Vísir - 08.12.1970, Blaðsíða 14
/4
V1 S IR . Þriðjudagur 8. detamber 1970.
AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrjr kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga? — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
TIL SOLU
Sen sjónvarpstaeki. Sjónvarps-
tæki til sölu. Sími 12463 og 18196.
Þvottavél til sölu, verð kr. 2.500
og tvíhjól. Uppl. á Holtsgötu
17, l. hæð til hægri.
Barnarúm og Carmen rúllur (18)
hvort trveggja sem nýtt til sölu á
góðu verði vegna brottflutnings. —
Uppl. í síma 13227 e. kl. 5.30 e.h.
Þjóðlegar jólagjafir: Handunnhr
lopapeysur, sjöl, húfur, vettlingar,
íslenzkir búshlutir (antík), merkar
bækur frá 18. og 19. öld, silfur og
tin o. m. fl. — Velkomin í Stokk,
Vesturgötu 3.
Hefi til sölu harmonikur,
trommusett, rafmagnsorgel, raf-
magnsgítara og magnarh. einnig
Aiwa segulbandstæki, transistor
útvörp og plötuspilara. Skipti á
hjjóðfærum. Tek einnið segulbands
tæki, transistorútvörp í skiptum.
Sendi í póstkröfu. F. Björnsson,
Bergþórugötu 2. Sími 23889 kl.
14—18.
Smejti (emaiering). Búiö til skart
gripi héima, ofn og allt tilheyrandi
á kr. 1677, efni og hlutir i úrváli.
Sími 25733, Reykjavik. _
Björk Kópavogi. Opiö alla daga
til kl. 22. Sængurgjafir, náttkjólar,
undirkjólar, íslenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagám. Leikföng í úr-
vali og margt fleira til gjafa. —
Björk Áifhólsvegi 57. Slmi 40439.
Lúna Kópavogi. Hjartagam,
sæpgurgjafir, skólavömr, leikföng.
Jólakortin komin. Gjafavörur I úr-
vali. — Lúna Þinghóisbraut 19.
Sími 41240.
FroSkbúningur ásamt öllu til-
heyrandi til sölu. Upplýsinghr í
síma 22743.
Gítar til sölu, fyrir byrjendur,
sem nýr. Sími 22586.
Nýtt billiardborð til sölu 160x80
cm með kúlur og kjuöa. Hraunteigi
5. Sími 34358 eftir kl. 6.
Til söiu BBC grillofn sem nýr,
selst á því sem næst hálfvirði. —
Sörlaskjól 18, sími 26233.
Til sölu er RCA Victor sjónvarps
tæki. Verð kr. 8 þfts. Uppl. í síma
83661.
Gjafavörur. Höfum nýlega fengið
mikið úrvai af spönskum gjafavör
um. Höfum einnig í miklu úrvali
vöruT til skreytinga i eldhúsum,
svo sem koparsleifar og ausur, Am
agerhillur og kryddhillur og margt
fleira. Verzlun Jóhönnu sf. Skóia
vörðustig 2, síroi 14270.
Tii tækifærisgjafa: töskur. Den.r-a
sett, seölaveski með ókeypis nafn-
gyiiingu, læstar hóifamöppur, sjálf
límandi myndaalbúm. skrifborös-
möppur, skrifundiriegg, bréfbníi
ar og skæri, gestabrekur, minninga-
bækur, manntöfi, spil, peninga-
kassar. Verziumn Björn Kristjáns-
son, Vesturgötu 4
Hvað segir símsvari 21772. Reyn
ið að hringja.
Saumum skerma og svuntur á
vagna og kerrur, ennfremur kerru-
sæti. Höfum bezta áklæöi sem vöi
er á og bjóðum yður einnig lægsta
verö Hringið I slma 25232.
FATNAÐUR
Til sölu nýjar b'arna og unglinga
buxur úr nælon stretch efni, ásamt
fleiru. Uppl. I síma 20192.
Nýleg föt á háan, gdannan ungl-
ing til sölu, tækifærisverð. Uppi.
I síma 30756.
