Vísir - 08.12.1970, Side 10
r
m
V’Í S’I R . ÞrkYjuöagur 8. desember 1970.
íþróttir
—> at bls. 5.
viríist vera þaó um megn. Hann
fel'l aítur á bak með bakið að kaðl-
inum og dömafinn gaf merki um
að keppninni væri lokið. Þá voru
57 sekúndur eftir af lotunni.
Þessi endalok voru vonbrigði
fyrir flesta áhorfendúma, sem greitt
höfðu 615 þús. dollara fyrir að sjá
keppnina, eða 53.9 nii'Ilj. ísl. króna.
Ekki tókst Argentínumanninum
að sanna það fyrir Olay hvers vegna
hapn hefur fengið viðurnðfnið
„argentínska nautið“.
Olay virtist hreint uppgefinn
tvfvegis í leiknum, sem var annar
leikurinn frá því hann hóf aftur
að keppa, en hins vegar var erfitt
að gera sér grein fyrir þvi hvort
högg Bonavena væru eins föst og
þau virtust vera. Tvívegis var Arg-
entínumaðurinn aðvaraður fyrir að
slá of neöarlega. Clay virtist eiga
R
0.2tT|
»;jör
% ^
KINVERSKAR
MÖNDLUKÖKUR
200 g hvoiti
1 tsk. lyítiííuft
100 g sykur
150 g smjör )
1 egg
1—2 msk. vatn
Vz dl smátt saxaðar möndlur
Va tsk. möndluolía
Skraut: 1 eggjarauða, 1 msk.Watn,
möhdliir. ' *" ‘v ’ ■ '
„Blandið i#/eiti og iyfUduUi samari,
ckerið smjörlð saman við, bætið
sykri, eggi, vatni, möndlum og
möndluoiíu í og- hnoðiö deigið, Kæl-
ið það vel.
Mótið deigið í fingurþykkar longjur,
skerið þær í 2—3 cm bita og mótiö
kúlur úr bitunum og raðiö. á vel
smurða plötu, hafið gott bil á milli.
Þrýstið kökunum niður með handar-
jaðrinum, þannig að þær verði \'z—
% cm þykkar.
Pensiið kökurnar með eggjarauðu
(blandaðri vatni) og þrýstið afhýddri
• möndlu á hverja.
Bakiö í cfstu eða næst efstu rim f
180°C heitum ofni í 20—30 min.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
OMar- cff Am/éíMi/a/i *ýr
erfitt með að verjast höggum Arg-
entínumannsins og varð hann að
þola fleiri h ögg en hann hefur
þyrft tíl þessa í 31 keppni sem
armnnumaður i hnefaleik.
Þegar á reyndi kom það i Ijós
eins og svo ofí áður, að Clay átt
varabirgðir og með þær að vega-
nesti sendi Clay Bonavena tvívegis
í gólfið. Clay hafði spáð falli Bona-
vena í 9. lotu og reyndi allt til að
láta þá spá rætast. Bonavena stóðst
vel árásir Cassiusar Clay og virt-
ist við lok þeirra lotu á góðri leið
með að sigra í keppninni.
1 10. til 14. lotu minnkaði hrað-
inn i hnefaleiknum, og hinir 20
þús. áhorfendur f Madison Square
Garden hrópuðu og píptu, heimt-
uðu meiri aögeröir.
Þegar gefið var merki um aö 15.
og síðasta lota hæfist ruku báðir
hnefaleikaramir inn að miðju
hringsins og mættust í. miklum
,,faðmlögum“. Bonavena reyndi
vinstri krók og ætlaði að fylgja
eftir með hægri en bæði höggin
mistókust og hann hrökklaðist
næstum því að köðiunum. Á meðan
komst GlayT gott færi við Argen-
tinumanninn og sló hann niður.
Þar með var Olay ofan á og sigur
hans varð ekki umflúinn.
Isukir Ó. dcscmbkr 1970 1 ! X 2
JJuralcy •— W.B.Á. X / - 1
Chclsca — Ncwcastle !1; / - 0
Covcntr>’ —• Stoke / / - 0
Dcrby — Wcst llam 2 Z - M
Iiuddcrsfieid — Evcrton i X 1 - /
JpsTvich.— Crystal P. | z 1 -1 Z
JÁverpool — TKicds X / - l
Manch. Cily — Ar.-enal 1 • ‘ 2 0 - z
South’pton — Nott. For. 1 k
Tottenhfim — Man. XJtd. X z - z
Wolve’s — Blackpoolí / i -|o
Huíl — Iicicestcr / 3 - 10
SKOT-NAGLAR
,, . . .. .. .. SKEIFAN 3B
vorklocn S ^mvoru. h.l. ^ £|M,
Innréttíngar
TÖKUM AÐ OKKUR:
skipulagningu
innréttinga,
gerum
nákvæmar
kostnaðar-
áætlanir.
