Vísir - 04.01.1971, Page 6
6
VISIR . Mánudagur 4. janúar 1971,
Akureyri
Geysilegt annríki hjá
læknum slysastoíunnar
jbegar gamla árið kvaddi og jboð nýja gekk i garb
— Lögregla og slökkviHb áttu il ölulega
náðuga daga
• 109 manns þurftu að leita
aðstoðar slysavarðstofunnar
í Borgarsjúkrahúslnu frá því á
hádegi á gamlársdag fram til
hádegis á nýársdag.
• „Þaö var geysÍmikiS ann-
ríki hjá okkur, en fjðrir læknar
voru héma að störfum fram á
kvöld, meðan þrír voru á vakt
um nóttina og fengu varla ráð-
rúm til þess að draga andann
allt fram til morguns,“ sagði
Tryggvl Þorsteinsson, Iæknir á
slysavarðstofunni.
hér dreiiföar um bæinn, sem fólk
Safnaðist um, og dansleikur var í
Ungmennafélagshúsinu, þar sem
allt fór vel frarn," sagði Tryggvi
Kristvinsson, aðstoðaryfirlögreglu-
þjónn. „Það gætti varla nokkurrar
ölvunar og höfum við stundum
haft meira annríki af þeim sökum
um venjuiegar helgar.“
pe!foss
„Velifflestir Seiifyssingar söfnuð-
ust um þessar 5 brennur, sem hérna ' mótafagnaða
voru. Ungmennin fylktu liði niöri
við brúna og gengu svo með blys
á lofti í halarófu upp á íþróttavöli,
þar sem ein stærsta brennan var,
og lúðrasveitin skemmti með hljóð-
færaleik," sagði Jón Guömunds-
son, yifirlögregluþjónn.
„Töiuverð ölvun varð, þegar leið
á kvöldið og tveir ökumenn voru
teknir fyrir meinta ölvun viö akst-
ur, eftir að báðir höfðu ekið bflum
sfnum á hús. Annar á Eyrarbakka,
og hinn héma á Selfossi.‘‘
Víðast annars staðar á landinu,
þar sem aflað var frétta, höfðu
menn þá sögu að segja, að gamlárs-
kvöldið hefði liðið með kyrrð og
spekt viðburðalítið i glaumi ára-
ing varð
hótelið alelda
SÍÐUSTU nótt ársins, aðfara-
nótt 31. des., brann Hótel Húsa-
vík, og varð þar mikið tión, þeg
ar litlu sem engu varð bjargað
af innbúi hótelsins. Eldurinn
kom upp skömmu fyrir mið-
nætti, þegar sprenging varð í
húsinu, sem er gamalt timbur-
hús.
Menn f beitingaskúr skammt
frá uröu sprengingarinnar varir,
og sáu eldtungurnar leggja út
um glugga hússins. Geröu þeir
vart við eldinn. Eigandi húss-
ins var rétt nýbúinn að yfir-
gefa þaö, kominn um 500 metra
vegarlengd, þegar hann heyröi
brunakallið.
Svo virðist sem sprenging
hafi orðiö i námunda við kæli-
kerfi vegna frystiklefa I kjall-
ara hússins.
Gekk slökkviliðinu erfiðlega
að slökkva eldinn, enda leynd-
ist glóð lengi eftir í torftróöi,
sem var í húsinu, og blossaði
þar upp eldur aftur tveim sólar
hringum seinna.
Ekki verður Húsavfk þó hótel
laus lengi, nýtt hótei er þar
f byggingu. — GP
Plestir höfðu hlotið minniháttar
brunasár eða slcorið sig, en fjögur
ungmenni alvarlega slösuð úr bíl-
slysi, se»r varð suður við Innri-
Njarðvfk á gamlár-kvöld voru lögð
inn á sjúkrahúsið.
öðru máli gegndi hjá slökkvilið-
inu i Reykjavík seoi átti náðugar
stundir og var aðeins kvatt út einu j
sinni vegna elds f skúr f Kópavogi.
„Fram eftir degi og um kvöldið
var allt f kvrrð og ró f bænum, sem
var að þakka sjónvarninu og
brennunum “ sagði Bjarki Elfasson,
yfirlövregluþiónn.
„Mikii umferð myndaðist. beear
kveikt var f brennunum, en við þvf
var lögreglan búin, og urðu engin
óhöpp í umferðinni.
Hins vegar þegar leið á kvöldið
og nóttina varð nokkur erill vegna
ölvaðra manna, sem lögreglan
þurfti að hafa afskipti af. Var lög-
reglan kölluð út alls 80 sinnum,
geymsluna frá kl. 8 um kvöldið
og fram til kl. 6 um morguninn."
„Hér á Akureyri voru 11 brennur
og safnaðist margt fólk um þær f
góða veðrinu, en eftir að þær voru
útbrunnar, voru fáir á ferli, þar til
lansleikjunum, sem hér voru þrír,
lauk um kl. 4. >á varð mannmargt
S götunum, en ölvun var ekki á-
oerandi meiri heldnr en um venju-
legar helgar,'1 sagði Gfsii Ólafsson, j.
yifir1ör»-eoin^f-Snrl á Akurevri.
