Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 24.10.1970, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Laugardagur 24. október 1970. A ð tffiu umferðum loknum á af- mælismóti Taflfélags Reykja vtJkur hiefur Friðriik tryggt sér sigur og hefur niúna fyrir síðustu umferðina h'lotið 9 viinninga. — Jafnir í öðru til þriðja sæti eru Guðmundur Ágústsson og Stef- án Briem með 7 vinninga hvor. Fjórði er Bragi Kristjánsson með 6 y2 vinning, en næstir eru Ingi R. Jóhannsson, Bjöm Sig- urjónsson og Bragi HaMdórsson aMir með 6 vinninga. 1 9. umferð tefldu 8 efstu mienn ai'lir innbyrðis, þar á með ai Ingi R. og Friörik sem marga hildi hafa háð um dagana. Gegn drottningarpeðsbyrjun Inga valdi stórmeistarinn Nimzoindiverska vöm. — Náði Friðrik fljótlega frumikvæðinu, vann peð og síðar annað. Á réttu augnabliki var öðru peð- inu skilað aftur og skömmu fyr- ir biöskák gafst Ingi upp. Þessi sikák var gott dæmi um öryggi Friðriks í mótinu og vinningur- inn virtist koma af sjálfu sér. Guömimdur Ágústsson og Magnús Gunnarsson tefldu 4ra riddara tafl. Magnús lék drottn ingu sinni fljótt úr borði og var hún hrakin á ýmsa vegu. Batn- aði staða Guðmundar sífellt og £ 18. leik hafði Magnús fengið nóg er snotur riddarafóm dundi á kóngsistöðu hans. í skák Jón- asar Þorvaldssonar og Braga Kristjánssonar var gert út um hlutina I miklu tímahraki. Tók Bragi þráskák 1 jafnri stöðu. Með því að vinna Bjöm Sigur- jónsson og Magnús Gunnars- son hefur Stefán Briem tekið hressilegan sprett, fimm vinn- ingsskáikir I röð. Á hinn bóginn var beldur farið að halila und- an fæti hjá Bimi, en í næstu umferð áður hafði hann tapað illilega gegn Magnúsi Gunnars syni. Hvítt: Stefán Briem Svart: Bjöm Sigurjónsson Pirc-Robatsch vörn. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. f4 c5 4. Rf3 cxd 5. Rxd Rc6. (Þar með beinist byrjunin inn á brautir Sikileyjarleiksins). 6. Rf3 d6 7. Bc4 Rf6 8. Rc3 0—0 9. 0—0 Bg4 (1 stöðunni leynist gamal- kunn gildra. Ef 9... Db6t 10. Khl Rg4 11. Rd5 Rlf2t 12. HxR DxH 13. Be3 og drottningin felil ur). 10. Be3 Hc8 11. Bb3 a6 12. h3 BxR 13. DxB e5. (Full mikiii veiking. 13... Ra5 ásamt RxiB eða ■ Rc4 kom til álita). 14. Hadl Rd4 15. Df2! Ekki 15. BxR? exB 16. Hxd Db6 17. De3 Rg4 og vinnur. Hins vegar er svarta staðan nú orðin það erfið að Björn grípur til neyðarúrræöa). 15 ... HxR?! 16. bx!H Rxe 17. Del Rf5 18 fxe Bxe 19. Bd4 BxBt 20. cxB Reg3 21. Hf3 He8? (Afleikur í tapaöri stöðu). 