Vísir - 08.12.1970, Qupperneq 15
VfSfR . Þriðjudagur 8. desember 1970.
/5
KUSNÆDI I
Verzlunarhúsnæói. 50—60 ferm.
verzlunarhúsnæði til leigu strax
á bezta stað f Kópavogi. Uppl. í
•:nutn 19811 og 40489,
Til leigu f Árbæjarhverfi, her-
ergi með aðgangi að snyrtingu og
ima. Fæði á sama stað ef óskað
ar. Tilboð séndist Vísi fyrir 9. des.
merkt „SE 5409“.
Forstofuherbergi til leigu f Hlfð-
unum. Sími 11529 milii kl. 5 og 7.
Tveggja herb. fbúð í miðbænum
til leigu fyrir barnlaust fólk. Til-
boð sendist augl. Vísis merkt: ,,Góð
umgengni 5388“.
4ra herbergja íbúð á Seltjarnar-
nesi laus til leigu frá 10. janúar.
Leigist í 10 mánuöi. Uppl. f síma
20349 eftii* kl. 7 í kvöld._______
Til leigu 4 herbergi með kaffi-
stofu, hentug fyrir skrifstofu,
teiknistofu, saumastofu eöa annan
léttan iðnað. Leigist einnig í
tvennu lagi. Uppl. í síma 13815.
HUSN/EÐI 0SKAST
2ja herb. íbúð óskast til leigu
frá áramótum. Helzt f nágrenni
Háskólabfós. Uppl. í síma 34727
millj kl, 19 og 20.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan Skólavörðustíg
46, sími 25232.
Ungt bamlaust par óskar eftir
2—3 herb. fbúð í Reykjavík eðfe
nágrenni. Uppl. í síma 15017.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. í síma 10059.
ATVINNA I B0ÐI
La'gtækir menn. Óskum eftir að
ráða nokkra lagtæka menn nú
þegar. Uppl. f slma 42370 eftir kl. 4.
2 duglegar stúlkur óskast á
sjúkrahæli f Danmörku frá 1. jan.
Uppl. í sima 19931 milli 4 og 5 e.h.
Eldri maður í eigin fbúð þarf
húshjálp hálfan eða hllan daginn.
Tilboð merkt „Einhleypur 5406“
sendist augl. blaðsins fyrir föstu-
dag.
Síðastliðinn föstudag tapaðist
karlmannsveski, f veskinu vom m.
a. skilríki og fl. Veskið er merkt
eiganda. Góö fundarlaun. Finnandi
hringi í síma 33260 og 84896.___
Trúlofunarhringur tapaðist fyrir
utan Sigtún s.l. þriðjudagskvöld
merkt þ. Gulfa. Vinsamlegast hring
ið í sima 16424 eftir kl. 3 e.h.
Miðvikudaginn 2. des. tapaðist
gullarmband með áföstum peningi
viö Laugaveg eða Bankastræti. —
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 20947.
Hreingemingar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gemm föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Gólfteppahreinsun og húsgagna-
hreinsun. Hreinsum teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar. Vönduð vinna. Fljót og góð af-
greiðsla. Sfmi 30697.
Gullúr með keðju (kvenúr) tfap-
aðist f Laugameshverfi þann 20.
nóv. s.l. Finnandi beðinn að hringja |
í sfma 35261. Fundarlaun. _____ I
Nýjungar í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að
teppin hlaupi ekki eða liti frá sér.
Ema og Þorsteinn, sfmi 20888.
Stúllca — framtíöaratvinna — til
afgreiðslu f sport og skotfæraverzl-
un, óskast strax. Goðaborg Freyju-
götu 1. Uppl. f verzluninni milli
kl. 6 og 7.
ATVINNA ÓSKAST
Vinna. Miðaldra maður óskar
eftir einhvers konlar innivinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 31405 eftir kl. 7 næstu kvöld.
íbúð. 4—5 herbergja íbúð ósk-
ast strax eða um áramót í Reykja-
vík, Hafnarfirði eða þar á milli.
Fyrirframgreiðsla. Sími 41631.
Ung hjSn óska hð taka á leigu
2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 32136.
Óska eftir að taka á leigu 3ja
herbergja fbúð nú þegar. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
34306 e. kl. 15 í dag.
