Vísir


Vísir - 12.11.1970, Qupperneq 5

Vísir - 12.11.1970, Qupperneq 5
V í SIR . Fimmtudagur 12. nóvember 1970. 5 Hvort reynist sterkara, Reykjavík eða Reykjanes? Fram og FH mætast / fyrsta sinn á þessu keppn- isfimabili — Hefur FH nád forystunni á ný? FRAMARAR, sem um þessar mundir sigla hrað byri að Reykjavíkur- meistaratigninni, og FH, sem nýlega sigraði Hauka með miklum yfir- burðum og varð Reykja- nesmeistari í handknatt- leik, mætast í kvöld. íþróttaffréttamenn gangast fyrir leikkvö-ldi þessu, og verður fróölegt að sjá hvort '.iöanna hefnr forystuna um þessar mundir. Fram hefur eins og kunnugt er verið í öldudal að menn halda. Þó er ekki örgrannt um að fullmikiö sé úr þvi gert. Tapið gegn Ivry átti sér nefni- lega eðlilegar skýringar, IVRY er mjög gott lið, miklu betra en Fram. Hins vegar virðist,FH vegna vel, ekki hvað sízt vegna þess að i markinu ver Hjailti Einars- son eins og bezt hefur verið gert til þessa. Munu efiaust margir vilja sjá Hjalta, enda ógleyman- legt aö sjá hann í leiknum gegn Haukum á dögunum í Reykja- nesmótinu. Þá er Geir Hallsteinsson góð- ur um þessar mundir og Örn bróðir hans sömuleiðis. Spurningin er sem sagt, — er það íslandsmeistaralið Fram, eða FH, sem leiðir í ísilenzkum handknattleik um þessar mund- ir? Svarið við þeirri spurningu fæst í íþróttahö'.linni í Laugar- dal í kvöld. — JBP Ungmennafélagar — frjálsíþróttafólk Æfingar f rjálsfþ ró ttádéild a r Breiðatoliks veturinn 1970—1971 verða sem hér segir: Sunnudaga: kl. 13.00—13.45 Barna Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. skóli Kópavogs. Krakkar 10—13 ára. Þriöjudaga: 21.45—22.45 Barna- skóli Kópavogs. Karlar 14 ára og eldri. Miðvikudagar: 19.45—21.15 Kárs- nesskóli. Sameiginlegur timi. Fimmtudagar: 21.15—22.45. Barnaskóli Kóþavogs. Karlar. Föstudagar: 20.45—22.30 Barna- skóli Kópavogs. Stúlkur. Athygli skal vakin á þvi að allir ungmennafélagar eru boðnir vel- komnir á þessar æfingar, og er því sérstaklega beint til ungmenna- félaga utan af landi, sem hér dvelja við nám eða stönf. Þjálfari deildar- innar er Kar! Stefánsson. Ársþing Fimleika- sambands íslands ÁRSÞING Fimleikasambands ís- lands verður haldið á laugardag- inn kemur, 14. nóvember. Hefst þingið kl. 14 og fer fram í Snorrabúð Hótel Loftleiða. Víkverjar kenna byrjendum glímu- tökin Ungmennafélagið Víkverji gengst fyrir glímunámskeiði fyr- ir byrjendur 12 til 20 ára og hefst það föstudaginn 13. nóv- ember n.k. í íþróttáhúsi Jóns Þorsteinssonar að Lindargötu 7. Ungmennafélagar utan Reykja víkur eru velkomnir á glímu- æfingar félagsins. Kennt verður á mánudögum og föstudögum kl. 19—20. Kennarar verða Kjartan Bergmann Guðjónsson, Kristján Andrésson og Ingvi Guðmundsson. Á myndinni má sjá hvernig sniðglíma er tekin. VISIR ÍVIKULOKIN HANDBÓK HÚSMÆÐRANNA r VÍSIR í VIKULOKiN fylgir aðeins til fastra áskrifenda. Vönduð mappa getur fylgt á kostnaðarverði. VÍSIR í VIKULOKIN frá byrjun er orðinn rúmlega 1300 króna virði, 300 síðna litprentuð bók í faílegri möppu. vís:r í vikulokin er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun til nýrra áskrifenda. (nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.