Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 7
I VISTR . Þrröjudagiir 8* desember 1970» A vegum andans Ötafer Jénsson Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndin Indælt stríð ★★★★ Ó, þetta er indælt strið (Oh, What a Lovely War) Stjórnandi: Richard Attenborough , Aðalleikendur: Laurence Olivier, Raiph Richard- son, John Gielgud, Kenn eth More, John Mills, Paul Daneman, Ian Holm o, fl. Ensk-amerisk, ísienzkur texti, Háskólabió þetta er indælt strið“ ber aif fllestum söngleikj- um, sem gerðir hafa veriö á siðari tímum. Það er bannski ekbi mikiö hrós, því að ýmsir söngleikir hafa verið skemmtun af alómerkilegasta tagi (Sbr. auð vitað „Sound of Music“) „Ó, þetta er indælt stríö“ fjallar um hin hroðalegu ár 1914 —18, þegar blómi evrópskrar æsku iá í skotgrötfum víðs veg ar um Evrópu samibvæmt fyrir mælum aidraðra og úrkynjaðra þjóðarleiðtoéa. Þetta er vissu- Iega einkennilegur efniviöur i gamansaman söngleiik, enda fýlgir gamninu djúp alvara. Það er Richard Attenborough sem stjómar þessari mynd, og þetta er um leið fmmraun hans á þvi sviöi. Honum tekst frábær lega upp. Á einfaldan og stíl- hreinan hátt tekst honum að segja mikla og flókna sögu. Sumir vilja halda þvf fram, að myndin „Ó, þetta er indælt strið“ sé eins og kvikmyndað Ieitohús, en því fer fjarri. Það eru lögmá'l kvikmyndaiistarinn- ar, sem ráða. Ef nota á fín orð til útstoýringar, mætti kannstoi sletta orðinu „expressionismi". í myndinm' koma fram flestir beztu leikarar Breta, og á Bret- landi eru margir góðir leitoarar. AMt hjáipast að tiJ að gera þessa mynd ógleymanlega: Frábær leik ur, frátoær leitostjórn, frábær kvikmyndatatoa, frátoær tóniist o.s.frv. o.s.frv. Og þess vegna skyldi enginn rnaður sleppa þessu tækifæri til aö sjá afburða kvikmynd í Háskólabiói. Bragðarefirnir ★★ (The Jokers) Stjómandi: Michael Winn- er Aöalhlutverk: Oliver Reed, Michael Crawford. Harry Andrews, James Donald, Daniel Massey, Michael Hordem, o.fl. Ensk-amerisk, íslenzkur texti, Laugarásbíó. grezkar gamanmyndir eru heldur að rétta úr kútnum þótt þær eigi enntoá iangt í land til að ná' fomri frægð Mvndin um bragðarefina er ailskemmti- leg með köflum. en samt engan vecinn neitt sérstök. Þar segir frá tveimur bræðr um, sem gera sér það til dund urs lað stela gimsteinum brezku krúnunnar úr Lundúnaturni. — Það tiltæki heppnast, en engu að síður þróast máiin á ðværrt- an háttt, og það væri ekki sann gjarnt að skýra frá því hver endirinn er. Aðaihiutverkin eru léikin af Oliver Reed og Michae! Craw- ford, sem eru meöal hinna beztu (eða að minnsta kosti vinsæi- ustu) yngri ieikara í Engiandi nú. Þeir skila hlutverkum sin um af mikiMi prýði sem og aðr- ir er við sögu koma. Stjómandi myndarinnar er Michaei Winner, Hann er 34 ára gamali Lundúnabúi með liásköla próf frá Cambridge í lögum og hagfræði. Ein vinsælasta mynd hans er senniiega „Hannibal Brooks“, þar sem segir frá stríðs fanga, sem revnir að fioia vf'r Alpana með fíl tii þess aö korn ast til Sviss. Nýjasta mynd hans er „The Games“ sem fjailar um keppni í ' maraþonbiaupi á ólympiuieitounum. c^Píenningarmál fjarska daufiegar lýsingar sem koma framvindu efnisins lítt eða ekki við, og ennþá langdregn ari, yfír sig hátiðlegar samræð ur uni hin andlegu efni sögunn- ar. Sá þrostoi, reynsia sem Þór- ir á að taka út í B ..., niður- staða hans að bókarlokum staf ar í