22. Bxft! KxB 23. DxR He4 24. Hdfl Dd7 25. Dg5 h6 26. HxRt! Gefið. (26 ... gxH 27. Hxft Ke8 28. Dg8f gera frekari baráittu von lausa). Vinningsskák Björns Þor- steinssonar gegn nafna hans Theodórssyni sýndi að Bjöm var að ná sér á strik eftir slaka byrj un. Hvftt: Bjöm Theodórsson Svart: Bjöm Þorsteinsson Pirc-Robatsch vöm. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c3 (Hvítur leggur áherzilu á traust miðborð. 3. f4 er talið hvassasta framhaldið). 3.. d6 4. Bc4 Rf6 5. Rd2 0—0 6. Bb3 e5 7. dxe dxe 8. Rgf3 Rh5 9. 0—0 Rf4 10. Rc4 De7 11. BxR? (Betra virtist 11. g3 Rh3t 12. Kg2 Kh8 með tvísýnni stöðu). 11.....exb 12. De2 Rc6 13. Hadl g5! (Kóngssöknin magnast fljótt eins og framhaldiö sýnir). 14. Rd4 RxR 15. cxR gi.,16. f3 g3 17. e5 Kh8 18. De4 (Til greina kom 18. Hfel og eiga fl reitinn fyrir drottning- una). 19. Bc2 Dh6 20. h3 Hg8 21. Hd2 Bf8 22. e6 Bxe 23. Re5 c6 24. d5 Bc5t 25. Khil cxd 26. Hxd. (Ef nú 26... HxB 27. DxB og hótar skákinni á f7 ásamt Bc5. En svartur á fallega leik- fléttu I pokahóminu). 26. .. Dxht! 27. gxD g2t og hvítur gafst upp. Svartur mátar eftir 28. Kh2 flRt 29. Khl Hgl. Jóhann Sigurjónsson. á eldhús- Innpéttiingunn, klæöa- skðpum, og sólbekkjum. Fliöt og góð algreiöSIa. Gerum föst tílb., leitið uppl. Hússaonsuerkslæöi ÞÓRS og EifiÍKS Súðapvogí 44 - Sfmfi 31300 Laugardagskrossgáta Visis Í V - BOLDN RWN/R srym/s 'OLflfl'* rv'/HL- 5 ORP fl/flRK DY5JAR u/n 8flNM.Nl \ H! 27 7/ 4 5/ 62 p sxeif /?/?/ 60 // 7J 'á m m ɧ]g0k xxfpS pJÁi FORflíZ r ■LEItfS 20 ■ 39 r*æ&. HREKK JOTTL/R -ratr£> i FÆVfl FLOKKfl PFEN&/ \sr.sr. \ 63 6/ JH F'/FL H8 72 /7 ER/LL f 3/ p'/pfl 37 69 F/E/K 32 FÆVD UF HRflSfl /n-flL NELT/ FRlÐfíR % 12 srpflum sms /O vflKNfí! 5 57 F/5/m ~~T? 75 LyFT/ VUFT SflmsT- LÆKN. JflEÐ TÖLU H0 67 Z/ END. t, Gotu KEffíRfl + FÓfí ÚR ,LfíCr/ FEEKUfí mr>E>uF l 51 /9 ► 9 76 5b /6 f ENÐ. n LEIKIN 35 59 &LBNN / ER/LL + Tunflfl /L. / JE> SPOTT FLEYT fl/V B9 /3 62 HE/nfl 1 30 • úflÞV ættJ NFYÐflt ffíFRK/ (jRfímíl f 15 STÓR VELV/ 77 BETL LE Lböi/R 25 OHLjbí) HRfm l/tuR + BDR& 38 13 3 BQ ■■’•■: i ianiTf? ■ t> J8 - Syuon NEÐflf/ 5/flVflR 70 5'OPflR 65 (o 72 33 H'fíLS /flL/V í 19 57 NJrrrú rufaR mDuR KJflNfí rnhz /5 76 1 E/NS 66 2E/NS UND/R LflG 73 HVflL 9PIKIT) |» '73 55 HV’jLfí HJSS/ /1 36 - / r 75 /N/ELT LJ 50 T/'Ð /A/D/ 53 lb 5S n litin 'flOUR FflLfl L l 8 CsflN/j flöt 37 % * ZF'Hs • 67 Vísan VÍXILLINN" Þar er lítil unun að eiga gæða lendur, ef að víxil eyðublaö eitt að baki stendur. Smurf brauð og sniftur Sími 10340. EFSTA TALAN ER 77. VÍSAN HEITIR „SÍÐKÁPAN". Lausn á siðustu krossgátu • • • ■ <0 ^ -4 4 x Q • X'O w i-------1—V-XC ■ - viyQr • 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.