Vísir - 20.10.1970, Side 7

Vísir - 20.10.1970, Side 7
-VÍSIR . Þriðjudagur 20. október 1970. cTVlenningarmál Austurbæjarbíó sýnir nú Grænhúfurnar. undir lögregluvernd dag hvem, á myndinni sést mannsöfnuður úti fyrir bíóinu einn fyrsta sýningardaginn. Hvað finnst kvikmyndaeftirlitinu um mynd ebis og þessa? Er það saklausari skemmtun að drepa fólk í Víetnam en geta böm? Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndir: Gr æning j ar nir Grænivúfúmar. (Xhe Green Berets) Stjórnendur: John Wayne & Ray Kellogg Franileiðandi: Michael Wayne Handrit: James Lee Barrett Aöalleikendur: John Wayne David Janssen, Jim Hutton, Aldo Ray, Raymond St. Jacques, Bruce Cabot, Luke Askew, Batrick Wayne o. fl. Amerísk, gerð árið 1969, 138 mínútur, íslenzkur texti, Austurbæjarbíó. fjað nvun vera einn af meiri háttar kostum lýðræðis, að hver og einn má koma íram og prédika hvaða vitleysu sem er. Samtovæmt lögum lýðræðis- ins mega þeir, sem ern prédik- aranum ósammála, ekki þagga niöur í honum og velta honum upp úr tjöm og fiðri (jafnvel þóbt hann eigi iþað margfalt skil iö), heldur verða þeir á frið- samfegan hátt að sannfæra fólk um, að viðkomandi prédikari sé að vaöa reyk og þeirra máistað ur sá eini réititi. Nú viM svo til, að John Wayne prédikar i Austunbæjarbíói á iwerju tovöldi klutokan fimm og níu, eins og margaugiýst hefur verið í öilum fjölmiðlum, sem þegja þó venjulega þunnu hljóði þegar merkilegri pappírar en Jo'hn Wayne stíga í stólinn. Það hefur sömufeiðis komið fram. að til er fólk, sem stað- hæfir, að John Wayne sé fals- spámaður, og máli sínu til sönn unar ku einhver hafa rekið löpp ina gegnum rúðu í bíóinu enn fremur hefur lögreglan boriö fólk i stórhópum úr úr bíóinu og lagt það í járn fyrir að vilja trufla sýningar. Þetta mætti lög reglan reyndar oftar gera, þeg ar menn eru með háreysti á kvikmyndasýningum, en það kemur þessu máli ekki við. ÖU þessi læti virðast samt einuagis hafa haft þser afteiö ingar, að nú vilja allir óðir og uppvægir kynna sér málflutn- ings Johns Wavne, sem mótmæl endur segja, að sé svo vondur. Fólk, sem ekki hefur farið f bíó árum saman. þýtur upp úr körinni til að sjá „Grænhúfurn- ar“ og þeir, sem venjufega líta ekki við öðru en kJámmyndum, standa tímunum saman í biöröð í haustrigningunum til að ná sér í miða. Þetta virðist sanna, að vilji maður mótmæla ein- hverju, er skynsamtegra að gera það með talfærunum eða með skrififærum heldur en með lík- amanum. Það er þvá leitt til þess að vita, að menn skuli haifa vakið svona mitola athygli á þessari mynd, sem að mínu viti er með ómerkitegri myndum. sem hafa sézt hér lengi, og er þá anzi mikið sagt. Jþað, sem sagt verður mynd- inni til hróss, er heldur fátt, en þó hlýtur maður að viöur- kenna, að aMt sem að tækni- legri h'lið hennar lýtur er fyrsta flokks, enda eru hvergi í heim- inum betri kvikmyndaiðnaðar- menn en í Hollywood. Allt annað varðandi mynaina er rugl, voðaiegt rugl. Það er engu líkara en myndin hafi ver ið ætluð börnum, enda hafa fjár málamenn fyrir vestan löngum grætt á þvá mikla peninga að gera bamalegar myndir, sem full orðið fólk virðist vera fíkið i að sjá. Bfnisþráð myndarinnar ætti að vera óþarfi að kynna, þvi að ætLa má, að ailir, sem á ann- að borð eru læsir, viti eitthvað um hann, eftir moldviðriö. Aftur á móti flytur myndin