Vísir - 04.01.1971, Síða 3
3
VlSIR . Mánudagur 4. janúar 1971.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Umsjón: Haukur Helgason.
mm vitur
ISUDUR-CVRÓPU
20 frusu i hel i Frakklandi — Mestu kuldar
aldarínnar Jbor og á Spáni — Jafnvel á Indlandi
fórust 45 i kuldum
HEIMSKAUTSKULDI var
um mestalla Evrópu um
helgina, og jafnvel í Norð-
ur-Afríku snjóaði í há-
lendi. í AusturrFrakklandi
var met-kuldi, 34,6 stiga
frost. í Júgóslavíu féll rúm
ur metri af snjó síðustu
daga, og bærinn Sarajevo
er algerlega einangraður.
1 Frakklandi einu höfðu tuttugu
frosið í hel, margir i bifreiðum,
sem fundust úti á vegum. Ástandiö
var einna verst í Frakklandi.
Hundruð þúsunda manna höfðu far
ið suður til Miðjarðarhafsstrandar-
innar tiil að dveljast þar um jól og
áramót. Nú um helgina var al'lur
hópurinn á heimleið í troðfuHum
lestum eða á snævi þöiktum veg-
unum. Snjó hafði verið rutt af
flestum vegum, en víða gekk seint.
300 þúsund Parísarbúiar, sem voru
á vegunum, fengu aðvörun um að
búast mætti við veruiegri seinkun.
Lestir töfðust og komu sumar níu
klukkustundum of seint á ákvörö-
unarstaö.
í Rhonedalnum eru um 100 þorp
einangruð. Sums staðar þar skortir
vatn og rafmagn, c>g er sambandi
haldiö við þorpin í þyrlum. Búizt
er við, að kufdinn háldi áfraim í
Frakklandi næstu daga.
Frönsku rikiisjámbrautirnar settu
434 lestir og flugfölög 225 flugvél-
ar til að koma fólki heim til París-
ar. Frakkar telja þennan kulda hinn
versta á öldinni.
Einnig á Spáni er kuld'inn meiri
en um getur á öldinni. Verst er
ástandið á Noröur-Spáni, þar sem
viða er enn 20 stiga frost. Bændur
á ávaxtasvæðum reyna að vernda
gróðurinn með því að kveikja eld
úti á ökrum.
Mikill kuldi var á Ítalíu enn í
gær og slys tið á vegum úti. Á
láglendi var sums staöar linnulaus
rigning, sem olli skriðufalli og flóð-
um, sem einnig skemmdu vegi þar.
I Róm snjóaði í gærmorgun, og
snjór tefur umferð á ýmsum vegum
til borgarinnar. Þrjátíu þorp eru
einangruð vegna snjökomunnar. —
Skipaskuröir eru frosnir á norður-
strönd Adnahafs. Skriða féll á gisti
hús sunnan Napóli, og sex menn
biðu bana, en eins er saknaö.
í Bretlandi var frost og þoka
víða, og loka varö flugveMinum
Myndin er frá götu bæjarins
Svona hefur ástandið verið víða í Frakklandi undanfarna daga.
Valence. Snjórinn hefur lokað öllu.
BYLTING í MAÍSRÆKT
H DR. NORMAN BORLAUG, I byltingu á maísræktinni í heim-
sem fékk friðarverðlaun inum.
Nóbels í fyrra, skýrði frá því á Dr. Borlaug hefur á 26 ára starfi
laugardag, að hann hefði ræktað í Mexfkó ræktað margar harðgerð-
maístegund, sem mundi valda ar tegundir nytjajurta, einkum
Hætt v/ð dauðarefsingu
Stjómir Spánar og Sovétríkjanna
hafa nú falilið frá daufarefsingu
yfir þeim, sem þar voru dæmdir
til dauða um jólin. Eru það Gyð-
ingar í Leningrad og Baskar á
Spáni.
hveitis, en einnig hriss og annarra
jurta. Fyrir þetta starf sitt fékk
hann friðarverðiaunin, enda hafa
afbrigðin, er hann hefur ræktað,
gerbreytt matvælaástandinu víða í
vanþróuðum ríkjum.
Hin nýja maístegund var rækt-
uð í tilraunastöö landbúnaðarráðu-
neytisins í Mexíkó, og dr. Borlaug
fullyrðir, að hún sé sterkari en
fvrri tegundir bæði gagnvart kuida
og jurtasjúkdómum. Þá gefur hún
einnig meiri uppskeru.
>. Borla'iv rnun nú fara fvrir-
lestraferð víða um lönd og kynna
' nýja maísinn.
Heathrow fyrir utan London í sjö I 45 frusu í hel í norðurhluta lands-
klukkustundir. I norðurhluta Bret- ins í kuldum síðustu tíu daga. 24
lands var hitastig yfir frostmarki létu lífið í fylkinu Bihar og 15 1
í gærkvöldi. Uttar Pradesh.
Kuldinn nær allt til Ind'Iands. I
Var Kristur I
! krossfestur j
i á annan hátt? !
• :
J Fornleifafræðingar í Israel hafa
• fundir menjar, sem gefa til
• kynna, að Jesús Kristur hafi
2 verið krossfestur á annan hátt
• en venjulega er sýnt.
•
2 Nákvæm athugun á líkama
• krossfests manns frá tímum
2 Krists sýnir, að hann var kross-
• festur „sitjandi". Þetta kom í
• ljós, er grafið var í rústum gam-
2 áls kirkjugarðs í norðaustur-
• hluta Jerúsailem. Sagt er frá
S þessum athugunum í síðasta
2 hefti fsraelsks tímarits um vfs-
o indi.
2 Dr. Nicu Haas við hebreska
• háskólann fullyrðir, aö loknum
• athugunum sfnum, að maður
2 þessi hafi verið krossfestur' í
sitjandi stellingu til þess vænt- •
anlega, að þjáningar hans yrðu 2
meiri. Fæturnir voru hafðir hlið 2
við hlið. og neglt í hælana. — •
Hægra hné hans var lagt yfir 2
hið vinstra og líkaminn undinn. •
Hendur til hliða, og naglar rekn •
ir f handileggina en ekki lóifana. 2
Margir vísindamenn í Israel •
telja nú, að þetta hafi verið sá 2
háttur, sem venjulega hafi verið 2
hafður um krossfestingu f tíð ■
Krists. Ekki telja þeir þó, að 2
hinn krossifesti maður, sem þeir •
hafa fundið, sé Kristur. Á kistu •
hans er letrað nafnið Johöhan 2
an, ,sem er upprunalegt hebreskt •
nafn á Jóhannesi. Maðurinn 2
mun hafa verið mi'lli 24ra og 28 2
ára, er hann var líflátinn. •
•.<
Slysiö í Glasgow
Héath forsætisráðherra hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á
slysinu á knattspyrnuleikvanginum í Glasgow. Sorg er um allt
Bretland vegna hins hörmulega slyss. — Myndin sýnir, er hjúkr-
unarkona aðstoðar einn hinna slösuðu með munn-við-munn önd-
unaraðferðinni. Aðstaða til myndatöku var slæm. — Sjá nánari
fréttir af slysinu á blaðsíðu 5.