélar, sem voru í eigu Lofleiða, hafa nú verið tekn ar í leiguflug hjá félaginu. Sú fyrri er eina vél Loftleiða, sem ekki hafði veriö lengd en síðan var í ágúst í sumar tekin í notkun önn ur vél, lengd og er það eina vélin af Rolls Royce-gerö, sem er 1 vöru flutningum í heiminum. Að sögn Friðriks er von á ann arri vélinni heim til íslands seinna í mánuðinum, eða jafnvel núna þann 24. september og kemur vél- in þá með fullfermi af þvottavélum fyrir Pfaff. Sagði Friðrik að athug aðir hefðu verið möguleikar á farmi til baka og kæmi heizt til greina að flytja utan kjötfarm. — Einnig hefði verið kannað, hvort ekki væri hægt aö flytja fisk ut- an með vélinni, en hún tekur 28 tonn og erfitt gæti orðiö að fylla hana af ferskum fiski á skömmum tíma, auk þess sem erfitt væri að ná til dreifingaraöila, sem gætu tekið við svo miklu magni í einu. Vélarnar hafa farið víða, meðal annars í leiguflugi fyrir önnur flug félög. Meðal annars til Pakistan, til Bombay á Indlandi og Teheran í íran. í júlí var mikið um flutninga til Englands vegna verkfallsins. — Meðal annars fór vélin tíu ferðir á jafnmörgum dögum með svína- kjöt frá Danmörku yfir til Eng- lands. Að sögn Friðriks er í ráði að semja um fastar ferðir fyrir aöra vélina, en hin mun veröa áfram 1 lausaferðum. íslenzkar áhafnir eru á þessum vélum. Framkvæmda- stjóri félagsins er Einar Ólafsson, en danskur maður hefur nú tekið við starfi Friðriks. Keöjubréfastöö lokað — vegna umferðar Keðjubréfamiðstöðinni að Stekk við Hafnarfjörö var lokað í morgun. Lögreglan kvað ekki annað gerlegt vegna umferðar- öngþveitis, sem myndað’st við 2 Keflavíkurvegnn — nú verður • að notast við póstinn eftirleiðis, • en heimilisfang miðstöðvarinnar J er hið sama. — Sjá bls. 16. : Bílar merktir B 2 Bílar merktir B eru taldir frem J ur viðsjárverðir, þ.e. ekki þeir, • sem koma úr Barðastrandarsýsl 2 unni, heldur þeir, sem koma frá • Belgíu. Belgar eru taldir slök- • ustu ökumenn í hemii. — 2 Sjá bls. 2. „Hún á eftir að lenda í snekkju einhvers olíu- kóngsins" Þetta var haft eftir de Gaulle Iöngu áður en Jackie Kennedy, nú Onassis, giftist skipakóngn- um sínum. Er frá þessu sagt í bók eftir einn ritstjóra Le Monde, þar sem hann segir frá ýmsum „skemmtilegheitum" á tímábili de Gaulle í Frakklandi. Sjá bls. 8. íþróttir á bls. 4 og 5. Kvikmyndagagnrýni á bls. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.