Vísir - 20.10.1970, Síða 14
14
V1SIR . Þriðjudagur 20. október 1970.
AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
TIL SOLU
Hijooiæri. j u sólu pianett meö
hcrmónikubassa (rafmagni) gerö
Farfisa. Uppl. aö Laugarnesvegi 61
k]1allará milli kl. 18 og 21.
Til sölu dráttarspil, orginal GMC
og 125 ha Deutz dísihnótor. Uppl.
gefur MattWas í síma 17537 kl. 5
—7 e.h. _________
Til sölu: Hvaö segir símsvari
21772? Reyniö aö hringja.
Til sölu mjög gott Philips sjón-
varpstæki 19 tommu. Verö lir.. 15
þús. Uppl. í síma 15792.
Æðardúnn til sölu. Sími 51240.
Til sölu vel með fariö 2ja boröa
Vox rafmagnsorgel. Uppl. í síma
42309 milli kl 5 og 7 næstu kvöld.
Verksmiðju-prjónavélar ásamt
efnislager til sölu. 1 hringvél og 1
stk. flatvél með tveimur prjóna-
véJarborðum. Sími 40087.
Bogar á ca 30 m langan bragga
til sölu. Uppl. kt. 5—7 í dag. Sími
37586.
Til sölu notað baðker með blönd-
unartækjum. Uppl. i síma 34888.
Límrúlluvél til sölu, 12 cm
breidd1 m/sjálfáberandi bursta og
lengdlarstillingum. K Jóhannsson
hf. Hverfisgötu 82.
Lampaskermar í miklu úrvali.
Tek lampa til breytinga. Raftækjla-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 , (viö Kringlumýrarbrlaut).
Sími -37637.______________
Blómlaúkar, túlípánar 'kí. 9 pr.
stk., stórar páskaliljur kr. 17,
hvítasunnuliljur kr. 14, krókusar
kr. 6.50, hfasintur kr. 27. Blóma-
skálinn v/Kársnesbraut. — Sími
40980.
Rýmingarsala. Verzlunin flytur,
mikill afsláttur á fatnaði. Litli
skógur á horni Hverfisgötu og
Snorrabrautar.
Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp-
lyklasett, V4" %” og i/2” ferk.,
lyklasett, stakir lyklar, toppar,
toppasköft, fcröll, framlengingar,
afdráttarklær, ventlaþvingur,
hringjaþv. kertal.. sexkantar,
felgul., felgujárn, járnsagir, bítar-
ar, kúluhamrar, skiptilyklar, skrúf-
járn o. fl. Athugiö verðiö. Póst-
sendum. — Ingþór Haraldsson hf.
Grensásvegi 5. Simi 84845.
Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur
kr. 1.895—, og 2.290 — , steypubör-
ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu-
legur, loftfylltir hjólfoarðar, stök
hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst-
sendum. Ingþór Haraldsson hf.,
Grensásvegi 5. Simi 84845.
Bæjamesti viö Miklubraut veitir
yður þjónustu 16 tíma á sólar-
hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu
daga kl. 9.30—23.30. Reynið viö-
skiptin.
Smelti. Búið til skartgripi heima,
ofn og allt tilheyrandi kostar aö-
eins kr. 1646. Innflytjandi, póst-
hólf 5203, Reykjavík. Sími 25733.
ÓSKAST KEYPT
Skíði með plastbotni óskast til
kaups. Til sölu á sama stað 2ja
manna svefnsófi. — Uppl. í síma
84314,
Prjönavél óskast til kaups, má
ver& göfnul. Nafn og símanúmer
sendist dagbl. Vísi merkt „Prjóna-
vél 2695“.
FATNAÐUR
Leöurkápur. Nokkur stykki af
ódýrum, stuttum Ieðurkápum til
sölu að Þingholtsstræti 3 uppi kl.
3-7.
Til sölu grár kiðlingapels, stærð
42-44. Sími 34670.
Hvítur kyrtill no. 40 til sölu,
saumaður (af Dýrleifi Ármann, höf-
uðbúnaöur og slör fylgir, aðeins
notað einu sinni. Uppl. í síma
82788 milli kl. 16 og 20 í dag og
á morgun.
Kvenfatnaöur lítil númer til sölu.
Kjólar, kápur o. fl. Selst mjög ó-
dýrtSími 13072.
Smoking á grannan meðalmann til
sölu. Er iitiö notaöur. Góð kaup.
Sími 19362.
Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið
notaðir kjólar til sölu, stærðir frá
40-50. Simi 83616 kl. 6.30—8 á
kvöldin.
Ódýr terylenebuxur i drengja-
og unglingastærðum, ný efni, nýj-
asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Símj 30138 milli kl. 2 og 7.
Krumplakk í metratali 8 litir
auðvelt aö sauma kápur og úlpur.
Litli skógur horni Hverfisgötu og
Snorrabrlautar.
Tvenn fermingarföt á meðal-
dreng og stóran til sölu, einnig
nokkur karlmannaföt no. 40 M og
Beverlamb-pels no. 42—44, hag-
stætt verö. Uppl. í símla 35410 eftir
kl. 2 e. h. ________
Fatnaður: Ódýr barnafatnáður á
verksmiðjuveröi. Einnig góðir tery-
lene samfestingar á ungar stúlkur,
tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl.
Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h.
Notaöur svefnbekkur óskast. —
Hringiö I síma 82733,
Til sölu sem nýr svefnbekkur
með rúmfatakassa (tekk). Uppl. í
síma 35653. _____
Skrifborð, stórt, skrifborðsstóll
og 2—4 góöir stólar óskast keypt.
Sími 19070 eða 10033,
Bamakojur til sölu. Seljast ó-
dýrt. Sími 51439,
Til sölu á Ljósvallagötu 12 1.
hæð kl. 5—7 í dag notuð borð-
stofuhúsgögn og gamall ísskápur.
Barnakojur til sölu. Sfmi 42722.
Til sölu hvítt bamarúm meö
dýnu, einnig lítil Hoover þvotta-
vél. Sími 82832 fyrir hádegi og e.kl.
7 á kvöldin.
Til sölu tekk-hjónarúm ásamt
náttborðum, verð kr. 7.500. Sími
51210.
Óska eftir barnakojum Uppl. I
síma 41369. _____________
Óska eftir að kaupa notaðan fata
skáp. Á sama stað er bamavagn
ti! sölu. Uppl. í síma 18423.
Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu:
sófasett, sófaborö, hornskápur og
skrifborð. Komið og skoðið. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar Dunhaga 18, sími 15271 til
kl. 7.
Kaupum og seljum vel meö far
in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvbrpstæki, —
rokka og ýmsa aöra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiöum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Simi 13562.
Allt á að seljast. Gerið góð kaup
í buffetskápum, blómasúlum,
klukkum, rokkum og ýmsum öðr-
um húsgögnum og húsmunum, f
mörgum tilfellum meö góðum
greiðsluskilmálum. Fornverzlun og
gardínubrautir, Laugavegi 133, —
sími 20745.
Seljum nýtt ódýrt Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborð og
lftil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fomverzlunin
Grettisgötu 31. Sfmi 13562.
HEIMILISTÆKI
Vel með farin þvottavé' Gala
(B.T.H.) til sölu f Blönduhlíð 27,
I hæð. Sími 22543.
ísskápur óskast, stærð ca. 145x
65. Uppl. í sfma 81257.___________
Lítiö notuð Husqvama þvottíavél
með suðuelementi til sölu að Háa-
leitisbraut 24, I hæð til vinstri.
Óska eftir að kaupa þvottavél í
góöu lagi. Sími 50917._________
Þvottapottur, meða'lstór, f góðu
ástandi til sölu. Uppl. i símta 12612.
Til sölu Hoover þvottavél með
handvindu, einnig gömul Hus-
qvarna saumavél með mótor. Uppl.
í sima 40354.
Vil kaupa lítið notaða þvottavél,
helzt með jreytivindu. Sími 33583.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og oliu
ofnar. Enfremur mikið úrval af
gjafavörum. Ráftækjaverzlun II.G.
Guðjónsson, Stigahlíð 45 (við
Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Til sölu notuð Rafha eldavél. —
Verð kr. 1500. Einnig ónotuð kven
kápa. Uppl. í síma 35605.
HJOL-VAGNAR
Honda 50 árg. ’67 til sölu í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 33176
eftir kl. 5.
Vil kaupa Hondu árg. ’68. Uppl.
i síma 21487 eftir kl. 8,
Til sölu 4 gíra Tempo skelli-
naðra, selst ódýrt. Uppl. í síma
15548 eftir kl. 6.
Vespa 50 árg. ’69 til sölu vegna
brottflutnings. Sanngjamt verð. —
Uppl. f síma 42686.
