Vísir - 11.12.1970, Síða 2

Vísir - 11.12.1970, Síða 2
B? , Kvikmyndir i hylkjum: Peter Sellers Pétur upp á svið Peter Sellers sagði fyrir viku að hann hefði í hyggju að fara að leöka á sviði afitur, en það hefur hann dktoi gert um 10 ára skeiö. Ætlar hlann nú að troða upp í Shakespeare-verkum. Enn er ver ið að ræða hvert verka gamla meistarans verður fyrir valinu, en Sellers kemur fram í nýja Globe-leikhúsinu, sem verið er a'ð gera. DDDD fslendingar og Rússar Við hittum um daginn Breta einn, sem víða hefur farið og víða hefur verið, m.a. í Sovétríkj unum, og núna síðast á Islandi. Hann segir að þlað sé margt likt með Islendingum og Rússum, t.d. séu f báðum -löndum aðein-s 2 stétt ir manna, sem öllu virðist ráða. I Rússlandi: herfioringjar. — Á Is- landi: verktakar. □□□□ Flugnaeitur Frú Livinia Stain, 28 ára Lun- dúnafrú, Pannst erfitt að fá hár sitt til að tol-la í sömu skorðum með því að nota hárlatokið nýja. Það var etoki fyrr en hún plotok- sði merkimiðann af lakkbrúsan- um, að hún ftann annan miða jjsadir, og & honum st-óð: flugna- eítab Bylting í kvikm yndaiðnaðinum Sérhvert hylki er merkt þannig að greinilega sést hvaða eða hvernig mynd það inniheldur — síðan er hylkinu komið fyrir í sérstakri rauf aftan á sjónvarpinu (sem er og sérstaklega gert fyrir þessi hylki) og síðan er auðvelt að ýta á hnappinn og horfa á. Takið eftir tímalengdar- mælinum á tækinu, sem sýnt er á myndinni lengst til hægri. út fé þegar í stað til að fu'H Kvikmyndavélar, sem renna filmunni beint inn í hylkið, þykja stórkostlega skemmtilegar til að prófa eigin hæfni sem kvik- myndara — hægt að sýna myndina þegar í stað í eigin sjónvarpi. Þau óvenjulegu tiðindi berast nú frá Hollywood, kvikmynda- borginni, að þar séu allir kvik- myndamenn sammála — um einn hlut: Að ,,Vídeó kussettur" séu það sem koma skal í kvikmynda iðnaöinum, og geti þar að auki oröið stórkostleg gróðalind fyir kvikmyndaframleiöendur. En svo undarlega bregður við I þessari borg nýjungannh, að kvikmynda fólkið lætur sér nægja að tala um þessa nýjung. Sumir eru jafn vel famir að búast við að hik kvikmyndaframleiðenda í Holly- wood h'afi þegar kostað það, að þeir hafi misst af lestinni — a. m.k. í þessum fyrsta áfanga. Hvaö er „Vídeó kassetta?“ — Bezta íslenzka orðið yfir það væri sennilega kvikmyndahylki. Þ'að er lítið hylki, rétt á stærð viö handtösku eða snyrtiveski konu. Það er alveg lokað, en innan í þvi er filma á spólu, eöa tveimur spólum og ef þessu hylki er stung ið í sérstaka rauf á þar til geröu sjórwarpstæki, geta menn horft á þá mynd sem hvert hylki hefur !aö geyma — með tali og tónum. Þessi kvikmyndahylki er fyllilega sambærilegt viö iitlu segul-bands „kassettumar'1, sem lengi hafa verið á markaöi — nema hvað maöur fær myndin'a að auki. Dauðadómur yfir nútíma fjölmiðlum? Sumir halda, að nýju kvik- myndahylkin merki dauðadóm toveðinn upp yfir leitohúsum, tovik myndahúsum, hljómpjötum og^ jafnveí sjónvarpi og útvarpi. Or- sökina segja svhrtsýnismenn yera þá, að eins með góðu safni kvik myndahylkja, geti almenningur séð það sem hann vill — þegar hann vill, og verði skemmtunar- eða fræösluþörf fólks nhumast fullnægt betur en með þessum kvrkmyndahylkjum. Beðið með aðgerðir Fjármálamenn kvikmyndafyrir- tækjanna stóru í Hollywood, segj ast vissir um að það borgi sig fyrir fyrirtæki -þeirra, að leggja komna þessi kvikmyndahylki, þ.e. gera þau að