Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 10
w V í SIR . Laugardagnr 24. etctooer mnv. 1 IKVÖLD I Í DAG B Í KVÖLD\f j DAG 1 IKVÖLD | BELLA — Sjáið þér bara til bókavöröur, ég kemst bráöum niöur að Tolstoy... TiLKYNNINGAR • SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Opið í kvöld og á inorgun. Ragnar Bj'arnason og hljómsveit leika bæði kvöldin. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi teikur og syngur hœði kvöldin. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á morgun. ffljómsveit Karls Liiiíendahls, söngkona Hjördis Geirsdóttir, tríó Sverris Garóars- sonar, A1 og í-'am Andrews skemmta. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Þorvaldar Bjömssonar leikur. Sunnudagur. Bingó kl. 3. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issohar, söngkona Sigga Maggý. Tónabær. Lokað vegna einka samkvæmis. Glaumbær. í kvöld leika Pón- ik og Einar. Sunnudag leikur Ævintýri. Silfurtunglið. Einkasamkvæmi í kvöld og á morgun. Klúbburinn. í kvöld ieika Jak ob Jónssan og hljómsveit og G. P. og Diddla Levi. Sunnudagur, Rútur Hannesson og félagar og Þorsteinn Guðmundsson og hljómsveit . Skiphóll. Stereótríóið leikur. Templarahöllin. Sóló leikur f kvöld. Sunnudag spiluö félags- vist, dansað á eftir. Sóló leikur til kl. 1. Lindarbær. Gömlu dansamir í kvöld, hljómsveit hússins leikur. Sigtún. Opið í kvöld og á morg un. Hhukar og Helga leika og syngja bæði kvöldin. Leikhúskjallarinn. Tríó Reynis Sigurðssonar leikur laugardag og sunnudag. Las Vegas. Diskótek í kvöld. Sunnudag leikur Pops. Tjamarbúö. Lokaö llaugardag vegna einkasamkvæmis. ÚTVARP • Laugardagur 24. okt. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 14.00 Háskólahátíðin 1970: Út- varp frá Háskólabiói. Háskóla- rektor, Magnús Már Lárusson prófessor, flytur ræðu og áv*arp ar nýstúdenta, Ennfremur flutt tónlist. 15.20 Fréttir. 15.30 Á mörkum sumars og vetr ar. islenzkir einsöngvarar og hljóðfæraleikarár flytja alþýðu lög. 16.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17.00 Samkoma í hátíðarsal Há- skólans á 25 ár'a afmæli Sam- einuðu þjóðanna. Ávörp flytja: Gunnar G. Schram formaöur Félags Sameinuðu þjóöanna á íslandi, forseti islands, dr. Kristján Eldjárn, og utanríkis- ráðherr'a, Emil Jónsson. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Tngimar Óskarsson náttúru- fræðingur segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tön. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Vetrarvaka. a. Hugleiðing við misseraskiptin Séra Stefán V. Snævarr pró fástur á Dalvík flytur. b. Að vekja upp draug. Kristján Bersi Ólafsson tekur saman þátt um uppvakninga. 20.30 Hratt fiýgur stund. Jónas Jónasson byrjar aö nýju stjórn á hálfsmánaöarlegum útvarpsþáttum meö leikþátt- um, gamanvísum, spurninga- keppni, söng, hljóðfæraleik og slíku. Þessi fyrsti þáttur er hljóöritaður í Neskaupstað. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun. Auk danslaga- flutnings af plötum leikur hljómsveit Ásgeirs Sverrisson- ar í háifa klukkustund. Söng- kona Sigríður Mhgnúsdóttir. (23.55 Fréttir í stuttu máiir 01.00 Veöurfregnir frá veður-. stofu). 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. október 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Forustugreinar. 9.15 Morguntónleiklar. 11.00 Prestvígsluguðsþjónusta í Skálholtskirkju, hljóör, s.l. sunnudag. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Guöjón Guöjónsson guðfræöi- kandídat. Vígslu lýsir Eiríkur Eiríksson settur prófastur. Hinn nývígði prestur predikar: 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Sameinuðu þjóðirnar 25 ára. Árni Gunnarsson og Margrét Jónsdóttir se^ja frá. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátíö í Hollandi 1970. 