Vísir - 12.11.1970, Side 9
VISIR . Fimmtudagur 12. nóvember 1970.
tii smi
— Hvað er klám?
■ Þorgeir Daníelsson, verzlunar
maöur: Það er nokkuð, sem ég
treysti mér ekki til að skil-
greina í fáum oröum. Þó má
kannski segja, í stuttu máli, að
það sé klám þegar kynlíf er
háft í flimtingum.
Paul Pedersen, trúboði: Við
Vottar Jehóva notum ætíð
Biblíuna sem mælistiku til að
dæma það. En Biblían segir t.
d. að kynlíf sé nokkuð, sem
eigi að vera einkamál hjóna, en
ekki söluvar'a eða slíkt. Svo má
t. d. deila endalaust um útlegg-
ingu þessarar kenningar. T. d.
eins og það hvort myndin 1
Hafnarbíói eigi rétt á sér á
þeim forsendum, að hún sé
fræðslumynd.
Guðrún Ólafsdóttir, skrifstofu
stúlka: Orðinu klám hef ég
hldrei fundið neina viðhlltandi
merkingu. Fyrir mér er I raun-
inni ekkert til, sem heitið getur
þvi nafni.
Sigurður Runóifsson, fram-
reiðslumaður: Ja ... það hef ég
eiginlega aldrei hugleitt. Svona
í fljótu bragði mundi ég segja
að þbð gæti verið opinská með-
ferð á kynlífi. Þó samt mikið
eftir þvi hvernig það er fram-
reitt.
Gunnar V. AndréSson, ljós-
myndari: Viljirðu fá að komast
að því, mundi ég benda þér
fyrst og fremst á að líta I þbu
blöð Dana, þar sem kynlíf er
gert soralegt. Það er slíkt, sem
ég álít, að sé næst því að kall-
ast klám.
Rætt v/ð dr. Gunnlaug Þórðarson um
erindi hans á fundi Lögfræðingafélags
Islands
„HÉR ER UM AÐ RÆÐA algert nýmæli í ísl. löggjöf, sem
ekkert hefur verið rætt né skýrt fyrir almenningi, en er þess
eðlis, að það má misskilja á ýmsan veg, ekki sízt, ef svo fer,
sem gera má ráS fyrir úr fleiri en einni átt, að það sæti
útúrsnúningum og hártogunum .... að ógleymdum þeim,
sem ekkert munu hafa til málanna að leggja annað en háð
og klám.“
Jþannig m. a. komst Vilmund-
ur Jónsson, landlækn-
ir, að orði i formála aö laga-
frumvarpi um afkynjanir og
vananir, sem lagt var fyrir Al-
þingi 1937.
Það var vissu'ega ástæða til
þess, að landlæknir drap á
þessi mögulegu viðbrögð manna
við málefninu, því að frumvarp
ið snerti kynferðismál, kynferð-
isafbrotamá'l og kynferði manna
og ekkert hafa menn eins í
flimtingum og einmitt slík
mál.
„Llklen- "andaðasta frum-
varp sem r kkurn tima hefur
verið lagt fyrir A'þingi, enda
fór það í gegn og var samþykkt
umræðulítið, þótt það fjallaði
hafa þeir þó meira eftirlit með
sínum afbrotamönnum heldur en
við — eins og ofannefnd dæmi
er talandi vottur um“
„Ætli það séu mörg dæmi
þess, að kynferðisafbrotamenn,
sem við höfum lesið um í frétt
um dagblaða á undanförnum ár-
um, að hafi brotið af sér gegn
börnum og konum, gangi lausir
á meðal okkar?“
Gunnlaugur sagðist vita dæmi
um menn, sem afplánuðu litið
af dómum sínum og nefndi
dæmi um mann, sem ekki hafði
afplánað neitt af fyrri dómum,
þegar hann var í þriðja sinn
dæmdur fyrir afbrot gegn
drengjum,
,,Svo virðist veda sem við
„Við búum við fulikomnustu lög um meðferð kynferðisaf-
brotamanna en beitum þeim ekki“, segir dr. juris Gunnlaug-
ur Þórðarson.