almennri, ódýrri mark aösvöru, þvf það fjármagn muni þau fá margfalt greitt aftur, er fyrirtækin taka að framleiöa myndir eða mynda-hylki fyrir nýju sjónvörpin. Varla getur maður opnað kvik mynd'atímarit af bandarískum toga, að þar æpi ekki á móti manni fyrirsagnir eins og „KVIK MYNDAHYLKIN YFIRTAKA MARKAÐINN, KVIKMYNDA- HYLKIN ERU FRAMTlÐIN, og lesið og lærið ALLT UM KVIK- MYNDAHYLKIN o. s. frv., o. s. fr.v. En ennþá eru þetta bara orð. Enn hefur enginn hafizt handa, a.m.k. svo heitiö getur þar í Hollywood til iað hrinda markaðs skriðunni af stað. Öll helztu kvik myndafyrirtækin, svo sem MGM, Páfamöúnt, Universál, 20th Cent- ury Fox o. fi. viröast fylgja sömu stefnu: „Að bíða og sjá hvað setur. Aðeins 20th Century hefur ráðið mann til aö setja upp upp- tökusai fyrir kvikmyndahylkin, en það er líka þar meö basta. Og á meðan stóru fyrirtækin tví stíga, hafa nokkrir bíræfnir gróða hyggjumenn reynt fyrir sér á mark'aðnum og s-ett upp lítil fyrir tæki, sem eru orðin vís til aö yfirtaka „hylkjamarkaöinn" innan fárra ára. Fræðsla í hylkjum Dæmigért fyrir litlu fyrirtækin, er félag er kallast „The'atre Syst ems Productions", alveg nýtt af nálinni, og starfar það í New York. Þeir hafa komið sér vel fyr ir á einu ákveðnu sviði: framleiða einvöröungu fræöslu- eða rétt'ara sagt leiðbeiningamyndir. — Hafa þeir ráðið til sín þekkta menn eins og Gene Littler go-lfleikara. Gera þeir golf-kennslumyndir með honum og þræöa í þessi kvikmyndahylki. Einnig hafa þeir á sínum snærum tennisleikhrann, Pancho Gonzalez og skiðamann inn Billy Kidd í sama tilgangi. „Nýr boltaleikur...“ Leikarar virðast vera famir að hugs'a sér til hreyfings: „við vilj um láta okkar æruverðugu skrokka og andlit sjást inni á heimilunum", segir einn frægur, Ernest Borgnine, og hefur hann falið umboösmanni sínum að gera samninga fram í tímann við þau fyrirtæki sem hug hafa á framleiðslu sjónvarpsmynda til heimilisnota, eins og margir segja... ... eitt af þeim vandamálum, sem menn hugsa þegar nokkuö um, er hvemig hinar mismun'andi sjón varpsstöðvar og sjónvarpsfram- leiöendur muni bregðast við — hvort Ampex, Avco, CBS, Nor- elco, RCA og Sony muni etoki framleiða sitt hverja geröina af sjónvarpstækinu og kvikmynda- hyl-kin muni ekki plassa nema í einhverja ákveðna gerð. Ef mað ur á RCA-sjónvarp og fær svo CBS-kvikmyndahylki þá mun mað ur ekki geta séð þá ágætu CBS- kvikmynd. Bæði NBC og RCA hafa undirbúið framieiðslu sjón- varpsdagskrárliöa fyrir kvik- mynd'ahylki. „Þetta er nýr boltaleikur sem viö leggjum nú út í“, segir Mc Dermont, forstjóri RCA, „og eng inn veit hvað kemur út úr þessu, og enginn veit heidur hvers kon ar leikur þetta verður. Við verð um aö vera komnir af stað með framleíösluna á árinu 1972", seg ir hann, „og fólk mun þá ekki kauph af okkur sjónvarpstæki, nema það hafi eitthvað til að horfa á. Mínir menn hjá RCA tala um aö .við verðum þá að vera tilbúnir meö kvikmyndahylkjh- safn með 100 titium, en ég held nú sjálfur að það þýði ekkert að byrja með minna en 500. Þeir eru að tala um fjárfestingu upp á 25 eða 50 þús. dali. Ég held beim sé óhætí. -að fasa mtkíu há^.“ á sér, að jólin væru framundan. 30. nóvember gengu þau niður Strikið i Kaupmannahöfn, kát og hress og léttklædd eins og vera ber í þeirri glöðu borg... og hvað sem hver Scgir, þá eru þau nú með fallegri jólasveinum sem sézt hafa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.