Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 5
¥ð*&£ R - Laugardagur 24. október 1970. 5 Dýrmætasta eignin Óviða mun orðatiltækið: Að gæta einhvers eins og sjáaldurs augna sinna eiga betur við, en i viðhorfi foreldra til bamanna. Allt frá fyrstu ævidögum barnsins leitast móðir og faðir eftir beztu getu við aö foröa þvi Sr. Sig. H. Guðmundsson. Tveir nýir prestar Nýlega hafa kirkjunni bætzt tveir nýir starfsmenn. Þann 4. okt. vigði hr. biskupinn sr. Sig nrð H. iGuðmundss. kand. theol. tíl Reykhólaprestakalls í Barða strandarprófastsdæmi. Kona séra Sigurðar er Brynhildur Ósk Signrðardóttir úr Reykiavík. Sl. sunnudag var kand. theol. Guð- jón Guðjónsson vígður í Skái- holtskirkju til Stóra-Núpspresta kalls í Árnesprófastsdæmi. Sr. Guðjón er ókvæntur. Báðir þessir ungu menn hafa hlotið lögmæta kosningu í prestaköllum sinum. Kirkjusíða Vísis óskar þeim blessunar Guðs og býður þá velkomna í starfið. Áhrifin endast ævilangt Ég hef komið í fegurstu odd bogadómkirkjur með íburðar miklum listaverkum pg margra alda gamalli helgi, en í engri þeirra hef ég fundið það, sem ég fann í litlu kirkj unni minni á Flugumýri, þar sem ég sem barn drakk í mig kirkjuhelgina og hlýddi á hinar fyrstu guðsþjónustur. 1 Slík reynsla hefur sannfært mig um, að það er alrangt að venja ekki böm við kirkju- sókn, jafnvel áður en þau skilja til fulls, hvað fram fer. Þau drekka í sig heigina og lotninguna, og þau búa að því aila ævi. Það verður hluti af þeim sjálfum. Þessi áhrif, sem ég varð fyrir í kirkjunni á Flugumýri, endast mér æviiangt. ' ; (Hannes J. Magnússon) frá hvers konar hættum og harmi. Og því má með sanni segja, að allir venjulegir foreldr ar vilj'a gæta velfarnaðar barn- anna eins og sjáaldurs augna sinna. Ef út af ber með að- ■yit mun oftast valda skortur ikkingu eða réttum skiln- i á þvi sem vhrðar heill iisins, og þá stundum ofur- vald ávanans eða umhverfis venja, sem blindað geta dóm- greind góðra foreldra. Sem dæmi þess, að áskapað ur vani eða tízkusiðir skyggja á nægan skilning foreldra á því sem varöað getur öryggi og far sæld barnsins vil ég minna á, aó ýmsir foreldrar umgangast meira eða minna áfengi, þó þeir óski þess af heilum hug, að bömin þeirra forðist vínneyzlu, að minnsta kosti á meðan þau eru á unglingsárum. En þar sem gott og eðii'legt samtoand er á milli foreldra og barna, hljót'a siðvenjur foreldranna o-ft að móta skoðanir bama þeirra. Áfengisneyzla unglinga, sem nú virðist vaxandi og færast nið ur aldursflokka er mikið umtal að vandamái. Auk þess, sem öil áfengisneyzla ungiinga innan við tvítugsaldur brýtur í bága við landsiög — þá minnir vanda mál þetta á sig í fjölmörgum til fel’lum þar sem unglingar eru ákærðir fyrir ölvun við akstur eða gjörast á ýmsan annan hátt brotlegir undir áhrifum áfeng- is. Hvað veldur þessum vaxandi vanda? Fáir munu trúa því, að böm og unglingar séu lakari að innræti en áður. Hitt mun sanni nær, að fordæmi þeirra fuM- orðnu mun mestu ráöa um sið- venjur ungmenna i þessu sem öðru. Meiri og almennari áfengis drykkja fullorðins fólks hlýtur að skapa hættu á vaxandi um gengni ungmenna við áfengi. Þó menn hafi mjög mismun andi skoðanir á áfengi og áfeng ismálum yfirleitt, þá mun það j>ó yfirleitt viðurkennt, að nokk ur hluti þeirra einstaklinga, er áfengis neyta um lengri tíma verður því svo háður að stórri ógæfu veldiur. Munu flestir lækn ar og vísindamenn, sem rannsak aö hafa þessi mál, telja að að minnstía kosti 10% þeirra sem til lengdar umgangast áfengi, verði því algjörlega háðir og ráði ekki við drykkju sína. Það fylgir því sannarlega nokkur áhætta að byrja að umgángast áfengi. Og eins og áður er minnzt á, þá er a®lt venjulegt fólk sammála um, að áfengis- neyzia barna og unglinga sé alvfarlegt vandamál, sem skylt sé að vinna á móti. En umbætur eða breytingar á drykkjuvenjum ungmenna — byggjast áreiðanlega mest á að gjörðum þeirra fuilorðnu. Ungir foreldrar, sem eiga framundan það miki-lvæga verk efni að ala upp nýja kynslóð, 'geta áreiðanlega með eigin for- Björn Stefánsson er Austfirð ingur fæddur á Fögrueyri við Fáskrúðsfjörð 1910, lauk prófi í Samvinnuskólanum 1932 var síðan kaupfélagsstjóri hálfan fjórða áratug á ýmsum stöðum á landinu unz hann réðst tíl Áfengisvarnaráðs sem erindreki þess. Kona Bjöms er Þorbjörg Einarsdóttir frá Stöðvarfirði, Benediktssonar. dæmi átt vemlegan þátt í við horfi barna sinna til