INNRÉTTINGAR HF.
SKEIFAN 7 - SÍMI 31113
ERLING ELLINGSEN, forstjóri
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudag-
9. desember kl. 14.
Guðrún Ágústa EHingsen
Haraldur Ellingsen
Erling Ellingsen
Marie Ellingsen
Ásbjörn Ellinesen
María Ellingsen
Elín Ellingsen
ass3«0S3B»a
1 í KVÖLD B I DAG B Í KVÖLD
Happdrætti
Þessi númer hlutu vinninga i
happdrætti Kvenfélags Ás-
prestakalls 2. desember 1970.
Nr. 153 barnabíll, 356 heklað-
ur dúkur, 381 biia-ryksuga, 576
batik-fampi, 829 fsterta, 894 karl
mannsúr, 1004 hangikjötslæri,
1033 bóndabær, 1171 lopapeysa,
1509 kvenmannsúr, 1622 brúðu-
rúm, 1798 brúða.
Vinninganna skal vitja i Ás-
heimilið, Hólsvegi 17, á miðviku
dag kl. 2—5, simi 84255 eða i
sím'a 32195.
Eiríkur Sveinsson, Þórsgötu 26A,
andaðist 27. nóv. 86 ára að aldri.
Hann verður j'arðsunginn frá Foss
vogskirkju kl. 1.30 á morgu%
Erling Ellingsen, forstjóri, Miklu
braut 9. andaðist 30. nóv. 65 ára
ið aldri. Hann veröur iarösunginn
frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun.
Jón Guðmundsson, fyrrverandi
/firtollþjónn, andaðist 2. des. 71
írs aO aldri. Hann veröur jlarð-
sunginn frá Frikirkjunni kl. 3 á
morgun.
TILKYNNINGAR
BELLA
Jón var að skrifa bók um hvern
ig hægt er að græða millj. á stutt
um tima — hann vantar bara fjár
styrk til að konia henni út.
VEÐRIS I DAG
Minnkandi suð -
vest'anátt og úr-
komulítið í dag.
Hvöss sunnanátt
og rigning með
kvöldjnu ep geng
ur ált.ur \ ,’all- ’
hvassa. suðveg.tan
átt með skúrum í
nótt. Hiti um 5
stig.
Kvenfélag Hallgrimskirkju. —
Jófafundur verður miðvikudag-
inn 9. des. kl. 8.30. Erindi, Rann-
veig Tómasdóttir, söngur, jóla-
hugleióing, kaffiveitingar. Félags-
konur takið með ykkur gesti.
Konur í Styrktarfélagi vangef
gefinna. Jólafundurinn verður í
Lyngási þriöjudagskvöldið 8. des
ember. Stjómin.
Kvennadeild Flugbjörgunár-
sveitarinnar. Jólafundurinn verð-
ur miðvikudaginn 9. desember ki.
8.30. Gunnar Hannesson sýnir lit
skuggamyndir, einnig verður söng
ur, upplestur o. fl. Takiö með ykk
ur gesti. Nefndin.
Muniö jólasöfnun Mæðrastyrks
nefpdar Njálsgötu 3, sími 14349.
Umsóknum veitt móttaka á shma
stað.
Kvenréttindafélag íslands held-
'ur jölafund sinn mióvikudaginn
, 9. des. kl. 8.30 að Hallveigarstöð-
um. Á fundinum verður bók
menntakynning og lesa nokkrir
kvenrithöfundar úr verkum sin-
um.
Kvenfélag Hreyfils. — Spilum
bingó að Hallveigarstöðum
fimmtudaginn 10. desember kl.
8.30. Mætið vel og stundvíslega.
Takið fjölskylduna með.
Stjómin.
Kvenfélag Breiðholts. Fundur
9. desember kl. 20.30 í Breiðholts
skóla. Ingibjörg Gunnarsdóttir
sýnir litskuggamyndir frá sögu-
stöðum biblíunnar.
