Vísir - 08.12.1970, Side 4

Vísir - 08.12.1970, Side 4
4 VISIR . Þriðjudagur 8. desember 1970. Óskum eftir vöríum saumakonum í gluggatjaldasaum. — Teppi hf. — Austurstræti 22. Framtíðarstarf Stofnun í Reykjavík með allmikla veltu óskar að ráða aðalbókhaldara frá 1. janúar 1971. Laun ákvarðast meö hliðsjón af kjörum opinberra starfsmanna viö sams konar störf. Umsókn, þar sem tilgreind er menntun og starfs- reynsla, sendist augl. Vísis fyrl- 20. desember, merkt: „Aðalbókari“. Sinfóníuhljómsveit Islands — Söngsveitin Fílharmonía 9. sinfónía Beethovens verður flutt í Háskólabíói fimmtudaginn 10. desember kl. 21 og laugardaginn 12. desember kl. 14.30. Stjórnandi dr. Róbert A. Ottósson. Einsöngvarar Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Siguröur Bjömsson og Guðmundur Jónsson. Aðgöngumiðar em til sölu í bókabúö Lárusar Blön- dal og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Erum fluttii með starfsemi okkar i Brautarholt 18 2 hæð. Höfum eins og áður eitt mesta úrval af glugga tjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt vestur-þýzk úrvalsvara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í síma 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. Gardínubrautir hf. ðrautarholti 18, 2. hæð. Sími 20745. Nýtt — Nýtt Tilvalin jólagjöf er arinöskubakki frá okkur. Tóbaksverzlunin Þöll Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu) Sími 10775. EIKAR PARKET Stærð 13.7x300 cm * 23 mm þykkt Tví lakkerað. — Glæsileg vara. HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson, heildverziun Hailveigarstig 10. — Sími 24455 — 24459 Kynnizt G L 0 B E Klæðizt GLOBE Gefið GLOBE Skyrtan sem uppfyllir allar kröfur hinna vandlátu. — Ótrúlega lágt verð. Tómas Gunnarsson. hdl., lögg. endurskoðandi, Von- arstræti 12. Sími 25024. — Viðtalstimi kl. 3—5. Vörumóftako til Sauðárkróks og Skagafjarð ar er hjá Landflutningum hf Héðinsgötu við Kleppsveg. Bfarni Haraldsson Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Mötuneyti — Veitingastaðir Ýmis notuð tæki tilheyrandi Mjólkurbamum, Laugavegi 162 s.s.: Hitaborð með bökkum og pottum, rafmagns- buffhamar, kartöfluskrælari, uppþvottavél, steikarpanna, kaffikanna, eldavél, kjötsög, ís- skápur og ýmislegt fleira verður selt allt sam- an, eða sitt í hverju lagi. Mjólkursamsalan. | Auglýsið í VÍSI JÓLAVÖRUR Cocktailsett Sjússamælar Cocktail-hristar Tóbakstunnur Rafknúnir vínskenkar Tóbakspontur Sódakönnur Sígarettuveski fyrir dömur (Sparklet syphon) með áföstum kveikjara Jólavindlar Sígarettustativ Vindlaskerar Öskubakkar fyrir pípumenn Seðlaveski Reykjarpípur í úrvali Tóbaksveski Úrval af kveikjurum Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra í glæsilegu úrvali. • 7 óbaksverzlunin ÞÖLL Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu), — Sími 10775. 1 ■ ■ a HAPPDBJETTI HASKOLA ISLANDS 4 a l.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. 4.000.000 kr. 400.000 kr. Á fimmtudag verður dregið í 12. flokki. 13.000 vinningar að fjárhæð 79.720.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. 4.412 á 10.000 kr. 4.552 á 5.000 kr. 4.020 a 2.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 44.120.00 te. 22.760.000 kr. 8.040.000 kr. 400.000 kr. 1 1 HappdrættS Hásköla ísiands 13.000 79.720.000 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.