Vísir - 12.11.1970, Qupperneq 14
14
V í SIR . Fimmtudagur 12. nóvember 1974.
■ ■ ...................................... ..... ......— ■ ——— —... ,
/
AUGLÝSENDUR vinsam'-ega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og i mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
TIL SÖLU
Til sölu vegna brottfiutnings,
sem nýtt Philips sjónvarpstæki,
stærð 20”. Sími 51261.
Bamakarfa og svalavagn til sölu
ódýrt. Sími 19714.____________
Til sölu borðstofuskápur, út-
varpsfónn, segulbönd Philips 4408
og Grundig T.K. 321. Uppl. í síma
10524 út þessa viku.
Til gölu þvottavél (Servis) verð
kr. 6000. Á sama stað óskast keypt
ur stór, gamall barnavagn, má vera
tviburavagn. Uppl. í sima 22873
eftir kl. 5.
Til sölu trommusett. Selst ódýrt.
Upplýsingar { sima 35948.
9 vetra hestur til sölu, afsláttar-
verð. Uppl. að Hraunbæ 182, II h.
t. v. í kvöld og næstn kvöld kl.
6—10 (dyrasími Jón Magnússon).
Engar uppl. I sima.______________
Góð, notuð eldhúsinnrétting til
sölu. Uppl. í síma 26426 milli
kl. 5 og 8.
Til sölu alfræðibókin Encyclo-
paedia Britannica. Uppl. í sima
51587 eftir kl. 19.
Sem nýr stereo magnari með
tveim hátölurum til sölu. Sími
37634.
Nýkomið: títuprjónar, málbönd,
númerabönd, rennilásar o. fl. —
Heildsal'an Vesturgötu 3. — Simi
13930.
Miðstöðvarketill 3/2 ferm er til
sölu. Uppl. í síma 82253,
Smelti (emalering). Búið til skart
gripi heima, ofn og allt tilheyrandi
á kr. 1677, efni og hlutir í úrvhli.
Sími 25733, Reykjavík.
Höfum á lager: startara, anker,
dínamó-anker, segulspólur, start-
rofa, bendixa o. fl. í margar gerðir
bifreiða. Ljósboginn, Hverfisgötu
50, sími 19811,
Gjafavörur. Höfum nýlega fengið
mikið úrval af spönskum gjafavör
um. Höfum einnig, i miklu úrvali
vörur til skreytinga í eldhúsum,
svo sem koparsleifar og ausur, Am
agerhillur og kryddhillur og margt
fleira. Verzlun Jóhönnu sf. Skóla
vörðustíg 2, sfmi 14270.
Til tækifærisgjafa: töskur, penna
sett, seðlaveski með ókeypis nafn-
gyllingu, læstar hólfamöppur, sjálf
límandi myndaalbúm, skrifborðs-
möppur, skrifundirlegg, bréfhníf-
ar og skæri, gestabækur, minninga-
bækur, manntöfl, spil, peninga-
kassar. Verzlunin Björn Kristjáns-
son, Vesturgötu 4.
Lampaskermar I miklu úrvali.
Tek jampa til breytinga. Raftækjla-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 (við Kringlumýrarbrtaut).
Simi 37637.
Til sölu útvarpstæki, segulband,
rafmagnseldavél, ritvél, húdd af
Lknd Rover ’65, snjódekk og sum-
ardékk 560x15, sum á V.W. felgum.
Vil kaupa harmoniku og transistor
útvarp. Sími 23889 kl. 12—13 og
19—20.
Hvað segir símsvari 21772? -
Reynið að hringja.
Til sðlu mjög fallegir brúðar-
kjólar, bamavagnar o. fl. Sími
50649. I.ækjarkinn 2.
OSKfiST KEVPT
Spjaldhurð meö karml, 70 cm,
vel með farin, óskast keypt. Uppl.
í síma 25878.
Kaupum harmonikur, skiptum á
hljóðfærum keyptum hjá okkur.
Hljóðfæraverzlunin Rín, Frakk'astíg
16.
Vil kaupa notað mótatimbur
1x6” og 1x4”, Vinsamlegast hring-
ið í síma 32229, til kl. 19:00 í dag
og á morgun.