Dönsk tækifærisföt, kjóll, buxna-
dragt og skokkur til sölu, vei með
farið, stærð 38. Uppl. I síma 17271,
Mjög ódýrir kjólar. Til sölu Mtið
notaöir kjólar nr. 40—46. Verö frá
200—1400 kr. Uppl. I síma 83616
milii kl. 6.30 og 8.00 á kvöldin.
Til sölu dömukápa nr. 42 — 44 og
telpukápa á 7—8 ára, brún. með
hvltu kianínuskinni. Sími 37756.
".ií-
—1----------- 1 r -roptB"
, . - rr?»1 ««««*=[»
— Ég er aö fara að sjá stórmynd,,,,
Buxnadress fyrir telpur hllar
stærðir, einnig höfum við mikið úr
val af telpna- og drengjiapeysum.
Sendum I póstkröfu. Peysubúðin
Hlín, Skólavörðustíg 18. — Sími
12779.
4ra sæta sófi, stóll og sófaborö
til sölu. Uppl. I síma 21266 eftir
kl. 7.
Til sölu 12 manna borðstofuborð
ásamt sex stólum úr tekki, allt
sem nýtt. Einnig eldhúsbekkur 1 m
að lengd úr krómstáli m/leður-
líkisáklæði. Sími 52375.
Til sölu tvennar dragtir og kjóll,
baraavagn, ferðhsegulband, ferða-'
fónn og sófaborð. Uppl. í síma j
21454. ,
....- 1 ........... .......— !
Sjónvarpstæki. Af sérstökum á- j
stæðum er sjónvarpstæki til sölu.!
Á sama staö er Cortina ’65 einnig !
til sölu. Uppl. I síma 42392._____j
Bíla verkf æra úrval. Topp I v kl a-
sett í úrvaíi, 54’‘- 'A” 6r„
toppar, herzlumælar, iyklhsetí,
Stakir lyklar, tengur, hamrar, nrilli-
bilsmál, brioðtæk). startaralyklaT.
felgulyklar spiittatengur, röralykl
ar, sexkantar {..rufulampasett &
perur, hringjaþvingur o. fl. Hag
stætt verö. Póstsendum. Ingþór
Haraldsson hf. Grensásvegi 5,
sími 84845.
0SKA3T KEYPT
I!
Hljóðfæraleikarar! Góður Gíma
gítar til sölu, Selmer magnari, 30
w, og rafmagnsorgel til sölu á
sama stað. Uppl. I síma 16226. _
_ _ ~ j
Til sölu nýlegir ísskápar, sófa- j
sett, bókaskápar, hvíldarstóll og j
margt fleira. Kaupi fataskápa,;
stofuskápa, svefnbekki, borð, stóla i
og alls kon'ar muni. Vörusalan -
Traöarkotssundi (móti Þjóðleikhús!
iriu). Sími 21780 kl. 7—8 e.h.
Vinsælar jóla- og tækifærisgjaf-
ir eru hjóMaga og ferhymdu púð-
amir I Hanzkagerðinni, Bergstaðri;
stræti 1. Flauel, silki. Fást einnig
I sima 14693.
Lampaskermar I miklu úrvali,
einnig lampar og gjafavörur. Raf-
tækjaverzlun H. G. Guðjónsson,
Stigahllð 45 v/Kringlumýrarbraut.
Simi 37637.
Óskum eftir að ksupa snitivél ‘
eöa snittþræl. Sími 50168 og 50520.;
Óska eftir að fá keyptan stand- |
lampa með 3 jjósum (með sveigjan :
legum skermum). Uppl. I síma;
36697.
Óska eflir að kaupa rúmgóðan
fataskáp og barnakojur. Uppl. I!
síma_38856. |
Járnsög óskast, Colorobo iunior j
eða hiiðstæð. Uppl. I síma 12010. ■
Til jólagjafa. Mikið úrval af síð
um jakkapeysum fyrir telpur og
dömur, einnig glæsilegt úrval af
reimuðum unglingapeysum. Peysu
búðjn Hlín, Skólhvöröustíg 18.
Sími 12779.