BÍLAVIÐSKIPTI
Góð Moskvitch bifreið árg. ’66
til sölu. Ekin 35 þús km. Uppl. í
síma 83433 og 84896.
Til sölu Skoda 1000 árg. 1968
skemmdur eftir veltu. Allar uppl. í
sfma 30690.
Bílavarahlutir til sölu. Samstæða
og vatnskassi f Willys ’55. Fram-
hausing, framdrifslokur og dekk
700x16, 6 volta dínamór og cut
out í Opel Rekord ‘62. Uppl. f síma
25725 eftir kl. 7._________ _
Til sölu Benz mótor 180 dísil
og gírkassi bæði í toppstandi. Uppl.
í símla 84760 eftir kl. 7 á kvöldin.
VW ’58 til sölu, þarfnast boddí-
viðgerðar. Verð kr. 25000. Uppl. í
síma 42285 og eftir kl, 6 40298,
Til sölu Moskvitch ’67 einniq vél
gírkassi, drif og fl. í Moskvitch ’64
Sfmi 36699 eftir kl. 7. e.h
Lagleg dós! Chevrolet ’" fólksbif
reið, 6 cyl, sjálfskipt til sölu. —
Uppl í sfma 41826 eftir kl. 7,30 á
kvöldin.
Skoda Oktavía vél óskast. Uppl.
í síma 25327.
Moskvitch til sölu strax. Verð
kr. 12000, skoöaöur ’70. Góö vél. —
Uppl. í síma 41968 eða 14238. Til
s.ýnis eð Laufásveg: 4.,
Sala — Skipti. Rambler Classic
’61. Sölumiðstöö bifreiða. — Sími
82939 kl. 20—22 e.h.
Góður bíll, Austin mint eöa Min-
or óskast til kaups. Uppl. í síma
17041 eftir kl, 6.
Volkswagen 1300 ’68—’70 óskast
til kaups. Uppl. I sfma 42916 fyrir
hádegi og eftirjkl. 18._________
Vil kaupa góðan amerískan bfl
árg. ’57—’59. Uppl, f sfma 15088.
Volksvagen ’68—‘70 óskast til
kaups. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
24892 og 16480.
Til sölu fallegur Dodge ’60 2ja
dyra hardtop, 8 cyl, sjálfskiptur
meö vökvastýri og útvarpi. Þarfn-
ast vélarviögerðar. — Uppl. í síma
41198 eftir kl. 7.30 á kvöldin.
Volksvagen árg. ’56 ti'l sölu. —
Uppl. í síma 40752. __
SAFNARINN
j Kaupum fSlenzk frímerki og
: mynt. Margar gerðir fef umslögum
fyrir nýju frímerkin 23. 10. Frf-
merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími
11814.
cHÚSN/EÐI I BODI
Til leigu sölubúð f góöu standi
á fjölfömum staö í austurborginni.
Umsækjendur sendi nöfn sín og
símanúmer á augl. Vísis fyrir 22.
þ. m. merkt „Stdax 2629“.
3ja herbergja teppalögð risíbúð
til leigu f Hlíðunum. Tilboð merkt
,j2630“ sendist augl. blaðsins fyrir
fimmtudag.
*»Httí—--------r p-,-—------—
Forstofuherbergi með innbyggð-
um skápum, í kjallara til leigu í
Laugarnesi fyrir reglusaman karl-
m'ann. Uppl. í síma 33227 eftir
kl. 5._____________ _______
Hafnarfjörður. Til leigu ný
tveggja herb. fbúð í fjölbýlishúsi.
Ibúöin leigist til 1. nóvember 1971.
Tilboð er greini fjölskyldustærð
sendist blaðinu fyrir sunnutiags-
kvöld merkt „2651“,
4ra herb. íbúð á II hæð til leigu
fyrir fámenna reglusama fjöl-
skyldu. Verö kr. 6 þús. á mán. Til-
boð sendist Vísi fyrir miövikudaés-
kvöld merkt „Hagar 2601“._________
Góð 3ja herb. íbúð á bezta st'að
í vesturbænum til leigu fyrir fá-
menna fjölskyldu, sér hitaveita,
sér inngangur. Algjör reglusemi á-
skilin. Tilboð merkt „Melahverfi"
sendist Visi fyrir miðvikud.kvöld.
2 forstofuherbergi í kjallara meö
aögangi að baði til leigu bð Búðar-
geröi 1, gengið inn frá Sogavegi.
