Vísir - 04.01.1971, Síða 2
ROLLS-RO YCE gjaldþrota
— en stjórnin styður við bakið á þessu uppáhaldsfyrirtæki
Hvolpurinn vegur
238 pund og
vex enn
Hann Colin Harris í Devon á
Englandi er hundavinur. Það virö-
ist okkur hins vegar augljóst mál
vera, að honum héldist ekki lengi
upoi wð vera sérstakur hundavin-
ur, nema því aðfins, að hundur-
inn hans, hann Mæjor, er ein-
stakur mannavinur. Hann er ekki
nema 17 mánaða gamall og er
þvf enn að vaxa. Lítið myndi
hann muna um að klippa kollinn
af eiganda sínum með framtönn-
unum, og kannski hann skelli sér
í það þegar hann stækkar enn
meira.
Mæjor er af því kyni hunda
er „mastiff" kallast. Hann étur
liðlega 4 pund af kjöti daglega
og spá dýrafræðingar því, að
þegar allt hvolpseðli verður úr
honum rokið, verði hann erfið-
ari að fara með. „Mastiff" hund-
ar eru næsta sjaldgæfir í heim-
inum. 1 öllum Bandaríkjunum
eru t. d. ekki til nema 230
„mastiffar". Þar eru hinsvegar
öllu fleiri smáhundar, kjölturakk-
ar, eða 274,145.
Rolls-Royce, er nafn, sem fyllir
ensk hjörtu jafnan geysilegu
stolti, þegar það ber á góma
og aðdáun á ágæti þjóðar sinnar,
rétt eins og þegar menn horfa á
gimsteina og skartgripi drottning
ar 1 Tower of London. Og ef
Rolls Royce yrði gjaldþrota. yröi
það viðlíka áfall fyrir Breta og
ef drottningargimsteinunum yrði
stolið úr Tower of London.
Samt hefur sú leiðiniega þróun
átt sér stað síðustu vikumar, að
þetta risavaxna bflvéla og flug-
véla fyrirtæki hefur rambað á
barmi gjaldþrots. Aðeins 8,800
milljón króna framlag frá brezku
stjóminni hefur bjargað Rols-
Royce frá algjöru hruni — og
kemur sú upphæð nú f viðbót viö
18.750.000.000,— kr. sem brezka
stjómin hefur dælt í þetta fyrir-
tæki s.l. 2 ár.
Bretar kenna öll vandræði fyr-
irtækisins við samning er það
gerði 1968 við Lockheed fyrir-
tækið bandaríska, og át.ti Roils-
Royce aö framleiða flugvéla-
hreyfla fyrir hið nýja fyrjrtæki
Lockheed Airbus.
Þegar samningurinn var gerð-
ur, var álitiö að hann væri mik-
ill sigur fyrir Rolls-'Royce, enda
stærsti útflutningssamningur sinn
ar tegundar fram til þess og mik-
il traustsyfirlýsing á framleiðslu-
getu og hæfni Rolls-Royce. Núna
er samningurinn kallaður endi-
leysa. Og það hlýtur hann einnig
að teljast, þvi Rolls-Royce gerði
Þama er sá fyrsti — „Silfur-vofan“ — sex strokka bíll, gerður 1907. Honum hef-
ur verið ekið næstum 500.000 mílur og gengur enn fyrir eigin krafti — það er
raunar meira e» hægt er að segja um fyrirtækið, sem smíðaði hann.
þá grundvallarskekkju, að semja
við Airbus um fast og óbreytan-
legt verö á flugvélamótorunum —
og þegar samningurinn var undir
ritaður, var verðbólga í algleym-
ingi. Núna hefur raunveralegt
verðgildi Airbus mótoranna hækk
að úr 156 milljónum dala í 324
milljónir og er ekki útlit fyrir aö
verðið stöðvist þar.
Hlutabréf Rolls-Royce eru orð-
in svo verölítil á verðbréfamark-
aðinum í London, að nýlega vora
þar fjarlægð af „bláa listanum“
sem Financial Times birtir jafnan
yfir verðgildi hlutabréfa. Ef svo
fer sem horfir, að Rolls-Royce
hverfi af sjónarsviðinu, er ekki
ólíklegt að nokkrir stoltir Bretar
vatni músum um hríð og minn-
ist með söknuði fornra velgengni-
daga.
Þeir draga þá eflaust fram f
dagsljósið minningu ,,séníanna“
tveggja, þeirra Charles Rolls, hins
svipmikla aristókrata, brautryðj-
anda í brezkum vélaiðnaði og
Henry Royce, sjálfmenntaðs vél-
virkja.