„Slökkvilið'ð var kvatt út einu
sinni vegna elds, sem kom upp f
húsi við Eiðsvallagötu. en har haicði
kviknað f dfvan. Var það fljót-
lega slökkt og urðu skemmdir ekki
miklar, en menn haida að kviknað
hafi f út frá rafmagnshitaooka. —
Engin óhönp urðu f umferðinni og
aðeins átta menn voru teknir úr
umferð vegna ölvunar á almanna-
færi."
„Framan af gam'ár-ki/ÖTdi vai-
þetta eitthven róleaasta kvö’d sem
við höfum átt héma lenei.“ sagði
Steingrímur Atlason yfirlögreglu-
þjónn f Hafnarfirði. „Þevar leið á
kvöldið bar nokkuð á ölvun, og
meðal annars voru 4 ökumenn
teknir fyrir meinta ölvun við akst-
ur. 8 menn voru settir f fanga-
gevm-iur. oe við urðum að fá tvo
geymda hiá lögregiunni suður á
Keflavfkurfiugveili. en auk hessa
var 10 mönnum ekið heim tii sfn
vegna ölvunar beirra. — Að öðru
leyti var viðbnrðaiaust hiá okkur.
Margt fólk safnaðist við þessar 10
eða 15 brennfar, sem voru héma í
bænum.“
Kefl*tvík
„Hér vom margfr á ferli, enda
veður mjöiz eotit. ’3 brennur vom
ÁRAMÓTIN 70—71 — Síðustu 5 mínútur gamla ársins og 5 fyrstu á því nýja sjást samansafnaðar í flugeldadýrðinni á þess-
ari mynd af Fossvogsdalnum séöum úr Kópavogi. — Ljósmynd Boggi.
ALVARLEG MEIÐSL í ÁREKSTRUM
Bifreið hafnaði utan vegar og
valt hjá Reykjanesbraut, skammt
t '
'Húshruni ú
Helðissundii
♦ Tveggja hæða stórt timburhús
brann á Hellissandi aöfaranótt
nýárstlags, ncgar eldur kom i* ar
upp um kl. 5, og slökkviliðið fékk
ekld við hann ráðiö. Magnaðist
eldurinn svo fljótt, aö slökkviliöið
átti í mestu erfiöleikum viö aö verja
nærliggjandi hús, sém tókst þó, án
þess að á þeim yrðu verulegai'
skémmdir.
4 í húsinu haföi verið verzlun,
sem var i þann veginn að fiytja
brott, og fbúð á efri hæð, en hún
stóð mannlaus og yfirgefin. — GP
fyrir ofan Innri-Njarðvfk, kl. 18.20
á nýársdag. Bílnum ók ung stúlka
I með aðeins 10 daga gamalt öku-
' skírteini, en hún var á leiðinni til
Reykjavíkur úr Njarðvík. Meiddist
stúikan alvarlega, og var lögð inn
á Borgarsjúkrahúsið, þar sem í
i'ós kom. að hún var mjaðma-
grindarbrotin.
I Á gam.Iárskvöld varð harður á-
rekstur á Sundlaugavegi, þegar
fólksbifreið, sem kom úr austri,
i var oeygt suður Gullteig í veg fyrir
1 bifreið, sem kom vestan Sundlauga-
veg. Við það kastaðist fólksbfHinn,
sem kom úr austri, upp á gang-
stéttina og valt, en ökumaður henn-
ar slapp 'ió in alvarlegra meiðsla.
i hinum bflnum voru fjögur ung-
menni, og hlutu þau öll alvarleg
' meiðsli, heilahristing, nefbrot o. fl.
og voru lögð inn á Borgarsjúkra-1 við umferðarljósin. Hvorugur öku-
húsið. ! mannanna hafði séð til ferða hins.
j Annar harður árekstur varð að- j I öðrum bílnum voru auk öku-
faranótt 2. jan. á gatnamótum manns kona og lítill drengur og
1 Miklubrautar og Grensásvegar, voru þau flutt á slysavarðstofu.
þegar rákust saman tveir fólksbflar I — GP
ölvuðum ökumönnum fjölgar
ÖKUMÖNNUM teknum fyrir i Á árinu 1969 voru innan við
meinta ölvun við akstur, fjölgaði
mjög á síðasta ári, frá þvi árið
1939. Voru alls 738 ökumenn tekn-
ir fvrir meinta ölvun við ak-rur en
mál þeirra alira hafa ekki verið
afgreidd, svo niðurstöður liggja
ekki fyrir tim hvort allir hafi
i reynzt sekir.
550 ökumenn teknir fyrir meinta
! ölvun við akstur.
! Á Keflavíkurflugvelli höfðu lög-
1 'e^unienn , svipaða revnslu af sTð-
asta ári en bar voru 133 ökumenn
teknir fvrir meinta ölvun við akst-
| ur, meðan aðeins 87 voru teknir
í fyrir sömu sakir árið 1969. — GP