Kynferðkafbrotaménn
um efni, sem var afar vel til
þess fallið að skipta mönnum
í öndverða skoðanahópa," sagði
dr. juris Gunnlaugur Þórðbrson,
þegar blaðam. Vísis spjal'laði við
hann, eftir að Gunnlaugur hafði
flutt framsöguerindi á fundi
Lögfræðingafé’ags íslands nú á
dögunum, þar sem hann upp-
lýsti, að heimildarákvæðum um
afkynjanir hefði aldrei verið
beitt hér.
„Það er ef til vill einkennandi
fyrir okkur íslendinga, að i
þessu tilliti búum við af öllum
þjóðum við fullkomnustu lög-
gjöf, sem ti] er, en þá beitum
við henni ekki,“ sagði dr. Gunn
laugur. „Þó held ég, að það sé
hlutlfallslega svipuð tala kynferð
isafbrota, sem framin eru héma,
eins og hjá nágrannaþjóðum
okkar. — Nema þau eru mörg
hver þögguð niður héma hjá
okkur, vegna ótta aðilanna við
álitshnekkjandi umtal. Ég veit
dæmi þess, að maður hafi verið
dæmdur í 2>/2 árs fangelsi fyr-
ir nauðgun, en Iátinn laus eftir
3 daga varðhald. Að sex mán-
uðum 'iðnum var hann aftur
kærður fyrir nauðgun, og þá
kom upp úr dúmum við yfir-
heyrslur, hans eigin játning lá
fyrir því, að hann hafði á þess
um tíma fimm sinnum framið
nauðgunarbrot. Engin kæra
hafði borizt um þau.
— Þetta dæmi sýnir, hve fá
þessara brota eru yfirleitt kærð,
og einnig það, að hér hjá okkur
hlýtur að vera nauðsyn þess að
beita lagaheimildum til af-
kynjana, alveg eins og til
dæmis Danir hafa gert við
900 kynferðisafbrotamenn, og
höfum ekki aðstöðu til þess að
geyma þessa menn, og það er á
allra vitorði, að á meðan hvert
rúm er skipað f fangelsum okk-
ar bíða margir utan þeirra eftir
því að afplána dóma sína."
„Hvað felst í þessum aðgerð-
um, að afkynja og vana fðlk?“
„Afkynjun er læknisaðgerð,
sem gerir einsak'ing ekki aðeins
öhæfan ti] getnaöar, heldur
sviptir hann aö jafnaði einnig
kynhvötinni. Vönun er aðgerð.
sem gerir einstaklinginn ófrjó-
an, en hefur engin áhrif á kyn-
hvöt hans eða hæfileika til sam-
fara.
— í lögunum er gert ráð fyr-
ir, að afkynjun megi aðeins heim
ila til að koma í veg fyrir kyn-
ferðisglæpi og fkveikiuæði, sem
talið er standa í sambandi við
óeðlilegar kvnhvatir. Og það
verður að taka það fram, að
þessi aðeerð er alls ekki hugsuð
sem refsing, he'dur sem nauð-
svn'pe fyr!rbygg’*,'ndi 'æknisað-
gerð.
Vönun má hins vegar heimila
til þess að gera einstakling ó-
frjóan, svo að hann auki ekki
kvn sitt, ýmist veena erfðaealla
eða annarra ástæðna, sem þvkja
knýja nóg á nauðsyn aðgerðar-
innar.“
„Og enginn hefur geneizt und
ir þessar aðgerðir hérna?“
„Jú, fjögur hundruð konur
höfðu verið vanaðar frá gildis-
töku þessara laga oe fram til
ársins 1962, og átta karlar.
Tveir karlar hafa verið afkynj
aðir, en það var vegna geðveiki.