Félagsstarf eldri borgbra í Tóna
bæ, á morgun verður opið hús frá
kl. 1.30—5.30 e.h. Auk venjulegra
dagskrárþátta verður kvikmynda
sýning. 67 ára borgarar og eldri
velkomnir.
Kvenfélag Garðahrepps. Jóla-
fundurinn verður i kvöld kl. 8.30.
I.O.G.T. Þingstúka Reykjbvikur
heldur fund í Templarahöllinni
í kvöld kl. 8.30.
Slysavarnadeildin Hraunprýöi,
Hafnarfirði. 40 ára afmælisfund
ur deildarinnar veröur í kvöld í
Skiphöl 'ld. 8.30.
Félagsstarf eldri borgara í Tóna
bæ, þriðjudaginn 8. desember
hefst handavinnunámskeið og
föndrið kl. 2 e.h. 67 ára borgtarar
og eldri velkomnir.
Dansk kvindeklub i Island af-
holder julefest i Tjamarbúð tirs-
dag d. 8. des. kl. 20 pnæsis.
Bestyrelsen.
Náttúrulækningafélag Reykja-
vikur heldur félagsfund í mat-
stofu félagsins Kirkjustræti 8
fimmtudaginn 10. desember kl. 9
síðdegis. Erindi flytur Eggert
Kristinsson: Lækningamáttur
hugsunarinnar. Veitingar. Allir
velkomnir. — Stjórn NLFR.
Kvennadeild Skagfirðingafélags
ins minnir á iólafundinn í Lindar
bæ niðri miðvikudaginn 9. des.
kl 8.30 siðd. Jólaminning. kokkur
I frá hóteli kemur og gefur góð
ráð nm iófamafinn haopdrætti.
Heimíjt að faka með sér gesti.
II
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm.
Röóull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars-
son og Einar Hólm.
Lindarbær. Félagsvist i kvöld.
BANKAR
Búnaðarbankinn Austurstræti 5
opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað
laugard.
Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30—12 og 13—16.
Landsbankinn Austurstrætj 11
opið kl. 9.30—15.30.
Samvinnubankinn Bankastræti
7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13-16
og 17.30—18.30 (innlánsdeildir).
Seðlabankinn: Afgreiðsla '
Hafnarstræti 10 opin vlrka daga
kl. 9.30—12 og 13—15.30.
Cltvegsbankinn Austurstræti 19
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16
Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu
stig 16 opið kl. 9—12 og 1—i
föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—1
Sparisjóður Reykjavíkur og
nágr., Skólavörðustíg 11: Opið kl
9.15-12 og 3.30—6.30. Lokac'
laugardagta.
Sparisjóðurinn Pundið, Klappar
stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30—
3.30, laugardaga kl. 10—12.
Sparisjóður vélstjóra Bárugötu
11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á
laugardögum.
Verzlunarbanki Islands hf. —
Bankastræti 5: Opið kl. 9.30—
12.30 — 13—16 - 18-19. Lok
að laugiardaga.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar eru seld á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Minningarbúð-
inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins
syni sfmi 32060, Sigurði Waage
sími 34527, Stefáni Bjfamasyni
sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni
sími 37407.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félagsms aö
Laugavegi 11, sími 15941, I verzl.
Hlln Skólavörðustíg, I bökaverzl.
Snæbjamar, f bókabúð Æskunn-
ar og I Mimingabúðinni Lauga-
vegi 56.
VÖRUBÍLAR
TIL SÖLU
M. Benz 1413 ’69
M. Benz 1413 ’65
Volvo N 88 ’66
Bedford ’61—’63
Rússajeppi ’57—’67
Chevrolet ’63, sendiferðabíll
Bronco ’66
Landrover ’68, dfsil
Landrover ’70, dSsil
Ford pic-up ’63
Hanomag Hencel sendif. bifr.
’68
Sýningarsal. Kleppsvegi 152. ■
Sími 30995.
BILAR TIL SÖLU
M. Benz 220 D árg. ’68
Volkswagen 1600 TL ’68
Volkswagen ’62 og ’64
Opel Rekord 1900 ’68
Opel Caravan ’68
Taunus ST ’68
Ford 17 M ’68 ,2ja dyra
Ford 20 M ’68 XL 2300
Opel Kadett ’67 Rally
Opel Kadett ’66, fastback
Fikt 850 Snocial '70
Dodge Dart ’67, einkabíll
Pontiac ’68, Firebird. 2ja dyra
Sýningarsal. Klcppsvegi 152. —
Sími 30995.
/