vissan boðskap, sem er viðhorf Johns Wayne og fjölskyldu hans til styrjalda yfirleitt með sér: stöku tiJliti til stríðsins í Víet- nam. John Wayne & Co. er þeirrar skoðunar, að strið sé kannski óæskilegt, jafnvel slæmt, en engu að síður nauð synlegt í vissum tilvikum, og örugglega nauósynlegt f Víet- nam. Og í framhaldi af því telur þessi dáði og elskaði leik ari, að það sé heilög skylda þess, sem í stríði á að reyna að vinna það með öllum tiitækum ráðum og berjast þangað til yfir lýkur af fagmennsku og föðurlandsást — það er að segja, ef maður er svo heppinn aö vera Bandaríkjamaður, eða undir verndarvæng Bandaríkj- anna. Séu menn á hinn bóginn ekki Bandaríkjamenn né undir verndarvæng Bandaríkjanna, en eigi samt í styrjöld, þá lítur John Wayne svo á, að viðkom andi séu hinir verstu fantar, hvarvetna rébtdræpir. J sjálíu sér skiptir það ekki miklu máli, hvaða skoðun John Wayne hefur á styrjöld- um, en það skiptir öMu máli, að hann er ekki einn um sfna skoðun. AMa tíð hafa veriö til menn, sem háfa verið svo sann færðir um ágæti sáns málstaðar, að þeir hafa verið neiðubúnir að deyja fyrir hann. Það eitt út af fyrir sig gerir ekkert til, og það væri algert svínarí að harðbanna mönnum að ganga í dauðann fyrir þaö, sem þeir trúa á. En því miður er reynd- in sú, að ef menn eru nógu sannfærðir um ágæti einhvers málstaðar viija þeir langhelzt, að einhverjir aðrir deyi vegna hans. Þaö eru slíkir menn, og slfk- ur maður er John Wayne, sem eru þess vaidandi, að einn helzti munurinn á steinaldarmanni og tuttugustualdarmanni er sá, að steinaldarmaðurinn banaði óvin um með grjóti einum og einum í senn, en tuttugustualdarmenn drepa hverjir aðra helzt ekki nema i milljónatali með svo stórkostlegum vígvélum, að fyr ir verðgildi þeirra mætti kaupa nægan mat handa öllum þeim fjölmörgu jaröarbúum, sem búa við sult alla sína stuttu ævi og deyja síðan úr ófei-ti. ■jyú er þaö ekfci i verkahring rnanns, er hefur kvikmvnda gagnrýni að tómstundagamni, að vera meö heimspekilegar hug renningar um, hvort strið er réttlætanlegt eða ekki, enda halda menn sennilega áfram að stríða til eilifSarnóns, (sem kannski er ekki langt undan), þótt undirritaður uppástendi það, að ekkert stríð sé réttíæt- antegt, og enginn einn aðili geti átt sök á strfði, heldur þurfi til tvo eða fleiri. En svo vi’kið sé aftur að 6- myndinni, þá hefur hún fleiri gaMa heldur en hinn viðbjóðs- lega boðskap. Hún er fyrst og fremst áróðursmynd, og allir munu geta verið samdóma um, að áróöur er andstyggilegt fyrrr bæri, hvar sem er og hv«nær sem er, því að hann miðar að þvá að hindra fólk í að mynda sér sjálfstæðar og híutlægar skoðanir. Frelsi og menntun eru helztu andstæður áróðurs, og það fer iMa á þvf, að þeir sem segjast unna frellsi og menntun, boði skoðanir sánar með svo ósvffnum áróðri, að sjálifur Göbbels heitinn hefði verið stolt ur af. Fyirir utan ailt þetta er mynd- in svo yfirgengilega væmin, að tekur út yfir ailan þjófahálk. Öf an á kaupið er fyndnin í mynd- inni svo lágkúruleg, að þvi verö ur varla með orðum lýst. Til dæmis verður einn mannaum- ingi í mymdinni að hetju, vegna þess aö hann er skotinn til bana. Hann getur dáið rólegur, þ-ví hann veit að nafni hans verður haldið á lofti um ókomna tið, með því að sfcira salernin á einni herstöðinni í höfuðið á