rauninni ekki af neinu því sem fyrir hann kemur, atburð- um né mannlýsingum sögunnar, heldur fyrst og fremst af fyrrr mynd og fbrtöium Samúels, þeim gyðingiega kristindómi er hann lýsir í löngum orðraeðum þeirra Þóris. A/egna þess hve langdregin og daufileg aflestrar sagan er, efni hennar ósamloða en út'legg ing þess fjarstoa hátíðleg, kann að þykja Iétt um vik að ve- fengja og vísa á bug, draga beiniínis dár að „heimspeki“ hennar. Það væri þó ómakiegt. og ósanngjarnt þvi að Eftirleit er á ýmsan hátt á'hugavert verk —- vegna þess sem sagan reynir til en mistekst frekar en neins þess sem hún raunveruiega leiði í ljós. Ástæðulaust er að draga í efa að trúarleg revnsla af þvi tagi sem sagan virðist vilja láta uppi sé eða geti verið sönn og einiæg. Hér brestur hana ein- faldlega forsendur í atburðarás og mannlýsingum sögunnar, sjálfslýsing og reynsiu Þóris sem einn er í þungamiðju frá- sögunnar. Þórir er fjarska ó- skýrð persóna í sögunni, kemur fram úr myrkri og hverfur í myrkur þótt hann þykist sjálf ur eygja veg framundan og viða útsýn. Vegna þess hve hann er sjáifur óskýr, tómhyggja og ein manaieiki hans látin östoýrð aí samhengi fólks og atvika, verð ur þaó Mka óskýrt eftir hverju hann keppir og hvað toann hreppir. Á. það má iítoa benda að trúarleg dulhyggja af því tagi sem bókin lætur uppi getur falið í sér afneitun mannlegra og fé- lagslegra vandamála sem mik'lu skipta: viöhorf við því efni 'iætur sagan ektoi í liós. Þórir sögu- maður stefnir íifi sínu á æðra stig andiegrar hreinsunar, reynslu sem á eftir að mðta líf hans meðal annarra manna. Þrá faidlega er í sögunni vikið að ógeði hans á ýmsum Ifkamleg- um þörfum og störfum manniegs líkama, hvort heklur er í rekkju eða að snæðingi. En jafnframt lýsir sagan æðimiklum áhuga á hinum Htoamiegu þörfum og störfum sem koma atls ekki sið ur fram í svifaseinum lýsingum hversdagslegra og smávægiiegra efna en hinum fburðarmeiri mat ar- og kynsvailsiýsingum sögunn ar. Kannski felast hér í frumefn um frásagnarinnar drög að ein hvers konar átökum „efnis“ og ,,anda“ sem reynzt gætu sögu- efni. Þá sögu hefur Þorvarði Helgasyni gð vísu ekki lánazt að skrifa með Eftirleit. Sem tilraun er saga hans engu að síður eftir tektarverð — tilraun til að lýsa í sáifræðilegu og samtímalegu skáldsöguformi veruiegri and- lægri reynsiu. Alténd er að sög- unni tiibrevtni frá bókmennta- tízku líðandi stundar með ábuga sínum á staðrevndum. nýjungum í formi, beinu viSifangi bók- mennta við samfélag og samtíð sína. á,miíto' þess sem 'lotoiið er og tokts sem nú tekur viS“. stoifjast við foitiíS sina og bóa sig undrr fcamtSðina heima, Þeirra erinda fer hann iM B.gamaifrægs öaðstaöar sem rrú er faMinn í gieymstom með rtýjum vaiMtoöf- um í ianidi. En þangað fóru stoáídm á samrrn, hér áöur, ef þau áttu peniMga. Ti4 tovers er hann þar? „Til að vera einn. Vera ég sjáífer, reyna að vera ég sjSlfoc, vena í hhttiausu um- hvenfi og s|á hvemig mér yrði við“, svarar hann þessari spurn ingu, kurmíngja sínum, Samúel, væntaralegum lærimeistara á veg um tcúar og dyggðar, f fyrsta samtaM þeirra. Því að doktor- inn uirgi toefur erindi sem erfíði í orlofsdvöl strmi. Að söguiok- um, mörgum Maðsiðum siíðar, hefer hann fendið sér stað tii að stanóa á, leið að halda tii móits við heiminn sem hann þytoist nú vera farinn að skilja að erntoverju teybi: „Ég hef fetað mjótt stig lengi, tengi, og aðeins séð það sem ég hef viijaö sjá. Naúna er stígnrinn (MlSmn að bersvæði þaðan sem sér lan@t og vibt á atlar hendur — og ég er að fara heim með þetta ailitt með mér.