FATNADUR
Dömu- og unglingafatnaður, not-
aður en vel með farinn, til sölu,
stærðir 34—42. — Mikið af ílatnaði
sem selst ódýrt, Uppl. í síma
25878.
Til sölu sem ný Faco-jakkaföt
með vesti. Uppl. í síma 35501 á
kvöldin.
Fatnaður. Ódýr barnafatnhður á
verksmiðjuveröi. Einnig góðir tery-
lene samfestingar á ungar stúlkur,
tilvaldar skólaflíkur o. fl. o. fl. —
Verksmiðjusalan, Hverfisg. 82, 3. h.
Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítiö
notaðir kjólar til sölu, stærðir frá
40—50. Sími 83616 kl. 6.30-8 á
kvöldin.__________________________
Ódýrar terylenebuxur I drengja-
og unglingastærðum, ný efni, nýj
asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. —
Simi 30138 milli kj. 2 og 7.
Kópavogsbúar. Gerið góð kaup,
kaupið utanyfir-fatnhð á bömin,
buxur, peysur, galla o. fl., einnig
stretchefni f metratali hjá Prjóna-
stofunm Hlíðarvegi 18, Kópavogi.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu vel útlítandi Mobilette
vélhjól model 1967. Uppl. í síma
35674 eftir kl. 7.
Sem nýr bamavagn er til sölu
og sýnis að Ljósheimum 16 A 1. h.
Tækifærisverð Uppl. í símh 83892.
n—ininTTT!—
Óska eftir að kaupa notað, eins
manns svefnsófa, skáp og kom-
móðu. Uppl. i sima 82849.___
Alstoppað sófasett til sölu eldri
gerð og skautar no. 44 hookey. —
Uppl. í síma 30949.
Nýlegur borðstofuskápur úr
tekki til sölu. Upplýsingar í síma
22894.
Svefnbekkir, barnastærð 160x70
cm, verð laðeins kr. 2950, hjóna-
bekkir, tvískiptir, eik, stærð 80x
185 hvor bekkur, verð kr. 9500
báðir. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni
2. Sími 15581.
Svefnsófi 2ja manna uppgerður
sem nýr kr. 8500.00, lítið sófasett
uppgert, með drapplitu og brúnu
plusskenndu ullaráklæði, verð kr.
19800.00. Svefnbekkjaiðjan, Höfða-
túni 2. Sími 15581.
Tll sölu vel með farið hjónarúm,
laus náttborð, góðar springdýnur.
Verð fcr. 7 þúsund. Uppl. í síma
25284.
Tll sölu sófasett og svefnsófi.
Uppl. í síma 20259 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Hansaskrifborð, borö-
stofuborð, stólar og fleira. Á stema
stað er óskað eftir sófa til kaups.
Uppl. í síma 20192 ef'tir kl. 8 í
kvöld.
Kjörgripir gamla tfmans: Mjög
gamall grammófónn með lúðri, vax
hólkar f stað plötu (Edison phono-
graph), grænlenzkur stöll, útskor-
inn, sðfaborð með flíslalagðri plötu
fsl. myndir, margir smærri og
stærri munir. Opið kl. 10—12 og
2 — 6 virka daga. Antik-húsgögn,
Nóatúni (Hátúni 4A) Sími 25160.
ítölsk borð, innlögö skrautborð,
nýkomin. Njáll Þórarinsson,
heildv., Tryggvagötu 10. Sími
16985.
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, símabekki, sófaborö og
lltil borð (hentug undir sjónvarps
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562.
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi,
dívana, ísskápa, útvhrpstæki, —
rokka og ýmsa aðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Sími 13562.
HEIMILISTÆKI
Óska eftir notaðri þvottavél,
eldri gerð. Uppl. í síma 32120.
Til sölu kæliskápar, eldavélar,
gaseldavélar, gaskæliskápar og otiu
ofnar. Enfremur mikið úrvai af
gjafavörum Ráftækjaverzlun H.G.
Guðjónsson, St.igahlíð 45 (við
Krlnglumýrarhraut Sfmi 37637.
