Vísir - 11.12.1970, Side 15

Vísir - 11.12.1970, Side 15
VlSIR . Fösiudagur 11. desember 1970. 15 Herbergi til ieigu með Ijósi og hitfa, aðgangi að eldhúsi og síma, aðeins reglusöm eldri kona kemur til greina. Á sama stað eru til ^ölu 2 legubekkir. Uppl. í sima 19075 eftir kl. 6. 2 herbergi, eldhús og bað til leigu í Heimahverfi. íbúðin leigist með hita. Tilboð merkt „5585“ sendist blaöinu fyrir 15. desember. HUSNÆÐI OSKAST Vil taka á leigu 1 herb. og eld- hús. Uppl. í síma 84873, ein í heim- ili. 3ja herb. ibúð óskast til leigu strax í Reykjavlk. Örugghr mán- aðargreiðslur. Hjón með eitt barn. Sími 17837,______________________ Ung hjén með eitt barn óska eftir 2ja herb. fbúð nú þegar — Uppl. i síma 25573. Óskum að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst. Góö um- gengni og örugg greiðsla. Sími 83816 og 25882. Við höfum verið beðnir að út- vega herbergi og einhverja geymslu eða 2 herbergi fyrir kyrrlátan mann, sem hvorki reykir né neytir áfengis. Tilboð óskast sem fyrst til okkar. Leigumiðstöðin, Týsgötu 3, inngangur frá Lokastíg. Sími 10059. Gott forstofuherbergi með inn- byggðum skáp og helzt húsgögnum óskast fyrir stúlku. Tilboð leggist inn á hugl. blaðsins merkt ,,5568“. Ung hjón óska eftir íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 12926. 2ja til 4ra herbergja íbúð ósk- ast strax. Uppl. í síma 31463. 2ja herbergja íbúð ósk'ast strax, þrennt í heimili. Skilvís mánaðar- greiðsla. Uppl. I síma 25574. Vil leigja ibúð 4—5 herbergja, helzt með bilskúr. Há leiga og fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í sima 36721. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f síma 10059. Grá gæruhúfa tapaðist á mánu- ! dagskvöldið áð líkindum neöarlega t Laugaveginum eða framan viö | Kjöthöllina. Finnandi vinsamiegast: beðinn að hringja í síma 35300 á skrifstofutíma. Síðastliðinn miðvikudag tapaðist pakki i umbúðum frá Eros. Inni- hald kvensíðbuxur og blússa. Vin- samlegast hafið samband í síma 82220 eða 37237. Gleraugu í svartri umgjörð hafa tapazt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 38527. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Handhreingem- ingar, hafið hreint um hátíðarnar.- Hringið i Hólmbræður. Sími 19017. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. — Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Hreinsum teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning ar. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Simi 30697. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un, þurrhreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni. Hreingerningamiðstöðin. Hrein- gerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiðúr á teppi og hús- gögn, Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tiiboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Nýjungar i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar — handhreingern íngar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. — Sími 19017 Hólmbræöur. ÞJONUSTA Fatabreytingar. Dömur. Nú er hver síðastur að koma með kjólana í lagfæringu fyrir jól. Fatabreyting- ar, Grettisgötu 32.____ Fatabreytingar og viðgerðii á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — DrengjafatastoPan, Ingólfsstræti 6. Simi 16238. ÖKUKENNSLA Ökukennsla æfingatímar. Nem- | endur geta byrjað strax. Kenni á Volkswagen bifreið, get útvegaö öll prófgögn. Sigurður Bachmann Ámason. Sími 83807. ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Rambler Javelin sportbifreið. Ölcukennsla, æfingatimar. Kenni á Cortinu árg. '70. Timar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B, Jakobsson, slmi 30841 og 14449. TILKYNNINCAR Hjálpið til að gleðja ofdrykkju fólk um jólin. Gjöfum veitt mót- taka að Aðalstræti 12, 3. hæð. — Sími 26421. TRICITY-RAFTÆKI HAGSTÆTT VERÐ Siálfvirk tímastilling Getum afgreitt strax nokkrar eldavélar og eldhúsviftur. Orvals ensk framleiðsla. 