“ TJ’toki er greint frá því hvaða fræði Þórir Þorsteinsson stundaöi í háskóia né tovar hann stundaði nám sitt. Landfræóiieg ar staðreyndir eru ekki í sög- unni nema fcveir bókstafir í staöaheita stað, B ... og S ... En ætla má af sögunni að hún hef'jist f mikilsháttar stórborg í Mið-'Evrópu, stoammt vestan jámtjaldsms, gæti verið Vin, en baðstaöurinn B ... sé Baikan- megin Adriahafsins, og lýkur þá sögunni á ítah'u, einnig á ónefnd um baðstað. Etoki svo að skilja að neitt af þesssu skipti máii. Ytra sögusvið skiptir minnstu á við hið innra, evrópskt lands- lag, þó því sé glöggiega lýst með köfJum, sögufólk og atvik sög innar eru ekki nema umgerð, til jþykja kann ósanngjarnt að nefna í sömu andránni verk reyndra og mikiisháttar skáld- sagnahöfunda og ófullburða frumsmíð. En það má minna á höfunda eins og Graham Greene og Iris Murdoch, svo ólík dæmi séu nefnd, meðai annars af þvf að þau starfa oft og einatt að sambæriiegum efnivið og Þor- varður Helgáson og skrifa sögur er einafct gerast í bliðstæðu um- hverfi auðugrar yfirstéttar sem ekfei þarf að gera sér áhyggjur út af daglegu lífi en getur gefið sig óskipta að andiegum vel- ferðarmáiúm sinum. Hið and- læga og heimspekilega inntak, umræða, boðskapur slíkra og ; Porvntúur íMmsmt Eítirltít þvMíkra stoáldsagna er jafnan grundvatlað f veisagðri sögu, ein att spennandi, gjarnan ólfkinda og ævintýralegri, þiggur lífs- gildi sitt, slíkt setn það er, af frásögn fóltos og atburða, þeim heiia heimi sem þær draga upp. Þorvarður Helgas. fer vissuiega meö efni einkennilegrar og eftir tektarverðrar skáildsögu f Bftir- ieit. Það sem kemur fyrir Þóri i B ...: kynni hans af íslenzkri heimskonu, Ernu með lifrarsjúk um, daúðvona eiginmanni sínum, þeim félögum, skáldinu Enok og gyðingnum Samúel, lífsspeking og fyrrum stóreignamanni, ævin týr þeirra þriggja á snekkju Sid is öll'ukóngs, allt gæti þetta reynzt frumefni spennandi frá sögu uppistaða líflegs og læsi- legs texta hvað svo sem öðrum verðleikum hans liði. En 'sé þaö á valdi höfundar að segja slrka sögu, sem draga má i efa, hirð ir hann ekki um það: þess í stað staðnæmist frásögnin við lang- dregnar, smámunasamar og Þonvarður Heígason: EFtirleit íteaitsmiðja Jóns Helgason ar, Reykjawik 1970 282 bls. Caga Þonwarðar Helgasonar herm ir frá ttngum ísienzkum manni sem er að ljúika háskóla- próifi, iöngu og ströngu námi í eriendri stóaiborg. Fyrir heimferð sírra þarf haon að „gera skil efni heimspekilegrar umræðu hennar, tilfinningalýsingar sögu hetjunnar á leið hans tii áfanga sögiriökanna. Engu að siður er hér óvart komið að aivarlegasta veitoleik Eftirleitar. Þorvarður Helgason virðist ekki hafa á- huga á að segja sögu, sögunn ar sjáifrar vegna, þaðan af síð ur á málinu sem hann yrkir í hug og tiifinningar sögumanns sins. Fyrir honum virðist skáJd sagan fyrst og fremst vera tæki tii að fleyta frant heimspeki- legri umræðu, ^inræðu fremur en eiginiegri samræöu, og þar með aö bera boðskap. Og þetta er að því skapi eftirtakaniegra í sögunni að nákvæmlega sami annmarki var á útvarpsieikjum hans sem fluttir voru í fyrra- vetur, Afmæiisdegi og Sigri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.