Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 12
12 \ VISIR . Þriðjudagur 8. desember JSíO. vegna aö því er virðist en þegar þú ert loks kominn vel af stað, geturöu afkastað mikiu. Spám. gildir fyrir miðvikudaginn 9. desember. Hrúturinu, 21. nfarz—20. apríl Láttu eifeki hafa þig til að ljá samþykki þitt í orði neinu því, sem þú fylgir ekki í raun, og sannleika. Jafnvel sízt ef' ein- bver ábatavon er í þvi sam- bandi. Nautið, 21. apríl—21. maí. Ef til vill byrjar dagurinn ekki sem bezt, ekki ðsennilegt að eittbvað bregðist, sem þú hafð ir treyst á, en engu að síður getur þetta orðið góöur dagur þegar á líður. Tvíburamir, 22. maí—21. júní Það er ekki óliklegt að þú þarfn ist einhverdar aðstoðar, og nokk urn veginn víst að þú færö h'ana ef þú hugsar málið og snýrð þér trl réttra aðila. Krabbinn, 22, júní—23. júli. Þetta getur oröið dálítið erfið ur dagur, eitthvaö sem gengur úrskeiðis og ekki reynist auð- Steingeitin, 22. des.—20. Jan. Taktu ekki mark á öHu, sem þú heyrir í kringum þig í dag, en taktu vel eftir því eigi að síður, því að óbeinlínis geturðu fengið þar upplýsingar, sem kom'a ser vel. velt að koma aftur í rétt horf, enda þótt n'auðsyn beri til þess. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Þetta getur orðið talsvert þýð- ingarmikill dagur fyrir þig, jafn vel undanfari einhverra breyt- inga, sem að öllum likindum reynast mjög jákvæöar síðar meir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það er mikilvægt fyrir þig, áð þú sýnir sjálfum þér ekki neina linkind í dag, og eins að þú hættir ekki við neitt, sem þú byrjar á, fyrr en þú hefur lokið þvú Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta verður því að öllum Ifk- indum góður dagur, jafnvel þótt ekki gerist neinir merkilegir at- burðir á yfirboróinu. Þú munt verða var aukins skilnings og fylgis við áhugamál þín. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Dálítiö erfiöur dagur friam eft- ir, en eins líklegt að kvöldið verði mjög ánægjulegt, og að þá genst eitthvaö það, sem þér þykir gott að minnast eftir á. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þér gengur seinlega aö koma þér að verki einhverra hluta ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN VatnSberinn, 21. jan.—19. febr. Það er ekki ólíklegt að þú kurm ir betur lagið á ýmsum víð- fangsefnum í dag en endranæs, eöa að þú ,komir auga á nýjar leiðir, sem munu gefast ve3. ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. Fiskamir, 20. febr.—20. macz. Tatevert vafstnr fram efför de® inum, en þó mim állt fara vd að lokutn, og þú m«nt tooma flestu því í verk, sem þú ItaríSiT hugsaö þér, þótt það laastí ncikik urt átafc. Simi 21240. SOMBTHfNö'S- M0V1N6 -l AAH! SUA/U6HT' n< S A POOR TO OUTS/PÆ! CAPSTAN! TO LIFT ADOOR- UA/A///' CAN... 0ARELY... TURN IT! STRAN5E < SHAPE FOR . A POOR— UAH' IT'S ALREAPY SLIPINS SHUT Undarlega löguS hatö —- cg hán itef- ur þegar lokazt! Verð að komast ÖH get Eitthvað hreyfist... aha, sólarljós. þetta er utgangur! „Vinda til aö lyfta huröinni varla snúið þessu! PETER JO FOfí MtN sáip, vmEJsee, . • IKKE ? liaarf oer se læhóe smu, v/ har twr 6ÆSTEZ...f% VDE, DiR BE6YNDER AT SKE NÓ6ET HEDUDE... . TEÍ Jlb VAR U6E VEDAT TRO, ATJÍ6 SKUUE REJSE Al tHE A hefur lykilínn að beiri afkomu fyririœkisins.... ..». og við munum aðsioða þÍ0 vi'ð aS opna dyrnar að auknum viðskiptum. fííRB TUSINDE WUJMETEd DERFRA 06 ENUALV SNES KflOMEfEl? í&lJfmES/ VISIR 5 km frá námunnf. — „Ég hat sem ég hef ekki áður verift „Ég var farinn að halda, að ég ætti að fara einn.“ — „Það er jú mín vegna að við förum“ (mörg þúsund km burtu). „Það er langt síðan við höfum haft gesti... kominn tími til aö eitthvað fari að gerast hér.. Auglýsingadeild Símar:l 1660, 15610«. Vinnuveíar til leigu lööððöoðöi Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) ] arðvegsþjöppur Þ. ÞORGItíMSSON & CO mmá PLAST Víbratorar Stauraborar Sllpirokkar Hitablósarar SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 HOFDATUNI A - SiMI 23480 ^ med gleraugum fra Austurstræti 20. Sími 14566. „AHt er guðs gjö£» ssigöi maðurinn, MiMÍwmmrnmm 0 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.