Vísir - 20.10.1970, Síða 10

Vísir - 20.10.1970, Síða 10
VÍSIR . Þríöjudagur 20. október 1970. 10 1-X-2 Lcilcir 17. olttóbcr 1070 i X 2 | Arsenal — Everton i ¥ 0 Ulackpool — HuddersFld X 2 z Covcntry — Nott’m 3?or. i z - 0 Crystal Palacc — WJ3A. i 3 0 Dcrhy Chclsca z 1 - 2 Ipswicli — Stoko i 2 - 0 Lecds — Man. Utd. lx Z 2 Liverpool — Burnley i Z * 0 Man. City — South’pton X í - / Wcst Ham. — Tottenham X z 2 Wolves — Newcastle i 3 2 Cardiff — Lciccstér IX Z - 2 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS il$. Herj^lfur fer á miðvikudaginn 21. þ. m. til Vestmannaeyj'a og Horna- fjarðar. Vörumóttaka í dag og á morgun. ARNAD HEILLA BANKAR Stofna ' ^ ^ KVÓLD11 I DAG I ÍKVÖLDÍ kvenféSagi í Breið-i holti Traktorsgrafo til smærri og stærri verka TIL LEIGU. Vanir menn. Sími 82939. Á siðastliðnum vetri komu sam-J 5 V an nokkrar áhugasamar konur íji i Breiðholti og ræddu um stofnun j’ /• kvenfélags. Skipuð var nefnd til aðj l kanna möguleika á þessu. Nú boða • ' \ | 'f§||É^|j|jp þessar konur til stofnfundar kven-J | félags Breiðholts og verður hann í • s WW’JSf Breiðholtsskóla n.k. miðvikudag* 21. okt og hefst kl. 21. Kosið verð • ur i stjórn félagsins og lög félags • ins lögð fram til umræðu og sarn»iw_l! .M G I" - þykktar. Frú Elin Torfadóttir fóslras|^fl^^_^_ffl mun koma á fundinn og rabba við I konur um börn og uppeldismál, en J síðan verða almennar umræður um« Þann 15. ágúst voru gefin sam starfsvettvang félagsins. Það er von * an ; hjónaband af séra Jóni Thor þeirra sem unnið hafa að þessari • arensen, ungfrú Sabene Marth félagsstofnun að konur úr Breið-» 0g Valur Marinósson. Heimili holtshverfi fjölmenni á fundinn. J þeirra er að Fálkagötu 62. Fomverzl. og gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745 Stúlkur ,-c;. Tvær stúlkur óskast til aðstoðar í eldhús. in BORG Laugavegi 78, sími 11636. 77/ sölu hús í smíðum í Garðahreppi. — Uppl. í síma 51814. (Stúdíó Guömundar) Þann 22/8 voru gefin saman í hjónaband í Skálholtskirkju af séra Guðmundi Ó. Ólafssyni ung- frú Sigurþóra Stefánsdóttir og Jón Briem stud. jur. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 38 Reykjavik. (Stúdiö Guðmundar) Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáía. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaöarbankínn Lækjargötu 12 opiö kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstrætj 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opiö kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiösla í Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opiö kl. 9—12 og 1—i, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóöur Reykjavíkur og ná- grennis, Skólavörðustíg 11 opíð kl. 9.30—12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30—- 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóður vélstjóra Bárugötu 11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á laugardögum. Verzlunarbanki ísiands hf. — Bankastræti 5: Opið kl. 9.30 — 12.30 -13.30—16 og 18-19. — Laugard. klö 9.30—12.30. MINNINGARSPJðLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd bjá Guðrúnu Þor- stejnsdóttur,, Stangarholti 32, sími 22501. Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47, simi 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959. Enn fremur I bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Laugamessóknar. Minningarspjöld líknarsjóös fé lagsins fást í bókabúðinni Hrísa teigi 19, sími 37560, Ástu Goð heimun. 22, sími 32060. Sigriði Hofteigi 19, sími 34544, Guð mundu Grænuhlíö 3, sími 32573 Minningarspjöld Barnaspítala sjóðs Hringsins fást á eftirtöld Melhaga 22, Blóminu, Eymunds sonarkjaiiara Austurstræti, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröf jörð Laugavegi 5. og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegí 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavöröustíg 5, Verzluninni Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu Árnadöttur Aragötu 15. IÞROTTIR TILKYNNINGAR BELLA — Mikið hlakka ég annars til þess dags sem við Hjálmar fömm aftur að talast við. VEDRIÐ Suðvestan gola og síðar kaldi eða stinningskaldi. Dálítil rigning og hiti 4—6 stig meö kvöldinu. BIFREIÐASKOÐUN R-21151 - R-21300 I. R. Old boys æfingar ÍR veröa í ÍR-húsinu á mánudögum kl. 18—18.50 og .á fimmtudögum kl. 18—18.50. Stjómin. SKEMMTISTAÐIR # Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssoriar sörigvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Lindarbær. Félagsvist i kvöld. FUNDIR I KVÖLD # KFUK Aðaldeild. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Basamefnd sér um fundinn. Sigurður Pálsson kennari flytur hugleiðingu. Fíladelfía. Almennur biblíulest- ur i kvöld kl. 8.30. Eirfar Gísla- son talar. Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Á morgun verður opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h. Auk venju- legra dagskrárliða verður kvik- myndasýning. 67 ára borgarlar og eldri velkomnir. Skagfirðinga og Húnvetninga- félögin í Reykjavík haldb sam- eigir^legan vetrarfagnað aö Hótel Borg, laugardaginn 24. október (fyrsta vetrardag) kl. 21. — Til skemmtunar veröur: 1. Khrl Ein- arsson, 2. Þrjú á palli, 3. Hljóm- sveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika fyrir dansi, Forsala aö- göngumiða verður í félagsheimili Húnvetninga, Uaufásvegi 25, Þing holtsstrætismegin fimmtudaginn -22. okt. kl. 20 — 22. Stjórnirnar. ANDLAT Páll Þorleifsson, Hátúni 39, lézt 8. okt., 72 ára að aldri. Hann verð- ur jarðsunginn frá Laugarnes- kirkju kl. 10.30 á morgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.