Vísir - 20.10.1970, Side 11
VISIR . Þriðjudagur 20. október 1970.
11
DAG
| íKVÖLD| | Í DAG [ Í KVÖLD | | í DAG E
Jóhanna Egilsdóttir. Hún iét sér ekki nægja að berjast sjálf í stjórnmálaheiminum, heldur
ól hún alþingismann í heiminn (Sigurð Ingi mundarson).
SJÓNVARP KL. 21.10:
Baráttukona á skerminum í kvöld
Þannig birtist hún okkur á
sikerminum í kvöld, hún Jóhanna
Egilsdóttir, er þau taka tal saman,
hún og Sigurður Guðmundsson,
skrifstofustjóri í þættinum „Kona
er nefnd“. Án efa mun samtai
þeirra snúast nokkuð um hina
virku þátttöku hennar i baráttu
verkalýðsféiaganna, auik annarra
hugðarefna hennar — af nógu
hefur hún að taka, þessi mikil-
virki kvenmaður, sem gegnt hefur
svo mörgum og margvislegum
embættum um ævina. Fyrst form.
í stjóm Verkakvennaifél. Fram-
sóknar, síðan varaformaður Kven
réttindafélags' íslands. Átti svo
sæti i miðstjóm ASÍ og miðstjórn
Alþýðuflokksins. Bæjarfuliltrúi
var hún í Reykjávfk og varabæj-
arfulltrúi oft siðar. Á alþingi sat
hún um skeið sem varaþingmað-
ur, í framfærslunefnd Rvíkur um
12 ára skeið og loks í stjóm
Öháða safnaðarins, þar sem hún
var síðar gerð að heiðursfélaga,
sem og í Verkakvennafélaginu
Framsókn. Skyldi hún svo hafa
frá einhverju að segja....??
—Í>JM
ÓTVARP •
Þriðjudagur 20. okt.
13.15 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Harpa
minninganna“. Ingólfur Krist-
jánsson les úr æviminningum
Áma Thorsteinssonar tón-
skáids (4).
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til-
kynningar. Norræn nútímatón-
list. .
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.30 S'agan „Adda Lena“ eftir
Lars Rustböle. Lilja Kristjáns-
dóttir les (7).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Vinsæl fiðlulög. Campoli
leikur við undirleik Erics
Grittons.
19.40 Á suðurströnd Miðjarðhr
hafs. Haraldur Ólafsson dag-
skrárstjóri segir frá.
20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson
segir frá afreksmönnum.
21.10 Konsert fyrir víólu og
hljómsveit eftir Karl Stamitz
Pál Lukács leikur meö Fil-
harmoníusveitinni í Budapest,
György Lehel stjórnar.
21.35 Dásamlegt fræði. Þorsteinn
Guðjónsson les kviður úr
„Diviná comedia“ eftir Dante
í þýðingu Málfríðar Einarsdótt
ur.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sammi á suöur-
leið“. Steinunn Sigurðardóttir
les (7).
22.35 Sónata í G-dúr fyrir flautu
og pi'anó eftir Haydn. Zednik
Bruderhans og Pavel Stephan
leika.
22.50 Á hljóðbergi. Fluttur verður
síðari hluti leikritsins „Minna
von Bamhelm“ eftir Gotthold
Lessing.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
Þriðjudagur 20. okt.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Finnst yöur góðar ostmr?
S'akamálaleikrit í sex þáttum
eftir Leif Panduro, gert af
danska sjónvarpinu. 4. þáttur.
Leikstjóri Ebbe Langberg.
Efni 3. þáttar.
Munk lögreglufulltrúi yfirheyr-
ir Berger héraðsdómslögmann,
sem segir, að frú Knudsen eigi
meirihluta í piastverksmiðjunni.
Lögreglan ætlar að handtaka
Brydesen bókara, en hann
kémst undan.
21.10 Kona er nefnd... Jóhanna
Egilsdóttir. Sigurður Guð-
mundsson, skrifstofustjóri ræð
ir við hana.
21.45 Hvalveiðimennimir á Fayal.
Mynd um hvhlveiðar á eynni
Fayal í Azor-eyjaklasanum, en
þar em veiðamar enn, stundað-
ar á frumstæðan hátt.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.35 Dagskrárlok.
GENGIO •
1 Bandar.doll 87.90 88.10
1 Sterl.pund 209.65 210.15
1 Kanadadoll 86.35 86.55
100 D. kr 1.171.80 1.174.46
100 N. kr 1.230.60 1.233.40
100 S. kr 1.697.74 1.701.60
100 F. mörk 2.109.42 2.114.20
100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50
100 Belg. frank. 177.10 177.50
100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56
100 Gyllini 2.442.10 2.447.60
100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50
100 Lírur 14.06 14.10
100 Austurr. s. 340.57 341.35
100 Escudos 307.00 307.70
100 Pesetar 126.27 126.55
íslenzkur texti.
Frú Robinson
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
BEST OIBECTOR-MIKE NICHOLS
Heimsfræg og snilldarvel gerö
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd i litum og Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Mike
Nichols og fékk hann Oscars-
verölaunin fyrir stjóm sína
á myndinni. Sagan hefur veriö
framhaldssaga f Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð börnum
K0PAV0GSBI0
Þrumufleygur
Örugglega einhver kræfasta
njósnamyndin til þessa. Aðal-
hlutverK Sean Connery.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Fáar sýningar eftir.
Islenzkur texti.
Vikingadrottningin
Geysispennandi og atburða-
hröð brezk litmynd. sem lát-
in er gerast á þeim árum forn
aldarinnar þegar Rómverjar
hersátu Bretland.
Don Murray
Carita
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síöasta sinn.
flMænm
Dagfinnur dýralæknir
Hin heimsfræga ameríska stór
mynd. Tekin i litum og 4 rása
segultón. Myndin er gerð eftir
samnefndri metsölubók, sem
hefur komiö út á íslenzku. —
Þetta er mynd fyrir unga jafnt
sem aldna. ísienzkur texti.
Aðalhlutverk Rex Harrison.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEEKFEIA6
REYKJAVÉKDPi
Gesturinn f kvöld
Jörundur miövikudag
Kristnihaldið fimmtudag
Kristnihaldið föstudag
Aðgöngumiðasalan í Iönó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Grænhúturncr
Islenzkur texti.
Geysispennandi og mjög við-
buröarík, ný, amerísk kvik-
mynd í liturn og CinemaScope,
er fjallar um hina umtöluöu
hersveit. sem barizt hefur i
Víetnam.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
TOBRUK
Sérlega spennandi. ný amerísk
striðsmynd i litum og Cinema
scope með fslenzkum texta.
Rock Hudson
George Peppard
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Húsid á heiðinni
Hrollvekjandi og m]ög spenn-
andi litmynd, um dularfullt
gamalt bús og undarlega íbúa
þess-
Boris Karloff
Nick Adams
Susan Farmer.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Njósnarmn i viti
Hörkuspennandi og viðburöa-
rík ný frönsk njósnamynd í
sérflokki I litu mog Cinemla-
scope. Myndin er með ensku
tali og dönskuro texta. Aðal-
hlutverkiö er leikiö af hin-
um vinsæla ameriska leikara
Ray Danton ásamt Pascale
Peit, Roger H’anm, Charles
Reigner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
ÞJ0DLE1KHUSIÐ
Eftirlitsmaðurinn
Sýning miðvikudag kl. 20
Piltur og stúlka
Sýning fimmtudag kl. 20
30. sýning.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
þjonusta
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
h:kla hf.
Laugavegi 172 - Simi 21240.
|
i