BlJTA'iUHIJOai
Til sölu Dodge Dart 1965. Bif-
reiðin ber skrásetningarnúmerið
R 75 og getur númerið fylgt með
ef um semst. Sfmi 11756 eftir kl.
7.
Tveir Bridgestone hjólbaröar
stærð 640x15 negldir til sölu. —
Uppi. í síma 35363.
Til sölu er útvarp, keðjur, tjbkk-
ur o. fl. bílavarahlutir. Uppl. á
Hrísateigi 34 kjallara eftir kl. 7
‘ákvöldin.
Cadilac ’57 til sölu. Uppl. 1
síma 33369. Til sýnis Borgartúni
25.
Tilboð óskast í Fíat 1100 árgerð
1962 ( því ásigkomufegi, sem bíll-
inn er í eftir veltu. Bíllinn er Lil
sýnis á bilaverkstæöinu Borgartúni
25, húsi Defensor.
Til sölu Ford ’55 miklir varahlut-
ir fylgja. Uppl í síma 50040.
Varahlutir í Willys ’42 - ’47 til
sölu, vél, kassar, stýrismlaskína,
rafgeymir, startari o. fl. Uppl. í
síma 21833.
SAFHABfMN
Knupum íslenzk frímerki og
mynt! Umslög fyrir Dag frímerkis-
ins 10. nóv. Frlmerkjahúsið, Lækj
argötu 6A. Sími 11814.
2—4 herb. íbúö óskast keypt.
Sími 35854.
RUSNÆQt I BÖDI
Til leigu tvö herb-:rgi í risi, eld-
húsaðgangur getur fylgt, smávegis
heimilisaðstoð æskileg. Uppl. eftir
kl. 6 i síma 13664.
Lítið herbergi til leigu fyrir
stúlku í Hlíðahverfi. Uppl. í síma
12596.
HUSN/IÐI OSKAST
Herbergi og aðgangur að eldhúsi
óskast, eða herbergi án eldhúss
kemur til greina. Uppl. í síma
84733.
Kennari óskar eftir rúmgóðu
herbergi (eða tveim minni) og eld-
húsi. Vinsamlegast hringið í síma
32798 eftir kl. 5.________
Múrari óskar eftir 4 — 5 herbergja
íbúð f vesturbænum. Reglusemi og
öruggri greiðslu heitið. Uppl. 1
síma 22736 milli kl. 3 og 6 í dlag..
— Mér sýnist þér hafa keypt bíl, hr............
2—3 herbergja íbúð óskast nú
þegar. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 82481
fimmtudag og föstudag milli 8 og
Ek............, I '/■
Óska eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma
51175 á kvöldin.___________________
Tveggja herbergja íbúð óskast
strax, örugg mánaðargreiðsila. —
Uppl. í síma 30208.
Ung kona með eitt barn óskar
eftir íbúð nálægt miöbænum, 1
herbergi, eldhús og bað. Örugg
greiðsla. Uppl. í sima 11953.
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir herbergi. Helzt með sér inn-
gangi og sem næst Miklatorgi. —
Uppi. í síma 83507 fyrir föstudhgs-
kvöld.
Vil talca á leigu bdskúr í austur-
bænum, t. d. Norðurmýrí eða ná-
lægum hverfum. Örugg greiðsfe.
'STmi 11909. ''
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi til lengri tíma, má
vera f kjallara. Aðglangur að snyrt-
ineu barf að fylgja. Uppl. í síma
18650 milli kl. 6 og 7 síðdegis.
Óska eftir að taka íbúð á leigu
í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 82338
eftir kl. 5._____________________
Tvær stúíkur óskla eftir 2ja herb.
íbúð nálægt miðbænum, örugg
greiðs’a. Vinsaml. hringið í síma
30168.__________
Óska að taka bílskúr eða aðgang
að bílskúr á leigu. Uppl. gefur
Sigvaldi Kaldalóns, sími_8453_0._
Ung hjón mcð eitt barn óska eft-
ir 2 herb. ibúð til leigu strax,
helrt : Háaleitishverfi eða Safa-
mýri Vinsatnlegh hringið í síma
38711 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsráðendrr. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týssötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í sima 10059.
