Vísir - 08.12.1970, Qupperneq 8
3
VISIR . Þriðjudagur 8. desember 1970.
VISIR
Otgefandi: Reytijaprent ht.
Framkrœmdastjóri: Sveinn R EyjðKeson
RitstMri: Jónas Rristj&nssoa
ÍMttastjóri: Jón Blrgir Pétursson
Ritstjómarfulltrói: Valdimar H. Jóbaimesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Sfmar 15610 11660
Afgreiðsla • Brðttugðtu 3b Slm) 11660
Ritstjöra: Laugavegi 178. Slmi 11660 (5 Ifnur)
Áskriftargjald kr. 195.00 á mánuði innanlands
(lausasðlu kr. 12.00 eintakið
Prentsmiðja Vtsis — Edda hf.
Landhelgin verði sfækkuð
Á vegum Sameinuðu þjóðanna er nú verið að kanna,
hvemig bezt sé að undirbúa fyrirhugaða ráðstefnu
um réttarreglur á hafinu og landhelgismál. Fuiltrúar
íslands á þeim vettvangi leggja nú sérstaka áherzlu V
á, að ísland fái sæti í nefnd þeirri, sem skipuð kann /i
að verða til að undirbúa ráðstefnuna' /
Það er og verður mikið verkefni fyrir utanríkis- J
þjónustu okkar að búa sig undir ráðstefnuna. Við \
þurfum að hafa vísindalegar upplýsingar og önnur V
gögn á reiðum höndum, og við þurfum að taka hönd- v
um saman við aðrar þjóðir, sem vilja aukna landhelgi. /f
Það er skoðun íslenzkra sérfræðinga, að á þessari //
ráðstefnu sé hægt að ná meirihluta um víðari fisk- ))
veiðilögsögu en 12 mflur og jafnvel um lögsögu, er \
nái yfir allt landgrunnið. \
Eins og Hans G. Andersen sendiherra sagði í út- Ú
varpinu 1. desember, þá eru lögin sverð og skjöldur /
lítils lands. Með því að stuðla að auknum réttarregl- /
um og hafa áhrif á gerð þeirra náum við mun hald- )
betri árangri en hægt er að ná á annan hátt. Reynsla )
okkar í landhelgismálunum sýnir það. Á þann hátt )
hefur okkur tekizt að knýja fram sjónarmið okkar, j
fá þau viðurkennd af öðrum og að hafa töluverð
áhrif á frekari þróun þessara mála. '
Það er ekki nýtt, að íslendingar lýsi því yfir, aö
þeir telji sér bera yfirráð fiskimiða alls landgrunns-
ins. Alþingi gerði það árin 1948, 1959 og 1969. En
nú fer tími aðgerðanna að hefjast. Jóhann Hafstein
forsætisráðherra hefur lýst því yfir, að þetta mál
sé eitt helzta mál ríkisstjórnarinnar um þessar
mundir. )
Forsætisráðherra hefur lagt áherzlu á pólitíska |
samstöðu um málið, svo að út á við geti íslendingar
komið fram sem órofa heild í þessu mikilvæga og )
vandasama máli. Má búast við, að í ljós komi á þessu ’
þingi, hvort slík samstaða næst. V
Ljóst er, að nokkur misseri munu líða, áður en (
ráðstefnan verður haldin. Á sama tíma má reikna /
með aukinni ásókn erlendra veiðiskipa á íslenzk haf- )
svæði. Þegar er farið að bera á slíku, og hefur land- )
helgisgæzlan um nokkurt skeið fylgzt rækilega með \
veiðunum.
Enn skortir obkur vísindalega þekkingu á áhrif-
um þessara veiða. Það er mikilvægt að hraða úr-
vinnslu gagna um þetta, svo að stjórnvöld hafi for-
sendur til að grípa til vemdunaraðgerða, ef um of- )
veiði er að ræða. Væri þá e. t. v. hægt að friða ákveð- \
in svæði um ákveðinn tíma, bæði fyrir íslenzkum og
erlendum skipum, meðan ekki hefur verið gengið frá
nýjum réttarreglum.
Landhelgismálið er ekki flokkspólitískt mál. Öll /
þjóðin hefur á því aðeins eina skoðun: Að lögsagan )
nái yfir aflt landgrunnið. Þess vegna eiga allir stjórn- \\
málaflokkamir að hafa samstöðu um málið. \\
llllllllllll
m mm
Umsjón: Haukur Helgason.
% „Við höfum ekki
lengur neinar hugsjónir,
sem halda ríki okkar
saman. Það er einungis
vald Títós, sem bindur
rikið, og vald Títós
geymir engar hugsjón-
ir“. — Þetta mælti Milo-
van Djilas, gamall júgó-
slavneskur byltingarm.
og kommúnistaleiðtogi,
sem hefur snúið baki við
kommúnismanum. Djil-
„Júgóslavar hafa glat-
. i v
að hugsjónum sínum44
Verður borgarastyrjöld eftir daga Titós?
as er kunnur á Vestur-
löndum fyrir ýmsar bæk
ur sínar, einkum þó
„Hin nýja stétt“, sem
er einhver ítarlegasta
gagnrýni á kommúnism-
ann, sem um getur. —
Djilas stendur nú á sex-
tugu og er nýlega laus
úr fangelsi.
