Vísir - 11.12.1970, Síða 4

Vísir - 11.12.1970, Síða 4
d VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1970. SKOT-NAGLAR verkfœd & járnvörur h.f. SKEIFAN SÍMI 84480 Snnréffmgar röKUM AÐ OKKUR: skipulagningu innréttinga, gerum nákvæmar kostnaðar- áætlanir. INNRÉTTINGAR HF. SKEIFAN 7 - SÍMI 31113 ATHUGIÐ FÍNNSK ÚRVALS VARA KÆLISKÁP AR FRYSTIKISTUR — eldavélaviftur, olíu- ofnar, gaseldavélar, gas- kæliskápar. — Einnig gas- og rafmagnskæli- skápar fyrirbáta og bíla, með öryggisfestingum. + Góðir greiðsluskilmálar og staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum um land allt. RAFTÆKJAVERZLUN H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47 Suðurveri. Sími 37637 NOTAÐIR BÍLAR Ford Cortina 1600 S árg. 1968 Skoda 1000 MB árg. 1967 Skoda 1202 árg. 1967 Skodla 1202 árg. Í966 Skoda 1202 árg. 1965 Skoda 1000 MB árg. 1965 Skoda Combi árg. 1965 Skoda Octavia árg. 1965 Simca Ariane árg. 1963 Auðbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600 I Jólagjafir fyrir myntsafnara Myntkassar. Vönduð og vinsæl gjöf. Mynt-albúm með lausum blöðum fyrir ýmsar gerðir mynta. Blöð í sama albúm með 48, 33, 30, 20 og 12 hólfum. Seðla-albúm og laus blöð Albúm fyrir íslenzku myntina. 3 bindi. Albúm fyrir danska, sænska og norska mynt. Myntverðlistar: íslenzkar myntir 1971 kr. 115.— „Sieg“ Da.imörk 1971 kr. 195.— „Sieg“ Norðurlönd 1971 kr. 295.— Heildarsafn myntarinnar (án gullpenings 1961). Öll íslenzka myntin (106 peningar). Við getum boðið slíkt safn nú. Verð kr. 5.000,—. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A . Sími 21170 LÖGFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 16. desember n.k. að Hótel Sögu (átthagasal) og hefst kl 20.30. I DAGSKRÁ : 1. Aðalfundarstörf, skv. 9. gr. félagslaga 2. Bandalag háskólamanna 3. Störf kjaramálanefndar 4. Kosning kjaramálanefndar 5. Framhaldsmenntun lögfræðinga 6. Önnur mál. Reykjavík, 9. des. 1970. Stjórn Lögfræðingafélags íslands. SÍMASKRÁIN Laugardaginn 12 desember n. k. verður byrj- að að afhenda símaskrána fyrir árið 1971 til símnotenda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, laugardaginn 12. og mánudaginn 14. desem- ber verður afgreitt út á símanúmerin 10000 tfl 26999, það eru símanúmer frá Miðbæjarstöð- inni. Þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16. desember verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á þrír og átta, það eru símanúmer frá Grensásstöðinni. Símaskráin verður afgreidd í Landssímahús- inu, gengið inn frá Kirkjustræti (í húsnæði sem Innheimta landssímans var í áður) dag- lega kl. 9—19. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á sím- stöðinni við Strandgötu fimmtudaginn 17. desember. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- afgreiðslunni Digranesvegi 9 föstudaginn 18. desember. Þar verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Athygli símnotenda skal vakin á því að síma- skráin 1971 gengur í gildi um leið og eitt þús- und númera stækkun Grensásstöðvarinnar verður tekin í notkun, aðfaranótt fimmtudags ins 17. desember n. k. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyði- leggja gömlu símaskrána frá 1969 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá því að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMINN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.