Vísir - 05.01.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1971, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Þriðjudagur 5. jamíar 1971, Aöeins Hafnfirðingar felldu bátakjarasamningana — róib frá öllum verstöbvum i gærmorgun Hafnfirðingar virðast nú flestum öðrum grimmari í verkalýðsbarátt unni. Er skemmst að minnast, að þeir felldu á dögunumnýiaogm'ög hagstæða samninga við ÍSAL, þó að þeir hafi sfðan verið samþykktir með miklum meirihluta á öörum fundi hjá Hlíf á laugardag. I báta kjarasamningunum skáru Hafnfirð- ingar sig aftur úr, þegar þeir einir felldu nýja bátakjarasamninga með miklum meirihluta, en samningamir hafa þegar veriðsamþykktirá Akra nesi, Sandgerði, Keiflavfk og Grinda vfk. Að því er Jón Sigurðsson, formað ur Sjómannasambands íslands sagði í viðtali við Vísi i gær munu Hafnfirðingar hafa verið óánægðir með, að ekki tókst að lækka 22% framlag í Stofnlánasjóð fiskiskipa, en þetta framlag af fiskverðinu var ákveðið með lögum haustið 1968 f sambandi við gengislækkunina bá. — Samninnarnir verða nú tekn ir upp aftur við Hafnfirðin»a, að þvi er Jón Sigurðsson sagði, en hann taldi. að hvergi mundi koma til vinnustöðvunar, þó að samning- arnir yröu ekki staðfestir í fyrstu umferð. —VJ sig mður úr maíbikinu Stúlka ein á Akureyri missti illi 'lega stjóm á bfl sínum er hún kom akandi úr Þórunnarstræti og beygði til hægri inn á Glerárgötu. Kom hún þá f halla, og rann bfllinn eitt hvað til, þar sem hálka var mikil. Mun stúlkan þá hafa gefið bíln- um inn, hann þeyttist þá út á hlið og yfir graseyju sem aðskilur ak- reinar — yfir eystri akreinina og þar upp á gangstétt. Eftir gang- stéttinni rann bíllinn sfðan og fyrir hom inn f ver?Junargötu, þar sem bílár stóðu í röðum. Fór bíilinn með stúlkunni í aftan á Skodabfl einn og þeytti honum á ljósastaur. Mun stúlkan, sem var algjör við vaningur, og nýbúin að taka öku- próf, ekki hafa gert sér grein fyrir hvað gera skyldi, þvf hún stóð sem fastast með fótinn á bensíngjöfinni þannig að hjól bflsins hættu ekki að snúast fyrr en niður úr malbik inu var komið. Bifreið .st41kupnar.,,A skemqidist mikið, en hana sjálfa mun ekki hafa sakað, né. heldur .aöra nærstadda. —GG Aðeins getgátur um or- sakir flug- slyssins „Nefndin er sammála um, að á þessu stigi sé alltof snemmt að full- yrða nokkuð um orsök flugslyss- ins og telur að enn séu allar get- gátur um það úr lausu lofti gripn- ar“, — Svo segir f fréttabréfi Loft leiða um rannsókn á flugslysinu f Pakistan, en fimm manna nefnd á vegum Loftleiða auk fimm ráðu nauta hefur fvhzt með rannsókn flugslyssins f Dacca, Teheran og Hamborg. Nefndin og ráðunautar hennar hafa setið hér f Reykiavfk á fundum undarafarið til að yfirfara allar hugsanlegar orsakir flugslyss ins, án þess að komast að niður- stöðu. Eins og áður hefur verið skýrt frá er talið hugsanlegt að loftkútur við lendingarútbúnað fluavélarinn ar hafi sprungið, eftir aö súrefni hafi f misnráninei verið scft á hann f stað lofts, Þá hefur verð rætt um sem huesanlegu skýringú að flug vélin hafi verið vitlaust hlaðin, sem ekki kom f ljós fyrr en Kúh bjó sig undir lendingu. —VJ !!2Ej3ZnfL3EÆ3j3i Lítið um óvænt úrslit í 3. umferð enska bikarsins en 10 leikjum varö oð iresta vegna snjókomu Vísir visar á viöskiptin Dansskóli Hermanns Ragnars HÁALEITISBRAUT 58—60 . „MIÐBÆR“ Ný námskeið hefjast í næstu viku. Byrjendur og framhaldsflokkar. Innritun í dag og næstu daga í síma 82122 og 33222 frá kl. 10-12 f. h. og 1—7 e. h. Kennsla hefst aftur að loknu jóla- leyfi fimmtudaginn 8. janúar. DANSKENNARASAMBANÐ ÍSLANDS Þriðja umferð bikarkeppni enska knattspymusambandsins var háð á laugardaginn og varð mjög lítið um óvænt í þeim 22 leikjum, sem leiknir voru, en tíu leikium varð að fresta vegna snjókomu og frosta, einkum í borgum á austur- og suðurströndinni. í þessari um- ferð hefja liðin úr 1. og 2. deild kenoni og aðeins eitt lið úr 1. deild, West Ham, er begar fallið úr kennninni en liðið tanaði illa fyrir öðru liði f 1. deild, Blacknool. með 4—0. Úrslit urðu annars þessi í einstökum leikjum: Barnet—Colchester frestaö Blacknool—West Ham 4—0 Cardiff—Brighton 1—0 Chester—Derby County 1—2 C. Palace—Chelsea ' 2—2 Everton—Blackbum 2—0 Huddersf.