Vísir - 12.11.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 12.11.1970, Blaðsíða 7
7 V 1 S I R . Flimntudagur 12. nóvenrber 1970. Til hvers allt þetta pukur? T Tndanfarfð hefur Hafnarfoíó sýnt sænska fraeðslumynd usn kynferöismál, sem að von- um hefur motið mikilter aðsókn- ar. En — aðeins þehra, er náð hafa 16 ára aldri. Hvað veldur? Fáir munu fallast á þá skýringu, að kyntferðismál komi bömum «g unglingum undir þessum atöri ekki við eöa skipti þau ekfci máili. Frekar mun svara að leita í Vísisfrétt fyrir skömmu, þótt þau svix nái s'kammt, en þar kemur fram dómur allvöru- þrunginna, opinberra siðgæðis- varða á þá leið, að myndin sé ekfci sýningarhaaf þeim, sem ekki hafa néð áðurnetfndu áldurs tafcmarki. Og röfcin: jú, kynferð- isfræðsl'a í skólum landsins er af svo skomum skammti, að ó- harðnaSir unglingar gætu orðið fyrir vonibrigöum eöa jatfnvel á- faiK við að sjá myndina! Svo mörg vor« þau orð og þarfnast vissuiega alira skýr- inga. Það er hárrétt, að kynferðis- fræðsla f sfcólum er atf mjög stomum skammti, víðast hvar Ktil eða engin, en varla mun lengur um það deilt, að sú fræðsla sé nauðsynlegur þáttur í uppeldj hvers barns. Því væri ekki fráteitt að áiyfcta, að „bein fræðslumynd um kyniíf", sem er „ekki á nokfcum hátt blám- fengm“ (álit bvikmyndaeftir- litsmannsins) væri tekið sem sendingu atf himmum ofan til að bæta úr brýnni þörf. ,,Nei, þetta bðnnum við innan 16 ára“, seg- ir bm opinbera siðgæðisvitund. — Vtfir þessum viðbrögðum get ég ekkj orða bundizt. Ég leyfi mér að staðhæfa, og hef tiltöMega nýliðna æsku mína fyrir mér í því, að yfir 90% alllra barna á aldrinum i;l—12 ára, þekki þá megin- þaetti, sem teitt hafa til tilveru þeirra, jafnvel þótt fæst hafi fengið þá fræðslu í skólum eða á heimilum sínum. Upplýsing- arnar eru í flestum tilfeKum tomnar frá jafnöidrum og þvi orðagjálfri og tvíræða hjali, sem jafnan leikur um þessi mál hvar sem eyra er að snúið. En því miður vilja hugmyndir þær, sem börnin fá af þessum upp- lýsingum veröa heldur brengl- aðar og ötfugsnúnar, sem ekki er að undra þegar á þaö er litið, að í jafnaldra hópi er helzt ekki um kynferðismál rætt, nema haft sé f flimtingum og að for- eldrar færast að öllú jöfnu und- an eða fyrtast við í vandræðum sínum og teprusk'ap, séu þeir spurðir. Og sá sem talar af hrein skilni og án ailra undanbragða, á það vísast að vera vændur um dónas'kap eða eitthivað þaöan af verra. Hvílik mótsögn um einhvern fegursta þátt mann- Mtfsins. — Og hin sorglega nið- urstaða er því miöur aCtotf otft sú, einkum meðal stúTkna, að um kynlífið skuli ékki rætt á hreinskilinn hátt (einhver aí- gengasta orsök vandamáia í kynferðissambúð karls og tonu), að kymilílfið sé eitthvað óttaiegt og óhreint (algeng orsök þess hve kotiur fá oft 'lítið út úr kyn- lffi fýrstu mánuðina og jafnve'. árm), að samfárir eigi sér stað á einn hátt, með hinni hetfð- bundnu aðferð, og að annað sé óeðli (fá'breytni í kyn'lífi veldur oft kyn'leiða), að sjáltfsfróun sé siyndsamlegt og óeðlilegt atbæfi, sem fóiki beri að skammast sin fyrir (leiðir otft ti'l ástæðulausrar sektarkenndar, sem hef ur al's kyns örðuglei'ka og vandamál í för með sér) að hjónabandið sé hinn eini rétti vetfcvangur kyn- litfsins (sem betur fer þverbrotið siðaiögmál hér á landi), og fleira mætti telja. Auk þessara atriöa má nefna fákunnáttu um getn- aðarvarnir, nú á fcímum auð- leyst vandamáll. Áðurnefnd kvikmyhd tekur til meðferðar öll þessi atriði og f!eiri ti'l. gerir þeim góð skii og Laust embætti, er forseti íslands veitir HéraÖslæknisembættið í Laugaráshéraði er laust tfl umsóknar. Laun samkvæmt launa- berfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. grein Iæknaskipunarlaga nr. 43/1365. tfensóknarfrestur er til 1. desember n.k. Bmbæfctið veitist frá 15. desember n. k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 11. nóvember 1970. er þannig prýðiiega til þess fali- in að útrýma oft á tíðum hörmu- legum misskiiningi og mistök- um. Ein'kum er mi'kil'vægur þátt- ur getnaðarvarna, en svo