Vísir - 05.01.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 05.01.1971, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 5. janúar 1971. lólaljós í kirkfri- garði í síðasta sinn? Þeir eru sjálfsagt fjölmargir, sem lofað hafa hinar fögru jólaljósa- samstæður, sem Iýst hafa upp Foss- vogskirkjugarð á s.1. 15 jólum. — Að sögn Guðrúnar Runólfsson, sem iiaft hefur með höndum umsjón með uppsetningu þeirra ljósasam- stæðna lengst af, er nú allt úf- 'it fyrir, að jólaljósin verði ekki 'endruð þar í garðinum framar. — Ástæðuna segir hún vera þá, að nenn Rafmagnsveitunnar telji of nikla hættu fylgjandi raflínum sem heim eru fylgjandi og Iiggja ofan- iarðar. „Það liggur geysilega mi'kil vinna að baki þessum Ijósaskreyt- ingurn", sagði Guðrún. „Upphaf- lega voru einstaka aðilar að dunda' við uppsetningu ljósa á leiði sinna nánustu og tengdu serfurnar við rafgeyma. Var maðurinn minn heit inn, Jón Guðjónsson, sem var ralf virki, þá oft og iðulega fenginn til aðstoðar. Er hann þannig kynntist þeim mikla áhuga, sem fyrir þessu var, tók hann sig til og fékk leyfi Raf magnsveitunnar til að fá rafmagn r.il þessara hluta og gera þannig enn fleirum kleift, að lýsa upp leiði sinna nánustu um jólin. Hafði ég heitið honum því áður en hann lézt, fyrir um ellefu árum, að halda uppi þessari þjónustu. Ég hef líka reynt að halda þessu úti, sem 6- dýrustu, en auðvitað þarf að hækka leiguna á seríunum eftir þvl sem kostnaðurinn eykst. Vinnulaunin eru þar einn stærsti liöurinn, én mér hefur verið nauðsynlegt að ráða um hver jól 30 manna starfs lið mér til aðstoðar, þrátt fyrir það, að við í fjölskyldunni vinnum «11 í þessu, auk rafvirkjanna. — Það þarf nefnilega meira til, en stinga seríunum í samband", sagði Guðrún. „Viðhaldið er lfka mjög stór lið ur Fyrir utan það, að nauðsynlegt er að hafa fastan starfsmann til að fylgjast með seríunum að stað- aldri. þarf aukalið stöðugt að vera að hlaupa til og lagfæra. Ég get t.d. tekið það sem dæmi að ég var meira en heilan dag f garðinum við lagfæringar eftir mestu óveð- ursnóttina nú um jólin. Það segir sig sjálft hve mikið spursmál þaö væri að fara út í það a<ð láta ljósa mimstæðurnar standa alveg fram til brettándans eða heila viku í við- bót“ sagði Guðrún að lokum. - ÞJM Nýr veitingasalur — Úðal: VínveifingoEayfið á síðustu sfundu ÓÐAL, hinn nýi veitingastaður við Austurvöll, opnaði á nýárs- dag með hátíðarmatseðli — og vínveitingaleyfi, sem fékkst á síðustu stundu fyrir staöinn. í stuttu spjalli við Hauk Hjalta- son forstjóra Óðals og Nauts, kom það fram, að þeir eigendur tveggja fyrmefndra staða hefðu nú fullan hug á því að verða sér úti um vínveitingaleyfi til handa Nautinu. Kvað Haukur málið raunar vera enn á algjöru frumstigi og engar umsóknir hafa enn verið lagðar fram þar að lútandi. Hins vegar hefði áhugi þeirra félaganna á því, að geta boðið matargestum sfn- um upp á létt vín eins og rauðvín og hvítvín með matnum verið töluvert lengi fyrir hendi. Væri það algjör nýlunda hér, ef matsölustöðum á borð viö Nautið