Vísir - 11.12.1970, Síða 12
12
VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1970.
að )júka og- v'ancla vel. Allt bend
ir til að dagurinn verði þér
notadrjúgur og skemmtilegur.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Þér kann aö þykja dálítið ein-
kennilegt hvernig einhver ítunn
ingi þinn kemur fram við þig
í dag. Talaðu hreinskilnislega
við hann, ef svo er, ag þá
kemstu að orsökinni.
VatnSberinn, 21. jan.—19. febr.
Þú ættir !aö reyaa að slaka dá-
lítiö á dag og þótt þér bjóðist
þátttaka einhverjum mannfagn
aði, ættiröu aö láta þaö ílönd og
leið og hivíla þig hðldur heima.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Dálítið orðugt að átta sig á hínt
unum og mannfðlkinu í dag, ör-
uggWst að segja fátt og lata
sem minnst uppskátt œn annað
en það, sem þér er sama um
þótt berist.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
12. ciesember.
Hrúturinn, 21. m'arz—20. apríl
Það er ekki ólíklegt að þú fáir
heldur l'ítiö næði til þvildar i
dag, öilu senniiegda aö þú eig-
ir annríkt langt fram á kvöld
óvenjulegra orsaka vegna.
Kautið. 21. april—21. mai.
Annrfkisdagur að öllum líkind-
nm, en það mun lika ganga
mikið unrían, hö hverju sem þú
snýrð þér. Þú verður hugkvæmn
ari en nokkru sinni, og það kem
ur í góöar þarfir.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní
Þótt ekki Hti ef til vill þannig
út í fyrstu, getur þetta orðið
fremur rólegur dagur þegar á
líöur, en þegar kvöldar máttu
hins vegar gera ráð fyrir nokkru
ónæði.
Krabbinn, 22. júni—23. iúli.
Það Htur út fyrir að þú hlafir
heppnina að ýmsu leyti með þér
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Þú færð tækifæri til að vera
kunningja þínum innan handhr
í dag, og er sennilegt að hann
sýni þér þakklæti fyrir bæöi í
orði og á borði, þegar þér iigg
ur Htið á.
Drelcinn, 24. okt.--22. nóv.
Þú skait taka þátt í mannfagn-
aði í kvöld, ef þér býðst, gæta
Hófs en ifeka vei eftir ölhx og
mæl-a fátt. Bflaust verðuróu
margs fróðari, sem að gagni má
koma.
Bogmaöurhm, 23. nóv.—21. des.
Þú munt eiga annríkt í dag, —
sennMega eitthvað, sem iþú þar.ft
í dag, ekki ósennilegt aö þú hafir
nokkum ábata af óvæntum við
skiptum, ef 'þú hefur augun hjá
þér.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst,
Góður dagur yfirleitt, en nokk-
urt annríki, einkum þegar á lið
ur; og hætt við töfum. Þegar
á líður er ekki ólíklegt feð þér
veitist nokkurt tóm til hvíldar.
Meyjart. 24. ágúst—23. sept.
Það verður ekki allt sem sýnist,
og ættiröu því aö varast að trúa
öilu sem þú heyrir, jafnvel ekki
því sem þú sérð, eins og það
birtist þér og öörum á yfir-
borðinu.
ÞJONUSTA
SMURSTðÐIN
ER OPEM ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugarðaga kl 8—12 f.h,
Simi 21240
FPS HEADiNG FOR
fHE ClTY!_.EViDENTLY
NOT LOOKING FOK
ME...YET1 . .
WSiSE JANE
KGRAK AND íHE
C TÍ-S.RS AI--SO
öWíST.UiREP—7
OR «RE THEY
OijliEi. ON THE Á
WiNP WAGON... £
sAiuiN-a eyer ®
FORTHEK /r
AVv'AV FROM /| V
ME—? i' J
IF THEY we/tE
CAPTURECJ THEY'RE M
PRÖBABLY IN THE
CITY! THE QUICKEST
WAY TO FINO OUT..1S
TO GO THERE!
„Ef þau hafa náðst era þau sennilega
í borginni! Og fljótlegasta ráðið til að
komast að því, er að fara þangaðí“
„Æt!i þeir hafi iíka tekið Jane, Koraic
og hina? Eöa eru þau enn á Vind-vagn-
inum og sigla yfir eyðimörkina í burtu?“
„Hann stefnir að borginni — og lík-
lega eklti að leita að mér... ennþá!“
;
Comtt TACTE OM 70 MÆNO.,..
HAN SA6PC /KKE N06ET OM fiV
|___ KVtNDE....
SELVF0C6EU6 IKKE -
OET UNDRER M!6 BloT,
AT JOE COfíE/t /KKE
V/DSIE DET. ..
JVDY SKYIDEK OS JO
IKKE KE6NSKAS FoK.
OM HUN VI/ KtKKE
pKen MINE, HUN .
HAKK0S/ J*
hefur lykilinrt að
hetrl afkomu
fyrirtækisins. ■..
.... 09 viS munum
aðstoða þig við
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
MbEK HAK VÍNTET JUDYS ANKOMST
„Hvaó viljið þér?“ — „Það er nú ég,
sem á þessa námu! Hvar eru aíiir vserka-
mennirnir?“
„Judy þarf auðvitað eitki að sí.anda
okkur skil á, hvort hún iitur á námu
sem hún hefur keypt.“ — „Auðvitað ekki
— mér finnst bara skrítið að Coiter vissi
það ekki...“
„ ... enginn bjóst við komu Judy.“ —
„Colter talaði um tvo menn... hann tal-
aði ekki um konu..
Aoglýsingadeild
Shntm 11660,
Vínnuvélar tí! leígu
Lfífor Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benztn)
Jarðvegsþföppur
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
SALA-AFBREMSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 ðS.
HOFDATÖNI4 - SIMI 23480
^ með gieraugstmfm
Austurstræti 20. Simi 14566.
kWv 32 mm
Y)l /ji Söööööc íooooooo