„Marxisminn var
röng hugsjón“
„Við vorum einu sinni ungir
byltingarmenn", segir hann. —
„Fullir eldmóöi í baráttunni fyr
ir hugsjón. Við drápum þýzka
og ítalska innrásarmenn og
marga af okkar eigin fólki, aflSt
fyrir hugsjónina.
Ég held nú, að þetta hafi ver-
ið röng hugsjón, sá marxismi,
sem við trúðum á, en það var
þó að minnsta kosti hugsjón.
Nú er þessi hugsjón glötuð í
ásókn okkar í efnahagslega vel-
megun og öryggi.
Kommúnistasambandið (flokk
ur Tftós) er jafnveil ekki lengur
júgóslavneskur stjómmálaflokk-
ur. Það eru í rauninni sex flokk-
ar, hver f sínu fylki lýðveldis-
ins. Sérfiver þeirra berst einung
is fyrir hagsmunum sfns fvtkis.
Vegna þess að engin sameigin-
leg hugsjón bindur þá, hefur
skapazt spenna um allt landið.
Gætu borizt
á banaspjót
Ef valds Títós gætti ekki, gæti
svo farið. að þeir bærust aftur
á banaspjót. Enginn getur farið
í föt Tftós. Til eru þeir, sem
helzt vildu hverfa aftur til
gamla miðstýrða kerfisins. heit
trúarstefnunnar frá Kreml. Þess
ir menn hafa samt heldnr enva
.lugsjón, og beir hafa enga raun
verulega leiðtoga, — Auk þess
hverfa aftur til Moskvu-
kommúnismans“, segir Milo-
van Djilas.
gætu þeir ekki komizt til valda
án blóðbaðs.
Djilas segist ekki stefna að
neinu forystuhlutverki í júgó-
slavneskum stjórnmálum. Hann
mun væntanlega halda áfram
að segja stjómvöldum til synd
anna. ,Nýjasta verk Djilasar er
bókin „Land án réttlætis". Þar
segir hann frá bernsku sinni í
gróðursnauðum fjöWum í Mont-
enegro’. Þar varð hinn ungi
Djilas eldheitur byltingarsinni.
Nasistar drápu fööur hans, tvær
systur og tvo bræður. Djilas
gelck í lið með kommúnistafor-
ingjanum Tító til að berjast við
nasistana.
Þessi seinasta bók Djilasar
hlaut sömu örlög og allar hans
fyrri bækur. Hún hefi-.- verið
gefin út vestantjalds, en s er
bönnuð í Júgóslavíu.
Fimm ár í fangelsi
fyrir bók um Stalín
Sú var tíðin, að Djilas var
einn nánasti vinur og samstarfs
maöur Títós forseta. Stah'n vildi
kuga Júgóslava til hlýðni við
vaidsmenn f Moskvu. Djilas
studdi Tító af ráðum og dáð,
þegar júgóslavneskir kommún-
istar slitu tengslin við alþjóða
samband kommxinista, Kooiin-
form, árið 1948.
Það er því kaldhæðni örlag-
anna, aö þaö skyldi vera bók
Djilasar um rifrifldi Staiins og
Titós, sem hann var dæmdur
til fimrn ára fangelsijsvistar fyr
ir. Tító sagði, að í bókinni „Sam
töil við Stalín" hefði verið skýrt
frá rlkisleyndarmálum. Djiias
var látinn laus árið 1967.
Áður en Djiias reit bók sína
um Stalín hafði kastazt í kekki
milli hans og Títós. Djilas hóf
baráttu fyrir lýðræðisiegri sósí-
alisma en forskrift Leníns gerði
ráð fyrir. Tító lét víkja Djilas
úr stöðu aðstoðarforseta og
banna honum þátttöku í stjórn
málum fyrir vikið Þessu svar
aði Djilas með bókinni „Hin
nýja stétt". Hann smyglaði
handritinu úr landi, og bókin
varð metsölubók á Vesturlönd-
um.
Hugsjónirnar glatast
eftir valdatöku
Djilas heldur þvf fram 1 bók
inni, að kommúnistar veröi eftir
valdatöku innan tíðar ný yfir-
stótt. Hugsjónir kommúnistfsku
byltingarsinnanna hverfi og við
taki einræði og forstjóraveldi
rikiskapitalismans.
Fyrir þetta og önnur verk sín
hefur Djilas margsinnis setið í
fangelsum Títós.
Ummæli hins gamla byltingar
leiðtoga eru einkum athyglis-
verð nú, þar sem Tító forseti er
orðinn aldurhniginn maður, 78
ðra. Tftó hefur einnig að und-
anförnu verið aö búa Júgóslava
undir framtíðina eftir hans dag.
Hann hefur valið „samvirka
forystu", sem ætlað er að hafa
æðstu völd eftir lát eöa afsögn
forsetans. Margir munu þó
ætla. að til nokkura tíðinda
muni ddaga í Júgóslavíu, þeg,-
ar Tít.ó gamili er allur, og Milo-
van Diilas er einn þeirra, sem
vænfanieaa mnn koma þar nokk
uð vi<T sögu.