Vísir


Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 8

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 8
V í SIR . Laugardagur 24. oktöber 1970. _---- y.ýy.ý-ý/. :¦:¦..:¦ :¦:¦:;:¦;,: .;,:.¦.":: ¦ :¦ VISIR Otgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristiánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstiórnarfulltröi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b Slmar 15610 11660 Afweiðsla- Bröttugðtu 3b Sfmi 11660 Ritstiórn: Laugavegi 178 Simi 11660 '5 Ifnur) Askriftarpjald kr 165.00 á mánuði innanlands I lausasölu ki. 10.00 eíntakic" Prentsmiðja Visis - Edda ht Samstaða um þjóðarheill Eins og fram kom í fjárlagaræðu Magnúsar Jóns- sonar, og raunar öll þjóðin veit, hefur brugðið mjög til batnaðar um efnahagsafkomuna tvö síðustu árin. Erfiðleikarnir, sem við var að stríða á árunum 1967 og 1968 hafa verið yfirunnir, eins og ráðherrann sagði. En grundvöllurinn er eftir sem áður ekki traustur. Áföll eins og þau, sem þjóðin varð fyrir á fyrrnefnd- um árum, gætu dunið yfir aftur, þótt ekkert bendi sérstaklega til þess eins og er, og því ekki ástæða til svartsýni. Kalla má að atvinnuleysi sé nú aftur úr sögunni. Viðskiptajöfnuður við útlönd hefur stór- batnað vegna hækkaðs afurðaverðs og betri afla- bragða. Það má því vissulega segja að vel horfi sem stendur. Ríkisstjórnin hefur margsinnis lýst yfir þakklæti sínu við þjóðina fyrir það, hve vel hún brást við þeirri kjaraskerðingu, sem óhjákvæmilegt var að grípa til meðan erfiðleikarnir voru mestir. En jafnskjótt og á þeim hafði verið sigrazt, þótti stjórninni sjálfsagt að kjör almennings yrðu bætt aftur svo sem umit væri; og atvinnurekendur voru fúsir til samninga um kjarabætur. Á miðju þessu ári urðu stórfelldar launa- hækkanir í landinu og enn standa fyrir dyrum meiri hækkanir. Frá því var sagt hér í blaðinu í fyrradag, að opin- berir starfsmenn mundu fá um 33% meðal launahækk- un í áföngum og hluti hennar gilda frá 1. júlí s.l. og þá miðast við láun eins og þau eru þá eftir 15% hækk- unina. Sagt var í fréttinni, að þessi hækkun á laun- um opinberra starfsmahna mundi hafa í för með sér 600 millj. kr. útgjaldaaukningu fyrir ríkissióð, þegar allar hækkanirnar verða komnar til framkvæmda. Óréttlátt væri að mæla gegn því, að opinberir starfsmenn fengju verulegar kjarabætur. Þeir hafa um Iangt 'skeið orðið afskiptir í launakapphlaup- inu og því sannarlega kominn tími til að bæta hlut þeirra. Yfirmenn á kaupskipum hafa nýlega sam- ið um mjög miklar hækkanir og voru vissulega líka vel að þeim komnir, því að þeir höfðu líka lengi borið skarðan hlut frá borði. Vonandi getur þetta allt blessazt, en þó hlýtur hver heilvita maður að sjá, að það gerir það ekki nema jafnframt verði fundin leið til þess að stemma stigu við þeim ófarnaði, sem gerir þessar kjarabætur fljót- lega að engu. Um slík ráð hefur því miður löngum reynzt erfitt að ná samkomulagi. Ríkisstjórnin hefur bent á leið, sem gæti tryggt raunhæfar kjarabætur án víxlhækkúnaráhrifa og aukinnar verðbólgu. Um þá leið gat ekki náðst samstaða, enda þótt öllum að- ilum hljóti að vera Ijóst, að án einhverra svipaðra ráðstafana er stefnt út í algera ófæru. Þjóðarheill krefst þess, að flokkssjónarmið og atkvæðaveiðar verði látin vfkja fyrir þeirri nauðsyn, að ráða þessum málum til lykta á farsælan hátt. * H:- • 25 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna er hátíðlegt haldið í dag. Menn greinir á um gildi samtakanna, og margir hérlendis sem erlendis segja stundum, að „þau séu einskis nýt". Aðal- verkefni Sameinuðu þjóðanna er að leggja grundvöll fyrir friðsam- lega sambúð þjóðanna. Þrátt f yrir þetta geisa sí- fellt blóðugar styrjaldir í heiminum, og nægir að benda á Indó-Kína og Mið-Austurlönd. Minnkándi trú á Sameinuðu þjóðunum Margir leiðtogar Sameinuðu þjóðanna hafa kennt skipulagi samtakanna um Mtinn árangur í ýmsum málum. Hugsjónamenn hvetja til stofnunar alþjóðalög- „Of mörg vandamál fyrri tíma hrella enn mannkyn," segir U Thant framkv.stjóri Sameinuðu þjóðanna á afmæli þeirra. Stórir hlutar heims 816 tnu ill. ihtf -,1J^J ÍiAlF./-'.