Vísir - 08.12.1970, Qupperneq 16
26 milljóna
folla-
lækkun
Vegna EFTA-aðíldar verða nú
Iækkaðir tollar á ýmsum vörum
gagnvart löndum Fríverzlunar-
bandalagsins. Kemur það til við-
bótar mikilli tollalækkun, sem
gerð var í fyrra.
I stjómarfrumvarpi um tol'lskrá
er nú gert ráð fyrir, að tollar á
rafmagnseldavélum, tvöföldu gleri,
lömpum og lýsingartækjum og
fleiri vörum verði lækkaðir um
30%, ef vörur þessar eru fluttar
inn frá EFTA-iöndunum. Hráefni
til framleiðslu þessara vara er jafn-
framt lækkað um 50% að jafnaði.
Frumvarpið gerir ráð fyrir öðr-
um breytingum til samræmis. Til
dæmis verði toilar á brauðristum
iækkaðir í 15%, tollur af kalker-
pappíf og öðrum fleirritunarpapp-
ír verði lækkaður í 7%. Þá verði
tollur af snjókeðjum læfckaður í
35% og tollur af nokkrum vélum
til fataiðnaðar lækkaður í 7%.
Áætlað er, að tekjutap ríkissjóðs
végna þessara toMalækkana nemi
26 milljónum á ári miðað við inn-
flutning ársins 1969. — HH
Poppað í
Þjóðleikhúsinu
„>að veröur áreiðanlega mjög
skemmtilegt að taka þátt í upp-
færslu Fausts“, sagöi trommu-
leikari Trúbrots, Óiafur Garð-
arsson, við bls. Vísis. „Kemur
þar margt tH. Fyrst og fremst
það, hvað hljómburðurinn er
góður f >jóðleikhúsinu og svo
ekki síður það, að okkur í Trú-
broti eru gefnar frjálsar hend-
ur með samningu tónlhstarinnar.
Þurfum aðeins að fá uppgefm
tempóin fyrir dansatriðin."
Ekki kvað Ólaiíur þá Trúbrots
féiagana vera fama að takast á
við tónsmíðarnar enn. „Við höf-
um aðeins einu sinni reynt fyriT
okkur með hljóðfærum okkar
þar niður frá, en það var í geer.
Við eigum eftir að koma nokkr-
um siramim á leikæfingar tM aö
fá innsýn í leikinn, áöur en við
getum tekið til við að semja,"
sagffi hann.
Enga ástaaðu kvað Óiafnr vera
til þess að öttast, að Trúbrot
korm til með að yfirgnaefia leák-
endurna á sviðiim, þarr sem
hífjómburðurinn væri svo góðmr,
sem áður er að vikið og W|óm-
sveitin væri búin að koma sér
upp svo góðu magnarakerfi, að
hver tónn ætti auðvefcftega að
geta komizt til skila þðtt maigR-
arakerfið væri ISgt stiíPlt.
Gera má ráð fyrir, að þar
fari Ótafur með rétt mffl, þar
sem lausilegt verðmæti þarra
Mjóðfæra, sem Trúbrot notar,
er áætJað rúm ein miMjón fenóna.
Af svo dýrum tækjwm maettí jö
búast við tölaverðum gæðnm.
—
Færri umsókrúr itm flug-
eldasölu i ár en í fyrra
Sikoteldar voru seldir á aMs 93
stöðum í Reykjavfk, Kopavogi og
MosfeMssveit um s.l. áramót. í ár
hafa borizt mun færri umsóktnr
Brunaútköllum fækkaði, en
sjúkraflutningar jukust
Sjúkraflutningar Slökkviliðsins | flutningar vegna slysa 650 alls,
vegna slysa hafa aukizt geig- en eru nú í byrjun desember
vænlega á bessu ári, miðað við orðnir 777 á þessu ári.
árið í fyrra. í fyrra voru sjúkra-
Verð lækkar á
veitingahúsum
— en flestir steikarstaðir munu halda
verði óbreyttu
. „Við höfum mælzt til þess við
Félag veitingahúsaeigenda, að þeir
lækkuðu verð á þeim réttum sem
iandbúnaðarvörur eru í, þ.e. kar-
töflur og dilkakjöt — og auðvitað
eru mennirnir skyldugir til að
lækka verðið, við eigum og von
á nýrri verðskrá frá þeim á næst-
unni“, var Vísi tjáð í morgun, er
við höfðum samband við Verðiags-
eftirlitið.
Erling Aspelund, hótelstjóri Loft-
leiða sagði okkur að einmitt nú
væri verið að reikna út hve mikið
verðið lækkaði, „ætli lækkunin taki
ekki gildi á morgun eða hinn dag-
inn. bað tekur svo lftinn tíma að
prenta verðskrána — lækkunin
verður svo í samræmi við lækkun
iandbúnaðarvaranna".
Stefán Ólafsson, veitingamaður
í Múlakaffi sagðist hafa lækkað
fyrstur manna, „við skelltum okk-
ur i að lækka á föstudaginn var.
Lambakjötið lækkar úr 155, —
160,00 kr. í 145,00 kr. Mjólk úr 10
krónum í 8. Franskar kartöflur
lækka um 15 krónur skammturinn,
úr 55.00 f 40,00 kr. Einnig lækkar
þá skyr, og allt sem inniheldur
j rjóma, svo sem vöfflur, pönnukök-
ur, súkkulaði — við lækkum líka
alla griMrétti, sem svarar kartöflu-
lækkuninni, það eru svor)a 5—6
krónur hver réttur".
Steikarstaðir koma sennilega
ekki til með að lækka neitt, þar eð
lækkunin er aðeins á lambakiöti og
„frönsku kartöflurnar" eru oft inn-
fluttar í duftformi, og verð á þeim
óháð innfluttum kartöfliim.