15.00 Guðsþjónusta í kirkju Fíladelfíusafnaðarins. Ræðu- maður: Einar Gíslason. Organ- leikari og söngstjóri Árni Arin- bjarnarson. Kór safnaðarins syngur. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Hafliði Guð- jónsson. 16.00 Fréttir. Endurtekið erindi: Andreas F. Krieger. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur fjórö'a og síðasta erindi sitt um danska hollvini fslendinga í sjálfstæð- isbaráttunni, ásamt Sverri Kristjánssyni sagnfræöingi og Ævari R. Kvaran leikara. 16.40 Smáhakvartettinn á Akur- eyri syngur nokkur lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með franska barytónsöngvaranum Gérard Souzay, sem syngur löig eftir Schubert. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. D'agskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ströndin. Sigriður Schiöth SL Georgsskátar. Sameiningar- dagur St. Georgsskátía er hátíö- legw haldinn um heim allan, þar sem St. Georgsskátar starfa. Há- tfðarfundur í tilefni dagsins verð ur Waldinn að Frikirkjuvegi 11 sunnudaginn 25. október kl. 8.30 síðdegis. Skemmtiatriði. — Veit- ingar. Allir St. Georgsskátar vel- komnir. Takið með ykkur gesti. 1. Gildi Reykjavíkur. Kristileg samkoma á ensku veröur í IOGT-húsinu Eiriksgötu 5 (2. hæö) 25. okt. kl. 5. — K. Mackay og i. Murray. Sálarrannsóknarfélag Suður- nesja. Aðalfundur félagsins verð- ur mánudaginn 26. þ. m. kl. 8.30. Eundarefni: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Erindi. Ævar R. Kvar- aú leikhri. — Stjómin. Kökubasar verður haldinn í dag kl. 3 að Bárugötu 11. Úr- val af heimabökuðum kökum. — Kvenfélagiö Hrönn . Æskulýösstarf Neskirkju. — Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 ára og eldri mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sétía Frank M. Halldórsson. Farfuglar. Vetrarfagnaður verð ur teugardaginn 24. okt. að Lauf- ásvegi 41. — Stjómin. Félagsstarf eldri borgara í Tóna bæ. Þriðjudaginn 27. okt. hefst handavinna og föndrið kl. 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri vel- komnir. Reykvikingafélagið fer í boði slökkviliösstjóra í skoöunarferð í slökkvistöðina við Öskjuhlíð í dag kl. 2.30. - Stjórnin. Frá Félagi kaþólskra leikmanna Aðalfundur Félags kaþólskra leik manna verður haldinn í safnáð- arheimilinu aö Stigahlíð 63 { ■' kl. 3. Kaffiveitingar — fjölmenn- ið. — Stjórnin. MESSUR • Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 Ferming. Altarisganga. Sr. GanTar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Óláfur Skúteson. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Amgrímur Jóns- son. Messa kil. 2. Sr. Jón Þorvarös son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auöuns dömprófastur. Ferm ing. Messa kl. 2. Ferming. Séra Óskar J Þorláksson. Barn'asamkoma kl. 11 í samkomu sal Miðbæjarskóians. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, alltía sálna messa. Séra Gunn ar Árnason. Hallgrímskirkja. Bamaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. — Séra Ragnar Fjalar Lárusson. — Messá kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Bamasam- koma kl. 10.30 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Guðsþjón- usta kl. 2, predikari Séra Árelíus Nielsson. Neskirkja. Ferming og altíaris- ganga kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. Seltjamames. Barnasamkoma í íþróttahúsi Seltjarn'arness kl. 10.30. Séra Frank Halldórsson. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli kl. 10.30 í safnaðarheimil- inu Miðbæ. Guðsþjónusta kl. 2, séra Jónás Gislason. -Kirkja Óháða safnaðarins. — Messa kl: 2. Aðalsafnaðarfundur í Kirkiubæ eftir messu. Séra Emil Björnsson. Gene Kelly er kynnir í myndinni „Börnin skrifa guði“ hann hér ræða við börn um guð. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: og sést Herra guð á himnum Margar eru þær orðnar skrýtl- urnar um trú barna á guð og viðskipti þeirra, viö hann. Mörg hafa börnin gert tilr'aun til að ná simasambandi við hhnn, en það gefst svona og svona. Pósturinn virðist flesíum þeirra öllu gæfulegri en síminn og því sem þau hafa gefizt upp á að fá svaraö meö bænastundum og símahringingum, hafa þau komið á framfæri bréflega. Mörgum þeim bréfum, sem bandarísku póstþjón ustunni hafa borizt í hendur stil uð á „Herra guö almáttugan til heimilis á himnum“ var loks safn- að saman í bók, sem gefin var út í Bandaríkjunum undir heit- inu „Börnin skrifa guði“. EClaut sú bók s vo góðar viðtökur að önnu r sams kon'ar fylgdi í kjölfarið. Á þessum tveim bókum var svo byggð sjónvarpsmynd og sýnir sjónvarpið hana annað kvöld, næst á eftir fréttunum. Kynnir myndarinnar er hinn góðkunni leikari Gene Keliy. —ÞJM les kvæöi úr þessari ljóðabók Páls Kolka. 19.45 Karl O. Runólfsson tón- skáld sjötugur. ai'Ártri^Rristjánsson tónlistar- stjóri flytur ávarp. b. íslenzkir listamenn flytja verk eftir tónskáldið. 20.30 Þjóölagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur. í þætt- inum kemur fram Sigríður Ein- arsdóttir i Neskaupstað. 21.00 Andante og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann. 21.20 „Handfylli“ smásaga eftir Vigni Guðmundsson. Þorsteinn Ö. Stephensen leiklistarstjóri les. 21.45 „Söngvar förusveins" eftir Gustav Mahler. Véra Soukup- o^a syngur með tékknesku . fílharmoníusveitinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. SJÚNVARP • Laugardagur 24. okt. 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fraíðslumyndáflokkur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra. 4. þáttur — Upphaf kvikmynda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.00 Endurtekiö efni. Síðasta Græntendsferð Wegeners. Þýzk biómynd um örlagaríkan leiðangur á Græniandsjökul á árunum 1930 — 31 undir stjórn þýzka visindamannsins og land könnuðarins Alfreds Wegeners. 17.30 Enska knattspyrnan. Coventry City — Nottingham Forest . 18.15 íþróttir. M. a. mynd frá Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Óm- ar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Istend og 'Sameinuöu þjóð- irnar.. Dagskrá i tilefni af 2S ára afmæli Sameinuðu þjöð- anna. Ávörp flytja dr. Gumnar G. Schram formaður Féiags Sameinuðu þjóðanna á íslandi, forseti ístends dr. Kristján Eldjám og utanríkisráðherra Emil Jónsson. 20.45 Dísa. Húsið hancten götunnar 21.10 Læknadeildarstúdentar kynna nám sitt. Litið er inn í kennslustundir, fylgzt með rannsóknarstörfum og námi stúdentanna í LandspítaJanum. Umsjónarmaöur Magnús Bjam freðsson. 21.45 Svart sólskin. Bandarísk bíómynd, gerð árið 1961. Leik- stjóri Daniel Petrie. Aðalhlut- verk Sidney Poitier, Ruby Dee og Cfaudia McNeil. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. október 18.00 Helgistund. Séra Áreh'us Níelsson, Langho-ltsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Litir og form. Sigríður Einars- dóttir, kennari leiðbeinir wi teiknun ööru sinni. Frá Sædýrasafninu í Hbfnar- firði. Staldrað við hjá hrein- dýrunum. Hljóðfærin. Kristján Stephen- sen kynnir óbófjölskylduna. Fúsi flakkari segir frá ferðum sínum. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriöason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Börn skrifa guði. Mynd um bréf, sem börn hafte skrifaö skaparanum, byggð á tveim bókum um þetta efni. 21.00 Kýrin. Þýzkt gamanleikrit. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Hljó'ðfall. Þáttur um eitt af frumhugtökum tóniistar, hljóð- fallið, sem birtist á mörgum sviðum. Sænskar ungiinga- hljómsveitir flytja létta tón- list. 21.55 Sögufrægir andstæðingar Stalin — Trotzky.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.