— Hins vegar hefur það gerzt
í aðeins einu sakamáli, að sak-
sóknari setti fram kröfu um, að
ákærði yrði afkynjaður, en
vegna umsagnar ’æknis féllst
dómurinn ekki á þá kröfu.“
„Höföum við einhver fordæmi
til þess að fara eftir við gerð
þessara laga?“
„Danir leiddu þetta í lög hjá
sér 1929 og svipaðar heimild-
ir var að finna í lögum ein-
stakra fylkja f Bandaríkjunum
frá 1906 og 1907, eins O'g Kali-
forníu og Indíana. En þessi lög
okkar gera ráð fyrir, að hægt
sé að þvinga menn með dómi
til þess að undirgangast slfkar
aðgerðir meðan þetta er í dönsk
um ]ögum háð samþykki við
komandi einstaklings. Þó höfðu
þeir þvinaunaríkvæði f lögum
sinum frá 1935 ti'. 1967, en
breyttu því þá aftur.“ sagði dr.
Gunnlaugur, en störf hans sem
réttargæzlum. og verjanda ým
issa kvnferðisafhrotam. í nokkr
um sakamálum hafa leitt hann
til bess að kvnna sér bes=i mál
hjá nágrannaþjóðum okkar.
„Hver er reynsla Dana við
beitingu bessara- lagaákvæða?"
„Þar hafa einungis verið kveðn
ir upn R dómar, bar rem afbrota
mönnum var gert að gangast
undir afkvnjun, en að ósk af-
brotam. var þeim dómum öll
um brevtt með bví að menn-
irnir óskuðu sfðar siálfir, að
bes'ar aAnerðir vrðu gerðar á
beim. — Þar borfa bessir menn
fram á bað að verða lokaðir
inni kannski ævilanat fvrir af-
brot s?n en eym'a vonir til bess
að s'epna fvrr út með náðun.
ef loku þvkir fvrir það skot.ið,
að þeir séu hættulegir lengur
eftir slfkar aðgerðir.
Og eins og éa hef áður sagt,
þá hafa Danir afkvniað 900 kyn
ferðisafbrotamenn. Þeir hafa síð
an fylgzt með þeim lengi eftir
að aðgerðimar voru gerðar, og
það hefur komið í ljós, að 90%
þeirra voru ánægðir með breyt
inguna og töldu ekki hina
minnstu ástæðu til eftirsjár. —
Það er nokkuð athyglisvert, þv!
að það er ekki hægt að finna
neiná ástæðu til þess að ætla,
að neitt þvingi þá til þeirrar af-
stöðu, þegar þeir höcðu gengið
lausir árum saman o<? áttu ekk
ert á hættu við að 'áta I ljós
óánægju sina, ef hún var fyrir
hendi.
Ýmsir hafa ætlað. að svona
aðgerðum fylgdu margvísleg
vandræði oa aukaverkanir, eins
og að þunglvndi leaðist á menn,
sem fyrir þessu yrðu, að þeir
misstu starfsgleði sma og starfs
getu, að vöðvar beirra rvrnuðu
og svo framvpais. F.n danslair
læknir Georg StUrun að nafni,
saaði«+ ekki hafa orðið var við
neitt I þá átt hjá beim 300 tH-
vikum sem hann bafði fyigzt
með eftir slfka aðzerð. — Frá
þíóðfélavslegu siónarmiði séð
urðu betta nátari horaarar þrátt
fvrir aðaer*'na. heldur en þeir
voru áður.“
,,Hvað knvr einkum á um
nauðsvn afkvniunar?" spurði
undirrit.aður Gunnlaug að ’ok-
um
„Það er einfaldleea ætlan
manna og iafnvei vissa um, að
öefiiijle^ar kvnbvatir viðkomandi
séu lfktegar til bess að leiða
hann til glænaverka. Hættan á
endurtekningu afbrotsins er
svo mikil t. d. hiá manni, sem
brotið hefur tvfvegis af sér með
sama hætti — nauðnað konu eð-
sýnt af sér ónáttúru gagnv'”-'
börnum. GP