yrði veitt vínveitingaleyfi. Hins veg ar tíðkaðist það mjög víða á mat- sölustöðum erlendis, að gestum matsölustaða standi vínveitingar til boða með mat sínum. —ÞJM Heimsói amsins á Seyðis ■ „Nú bíðum við eftir athug- unum á þeim möguleika að fá stúlkuna litlu flutta hingað suður til óhlutdrægs aðila“, sagði Ólafur Guðmundsson, bamavemdarfulltrúi í Kópavogi Vísi í morgun, er við inntum hann eftir hvað liði máli stúlku þeirrar, sem dvalið hefur hjá föður sínum á Seyðisfirði í ó- þökk löglegs umráðanda, móð- urömmu sinnar á Vopnafirði. Sem lesendum Vísis mun kunn- ugt. fór stúlkan, sem er 10 ára gömuíl, í heimsókn til föður síns á Seyðisfiröi í ágúst í sumar. Átti sú heimsókn að standa í eina eða tvær vikur, en barnið dvelst hins vegar enn hjá föður sfnum. Hafa verið haldnir fjölmargir fundir um rmálið, en erfiðlega gengur að kom- ast að niðurstöðu. Aðspurður sagði Ólafur Guð- mundsson, fulltrúi í Kópavogi, að vissulega væri þaö öheppilega fyrir silík mál, að halda þeim svo lengi gangandi, því að þeim mun lengur sem bamið er hjá öðrum málsaðil- anna, þ.e. nú föður sínum, þeim mun enfiðara verður það fyrir barnaverndarnmenn og sérfræð-1 þaðan og koma þvi fyrir annars i sinni, að „vænta mætti lokaniður- inga hennar að rífa barnið upp | staðar. Sagði Ólalfur Vísi enn einu j stöðu í málinu á næstunni“. — GG Komu með 250 milljónir milli jóla og nýárs — greiðendur opinberra gjalda skilvisir á s.l. ári - innheimta ársins 197Ó 84,37°/o af gj'óldum Grelöendur opinberra gjalda oru skilvísari en oft endranær 5ð Gjaldheimtuna á s.I. ári. Inn- ''imta ársins 1970 nam 84.37% f gjöldum i árslok, sem er 2,6% "'tri innheimta en 1969, en þá mheimtust 81.74% gjalda fyr- irslok. Alls innlheimtust 1845,4 miljónir þeim 2187 milljónum, sem voru I inn'heimtu og þar af um 500 úlliónir I desembermánuöi. Dag- arnir milli jóla og nýárs voru anna samir hjá Gjaldheimtunni en þá bárust tæplega 250 fnilij. í greiðsl- um. Guðmundur Vignis hjá Gjald- heimtunni sagði í viðtali við blaðið í morgun að innheimta 1970 hefði verið með betra móti. Bezt varð innheimta á sfðustu árum áriö 1965 en þá innheimtust 86,8% en verst 1967 en þá innheimtust 79,7% gjalda fyrir áramót. — SB Framreiðslufólk mátti hafa sig allt við að skenkja öl í krúsimar, enda eru það hvorki meira né minna en 70 manns, sem þátt taka I sýningunni. Þýzk bjórdrykkja á sviði Þjóðleikhússins Að lokinni sýningu á Fást á sunnudaginn var öl fram boriö á sviðinu og skálað i þýzkum bjór. Þýzki sendiherrann bauö öllum starfsmönnum sýningar innar til þófs, en um 70 manní taka þátt í henni sem kunnugí er. Þýzki leikstjórinn Karl Vibach kom aftur til landsins fyrir helgina, og ineð honum þýzkur blaðamaöur frá Lubecker Zeitung og sá hann sýningu á Fást á sunnudaginn, en hanr mun Eíðan skrifa um sýninguna i blaö sitt. Mun hann ennfrem- ur dvelja hér nokkra daga t safna efni fyrir blað sitt á öðr um sviðum. Mikil aösókn hefur veriö aö Fást og uppselt var á sýninguna i sunnudaginn. — JH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.