Maöur utan af landi óskar eftir
herbergi í Kópavogi, Garðahreppi
eða Reykjavík. Uppl. í kvöld og
annað kvöld í síma 23151 eftir kl. 8.
19 ára piltur óskar eftir vinnu.
Helzt við keyrslu, hefur bil til
umráða. Uppl. í síma 83469.
Kvenmannsúr tapaðist fyrir j
rúmri viku á leiðinni milli Fells- j
múla og Háaleitis. Fimfandi vin- j
samlega hringi í sima 33691. I
HREINGERNINGAR
Hreingemingar — handhreingem
ingar. Vinnum hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. — Sími
19017. Hólmbræður.
ÞJÓNU5TA
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. • Fatabreytlngar oj, viðgerðir á
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn j ails konar dömu og herrafatnaði.
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir i rökxrni aðeins nýhreinsuð föt. —
og breytingar. — Trygging gegn Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6.
sketnmdum, Fegrun hf. >— S&ni fífmf 16238.
35851 og Axminster. Sfmi 26280.
Gólfteppahreinsun og húsgagnh-
hreinsun. Hreinsum teppi og hús -
gögn. Tökum einnig hreingeming
ar. Vönduð vinna. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 30697.___________
18 ára piltur óskar eftir einhvers ,
konar innivinnu. Uppl. í síma ^
25734.
Ung kona óskar eftir ræstinga-1
vinnu, helzt í vesturbæn'”~i. Upp'i. 1
I síma 14125.
BARNAGÆZLA
Kona í Fossvogs- eða Bústaða-
hverfi óskast til að gæta 3ja ára
drengs frá 9—5.30. Uppli -í -síma>
84634 kl. 7-10 e. h.
Ég er týndur. Er svartur stálpað-
ur kettlingur og heiti Múlli, með
hvítan háls í hvítum hosum og með
Herbergi óskast á leigu. Uppl. í hvítan blett á nefinu. Vilja þeir
sima 25599 milli kl. 16 og 19 í sem finna mig hringja i síma 15517
kvöld. 1 ég er svo einmana.
ÞRIF. — Hreingemhigar vél-
i.ítíingemingar og gólfteppahreins-
u.-i, burrhreinsun. Vanir menn og
vðr.duð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635
■>K_ 33049. — Haukur og Bjami. _
Hreingemingar — gluggabreins-
un — glerfsetningar. Tökum að
okkur hreingemingar á fbúðum,
stigahúsum, verzlunum og fleim.
Tilboð ef óskaö er. Vanir og lið-
legir menn. Fljót afgreiðsla. SftnJ
12158. Bjami.
OHUKEfiNStA
ökidcennaiá æfingat'mar. \Tem-
endur geta byrjað strax. Kenni á
Volkswagen bifreið, get útvegað
öll prófgögn. Siguróur Bachmann
Ámason. Simi 83807.
ökukennsla.
Gimnar Sigurðsson.
Simi 35686.
V o lkswagenbif reið.
Ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortínu árg. 70. Timar eftir sam
komulagi. Nemendur geta byrjað
strax. Otvega öll gögn varðandi
bilpróf. Jóel B. Jakobsson, sfmi
30841 og 14449.
\
Rafvéloverkstæði S
S. Melsteðs
ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambter Javelin sportibifreið.
Skeifan 5. — Sirni 82120
ITökum að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþettum
rafkerfið. Váralilutir á
staðnum.
iV*
i ! m
Hreingemingavinna. — Vanir
menn. Gerum hreinar ibúðir. stiga
ganga, stofnanir. — Menn meðí
margra ára reynslu. Svavar, sftr! j
82436. i
Hreingemingamiðstöðin. Hrein-
gemingar. Vanir menn. — Vönduð
vinna. Valdimar Sveinsson. Simi
20499.
VERÐLÆKKUN
Meöan biígðir endast
seljom viíS/þessa vond-
uön sfenastöfa '& fiag-
kvæmasta v&fch
Meö eín^sætKkr. 4950.
Með i^eímur sajtuni
kr. 7950.
HÚSGAGNAVERZLUN
ÁRNfl. JÚNSSONAR
IaaffutegfcTfl. 16488
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir op,
svalahurðir með „SIottslisten“ innfræstum, varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sfmi 83215.
HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793
Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús-
eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og
tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföii, steypum
stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reyniö viö-
skiptin. Bjöm, sími 26793.
£R STÍFLAÐ?
Fjarlægi stlflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og
niöurföllum, nota tii þess ioftþrýstitæki. rafmagnssnigla
og fteiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Valur Helgason. Uppl. i sima /13647 milli M. 12 og 1 og
eftir kl. 7 og 33075. Geymiö auglýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar f húsgrunnum og hoi-
raesum. Einnig gröfur til leigu. öll
vinna i tima- og ákvæöisvinnu. —
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Ármúla 38. Sími 33544 og heima
25544.
LOFTPRESSA — TRAKTORSGRAFA
Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. Þór Snorrason.
Simi 18897.
Túseigendur — Húsbyggjendur.
TÖkum aö okkur nýsmíði, breytingar, viðgerðir á öllu
réverki. Sköfum einnig og endumýjum gamlan harö-
rið. Uppl. í sfma 18892 milli kl. 7 og 11.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti
3kipti hiteveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir.
Stllli bitakerfi, Simi 17041 frá kL 8—1 og 6—10 e. h. —
Hilmar J, H. Lúthersson, iöggfltur piptrlagamganieistari.
SVEFNBEKKJA
15581 !®JAN
Höfðatúrri 2 (Söght).
Klæðningar og bðlstrun á húsgögmjm. — Koimim meö
áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráætJun. — Sækjum,
sendum.___________________ ________
TRÉSMHMR t 'ka að sér eftirtalin verk:
Uppáskrift húsá~og uppbyggingu þeirra, uppsiátt móta,
viðgerðir á þökum, Mæðningu á lofiti og veggjum, ísetn-
ingu hurða. Otvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgð,
sjáum um ísetningu. Einnig aflskonar viðgerðir eldri
húsa. Veitum yður nánari uppl. j sima 37009._
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömiuil og ný
hús. Verkiö er tekið hvort heldur í tímavinnu eöa fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
KAUP —SALA
KLEPPSHOLT og SUNDAHVERFI
Urvals nýlenduvörur, úrvals kjðtvörur, allt i bakstur-
inn tii jólanna, ódýrar áleggspylsur. Kjöt i heilum skrokk-
um. Gott vöruval. Verzlunin Þróttur, Kleppsvegi 150.
Körfur, braðuvöggur, barnavöggur.
Verzlið þar sem verðið er íaegst. Engin verzlimarálagn-
ing, selt á vinnustað. Sendum úte á land. Kðrfugetrð J. K.
Hamrahlfð 17. Blíndraféfagshúsinu, inngangur frá
Stakkahtíö. Sfmi 82250.
RÉTTINGAR - MLAMALUN - NÝSMÍÐI
Látið cfakur gera við bfiám yðar. Réttmgar, ryðbætingar,
grmdarviðgerðrr, yf jrbyggingar og almermar bflaviðgerð-
ir. Þéttaum rúður. Höfum sflsa f fflestax tegundir bífreiða.
Fljót og göð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — BflaSmiðjan
Kyndill. Söðanvogi 34, sími 32778.
#11 PAUMSffiMS
Sfmí £0994 ttoímntfmT 50803
Miliiveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þyfckar. Otveggja
steinar 20x20x40 cm 1 hús. bflskúra, verksmiðjur og hvers
konar aðrar byggingar, mjög góöur og ódýr. Gangstétta-
heflur- Sendum heim. Sfmi 50994. Heima 50803.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur 1 bflum og annast afls konar jámsmfði.
Vélsmiðja Siguröar V. Gurmarssonar, Sæviðarsundi 9. —
Síml 34816. (Var áður á Hrisateigl 5).
BÍLA- OG RAFVÉLAVERKSTÆÐH)
Ármúla 7, slmi 81225. Ljósastillinjjar, — rafvélaviðgerðir
— bflaviðgerðir. — Friðrik Þórhálísson, bifvélavirkja-
meistari, Iagi Jensen, bifvéiavirkjameistari, Sveinn V.
Jónsson, rafvirkjameistari.
/