áfengis- neyzlu. Einlæga staðfestu getair þurft til að afneita ávöndum siðvenj um eins og umgengni við álfengi en til mikils er að vinna fyrir þá foreldra, sem trúa því, hð bmd- indi á áfengi og önnur eiturlyf stuðli að öryggi og fansaeld bama þeirra. Og von mín er sú, að innan skamms muni meöfædd um- hyggja foreldra fyrir börnunum leiða til almennari skilnings á skaðsemi áfengra drykkja. Björn Stefánsson. Bindindissamur í öllu Sr. Guðjón Guðjónsson. ljað hafa kmgum verið guð- "* fræðingar — oftast prestar — sem skrifað hafa hugyeilcjur í Kirkjusiðu Vísis. Nú bregðum við út af vananum og höfum fengið leikmann — Björn Stef- ánsson erindneika Áfengisvama- ráös til að rita nok’kur orð í Kirkjusíöuna í tilefni Bindindis- d'agsins sem er að vísu ekki á tnopgun heHdur annan sunnu- dag — sunnud. 1. nóv n.ík. Kirfeja og bindmdishreyfingm starfa á sama grundwelli og mitli þeirra hefur lika jafnan veriö gott samstarf. Það er að vísu ekiká o#t minnzt á bindindi í Nýja-Testamentinu en það er gert á ótvíræðan hátt og enginn þarf að vera í vafa um hvað höfundamir eiga við — þ.e. að hafa það góða stjóm á sér, hvöt um sínum og tilhneigingum, að maðurinn geti iátið á móti sér, neitað sér um það sem hætt er við að skaði nann standi í vegi fyrir því að hann lifi hófsam- legu og heiibrigðu Wfi og geti notið krafta sinna og hæfileika í þágu sjálfs sin og samfélags- ins. Þetta kemur vel fram í um- mælum Páis postula i Korintu- bréfi (I Kor. 9. 25). Þar likir hann lífinu sjálfu við leikvang þar sem margar íþróttir fara fram og fjöldi keppenda tekur þátt. Þeir hafa æft sig hver i sinni grein, lagt hart að sér, þjáifað lí’kama sinn. Og allir leggja þeir sig fram til að verða fremstir i sinni iþrótt, hlaupa hraðast — stökkva hæst — kasta lengst. — Bn eitt þarf þeim öl’lum aó vera sameigin- legt, öMum þessum keppendum, hvort sem þeir iðka hlaup, köst eða stökk; Sérhver sem tekur þátt í kapplenkjum er bindindis samur i öllu. Þanníg er það á leikvanginum, hinu takmarkaða afgirta svæði, ]>ar sem maðurinn er háður sett um reglum, settur undir strang- an aga. Hversu miklu fremur mun þó maðurinn ekki þurfa áð vera „bindindissamur i öllu“ og hafa á sér og öllum sínum til- hneigingum góóa og vakandi stjóm, úti á hinum víöa velli lífsins þar sem hús freisting- anna stancfa öllum opin og þar sem gylliboö gróðahyggjunnar gína við hverju fótmáli. Þá kem ur það sér sannarlega vel fyrir ungan mann og unga stúlku að hiafa þjálfað sig í bindindissetn- inni. tamið sér hoilar veniur gef ið sér tóm til að litast um og virða fyrir sér umhverfið áður en gengið er að þvi sem er i boði hverju sinni. Hér þarf að mörgu að hvggia og árangurin* undir ýmsu kominn. Einn mesti áhrifavaldurinnér fé'"''> -nir sarnferðamennirnir „Ss.gðu mér hverja þú umgenn^f. 0" é» «ka’ segia þér hver þú ert.“ Hér er ef til vill full sterlc* "" ið. En eins og ..vpndtir fA'ags- skapur spillir góðum siðum“. þannig mun hver og einn sann reyna það, að hollir og heiðar- legir félagar eru hverium og ein um þeir beztu og traustustu liðs menn i baráttunni við freisfing amar hér, seni ef til vill haib aldrei verið jafnöfiugar og nú i riki allsnægtanna í veiferðar þjóðfélaginu. Einu sinni var ekkja í þorpi einu sunnanlands. Hún áfti dreng sem henni þótti undur vænt um. Er hann stálpaðist lenti hann i miður hollum fé- l'agsskap. Móðir hans varaði hann við, gaf honum góð ráð en án árangurs. Einn vormorgun var drengur inn i snúningum fyrir ferða- menn í kauptúninu. Þeir greiddu honum riflega, gáfu honum eina krónu i silfri. Drengurinn varð afar kátur hljóp heim til mömmu sinnar, rétti út höndina með peningnum sem glóði i morgunsólinni og sagði: Mamma sjáðu hvað ég á!! — Móðirin hoffði með sárliúfu brosi á son sinn, vafði hann að brjósti sér og sagði: ..Elsku drengurinn minn. Ó, að þessi peningur væri orðinn að góðum og holfum ráð leggingum, sem þú vrldir hlýða.“ islenzkt æskufólk hefur aflað sér margra króna — sumum finnst of margra — í okkar önn um kafna sp.mkennnisþ.iöðfélagi, Margri þeirri krónu hefur veriö illa var'ð — o" verr en i 1 l‘a. eins og raunar er ekki furða af svo ungæðislegum peningamönn- um Mikið hefðu hinir ungu mátr vera þeim eldri þakkiátir, ef þeir í staðinn fyrir hinar mörgu krónur heföu gefið þeim góð ráð, en þó umfram al'lt gott fordæmi meö j>vi að vera sjálf ir „bindindissamir i öllu.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.