Vísir - 20.10.1970, Page 3

Vísir - 20.10.1970, Page 3
VlSIR . Þriðjudagur 20. október 1970. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason. IATA HÆKKAR FAR6JÖIDIN Samþykkt á fundi um helgina — Orsakir erfið- leikar i efnahagsmálum og hækkandi gj'óld, sem flugfélög greiða hugað. Norska fréttastofn- unin NTB skýrði frá þessu í gærkvöldi og segir, að þetta hafi verið ákveðið á þingi sambands flugfélaga IATA í Honolulu um helg- ina. Stærstu flugfélög heims hafa samþykkt að hækka fargjöld á flugleiðinni yfir Norður-Atlantshaf en ekki verður nánar skýrt frá verðhækkuninni, fyrr en málið hefur verið frekar at VOPNAHLÉÐ FRAMLENGT? William Rogers utanríkisráðherra fær nú æ erfiðara verkefni við að tryggja framgang bandarísku frið- artillagnanna í Mið-Austurlöndum. Hann ræðir nú við fulltrúa sovét- stjórnarinnar. Bæði stórveldin vilja, að vopnahléð í Mið-Austurlöndum verði framlengt, þegar 90 daga vopnahléð, sem aðilar féllust á, rennur út. Bandaríkiamenn telja þó, aö sliik framlenging megi heita tilgangslaus, ef aðilar verða ekki sammála um aö hefja raun- verulegar samningaviðræður undir stjóm Gunnars Jarrings sáttasemj- ara. Mahmoud Riad utanrikisráöherra Egyptalands itrekaöi enn á sunnu- daginn óskir sínar um aö Ailsherjar þing Sameinuöu þjóöanna ætti að taka deilumar til umræðu. Rogers snæddi kvöldverö með Andrej Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna í gærkvöldi. Var þess að vænta, að Rogers mundi hvetja Gromvko til að hindra, að AHsherjarþingið breytti ályktun Ör yggisráösins frá 1967, sem er grund völlur bandarísku friðartillagnanna. Óttast Bandaríkin, að umræður á A'llsherjarþinginu mundu engu góðu koma til leiðar, en gætu ýmsu spillt. Leila Khaled. „Skutu félaga minn í böndum 44 — segir Leila Khaled um hið misheppnaða rán á israelsku þotunni á dögunum • Ungfrú Leila Khaled, flug- vélaræningi að atvinnu, seg ir, að ísraelsmenn hafi ekki fellt fólaga hennar í bardaga, þegar henni og Patriok Arguello mis- tókst að ræna ísraelsku farþega- þotunni á dögunum. Segir ung- frúin, að þvert á móti hafi ör- yggisverðir í flugvélinni verið búnir að yfirbuga Arguello, sært hann og bundið, og síðan skotið hann i böndum. • Ungfrúin kom fram á blaða mannafundi og sagöist vera reiðubúin að ræna enn einni flugvél, hvenær sem yfirboðarar hennar í skæruliðasamtökunum krefðust þess. Samþykkt hafi verið einróma að hækka fargjöldin. I IATA eru 103 flugfélög. Röikin fyrir hækkuninni eru, að erfiðleikar séu í efnahags- málum víða um heim og flugfélög- in verði aö greiöa sífellt hærri gjöld af starfsemi sinni. Nýja verðið eigi að byggjast í aðalatriðum á því verði, sem áður gílti á þeim tíma árs, sem það var hæst. Einfaldari reglur verði settar um verðlagið á mismunandi árs- tímum. Svo sem kunnugt er, hefur vel- gengni Loftleiða bvggzt á því, að I þeir hafa staöið utan við IATA og | getað boðiö lægri fargjöld. Með til- komu sífeilt stærri flugvéla hefur | verið rætt um lækkandi verð í fram tíðinni, og verð þegar veriö lækkað að marki. IATA telur samkvæmt þessari frétt, að ekki sé stætt á þessari þróun um sinn vegna sam- dráttar í efnahagsmálum. Nixon Nixon Bandaríkjaforseti andar djúpt að sér þefnum af hassi. Segja fréttamenn, að forsetinn hafi ekl t áður komiö svo nærri þessu efni. Sérstaklega þjálfaður hundur tíndi þennan pakka úr þrjátiu pökkum og dró til tollvarða. Brást heldur ekki, að hér var um að ræða pakka með hassi. Var þetta á grasflötinni fyrir ut an Hvíta húsið, sem þessi sýn- ing fór fram. Slíkir hundar eru mikiö notaðir við leit að hassi við landamæri Bandarikjanna, og hefur oft komizt upp um smygl á þann hátt. Interpol vill að Danir hætti að flytja út klám Taliö er, að Danir flvtji út kiám fyrir nærri þrjá milljarða íslenzkra króna á ári. Segja stjórnvöld, að mesta salan sé til erlendra umboðsmanna. sem komi til Danmerkur til aö annast Mesti o — útflutningur á klámi fyrir þrjá milljarða á ári Allt bendir til þess, að hinn ábatasami útflutningur Dana á klámi muni halda áfram, þótt þing alþjóða- lögreglunnar Interpol í Bríissel hafi skorað á dönsk stjórnvöld að setja undir lekann. Danska dómsmálaráðuneytið seg- ir, að ekki komi til greina aö reyna að refsa dönsku fólki fyrir atferli, sem ekki sé ólöglegt í Danmörku. Danir flytja út mikiö magn af klámritum hvers konar, einkum til Bandaríkjanna, en einnig til fjöl- margra annarra landa. „Ég hef ekki kynnt mér nákvæm- lega orðalagið á samþykkt Inter- pols“, er haft eftir starfsmanni dómsmálaráðuneytisins í Höfn, „en nú er afstaða Bandaríkjanna og Vestur-Þýzkalands að nálgast dönsku afstöðuna í þessum efn- um“. sjálfir um flutninginn. — Margir þessir kaupendur verða svo að koma vörunni vfir landamærin ti' heimalands síns á ólögiegan hátt I Danmörku greiða klámframleið endur hins vegar skatta eins og aðr ir framleiðendur. og allt er i liúfn löö milli þeirra og stiómvaidanna Brezka olíufélagið British Petroleum hefur fundið olíu í Norðursjó, um 110 sjómílur norðaustur frá Ab erdeen í Skotlandi. Sér- fræðingar telja, að þetta &> séu mestu Tínl ndir, scr" til þessa hafa fundizt i Norðursjó. „Þarna má frámleiöa verulegt magn af léttri oítfr einmitt þeirr’ tegund, sem menn vilja,“ segir for- mælandi olíufélagsins. Boraö var 3350 metra djúpt. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.