Vísir - 11.12.1970, Page 11
V1SIR . Fostadagur 11. desember 1970.
Dauðinn á hestbaki
HörKuspennandi jg mjög veJ
gerö ný, amerisK-ítölsk mynd
í litum og Techniscope.
Sýnd ki. 5. 7 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBIO
Sérstaklega spennandi og dul-
arfull, ný kvikmynd eftir sögu
Edgar Whllace.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKQLABIO
Þrenningin
11
1 I DAG B IKVÖLD j I DAG B Í KVÖLD I I DAG I
Kristnlhaldið f k»'öld uppsélt.
Hitabylgla 'augardag.
Kristnlhaldlð sunnudaa.
Aðgonuuiinöasaian IBnó «r
opin frð kL 14. Sámi 13191.
9HE
íleíkfélagí^
[REYKWyíKW
heilla
:
WÓÐLElkHÚSÍÐ
Piltur og stúlka
Sýning f kvöld kl. 20
Sfðasta sinn.
Sólness bygRingameistari
Sýning laugardag kl. 20
Ég vit ég vil
Sýning sunnudag kl 20.
Sfðustu sýiilngar fyrir jóL
AðgönHumiöai!a'‘an (,pjn frg jj],
13.15 tfl - '»mi 1-1200.
sjónvarp^
Föstudagur 11. des.
20.00 Fréttlr.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Bókagerð. Fræðslumynd,
sem sjónvarpið hefur látið
gera. Fylgzt með bók frá þvi
handrit er skrifað og þar til
hón kemur fuHgerð frá ötgef-
anda. Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
21.05 Einleikur f sjónvarpssal.
Eriing Blöndal Bengtsson lefkur
á celló Suite en concert eftir
André Jolivet
21.20 Mannix. í úlfakreppu 2.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.10 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson.
22.40 Dtagskrárlok.
útvarptf^
Föstudagur 11. des.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. —
Klassisk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Á bókamark-
aðinum: Lesið úr nýjum bók-
um.
7.00 Fréttir. Tónleikar.
7.40 Cftvarpssaga bamanna:
„Nonni“ eftir Jón Sveinsson.
Hjalti Rögnvaldsson les (14).
18.00 Tónleikar. Tilkynninj&r.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 ABC.
Inga Huld Hákonardóttir og Ás
dís Skúladóttir sjá um þátt úr
daglega lifinu.
19.55 Kvöldvaka.
a. Friðbjöm G. Jónsson syngur
lög eftir Pál ísólfsson, Sigfús
Einarsson, Sigursvein D. Krist
insson og Hallgrfm Helgason
Ólafur Vignir Albertsson leikur
á pfanó.
b. Fræðaþulur í Flhtey.
Séra Áreiius Níelsson flytur
frásöguþátt um Gísla Konráðs
son.
C. Vísnaþáttur. Sigurður Jóns-
son frá Haukagili flytur.
d. Geymt en ekki gleymt.
Hugrún skáldkona flytur frá-
sögu Kristinar Rögnvaldsdótt-
ur frá Kvíabekk f Ólafsfirði.
e. Visindabækur.
Þorsteinn Jónsson frá Hamri
tekur saman þáttinn og flytur
ásamt Guðrúnu Svövu Svavhrs
dóttur.
f. Kórsöngur.
Kammerkórinn syngur fslenzk
lög, Rut L. Magnússon stjóm-
ar.
21.30 Útvarpssagan: „Antonetta"
eftir Romain Rolland. Sigfús
Daðason íslenzkaöi. Ingibjörg
Stephensen les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan:
Úr ævisögu Breiðfirðings. —
Gils Guðmundsson alþm. les
úr sögu Jóns Kr. Lárussorfor
(8).
22.40 Kammertónleikar.
23.30 Fréttir f stuttu máli —
Dagskrárlok.
í hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Gunnari Ámfasyni ungfrú
Steinunn Friðriksdóttir og Gunn
laugur Sigmarsson. Heimili þeiiTa
er að Ölduslóð 42, Hafnarfirði.
(Stúdíó Guðmundar)
Dauðah'óllin
Sprenghlægileg amerisk gam-
anmynd í litum með fslenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
James Gamer
Elke Sommer.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Lokað vegna breytinga.
mmmrmmi
Ránið i Las Vegas
Óvenju spennandi, ný amerisk
glæpamynd f litum og Cinema
scope. Gary Lockwood —
Elke Sommer — Jack Palance
og Lee J. Cock.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
■KfÍT'TOHlTlffM
James Bond 007
íslenzkur texti.
Heimsfræg kvikmynd i
Teshnicolor og Panavision,
meó hinum heimofræsu leik-
urum David Niven, Wiiliam
Holden Peter Sellers.
Endursýnd kl. 9.
Fred Flintstone i
leynihiónustunni
tslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný litkvik-
mynd með hinum vinsælu sjón
varpsstjömum Fred og Bamey
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Þann 26. okt. vom gefin saman
í hjónaband [ Háteigskirkju af
séra Amgrími Jónssyni ungfrú
Gréta Jóhannsdóttir og Jón
Hólm. Heimili þeirra er að Barmh
hlíö 11, Reykjavík.
(Stúdíó Guðmundar)
tsienzka dýrasafnið | Breið-«
firðingabúö er opið alla daga frá J
1—6. •
FIICKENSCHILD'í
HEINZ DRACHl
[•
íslenzkur texti.
LEEVANCLEEF
3HNPHILLIPLAW
KSM
IIQESA
HAVE lílLLEU
SÍXI
Árnað
Þann 17. okt. vom gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Bjömssyni ungfrú Sigrún Stein-
þóra Magnúsdóttir og Hafsteinn
Óskar Númason. Heimili þeirrfa
verður að Karlagötu 17.
(Stúdió Guðmundar)
Þann 17. okt. vom
i hjónaband f Neskirkju af séra
Ófefi Skúlasyni ungfrú Vilborg
Jóhannsdóttir og Guðmundur Sig
urösson. Heimili þeirra er á Höfn
Homafirði.
(Stúdíó Guðmundar)
tslenzkir textar.
Óvenju spennandi og afburða
vel leikin amerisk stórmynd 1 -
litum og Panavision um æsileg
ævmtýri og hörku átök.
Paul Nevvman
Frederic Marcb
Richard Boone
Diane Cilento
Bönnuð yngri en 14 ára
Sýnd kí. 5 og 9.
MthCENTURY-FOXprespis
PAULHEWMAN
[WBfJ
• COLORBy Oelurt
Frönsk/ífölsk litmynd um ást-
ir manns og tveggja kvenna.
Aðalhlutverk:
Ingrid Thulin
Sylvie Fennec
Jelan Sorel.
Leikstjóri: Jean-Daniel Simon.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti. ■ .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
K0PAV0GSB10
Léttlyndir listamenn