2ja ára ábyrgð Opið laugard. til Id. 6. ÓÐINSTORG HF. Skólavörðustíg 16. Sími 14275. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum, varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Slmi 83215. TRÉSMIÐIR taka að sér eftirtalin verk: Uppáskrift húsa og uppbyggingu þeirra, uppslátt móta, viðgerðir á þökum, klæðningu á lofti og veggjum, ísetn- ingu hurða. Utvegum tvöfalt gler með 10 ára ábyrgö, sjáum um ísetningu. Ekmig ailskonar viðgerðir eldri húsa. Veitum yður nánari uppl. í síma 37009. £R STÍFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota cil þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður orunna o.m.fl. Vanir menn. — Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 og 33075. Geymið auglýsingima. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. ÖH vinna f tfma- og ikvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar Ármúla 38. Simi 33544 og heima 25544. lúseigendur — Húsbyggjendur. rökum að okkur nýsmíði, breytingar, viðgerðir á öliu tréverki. Sköfum einnig og endumýjum gamlan harö- viö. Uppl. í síma 18892 miMi fel. 7 og 11. PÍPULAGNIR: Vatn og hiti Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. —- Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. — Hilmar J. H. Lúthersson, töggiltui pípulagningameistari. SVEFNBEKKJA IÐJAN Höffiatúni 2 (Sögin). Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum mefi áklæBissýiiishom, gerum kostnaðaráætlun. — Sækjum, sendum. LOFTPRESSA — TRAKTORSGRAFA Til leigu loftpressa og traktorsgrafa. Þór Snorrason. Sími 18897. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi í gömuil og ný | hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir i ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir ! samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- l um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. i Símar 24613 og 38734. KLEPPSHOLT og SUNDAHVERFI Orvals nýlenduvörur, úrvals kjötvörur, allr i bakstur- i inn tii jólanna, ódýrar áleggspylsut. Kjöt f heilum skrokk- um. Gott vöruval Verzlunin Þróttur, Kleppsvegi 150. Körfur, brúðuvöggur, barnavöggur. Verzlið þar sem verðið er lægst. Engin verzlunarálagn- ing, selt á vinnustaö. Sendum ú. á land. KÖrfugerð J. K. Hamrahlíð 17, Blindrafélagshúsinu, inngangur frá Stakkahlíö. Simi 82250. Bezta jðlagjöfin fæst á Hraunteigi 5, — sími 34358.-—15 stærð ir af fiskakerum frá 300 kr.,: 8 stærðirlcrómuð og. gyllt. Fuglabúr frá 840 kr., — 25 tegundir af fiskum frá 50 kr. — Fuglar frá 200 kr., 20 tegundir fiskafóður, loftdælur, hreinsarar og margt fleira. Opið frá 5—10. Póstsendum, sendum heim aðfangadag. Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkaT. Otveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bílskúra, verksmiðjur og hvers Uonar aðrar byggingar, mjög góður og ódýx. Gangstétta- hellur. Senduro heim. Slmi 50994, Heima 50803. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RÉTTINGAR - BÍLAMÁLUN - NÝSMÍÐí Látið okkur gera við bilinn yöar, Réttingar, ryðbætingar, grindarviögeröir, yfirbyggingar og almennar bllaviögerð ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa 1 flestar tegundir bifreiöa Fljót og góö afgreiðsla. ~ Vönduö vinna. — Bílasmiöjan Kyndill. Súöarvógi 34, sími 32778. BÍLA- OG RAFVÉLAVERKSTÆÐIÐ Ármúla 7, sími 81225. Ljósastillingar — rafvélaviögeröiT — bílaviögerðir. — Friðrik Þórhallsson, bifvélavirkja- meistari, Ingi Jensen, bifvélavirkjameistari, Sveinn V. Jónsson, rafvirlq'ameistarL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.