virðist, mec5 því að myndin er bönnuð innan 16 ára, að æskilegra sé talið að unglingar fræðist um þau mál af mistökum einum. Og ég spyr: Er ekki kominn fcfmi til, að við tökum tii endur- skoðunar viðhorf okkar ti! hinnar kristnu siöfræði í þess- um málum, en þar er að finna frumorsök þeirra tepruviðhorfa, sem við er að striða, og sam- ræmum þau auknu frjálsræði, sem skapazt hefur með breytt- um aðstæðum? Til hvers allt þetta pukur um ■fagran, eðlilegan og sjáltfsagðan hluta mannlítfsins, hluta, sem er aiiltof mikilvægur ti! þess að hann sé gefinn fordómum og fá- fræði á vald. Af bömum og unglingum er krafizt, að þau læri aiit mögulegt og ómögulegt um umhverfi sitt, í viðtæfcustu merkingu, á sama tíma og þau fá litla og oftast enga tfræðslu um tfttnefndar staðreyndir Ktfs- ins, nánasta sam!íf mannanna, ást og tiífinningar og þar með sig í Svíþjóð var aidurstíakmark umræddrar myndar fært niður, þannig að börn og unglingar þar í landi ættu þess kost að kynn- ast þessum málum, og skora ég á alla kennara, skólastjóra og aðra þá er hafa með uppfræðsiu að gera að sjá þessa fróðlegu og vel gerðu mynd og koma tjl leiðar h'.iðstæðum ráðstöfunum og Sviar. Sama máli gegnir reyndar um ailan almenning, það geta ugglaust allir eitthvað af myndinni lært, enda tekin til meðferðar sambúð fólks af öll- um aldursf'.okkum. Stjórnendur Hafnarbíós verðskulda þakkir. Ásgeir Sigurgestsson. Frá Brauðskálanum Köld borð Smurt brauð Snittur Brauðtertur Kokteilsnittur Brauðskálinn Langholtsvegi 126. Simi 37940 og 36066. Þ.Þ0R6RÍMSS0N &C0 ZARMAI PLASl'1 SALA - AFGREIDSLA SUÐURLANDSBRAUT6 Hárgreiðslustofan Valhöll auglýsir Nú er rétti tíminn til þess að fá sér permanent fyrir veturinn. Við eigum margar tegundir af permanentolíum fyrir mismunandi gerðir af hári, einnig fyrir litað hár. Veituni yður góðfúslega allar upplýsingar og gefum yöur ráöleggingar varðandi hár yðar. Verið velkomnar i VALH0LL Laugavegi 15, simi 22138. Annir í pósthúsunum aukast um allan helming nú á næstunni. Síðustu íorvöð að koma jóhpóstinum Síðustu forvöð eru nú að veröa fyrir þá, sem hafa hugsað sér að senda póst í fjarlæg lönd með skip um. Hjá Eimskipafélaginu fengum við þær upplýsingar í gærmorgun, að vildj fólk koma pósti héðan áleið- is til Austurlanda, Ástralíu, Japans o. s. frv., þá væri síðasta ferðin í dag. Þá fer Skógafoss frá Reykja- ví'k, en kemur við í Straumsvík, en fer svo þaðan á föstudag eða laugardag. Sennilegt má telja að farið veröi með póst um borð í skipið í Straumsvfk, ef mikið berst af honum. Skógafoss landar svo f Rotterdam einhvem túna í næstu vifcu, en þaðan verður pösturinn svo að fara áfram með öðrum skip um. Ævinilega eru öruggar ferðir héð an ti! Bretlands og meginlandsins. Farið er í hverri viku ti'l Bretlands og ferðir Gullfoss tiil Kaupmanna- hatfnar eru 'nokkuð tíðar. Hann fór t. d. f gærkvöldi til Hafnar, fer atftur 25. þ. m. og síðasta ferð hans fyrir jé^'ýerður svo 9. desember. Þeif 4þm vilja senda jóiapóst til Bandarfkjanna, ættu að gæta sín að missa efcki af Seifossi, sem fer til Norfoik 16. nóvemfoer. Sögðu Eimskipafélagsmenn aö ef pósfcur inn eigi að fara yfir á austurströnd Amerfku eða langt inn í landið, sé vissara að láta ferðina efcki fara fram hjá sér. Nú eru 12 skip í eigu Eimskipa félagsins í feröum, og á næstunni baetist hinn nýi Dettitfoss við þann flota. Þá eru 2 leiguskip stöðugt á snærum félagsins, þ. e. Askja og HofsjökuOl. —GG [gMjO spennustillar HARTING-verksmiðjurnar í V-Þýzkalandi hafa sér- hæft sig í smíöi spennustilla enda gæöin slík aö vér hikum ekki viö að veita 6 mánaða ábyrgö HARTING-verksmiöjurnar selja framleiöslu sína um allan heim og kemur þaö neytendum mjög til góðs, því hin gífurlega umsetning gerir kleift að bjóða miklu lægra verð HABERG Aðalumboð: umboðs- og heildverzlun. 6-12-24 voit BENZ — FORD — OPEL HENSCHEL — LAND- ROVER — MOSKVITCH SKODA — VOLVO VW — WILLYS O.FL. AFSLÁTTUR TIL VERK- STÆÐA OG VERZLANA RAFVFR HF. Skeifunni 3E Sími: 82415,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.