Royce aflaöi sér reynslu f smíði
bflvéla með því að grandskoða
franskan bílskrjóð sem hann
keypti notaðan, en þá átti Royce
lítið verkstæði í Manchester og
ákvað með sjálfum sér, aö hann
gæti gert betri bíL Afleiðing
þeirrar heitstrengingar var 10
hestafla, tveggja strokka vagn,
þaklaus og meö hurð milli aftur-
sætanna tveggja. En ræsirinn
var f lagi f fyrsta sinn sem Royce
togaði í hann og vélin gekk hljóð-
lega og liðlega. Charles Rolls sá
strax möguleika þessarar vélar.
„Silfurvofan", sex strokka vagn,
sem var út'koman úr samstarfi
þeirra Rolls og Royce var mörg-
um áram á undan bílum samtíð-
arinnar hvað snerti'hönnun yélar
og öll þægindi. Varð bíllinn fljót-
lega eftirlæti evrópskra yfirstétt-
armanna.
En Rolls var ekki ánægður með
þann sess sem þessi nýi bíll
skipaði honum f, og hann var
einn hinna fyrstu í Bretlandi sem
fengu „flugdellu". í júlf 1910 hrap
aði hánn til jarðar með Wright-
vél, fyrsti Englendingurinn sem
lézt í flugslysi. Þetta flugsly?
segja margir Bretar forspá þess
sem síöar varð, er Rolis-Royce
varð leiðandi kraftur í brezkum
flugvélaiðnaði. Flugvélar Breta *
fyrri heimsstyrjöldinni voru knúr
ar Rolls-Royce vélum og þaö
voru þær líka. fyrstu sprengiu-
boturnar sem fluqu í síðari heim =
stvrjöldinni. Núna fram1'”'ðir
Rolls-Rovce vélar i flufrheri 80
landa og f flugvélar 208 flua-
félaga.
Sem stendur vinna Rolls-Royce *1
verksmiðjumar að gerö 12 mis- ?
munandi geröa -þotuhreyfla ogo
eru þeir hreyflar hannaöir í sam-í
vinnu við Vest ur-Þ j óðverja, ®
Frakka og Itali. Meöal þessara*
hljóðfráu.
hreyfla eru hreyflar fyrir hina \
ensk-frönsku Concorde, þotuna«
'9
o
Charles S. Rolls.
Sir Henry Royce.
19 ára kvæntist
áttræðri
„Margir gera hvaö þeir geta til
að gera grín aö okkur“, segir hinn
19 ára gamli Gus Stifflemire, sem
nýlega kvæntist 80 ára gamalli
konu. „En það er sama hvemig
fólkið lætur, ég segi því bara
aö halda áfram að skemmta sér að
vild. Lífið er of stutt til að fóik
eigi ekki að fá að gera það sem
það langar mest til að gera“.
Gus og konan hans, Henrietta,
hverrar síðasti eiginmaður dó
1963 eftir 53 ára hjónaband, vora
gefin saman í maí s.L í Grove
Hill, Alabama, USA.
„Við höfum þekkzt í um 3 ár“,
segir Gus, „ég hitti hana fyrst
heima hjá systur hennar“. Hön
hefur hins vegar séð Gus á hlaup-
um síðan hann var kornabaim
því þau hafa alla tíð búið sfcam«nt
frá hvort öðru.
Frú Stifflemire segir að böm
hennar 8 talsins á aldrinum 35
til 60 ára hafi tekið fréttunum
um hjónabandið vel, en nofckur
af bamabömum hennar, en þau
eru 26 talsins, hafi sett vfgsluna
soldið' fyrir sig og sama er af
bamabamabömunum að segja, en
þau era 28 talsins, „mér er alveg
sama hvað þetta fólk segir, þetta
er mitt einkamál og mannsins
míns“. segir hin áttræða brúöur.
Stifflemire er atvinnulaus
skyrtugerðarmaður og lifir hann
nú á ellistyrk konu sinnar, og býr
hjá henni 1 gamla húskofanum
hennar. Hann segist ætla að fá
sér vinnu bráðum, hugsanlega
sem vörubflstjóri. „allt verður i
himnalagi", segir hann>
íhaldsstjórn Edwards Heaths •
heldur fast við þá stefnu sína að •
bjarga ekki við gjaldþrota fyrir-®
tækjum, en stjómin hefur gert*
undantekningu á þessari reglu®
sinni, þegar Rolls-Royce er ann-J
ars vegar. „Sannleikurinn er sá“, •
sagði íhaldsþingmaður einn blaða- J
mönnum, „að við höfum ekki efni«
á aö láta Bretland dragast afturj
úr í baráttunni um himininn.^
Airbus-markaðurinn einn mun •
verða veröur billjóna dollara áj
næsta áratug. Ef við létum Rolls-*
Royce fara í friði fyrir ættemis- a
stapann, færi bessi risamarkaöur •
beint í klærnar á amerískum ris- •
um eins og General Electric eöaj
Pratt og Whitney — við höfumj
ek);i um neitt annað að velja, en»
reyna að halda fánanum uppj
■XvXwífov»V>aA*Vi<»-
„Við giftum okkur af ást“. Gus
Stifflemire, 19 ára og hln átt-
ræða frú hans.