Haukur Hjaltason, veitingamaður
á Sælkeranum og Nautinu, nýjum
stað í Austurstræt, tjáði okkur, að
þeir myndu samt reyna að la-kka.
það sem h'ægt vaeri. j — GG
Heildartala sjúkraflutninga hefur
einnig hækkað. Á þessu ári teljast
sjúkraflutningar 7307 en voru allt
áriö í fyrra 6726, sem var óvenju
Mtið miðað viö þrjú árin á undan,
þó hafði sjúkraf’lutningum vegna
slysa fjölgaö frá því sem va.r á
þeim árum. Fæstu sjúkraflutning-
ar vegna slysa voru 534 árið 1967.
Brunaútköllum hjá slökkviliðinu
hefur fækkað hlutfallslega. Voru
fæst í fyrra 301, en voru t. d. 449
árið 1966. í ár eru skráð 302 bruna-
útköll, sem er einu meira en í
fyrra — og desember þó eftir. Flest
brunaútköll á árinu voru í nóvem-
ber s.l. og ágúst, 37 í hvorum mán-
uði. í fyrra voru ekki nema 12
brunaútköH í desember og er það
von slökkviliðsins að þeim fækki
enn þennan desembermánuð. Bein-
ir slökkviliðið þeirri ósk til al-
mennings að hann gæti árvekni í
sambandi við brunavamir og eld-
| hættu. Varðandi brunaútköM í des-
embermánuöi þá hefur þeim fækk-
aö mikið frá því sem áður tíökað-
ist, en þá var desember oft mesti
brunamánuðurinn.
Brunatjón á árinu miðað við húsa
tryggingar er svipað 1 ár og undan-
farin tvö ár, miMi 7 og 8 milljónir
króna. Mesta brunatjónið varð í
júnímánuöi, þegar brann hjá Stræt-
isvögnum Reykjavíkur. — SB
—
Margir skoða
Scheving
Á áttunda þúsund manns hefur séð
yfirlitssýningu á verkum Gunn-
laugs Scheving, sem stendur núna
yfir í Listasafni íslands.
Sýningin var opnuð 14. nóvem-
ber og stendur til 13. desember.
Fer þvi að styttast í það að sýn-
ingunni ljúki. Sýningin er opin
daglega frá .1.30 síðdegis til 10 og
á sunnudögum frá því klukkan 10
um morguninn til 10 að kvöldi.
— SB
am slfka söta, em sæfeja verður um
leyfí h§á slökkýfMðsstjóra fyrir 15.
desembeT.
Aðeins rná setja skoteada á tíma-
bilrmi 27. desember tfl 6. janúar
ár hvert. Banrtað er að se®a böm-
ran <xg anglhígMm innan \Ú8 Í6 áca
alóur stóra filugettte. ESmmg er
baonað að setja skotielida, æm em
eldri en 2ja áira garrrlrr. LefðawdSr
á íslenzku skail vera á ðBwm riáot-
eJdum. Brot vnð reglogerð sm sffka
og meðferð á flugeldum «g ðGnam
sikoteldum varðar sefetwm aMC aB
30 þúsund krónum.
SRSkkviliðið brýnir fiyirir að
fara eftir settom teglnm sm meft-
férð þessara hluta, en mikM hasfcta
getu-r staifað af heimatiTbúnwm- sfecst-
eldum og ölögilega mnffluttom. * SB
Nýrnaaðgerðin
gekk dgætlega
Læknarnir í Hammersmiths-sjúkra-
’húsinu i Limdúnum framkvæmdu
f gærdag nýmaaðgerðina á islenzku
systkinunum, sem sagt var frá í
fréttum Vísis i gær.
Aðgerðin gekk í alla staði prýði-
lega og er ástæða til bjartsýni meö
árangurinn, en næstu daga á að
koma í Ijós hvort líkami stúlkunn-
ar aðlagar sig nýja líffærinu.
Eins og fram kom I gær, er það
ungur verkstjóri hjá Bæjarsima
Reykjavíkur, Jóhann Öm öuð-
mundsson, sem gaf systur sinni
annað nýra sitt, en stúlkan hefur
þjáðst mjög af nýmasjúkdómi und-
anfarin ár. Vonandi fær htin fttMan
bata af eftir þessa óvenjufegn gjöf
frá bróður sinum. —JBP
Ú-ur bandamsnn Rauðsokka
— skipuleggja starfsemi sina
„Ú-ur“ koma nú skipulagi á
starfsemi sína. Ú-ur? — Jú,
Ú-ur kalla bær sig, sem teija
sig ti) yngri kvnslóðar Kven-
réttindafélags íslands. Ú-ur
bessar ætla sér að starfa sem
„tiltöhilega sjálfstæður hóp-
ur“ innan Kvertréttindafélags
íslands, brátt fvrir að skap-
azt hafi annar vettvangur til
starfa að mannréttindamál-
um“.
Þessar ungu konur, Ú-urnar,
eru næsta lítt þekktar opinber-
lega, en almenningi til glöggv-
unar, benda Ú-ur á. að s.l. vor
hafi þær beitt sér fyrir undir-
skriftum meðal borsara í Reykja
vík, þ.e. þeirra sem mótmæla
vildu Kvennaskólafrumvarpinu.
Hluti af Ú-um stóð og fyrir
könnun í sambandi við launa-
mál í bönkum. Segja Ú-ur, að
f starfi sínu leggi þær áherzlu
á, að hver einstök Ú-a vinni að
mannréttindamálum þar sém
hans vettvangur er í samfélag-
inu. Sambandi halda þær við
Rauðsokkahreyfinguna þannig,
að tryggt sé að ekki „sé verið
að vinna að sömu verkefnum á
tveimur stöðum". — GG