Vísir - 12.11.1970, Blaðsíða 6
V1SIR . Fimmtudagur 12. nóvember 1970.
6
$ Dregur úr ferða-
mannastraumnum
Samkvæmt upplýsingum Áma
Sigurjónssonar, fulltrúa hjá út
Iendingaeftirlitinu, hefur dreg
iö verulega úr strtiumi feröa-
manna frá öörum löndum hing-
að, enda ekki við öðru búizt.
í október komu þó 3298 útlend
ingar til landsins, en Islendingar
sem komu voru 2486 talsins.
Þessar tölur gilda um flugvélar,
en með skipum komu alls 240
manns f mánuðinum. Alls kom
hing'aö í mánuðinum fólk af 55
þjóðemum.
manna Sjálfstæðisflokksins, sem
gekk f þá átt aö athuguö veröi
endurskoðun á skattvísitölunni.
Miklar umræður vom á fundin
um, sem var mjög fjölsóttur.
# Minningaratliöfn
um de Gaulle
í Landakotskirkju
Vegna fráfalls de Gau'lle hers
höfðingja, fyrrverandi forseta
Frakklands, verður þjóðarsorg í
FraUddandi, fimmtudaginn 12.
nóvember. Þann sama dag fer
fram minningarathöfn um hinn
látna í Landakotskirkju klufckan
17.30.
I franska sendiráðinu, Tún-
götu 22, mun liggja frammi
minninga'bók Id. 10—12 og 15—
17 fyrir þá sem vilja rita f hana
nafn sitt í samúðarskyni.
# Magnús Jóhannsson
endurkjörinn formað
ur Óðins
Megnús Jóhannsson var ein
rtrtM endurkjörinn formaöur
Mátfundafélagsinis Óðins á aðal-
fundi fólagsins sl. sunnudag. —
Aðrir í stjóm Óðins em þeir
Gfsli Guönason, Guðjón Hans-
soq. Jón Kristiánsson, Karl Þórö
arson, Pétur Hannesson og Þor
steinn Þorsteinsson. Samþykkt
var á fundinum tillaga til þing-
$ Leikfélag Reykjavík-
ur seilist til Hafnar-
fjarðar
Mikil'l uppgangstfmi er hjá
Leikfélagi Reykjavíkur svo sem
kunnugt er og fullt hús að heita
má á hverri sýningu. Á laugar-
dag hefur félagið nýjan þátt í
starfseminni, þá hefjast sýning
ar á Hitabylgju f Hafnarf. Eft-
ir nokkrar sýningar þar verður
fJutt til Keflavíkur og sfðar sótt
á enn önnur mið. Fyrsta sýning
in 1 Hafnorfirði er á laugardags
kvöldið í Bæjarbíói.
@ Nýr ambassador Mexíkana hér
Nýskipaður ambassador Mexílcó dr. Vicente Sánchez-Gavito
afhenti í fyrradag forseta íslands trúnaöarbréf sitt í skrif
stofu forseta í Alþingishúsinu að viöstöddum utanríkisráð-
herra. Síödegis þá ambassadorinn heimboö forsetahjónanna
að Bessastöðum ásamt fleiri gestum.
ísmyndun hefur verið eitt aðalvandamál Laxárvirkjunar til þessa og því þótti okkur þessi
mynd vera sérkennandi fyrir virkjunina, en hana tók blaðamaður Vísis á dögunum, þegar
forráðamenn virkjunarinnar voru að kynna blaðamönnum „sögusvið“ hinnar miklu Laxár-
deilu.
Á hverjum vetri verða fleiri eða færri truflanir f rekstri virkjunarinnar vegna krapamynd-
unar og þá verður bæði kalt og dimmt hjá Akureyringum. Myndin sýnir þó ekki krapa, held
ur ís, sem myndast við smáleka úr aðfærslustokk að rafstöðinni. Að baki sést gamia virkj-
unin við Laxá.
# Lítið um fisklöndun
í Reykjavík um þess-
ar mundir
Lítil fisklöndun hefur verið
f Revkjavík að undanfömu,
enda hefur bátaflotlnn lítið næði
haft til veiða. Togaramir landa
nú hins vegar afla sínum erlend
is og mun nær engiri togara-
lönduri hafa átt sér stað í
Reykiavík í þessum mánuði og
raunar hefur verið sáralítið um
togaralandanir hér 1 haust. —
Eina togaraafgreiðslan i Reykja
vík þessa dagana er útsikipun á
fs í skipin fvrir s'glingamar.
Einn ísbjarnarbátanna kom
inn um helgina eftir útiiegutúr
með lfnu — með um 35 tonn.
Annars em aflabrögð með dauf
asta móti.
H RafmRansveitur
ekki Orkustofnun
Ranghermt var í fréttum blaðs
ins um laxarækt á Héraði, að
Onkustofnun ætilaði að reisa
laxastiga í Lagarfossi. Það verða
Rafmagnsveitur ríkisins, sem
munu annast það verk.
iwms
□ Ekki lýst eftir
fanganum
Skúli hringdi og spurði:
„iÞað vekur furðu manns, þeg
ar maður les fréttir af stroku-
fanganum sem nú hefur leikið
lausum hala í rúma vifcu, að eng
ar lýsingar birtast af manninum,
enigar myndir og etokert nafn.
Hví er það etoki gert, svo að
við, sem á götunni göngum, gef-
um veitt lögreglunni lið og
sagt til mannsins, ef við verð-
um hans vör? — Hver veit,
nema hann sé einhver sem geng
ur við hlið okkar á götunni, þeg
ar við förum I búðir eða tiil
vinmu?
