Vísir - 08.12.1970, Side 2

Vísir - 08.12.1970, Side 2
* Chaplin vill ; verða trúður 2 Charles Chaplin byrjaöi sinn * feril sem trúöur. Síðar meir tókj heimurinn við honum sem mestao grinleikara veraldar. Dóttir hans, 2 Geraldine, er leikkona. Og nú er • önnur dóttir hans, Victoria, sem • er 18 ára, lögð af stað út á leik-J listarbrautina, þ. e. a. s. hún vill • endilega veröa trúður. ^ a Eftir því sem brezku blööin J segja, er hún farin að heirrfan og» býr nú í París með leikaranum 2 franska, Jean-Baptiste Thierrée • Það er draumur Baptistje að2 koma hinu hefðbundna hringleikaj húsi aftur til lífsins, og hann vill» æfa hina ungu Chaplinsdóttur^ sem trúð. • leikrit“. Enginn nennti að mótmæla Rifbjerg Þá hafa danskir séð Rif- bjergs-leikritið mlargumrasdda í sjónvarpinu. Eins og Vísir skýröi frá á föstudaginn, voru menn fyr- Kennedy enn flæktur í Sem stendur fer þessi tildaun fram i frönskum smábæjum og borgum. Þetta byrjaði allt saman með þvi að grein birtist í frönsku viku blaði um Chaplin-fjölskylduna, en hún býr í Sviss. í greininni var tekið fram, að Victoria vildi svo gjarnlan lifa upp feril föðurs sfns, þ.e. trúðsár hans. Jean-Baptiste Thierrée fas greinina. Hann skrif- aði henni svo og bauð henni til — býr nú í París. arísar — og hún kom. Síðan -íafa þau búið saman í fbúð móð- ur Baptiste í ónáð Ohaplin-fjöl- skyldunnar. Vinir Baptiste í París ganga út frá því sem vísu, að hann muni bráðlega kvænast Victoriu. Baptiste er 33 ár'a að aidri. Þessir sömu vinir geta hins veg ar ekki imyndað sér hver muni greiða fyrir brúökaupsveizluna. Victoria fær enga peninga frá Sviss, þótí Ch'arles Chaplin komi vart tölu á milljónir sínar. Sögur eru á lofti um bláskeljarbúskap beirra Victoriu og Jean-Baptiste. 2 Ted Kennedy virðist flestum J stjómmálamönnum iðnari við að • flækja sig í hneykslismálum — 2 eða Wannski öllu heldur, sem • hægt er að blása út og gera að • hneykslismálum. • Núna hamast heimspressan á 2 hælum hans vegna einnar J skemmtinætur í París — vegna • þess að þlað var nóttin áður en 2 Kennedy var viðstaddur minning- • arguðsiþjónustu um de Gaulle • hershöfðingja. • Hann kom til Parísar til aö 2 sýna virðingu sína og lotriingu J fyrir þeim látna. En myndir af • honum teknar kvöldið og nóttinh 2 fyrir guðsþjónustuna, sýna eitt- • hvað annað. Og franska stjómin 2 ku vera illa móðguð. J Myndimar sýna þennan banda- • rískfe öldungadeildarþingmann 2 ásamt Maria Pia, dóttur Umbert- • ós fyrrum Italiukonungs. Hún er 2 35 ára, fráskilin og þekkt um 2 Evrópu sem léttlyndiskvinna af • „fínna" taginu — „royal þlay- 2 girl“, segja Bretlar. 2 Myndin var tekin aif þeim • skarnmt frá Notre Dame kirkj- • unni, þar sem þeir voru svo Ted 2 Kennedy, Nixon Bandaríkjafor- • seti og fulltrúar 80 annarra rikja 2 við minningarguðsþjónustunh. J Mynd var tekin af þeim Kennedy • og prinsessunni, þar sem hann 2 fylgir henni út úr einu af meiri • háttar kátínuhúsum Parísar, en • þaðan fóru þau á næturklúbb og J dönsuðu til klukkan 5 eftir mið- • nættiö. Fáum klukkustundum síð- 2 ar birtist Kennedy meö öðrum • syrgiendum í Notre Dame, grár 2 i fi'aman og tekinn af vöku. Eng- 2 um kom þá til hugar, að grái • liturinn og slikjan í augum hans 2 væri af öðru en sorg. hneyksli Þegar franskir starfsmenn ut- anríkisráðuneytisins og amerísk- ir sendiráðsmenn komust að hinu rétta, urðu þeir skelfingu lostnir og vissu ekki, í hvom fótinn þeir áttu að stíga. Frakkar segja Kennedy hafa svívirt minningu de Gaulle. — Bandaríkjamenn eru aðallega smeykir um, að birting myndanna í bandarískum blöðum geti eyöi- lagt framavonir Kennedys á stjórnmálasviðinu. Franska stjórn in bað frönsku blöðin — af kurt- eisisástæðum — að birta ekki myndimar af Ted, né heldur breiöa söguna út. ir sýningu þess uggandi um, að „djarfar" senur kynnu að koma róti á sálarró einhverra, og því var fólk varað við að láta böm horfla á það, eða slökkva bara al- veg, ef „mönnum væri illa viö að sjá nakið fóik.“ Svo brá hins vegar viö, er sýn- ingu fyrri hluta lauk á mánudags kvöldið, að enginn hringdi i sjón varpiö til aö skammast, og á blöð unum höfðu menn aðeins eitt um leikritið að segja: Liangt síðan Sjónvarpið hefur sýnt annað eins 'apaspil. Leikritið heitir „Hele den tyrk iske musik" og fjallar um ungan mömmudreng úr yfirstétt, sem trúlofaöur er fyrim:yndar stúlku. Hins vegar er hann ‘hrifnari af einhverri hippa-stúlku, sem vill kenna honum aö losna undan á- hrifavaldi m.óður sinnar. Sem sagt ósköp heföbundinn söguþráður og ekkert frumlegur á neinn hátt. Bragðlaust, sögðu gagnrýnendur, og „hálfvitblegt." Starfsmenn sjónvarpsins danska, Danmarks Radio, voru steinhissa, að ekki skyldu hringja fleiri en 10 eöa 12 manneskjur að skamm- ast yfir Ieikriti þessu (þ.e. nektar senum í því). I Danmörku eru 1,3 milljónir sjónvarpsnotenda. Eru Danir kannski orðnir svona frjálslyndir eða léttlyndir allt í einu? Hér áður fyrri segja sjón- varpsmenn, var nóg að sýna ber konubrjóst í eina sekúndu, og þá var hringt svo mikið í sjón- varpshúsið, að viö lá að það færi af grunninum! Núna barmar fólk sér hins vegar hástöfum yf- ir að það skilji ekkert í leikrit- inu — gagnrýnendur segja, að ef til vill hafi verið möguleiki fyrir hinn frábæra leikstjóra, Frits Raben, að geria eitthvaö fyrir verkið, en sennilega hafi hann tekið þennan fjára allt of alvar- lega, „sjaldan hefur maður séð svo mörg atriði svo ilja tilreidd, svo hjálparvana og kauðsk. Þeir ' sýna 2. hluta á morgun, þá faer verkið eitt tækifæri til viöbót ar. Það gerast stundum kr'afta- verk“, skrifar blaðamhður einn um Rifbjergs-verkið nýja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.