Kápusalan Skúlagötu 51. Til sölu
ullar-, .Qg.; teryI^nfibútar,-, efni alls
konar, ódýr, kamelkápur, loðfóður
Q.fl. . ■--■-----:-------------------
Kópavogsbúar. Þá eru dömu-
stæiöirnar ; sföbuxunum komnar. i
allar stærðir Erum áfram meö j
bar;:autaRyfirf3tnað t. d. rúllu- 1
kragapeysur. harnagalla og buxur;
é drengi og stúlkur. Prjónastofan ;
H.líðarvegi 18. Kópavogi.
Kjörgripir gamla tímans. Nýkom
ið tvö svefnherbergissett, borð-
stofusett, renisans-stólar, nokkrir
stakir útskornir stólar og mjög
glæsilegur buffet-skápur. Opið alla
virka daga frá kl. 2—7. Notið laug
ardagöna og skoðið. Antik-húsgögn
Nóatúni (Hátúni 4A).
JólamerkL Jólamerkið úr
iólamerkjaútgáfu Kíwanisklúbb s
ins Heklu, þriöja útgáfuárið er
komið út. Útgáfan nær yfir árin
1968—1977 og verður meö öllum
isl. jólasveinunum. Verið með frá
byrjun. Lítils háttar til af jóla-
merkinu 1968 og 1969. Sérstök at-
hygli vakin á „North Pole“ stimpl-
inum. — Fást f öllum frfmerkja-
verzlunum.
BfLAVIDSKlPTI
Til sölu Moskvitch árg. 1960, eft-
ir veltu og Skoda Octavia árg. ’61,
eftir árekstur. S-tei 143®9 ki. 7—8
e. h.
Furuhusgögn, sófasett sófaborð,; TH sWu chevrolet ^pala ^
nornskápa og skrifborð (aHt úr j, g , sjálfskiptur m^g power
furu). Til sýms og solu á Husgagna , stýri skemmdur eft-
vinnustofu Braga Eggertssonar k árekstur. Uppl. gefdar í slma
Dunhaga 18 til kl. 7 á kvbldm. 51282 e. ld. 7 á kvöldin.
Kópavossbúar. Gerið gðö kaup,
kaupið ut.ariyfir fatnöð á bömin.
buxur, peysur, galla o. f!., einnig !
stretohefni I metratali hjá Prióna I
stofunni Hlíðarvegi 18, Kópavogi ;
Ódýrar terylenebuxui : drengja-
og unglingastærðum. ný efni, nýi
ista tízka. Kúriand 6, Fossvogi. —
•Simi 30138 milli kl. 2 og 7 j
Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
bakstóla, stmabekki, sófaborö og
iítil borö (iientug undir sjónvarps
og útvarpstæki). - • Fomverzlunin
Grettisgðtu 31. Slmi Í3562.________^
Kaupum og seljuro veí með far
in húsgögn, klæðaskápa, gólfteppi,
divana, Isskápa, ótvUrpstækt —
rokka og ýmsa aðra gamía muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Stei J3562.
Sendiferðablfreið, stór og mjög
rúmgóð til sölu eða I skiptum fýrir
minni sendi- eða fólksbifreið, ým-
is skipti möguleg. Uppl. í sima
42709 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi að stuttum bflavMum og
öörum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tillb. menkt: „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
“ i
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til i
sölu að Öldugötu 33. Sími 29407.
ÞV0TTAHUS
Til jólagjafa. Töskur, hanzkar,
húfur, slæður, sokkar og treflar.
Innkaupatöskur, seðlaveski meö
ókeypis nafngyllingu og fleiri gjafa
vörur. Hljóðfærahúsið, xeðurvöru-
deild, Laugavegi 96.
Tii söiu íallegur, þýzkur brúöu-
vfegn, vel meö farinn. Verð kr.
1.800. Uppl. I sima 51348 eftir kl.
5 á daginn.
Mjög ódýr barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 36095 I dag og næstu
kvöld.
Óska eftir að kaupa Hondu ekki
eldri en ’67 model. Uppl. í síma
30435.
Barnavagn, Peggy, til sölu. Verð
kr. 3.500. Sími 15342.
Mótor' í Hondu árg. ’68 —’69 I
góðu standi óskast til kaups strax.