Húsráðendur látið okkur leigja
búsnæði yðar yður að kostnaðar-
iausu þanr.ig kornizt þér hjá óþarfa
ónæði. Íbúðaleigan Skólavörðust.
46, sfmi 25232
Stúlka óskast til bamagæzlu og
léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma
21678.
Afgreiðslustúlka óskast. Kjörbúð
Vesturbæjar Melhaga 2. Sími
19936.
Afgreiðslustúlka óskast hájfan
daginn. Verzlunin Sólver Fjölnis-
vegi_2. __________________________
Málningarvinna. Óska eftir til-
boðum í málningarvinnu á verzlun-
arhúsnæði. Uppl. í síma 13157.
Vön afgrciðslustúlka óskast I
fataverzlun til jóla. Uppl. um fyrri
störf, nafn og símanúmer sendist
Vísi merkt ..Reglusöm 3805".
Ráðskona óskast, eldri en 18 ára,
til léttra heimilisstarfla og til að
vera félagi og vinur tveggja bama,
9 ára telpu og 7 ára drengs. Sér
herb. með sjðnvarpi, leikjaklúbbur
á sumrin. Fleiri íslenzkar stúlknr
í nágrenninu. Frítt húsnæði og
fæði í flallegu húsi í Great Neck.
Kaup eftir samkomulagi. — Mrs.
Harold M. Hodor, 65 Longfellow
Road, Great Neck, New York, USA
ATVINNA OSKAST
18 ára plltur óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. 1
síma 22850.
Tvitugan mann vantar vinnu nú
þegar. Hefur bflpróf. UppL í síma
33876 eftir kl. 8.
Tvítug stúlka ósklar eftir atvinnu
nú þegar. Uppl. í síma 81606.
Atvinna óskast Margt kemur til
greina t. d. byggingarvinna, hrein-
gemingar og fleira. Staii 84221.
Á sama stlað óskast varphænw tð
kaups.
TAPAD — FUtiDiD
Dökkblá leðurbudda tapaðist s.l.
mánudag frá Verzl. Þöll nm Kirkju-
stræti, Lækjlargötu og Frikirkjuveg.
Skilvfs finnandi vinsamlega hringi
í sfma 14693.
Úr með gylltu bandi tapaðist á
þriðjud. Finnandi vinsaml. brmgj í
síma 11937 eftir kl. 6 eii.
Svartur kettlingur með hvítt
trýni, hvíta bringu og hvftar lapp-
ir fannst við Snorrabraut. Sími
25551.
Sá, sem tók silfurveskið i Klöbbn
um s.l. föstudag er vinsandegast
beðinn að skila því á lögreglustöð-
ina ásamt innihaldi.
Fundizt hefur svart-hvitur fress
köttur. Auðkenndur. Uppl. í sfma
83586 eftir kl. 6 e. h.
Certina kvenúr tapaðist á mánu-
dag. Sími 17173 eftir kj. 8.
EFNALAUGAR
Hafnarfjörður - - Garðahreppur.
Hreinsum alfen dlgengan fatnað
einnig pelsa, rúskinnskápur, glugga
tjöld, gæruskinn, teppi o. fl. Vönd-
uð og ódýr þjónusta. Flýtir, verzl-
unarmiðstöð, Arnarhrauni 21. —
Sími 51817.
Vönduð hreinsun. Samkvæmis-
kjólar, kjólfetnaður, táningafatnað-
ur, allur venjulegur fatnaöur, gard
ínur o. fl. Kílóhreinsun, kemfsk
hreinsun, hraðhréinsun, pressun.
Hreinsaö og pressað samdægurs ef
óskað er. Athugið, næg bílastæði.
Móttökur i Hiíðlarbúðinni v/Hlíðar-
veg og Álfhólsveg Kóplavogi svo og
i kaupfélögum úti um land. Fata-
pressan Heimalaug, Sólheimum 33.
Sími 36292.
M. 'tSWUBWI JliU -i UlUHMHi