í annan stað er ég dálítið
undrandi á því. að i Breiðhoit-
inu virðast bílar eiga I framtið-
inni að aka yfir gangstéttir til
þess að beygja yfir f næstu
götur. Um bverfið er einn hring
vegur og meðfram honum gang
stétt, en frá þessari hringleið
li@gja „Bakkamir“ inn f hring-
inn. Eiga bílar að aka yfir gang
stéttina til þess að komast I
„Baitokana", hvem fyrir .sig? —
Af hverju er þessu ekki eins
komið fyrir í gamla bænum, eins
og t. d. gatnamót Aðalstrætis
og Austuretrætis?“
□ Fjölskylduafsláttur
í strætó
Enn hefur okkur borizt bréf frá
Iesanda um Hafnarfjarðarstrætó.
Er engu lfkara en sú áætlunar-
leið sé að taka við af SVR sem
eftirlætisefni bréfritara: .
„Hvemig væri að þið, herrar
mfmr. tækjuð upp fjölsky'duaf
silátt á fargjöldum á Hafnar-
fjarðarrútunni, svona eins og
Fiugfélagið er með?
í alvöru drengir — þetta er
ekki hægt hvemig þið notfeerið
ytotour einstæða aðstöðu til
gróðasöfnunar — þið verðið að
athuga að þetta er á kostnað
kóna eins og mín! Ég hef efcki
efni á að borga 138 krónur á
dag í fargiöld — ég borga stoo
undir þrjú fram og ti! baka dag
lega — jú auðvitað kaupi ég
þessi afsláttarkort, sem eraeng
in afsiláttarkort, þessi óvera sem
þið sláið af, en stundum þarf
maður að skreppa eina aukaferð
til höfuðstaðarins og þá iafna*'
þefcta sig upp og ve'. það."
□ Sex ferðir fyrir eina
Reiður faðir blaðburðardrengs
hringdi og sagði farir sonar
síns ekki sléttar:
„Sonur minn, sem ber dag-
blöð í hús til áskrifenda. hefur
misjöfn kvnni af þessu fólki,
en enginn kemst þó f hálfkvisti
við konuna. sem hann þurfti að
fara til sex ferðir tM þess að
rukka hana um áskriiftargjaldið.
Já, hún lét sig e&ki muna
um það að senda íww.i tra »or
jafnóðum og hann kom, og
segja honum að gera sér aðra
ferð daginn eiftir til þess að
sækja þessa smáupphæð, og
þar næsta dag og svo koll af
koi'i.
Þar til í sjötta sinnið, sem
hann kom til hennar. Þá rétti
hún honum búsund-kall, og bað
hann að gefa tiii baka. Sonur
minn gengur nú að jafnaði ekki
með fúlgur fiár í vösunum, en
með því að skrapa alla 25 krónu
seðla, 50 krónu-peninga og
hundraðkalla, sem hann hafði á
sér, gat hann með naumindum
gefið konunni hað, sem henni
bar, til baka af þúsundkalMnum.
En hún var nú efcfci á því,
að iáta sér lynda svona af-
greiðslu. Eins og þessi smá-
mynt væri nógu góð handa
henni? Ekfci aideilis. Ómögulegt
að taka við svona skildinga-
hlun’kum. Bara óþrif af þeim. —
Nei, ekki til að tala um.
Og hún sendi hann til þess
að skipta þúsund króna seðiin-
um f „almennilega peninga".
Mig langar að spyrja, hvort
menn geti með einhverjum rétti
neitað að taka við fslenzkri smá
mynt til greiðshi eða í skiptum
fýTir stærri mynt? — Verða
menn ekki að gera sér að góðu
héma innamlands íislenzkan gjald
miðil?“
Því miður munu tvís vera nokk
ur brögð að þvi, að blaðburðar
böm þurfi margoft að fara er-
indisleysu til þess að inn-
heimta af sumum áskrifendum
áskriftargjöldin, Mest sennilega
fyrir hugsunarleysi þeirra, sem
ekki gera sér grein fyrir hve
mikla fyrirhöfn þeir leggia þarea
ig aukalega á biaðburðarbömin.
Þessi saga er ekkert einsdæmL
— En hinu er auðsvaraö. Auö-
vitar verða menn aö gera sér
að góðu íslenzkan gjaldmiðilog
taka við smámynt, ef þeir geta
ekkl harft tiltæka nðkvæma upp
hæðina sem þeir eiga að greiða
af hendL
□ AðstriíJa skautafólks
við Tjörnina
Stefán Kristjánsson, íþróttafull
trúi, hringdi f þáttinn vegna
lesandabréfs um aðstöðuna v)S
Tjömina og sagði:
„1 húsinu númer 11 við Tjam
argötu er þessi aðstaða fyrir
hendi, sem talið var að vantaði
við Tjömina. Þaðan þarf eng-
inn að fara yfir götu og er vit
aniega mikið hagræði að því.
Haegt er að geyma sikó sína þar
f öruggri geymsilu, og er fóík
þar allan daginn og tekur á
móti skófatnaði Þama er og öll
hreinlætisaðstaða fyrir hendi,“
sagði Steifán „Gevmslugjaldið er
2 krónur", sagði Stafáu að lok
um, og virðist bama ödýr og
góð lausn á vandanium.
HRINGID í
SlMA 1-16-60
KL13-15