Sími <!g490._______________
Stór Pedigree barnavagn til sölu.
Selst ódýrt. B-gata 7, Blesugróf.
Tviskiptur klæðaskápur til sölu.;
Uppl. í símfe 42527.
Til sölu tvær barnakojur og j
burðarrúm. Uppl. I síma 42248.
Skenkur. Sem nýr skenkur til,
sölu. Sími 82749.
heimilistæki
ísskápur, tvískiptur, Philco til
sölu aðeins 10.000 kr. Uppl. i
sírna 25327.
Sedrus sf. Súðarvogi 32. Sími
30585. 4ra sæta söffesett nýtt, en
sem sér á áklæði kr. 24.500, 4ra
sæta sófi, notaður, ljósgrátt ákiæði1
á kr. 4.500. \
Til sölu sófasett, svefnsófi og
tveir stólar, ásamt sófaborði. Sími
33186 e. kl. 7 á kvöldin.
Nýkomnar v-þýzkar bamapeysur
úr acryl, stærðir 0—4. Fjórir litir, aöeins tvær peys-
ur, eins í lit og númeri. Verð ótrúlega hagstætt. Fást
aðeins hjá okkur. Þetta verður síðasta sendingin fyrir
jól. Komið og gerið góð kaup, meðan úrvalið er mest.
BERGLIND, barnafataverzlun
Laugavegi 17. — Sími 20023.
Sedrus sf. Súðarvogi 32. Sími
30585. Veggbilllur 20 cm á 385 kr.
Vegghillur 25 cm á 400 krónur.
Vegghillur 30 cm á 435 krónur.
Vegghillur 45 cm á 595 krónur.
Uppistööur 1 metri á 120 krónur
Sófaborð tekk 145x48 kr. 2.200.
Sófaborð tekk 130x44 kr. 2.000.
Borð tekk 70x35 kr. 900.
Til sölu sporöskjulagfeð borð og
4 stólar úr tekki einnig mahóní
stofuskápur. Uppl. í slma 32012
eftir kl. 7.
FASTIIGNIR
Eignatniðlunin hefur kaupendur
að öllum stærðum íbúða. Eigna-
miðlunin, Vonarstræti 12, símar
24534 og 11928, kvöidsimi 19008.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og er
lenda mynt. Frímerkjamiðstööin,
Skóiavöröustig 21A. Sími 21170.
Myntalbúm. isl. myntin öll 490,
lýðveldismyntalbúm 340, peningarn
er sjást frá báðum hliöum. Siegs
Norðurlandamyntverðlisti 295, jóla
merki frá Akureyri o. fl. Frímerkja
húsið, Lækjargötu 6A, sími 11814.
Kaupum notuð íslenzk frimerki
og ónotuð lággildi. — Til jólagjafa:
innstungubækur, fyrstadagsum-
slagaalbúm og fl. Jóiaglansmyndir
á kort. Frímerkjahúsið, Lækjargötu
6A, slmi 11814.
Nýja þvottahúsið Ránfergötu 50,
sími 22916. Húsmæður einstafeling
ar, jólin nálgast. Vegna margra
pantanfe á jólaþvottinum er fólk
beðið að koma ttaanlegb. Frágangs
þvottur — blautþvottur — stykkja
þvottur 30 stk. 340 kr.
EFNALAUGAR
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Hreinsum allfen algengan fatnað
einnig pelsa, rúskinnskápur, glugga
tjöld, gæruskinn, teppi o. fl. Vönd-
uð og ódýr þjónusta. Flýtir, verzl-
unarmiðstöö, Amarhrauni 21. —
Sími 51817
TILKYNNINGAR
Hljómsveitir. Óskum eftir að
tfeka á leigu söngkerfi gegn fullri
ábyrgð. Uppl. I síma 1170, Akra-
nesk______________________
Heimabakaðar smákökur til jói-
anna. Hringiö I síma 17148. Geymið
augiýsinguna.
KENNSLA
Bréfaskóli SÍS og ASÍ. Skólinn
þinn, skólinn minn, skólinn okkar.
Innritun alla virka daga ársins. —
Sími 17080.