Vísir - 11.12.1970, Page 10
10
V í SIR . Föstudagur 11. desember KWO.
Vörumóttaka
til 'Sauöárkrótes og SkagafjarB
ar er hrjá Landflutnmgum M.
Héðinsgötu við Kleppsveg.
Bfarni Haraldsson
Í KVÖLD ST I DAG k Í KVÖLD
Allt fyrir hreinlætið
HEIMALAUG
Sólheimum 33.
Rafvélaverkstæði \
i
S* Melsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120 ]
Tökitm að okkur: Við-
gerðlr á rafkerfi, dína-
1 móum og störturum. —.
Mótormælmgar. Mötor-
l stiffingar. Rakaþéttum i
l rafkerfið. Varahlutir á1
síaðnum.
ÞJÓNUSTA
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum 16—18.
Staðgreiðsla.
SKEMMTISTAÐIR
HUSNAOI OSKAST
I —2ja herb. íbúð óskast i Kópb-
vogi eöa Reykjavík. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími. 30986.(
TRÚBROT OG
DISKOTEK
Sími 83590
Las Vegas. Trúbrot leikur 1 kvöld.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm.
Hótel Saga. Ragnar Bj'arnason
og hljómsveit leika í kvöld.
Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs
ásamt Svanhildi. >
Hótel Loftleiðir. — Hljómsvejt
Karls Lilliendahl, söngkona Hjör-
dís Geirsdóttir, tríó Sverris Garð-
arssonar og Los Aztecas Mexico.
Silfurtúnglið. Trix.
Skiphóll. Ás'ar leika.
Lækjarteigur 2. — HljómsVeit
Jakobs Jónssona r og hljómsveit
Þorsteins Guðmundssonar.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir, —
hljómsveit Garðars Jóhannessonar,
söngvari Björn Þorgeirsson.
Glaumbær. Roof Tops og feg-
uröarsamkeppni.
Odýrt en 1. flokks.
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun
Halíveígarstíg K>. — Sím) 24455 — 24459
BELLA
Nei — þetta er ekki útfærsla
á stigareikningi — þetta eru út-
reikningar á hve fljótt ég get gert
mér vonir um kauphækkun.
Kvenfélag Kópavogs heldur að-
ventuskemmtun fyrir börn sunnu
daginn 13. des. kl. 3 í félagsh.eim-
ili Kópavogs. efri hæð.
„Suite en Consert“ nefnist verk það, eftir André Jolivet, sem
Erling Blöndal Bengtson mun í kvöld leika á celló sitt í sjón-
varpssal. Þessi einleikur hans hefst klukkan 21.05.
Jólabasar Guðspekifélagsins
verður haldinn sunnudaginn 13.
desember n.k. i húsi félagsins
Ingólfsstræti 22 kl. 3 síðdegis.
Þeir félagar og velunnarar sem
enn hlafa eigi skilað gjöfum eru
vinsamlega beðnir að koma þeim
eigi síðar en á morgun eða laug
ardaginn i Guðspekifélagshúsið
eða í hannyrðaverzlun Þuríðar
Sigúrjóns, Aðalstræti 12.
Skógræktarfél. Kópavogs held
ur fund i kvöld í neðri sal Félags
heimilisins. Hefst fundurinn kl.
8.30. ,
Á fundinum mæta Óli Valur
Hansson, garðyrkjuráðunautur og
talar um ræktun berj'arunna á ís-
landi, og einnig Ingólfur Daviös
son, grasafræöingur, sem talar
um fluorbruna og lyfjaskaða á
gróðri. Á eftir erindunum eru
frjálsar umræður, og er æski-
legt að fundargestir hhfi með sér
spurningar til aö leggja fyrir fund
inn og frummælendur.
Nýir félagar verða teknir í fé-
lagið. Litskuggamyndir fylgja er
indunum og ennfremur veröa
sýndir plöntuhlutar, sem bera
áugljós merki fluoreitrunar. Þeir
eru teknir af gróðri úr Hafnar-
firði og nágrenni.
Munið jólasöfnun Mæðrástyrks
nefndar Njálsgötu 3. Gleðjið fá-
tæka fyrir jólin. — Mæðrastyrks
nefnd.
Systrafélag Keflavíkurkirkju.
Jólafundurinn veröur haldinn í
Aðalveri sunnud’aginn 13. þ.m.
kl. 8.30. — Takið eiginmennina
með. Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Jóla
fundur félagsins verður mánudag
inn 14. des. kl. 8.30 i Réttarholts
sköla. Kynning verður á ísféttum
frá Kjörís. Stjómin.
BANKAR
ft/r/r
iárum
Jón Björnsson klæv5skeri laug-
lýsir odýran en vandaöan fatnaö:
Jakkaföt með tilleggi kr. 120.00
Frákkar — kr. 110.00
Jaceföt — kr. 135.00
Kjólföt — kr. 150.00
Kvenkápur — kr. 65.00
Visir 11. desember 1920.
Búnaðarbankinn Austurstræti £
opið frá H. 9.30—15.30. Lokað
laugard.
Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12
opið kl. 9.30—12 og 13—16.
Landsbankinn Austurstraetl 11
opið kl. 9.30—115.30.
Samvinnubankinn Bankastræti
7: Opinn kl. 9.30—12.30, 13-16
- og''‘l7'.30—18.30 (innlánsdeildir).
Seðlabankinn: Afgreiösla 1
Hafnarstræti 10 opin virka daga
kl. 9.30—12 og 13—15.30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19
opið kl. 9.30—12.30 og 13—16.
Sparisjóður Alþýðu Skólavöröu
stíg 16 opiö kl. 9—12 og 1—4,
fðstudaga kl. 9—12, 1 —4 og 5—7
Sparisjóður .íeykjavíkur og
nágr., Skólavöröustíg 11: Opið kl.
9.15-12 og 3.30—6.30. Lokað
laúgardaga.
Sparisjóðurinn Pundið, Klappar
stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30—
3.30, laugardaga kl. 10—12.
Sparisjóöur vélstjóra Bárugötu
11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað á
laugardögum.
Verzlunarbanki Islands hf. —
Bankastræti 5: Opið tel. 9.30—
12.30 — 13—16 - 18-19. Lok
að laugardaga.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á . eftáit. stöS-
um: Sigurði Þorsteinssym, sími
32060, Siguröi Waage, sími 34527,
Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407,
Stefáni Bjarnasyni, sitni 37392,
Minningabúðinni Láugavegi 56.
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar eru seld á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Minningarbúð-
inni Laugavegi, Siguröi Þorsteins
syni simi 32060, Siguröi Waage
sími 34527, Stefáni Bjamasyni
simi 37392, Magnúsi Þðrarinssyni
stmi 37407.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félagsins að
Laugavegi 11, simi 15941, 1 verzl.
Hlín Skólavöröustíg, í bókaverzt.
Snæbjarnar, i bókabúð Æskunn-
ar og f Miwdngabúðmni Lauga-
vegi 56,