I nýju húsi. Mánaðarleiga kr. 1.000
og 1.500. Til sýnis eingöngu, ath.
eingöngu kl. 8 — 9 í kvöld. ____
HU5NÆDI OSKAST
Reglusaman húsgagnasmið vant-
ar 1——2ja herb. íbúð. Standsetning
ef með þarf. Tvennt f heimili. Uppl.
f síma 17626.
Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í
síma 84004 kl. 7—9 á kvöldin.
Reglusamur piltur óskar eftir
herbergi f nágrenni Sjómann'askól-
ans. Uppl. f síma 30736.
Miöaldra maður óskar eftir rúm-
góðu herbergi eða lítilli fbúð í
Reykjavík. Uppl. f síma 21681.
3—4ra herb. íbúð ósk'ast til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 23302 eftir
kl. 6 þrjá næstu daga.
Bílskúr óskast til leigu 1 austur-
bæ.UppL í síma 33547.
Góð 2ja—3ja herb. fbúð óskast
á leigu. Hjón með 10 ára dreng
og unglingsstúlku. Hringið í síma
18984.
Hjón með 2 stúlpuð böri» óska
eftir 2ja—4ra herb. fbúð. Helzt í
austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Uppl. ( sfma 38624.
Óska eftir að taka bílskúr á leigu
þarf aö vera stór með hita og raf-
magni. Uppl. í síma 25696 eftir
kl. 5.
Bílskúr óskast til leigu, helzt í
austurbænum. Uppl. í sfma 82199
milli kl. 8 og 9 f kvöld og næstu
kvöld.________
Óska eftir góöri 2ja herb. íbúð
strax til leigu. Uppl. í sfmía 17041
eftir kl. 6.
Þrjú systkin utan af landi óska
eftir 3 herb. íbúð, algjör reglusemi.
Uppl. f síma 13173 eftir kl. 4.30.
Einhleypur miðaldra mað; sem
er litið heima óskar eftir litlu herb.
sem næst miðbænum. Uppl. í síma
41259.
6 herbergja fbúð eða raðhús ósk-
ast til leigu í austurborginni. —
Uppl. í sfma 82317.
1 stórt eða 2 minni skrifstofu-
herbergi óskast til leigu. Uppl. f
síma 20032.
2ja— 3ja herb. 'búð óskast til
leigu. Uppl. f síma 20352.
Gott forstofuherbergi óskast til
leigu fyrir leiklistarkennslu. Helzt
nálægt miðbænum. Uppl. í síma
84Í55. _ __________
2ja herb. íbúð ósikast á lieigu.
Uppl. í síma 33848 milli kl. 1 og 6
i dag og á morgun.
Rúmgott herbergi óskast til leigu
helzt á Melunum eða í Högunum.
UppLX síma 20032.
Ungan regluSaman mann vantar
herb. æskilegt væri að kvöldmatur
og morgunkaffi fengist keypt á
sama stað. Vinsamlega látiö vita
i síma 92-1692.
Óska eftir 2—3ja herbergja ibúö.
Uppl. í sfma 26268.
Keflav'k — Njarðvfik. 3—4 herb.
íbúð eða hús óskast með húsgögn-
um í Keflavík, Njarðvík eða ná-
grenni flugvallar. Hringið í Mr.
King 5234 frá kl. 8—5 í gegnum
flugvöll.
Herbergi óskast í sex vikur,
fyrir tvo menn utan af landi. Æski-
legt, að kvöldverður fengist á sama
stað, eða að matsölustaður sé nær-
liggjandi. Algjörri reglusemi heitið.
Tilboö merkt „2677“ sendist augl.
blaðsins fyrir föstudaginn 23. þ. m.
Kópavogur. 3ja herb. íbúð óskast
á leigu. Matstofan Ásdís. Sími
42340.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yöur ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastig. Uppl. f sfma 10059.
Húsráðendur, látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu. Þannig komizt þér hjá ó-
þarfa ónæði. Ibúðaleigan, Skóla-
vörðustig 46, sími 25232.
ATVINNA OSKAST
Kona óskar eftir innheimtust'arfi
er vön og ábyggileg. Vi*saml.
hringið í síma 37396 milli kl. 2 og
4 í dag og næstu daga. Geymið
auglýsinguna.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 83075.____________
Reglusöm kona óskar eftfir lat-
vinnu. Saumaskapur kemur til
greina. Uppl. í síma 23302 næstu
daga.