—Birmingham 1—1 Hutl City—Charlton 3—0 Leicester—Notts County 2—0 Liverpool—Aldershot 1—0 Manch. City—Wigan 1—0 Manch. Utd.—Middlesbro 0—0 Newcastíe—Ipswich frestað Nottm. Forest—Luton 1—1 Oxford—Burnley frestað Portsmouth— Sheff. Utd. 2—0 Q.P.R.—Swindon 1—2 Rochdale—Coventry frestað Rotherham—Leeds frestað Southampton—Bristol C. frestað Southend—Carlisle frestað Stoke—Millvall 2—1 Sunderland—Orient frestaö Swansea—Rhyl 6—1 Torquay—Lincoln 4—3 Totténham—Sheff. Wed. 4—1 Watford—Reading frestað W.B.A.—Scunthorpe 0—0 Workington—Brentford 0—1 Yeovil-—Arsenal frestað York City—Bolton • 2—0 Blackpool lék nú f fyrsta skipti undir stjóm BO'b Stokoe, sem áöur var framkvæmdastjóri Carlisle, en réöist til Blackpool í síðustu viku. Liðið sýndi allt annan leik en fyrr I keppninni og sigraöi meö yfirburðum. Tony Green skor- aöi þrjú af mörkunum. Bikarmeistararnir Chelsea mættu öðru 1. deildar liði frá Lundúnum, Crystal Palace, og var jafntefli eftir mjög skemmtilegan leik. Pet- er Osgood skoraði þegar á 4. min. fyrir Chelsea, en þeim John McCormick og Alan Birchenall tó'kst að laga stöðuna f 2—1 fyrir CP þegar þeir skoruðu sitt hvort markið með 3ja mín. millibili rétt fyrir hlé. Tommy Baldwin íafnaði fyrir Chelsea,'þegar 10 mín. voru af sfðari hálfleik og þar við sat, þótt Chelsea sýndi nokkra yfir- burði. Liðin mætast aftur á morg- un, þá á leikvelli Chelsea. Evrópumeistarar Manoh. City áttu f miklum erfiðleikuhm með Lancashire-liðið Wigan, sem er utan deildanna, og Það var ekki fyrr en á 77 mín. að Colin Bell skoraði eina markið í leiknum. Og bað var sorglegt mark fyrir lið hins kunna, enska landsliðsmanns Gordon Milne sem lék hér á ár- unum með Liverpool. Markvörður Wigan spvrnti bá frá me-ki beint til Bel] sem begar sendi knött- inn yfir hann i markið Hinu Manchester-liðinu, United, gekk illa gegn Middlesbro úr 2. deild Tony Green, Blackoool. — skor- aði þrennu gegn West Ham á laugardag. og liðin verða að leika aftur á þriðjudag. Fáir álíta, að Manch. Utd. hafi þá nokkra möguleika að komast í 4. umferð, eftir frammi- stöðu liðsins að dæma á laugar- dag. Middlesbro var ávallt betra liöið. Sir Matt Busby valdi nú lið United í fyrsta skipti í 18 mánuði og hann er aftur orðinn liðsstjóri, en Wilf McGuinness, sem hafði bá stöðu, er nú að nýju orðinn aðal- bjálfari varaliðsins. Everton átti f litlum erfiðleikum með Blackburn úr 2. deild og skor- aði tvö mörk f fyrri hálfleik. Jimmy Husband var að verki í bæði skiotin. Hins vesar fékk Liverpool mikla mótstöðu frá Aldershot f 4. deild, sem stiórnað er af fvrrum enskum landsliðsmanni, Jimmy Melia, sem lék með Liverpool En Liverpool tókst bó að sigra og eina markið f leiknum skoraði 18 ára oiltur, John McT.ati'rhlin. Úlfarnir unnu stórsigur gegn Norwich eftir að 1—1 stóð f hálif- leik. Jim McCdlioB skoraði strax f bvriun fvrir Ú'ffma úr vftasovmu, en rétt fvrir hR tók'-t Ken Foego að iafna fvrir Norwioh. í sfðari hálfleik höfðu Úlfarnir tögl og hagldir f leiknum og Bobbv Gould -koraði bá tvö mörk. en Hibbitt og McCalliog eitt hvor. Tottenham fór einni" létt mpö annað lið úr 2. deild. Sheff Wed., á heimavelli sfnurn Mortin Peters skoraði fvrsta m"rkið f leikmtm oe sfðan Alan Oú^ean en staðan f hálfleik var ?—1. í cfðsri há'fotknum skoruðn Man Mullerv oe G!'^ean enn tvö mörk fvrir Tottenham. f dag verður dreeið um hvaða lið leika saman í 4. umferð. en sá áráttur verður bó talsvert ruel- þvf eins ov áður segir varð að fre^ta 10 leikfum á laug- •,-an"!nn ov f;mm ieik'um lauk svo með fafntofli Það verða þvf mörg lið, sem verða I hattinum í dag, þegar dregið verður..— hsfm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.