honum, „Provo-Privy“. Maður- inn hét Provo og Privy þýðir salerni, og hlæi »ú hver sem viil. Fjað er vitaskuld út í hött að 1 hneyikslast á forráöatnönn um Austurbaejarbíós fyrir að taka þessa mynd til sýningar, það væri sama og ætlast til þess af þeim, að þeir tækju kvik myndaeftirlitið í sínar hendur. En hitt er skrýtið, að toviikmynda eftirlitið skuli ekki sjá neitt at- hugavert við þessa mynd, úr því viö erum að burðast með kvrkmyndaeítirlit á annað borð, meðan kvikmyndahúsum er hót að lögsókn. af þau sýni klám- myndir. Maður hélt aMa tið, að það væri saklausari skemmtun að geta böm heldur en drepa menn. En það ætti þó ekki að saika að benda bíöstjóranum á, að dagar striðsmynda eins og „The Green Beretis“ virðaist sem betur fer senn taldir. Vinsæl- ustu myrndir, sem sýrrdar eot i heiminum rtm þessar muwKr, em stníðemyawör, eins og „M. A. S. H.“ og „Catóh 22“, sem sýna strfð i öðru og vonandi sarmara Ijösi. Að lokutn langar mig til að hvetja þá, sem halfa áhuga á góðum kvikmyndum, aö láfca 6- gert að sóa tíma og penimgum f að sjá þessa ómerkitegu mynd. Iðnskólinn i Reykiavik Saumanámskeið Saumanámskeið í verksmiöju-fatasaumi mun verða haldið á vegum Iðnskólans í Reykja- vík, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin verða tvíþætt: 1. Fyrir byrjendur, kennsian fer fram fyrir hádegi. 2. Fyrir fólk, sem þegar hefur hafið störf í verksmiðjum, kennsla fer fram eftir kl. 5. Námskeiðin munu hefjast 2. nóvemher og standa yfir í 6 vikur. Skriflegar umsöknir skulu berast skrifstofu skólans, eigi síðar en þriðjudaginn 27. oktöber. Skal þar getið um aldur, nám, fyrri störf, heimilisfang og símanúmer. Þátttökugjaíiá er kr. 300,— SKÖLAST3ÓRS. TOBRUK Stjómandi: Arthur Hiíter Aðalhlutverk: Rock Hud- son, George Peppard, Nígel Green, Guy Stockweli o. fl. Amerisk, islenzkur texti, Laugarásbío. jp'ftir allt það, sem hér kemur á undan im „The Green Berets". mætti kannski haMa, að undirritaður sé ákafur and- stæðingur striðsmynda yfirleitt, en svo er þó eibki. Það eru tfl stráðsmyndir af ýmsu tagi, og „Grænhúfurnar" er striðsmynd af wersta tagi, gerö tfl að rétt læta og ceka óskammfeiímn á- róður fyrir styrjöld, sem héð er í dag. Svo enu til myndír, sem segja sögur úr þeim stráðum, sem til ailrar liddía er takSS, gerðar til aö segja frá einhverj- um atbwrðum, sönnum eða logn um. í myndinni í Laugarásbiíói seg ir firá hápd manna, sem geiðir eru út af örtkkmi tfl aS sprengja upp eidsney tisbi rgöastöSvar Rommels f Tobruk en eyðttejjj ing þeirra birgðastööva hafði í för með sér, aS Roransel gat ekki beitt allu liði ssmt í osust- unni við Eil Aiamein, þar sem Monitigomery vann sron fræga sigur. Um sannleiksgiidi myndarinn- ar í smáatriðum skal látið ósagt, enda mun myndimtí frekar aatfl- að að vera skemmtimynd en sagnfræðileg heimfld. Ánóðar- inn í myndinni er fyrirferðariítfl enda standa heidur ekki jafe- mifclir hugsjwiamenn og Jofan Wayne á bák við hana. Sum atriði myndarkuiar eru allvel gerð, en flest meiriháíítar atriði eru gerð af tiítaluiJega lit- illi tæikni og vanefnum. ísLenziki tiextrrm við myndioa e-r sömuiteiðis gerðar af mffchnu vanefnum, og óski3 janle@t hvers vegna þýðandinn er sffe/llt að gizfei út í bláinn á merkingu orða, sem eru finnanleg í hvaða vasaoróaibók sem er.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.