- -'l-t ,»».('*. ,i "Jj"*'l_. uppteKnir við nið ílla Sameinubu þjóðirnar 'ihuga stöðu sina á 25 ára afmæli samtakannaidag reglu, sem lúti stjórn Sameínuöu þjóöanna. f skoðanakönnun Vís- is í vor sagöi margur íslending- ur, ,,að Bandaríkin ættu ekki aö taka að sér hlutverk alþjóða- lögreglu" til dæmis í Indó-Kína. Víst er þcrf fyrir alþjóða- lögreglu. Væri framkvæmanlegt aö stofnsetja sh'kt lögregluliö, sem yröi að vera mjög öflugt, gætu samtökin fyrst gerzt raun- verulegir aómarar i deilumálun- um. Nú hafa þau ekki aflið ti) að framkvæma ályktanir sínar. Það er einkum fólkiö, sem á um sárt að binda vegna deiln- anna, sem lætur í ljós von- brigði meö árangurinn af 25 ára starfi Sameinuöu þjóðanna. Álit manna á samtökunum virðist þó fara minnkandi um allan heim. Merkt starf við varðveizlu friðar AUsherjarþingið gerði í gær álykt'Un, sem birt veröur á af- mælisdeginum. Mikið var dei'lt um þessa ályktun á þinginu. Ályktunin er í tólf liðum. Sam einuöu þjóðirnar lýsa yfir holl- ustu við stofnskrána og kveðjast albúnar að standa við skuld- bindingar sinar. í ályktuninni segir, að samtökin telji sig hafa unnið merkt starf við varðveizlu friðar og öryggis í heiminum og bætta sambúö þjoða. Þær byggi á jafnrétti og rétti þjóöa til að ákveða framtíð sína. „Ekkert riki", segir þar. „hefur rétt til að skipta sér af málefnum ann- arra ríkja". Skorað er á þjóðir heims að stöðva vígbúnað og efla efna- hagslega þróun. Þar veröi aö gera stór átök. Portúgalar fordæmdir Sameinuöu þjóðirnar settu sér það takmark að útrýma nýlendu stefnunni. En'gu síöur fyrirfinn- IIIIIIIES m wftim ¦ Bi§ Umsjón: Haukut Helgason ast enn nýlendur, einkum í Suö- vestur-Afrfku. Portúgalar neita sem fyrr að viðurkenna rétt íbúanna f nýlendunum Angóla. Mosamþik og Gíneu ti'l að ráða málum sínum, Sameinuðu þjóð- irnar kaWa afstöðu Portúgala ögrun við sig og fordæma hana harðlega. Þá hafa nokkrar ríkisstjórnir aðrar staöið uppi i hárinu á Sam einuðu þjóðunum f meðferð á málefnum þeldökkra lands- manna, einkum stjórn Ródesíu, sem Sameinuðu þjóðimar kaMa „ólöglega stjórn" og Suður- Afrikustjórn. 1 ályktuninni segir, að viður- kenndur sé réttur nýlenduþjóð- anna til aö berjast fyrir.frelsi sínu meö öllum tiltækum ráð- um. „Hafa ekki orðið ti! skammar" Forseti AMsherjarþingsins Norðmaðurinn Edvard Hambro segir í boöskap sínum, að sam- tökin hafi ekki orðið sér til skammar, þótt þau hafi ekki látið allar vonir rætast. Hambro viðurkennir, aö ógnir styrjalda hafi þjakað allt of mörg riki þessi 25 ár. Samtökin hafi lagt sitt af möirkum til að hindra „heimsbáiið mikla" og spyrna gegn ofbeldisaðgerðum. U Thant segir f .sínum afmæl isboðskap i dag, að Sameinuöu þjóðirnar hafi unnið gott starf, en „ekki nógu gott". Hann ség- ir, að.það sé ófyrirgefanlegt, að svo mörg af vandamálum fyrri tíma herji enn á mannkyn og sói tíma og kröftum manna, sem betur væru nýttir -f framfara- starfi. Meðai þessara vandamála ?é hið „ógeöslega og tilgangs- lausa vígbúnaðarkappMaup", leifar nýlendustefnunnar, kyn- súttafordc'mar, niðurníðing mannrótfinda og valdadraumar ríkja. MiJdM hluti heims sé svo upptekinn af þessu bö'li, að hann megni ekki að leggja nægan skerf til framfara og bættrar sambúðar".