Vísir - 27.01.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 27.01.1971, Blaðsíða 12
\2 Þ.m&IiíMSSQ!ð&£0 áRMá Pli&Sf SALA-AFCREIÐSLA SUÐ.URLANDSBRAUT6 fó. infvélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dina- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfíð. Varahlutir á staðnum. ÞJÓNUSTA SMURSTOÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga id 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Slmi 21240. Miövikudagur 27. janúar 19Z1. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. janúar. Hiúturinn, 21. marz—20. apríl. Dagurinn virðist hentugur til alls konar kaupsýslu, og ekki er ólíklegt að þú getir orðið fyr- ir einhverju happi í slíkum við- skiptum, eða skapað þér heppi- lega aðstöðu. Nautið, 21. aprfl—21. maí. Taktu ekki nema itakmarkað tfl- lit til þess, sem þeir aðilár ráð- leggja þér, sem eru að einhverju léyti tengdir því máli, sem um er að raeða. Hugboð þitt mun gefast vel í því sambandi. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Öll viðskipti ættu að ganga vel í dag, ef þú teflir ekki allt of djarft. Þurfir þú að leita til ein- hverra opinberra , stofnana, skaltu fremur gera það fyrir hádegi en eftir. Krabbinn, 22. jún'i—23. júlt. Ef þú finnur að þú befur ekki trú á einhverjum framkvæmd- um, skaltu láta hugboð þitt ráða, og ekki vera neitt við þær rið- inn. Taktu ekki mark á áróðri eða auglýsingaskrumi. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. f>að lítur út fyrir að talsvert velti í dag á þeirri afstöðu, sem þú tekur til málanna, og ættiröu því ekki aö flana að neinu. Ekki ættiröu heldur að flika áliti þínu að öþörfu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu það, sem sannara reynist og taktu ekkj endanlega afstöðu ti'l manna eða málefna nema að vel yfirlögðu ráði. Varastu einnig alla bindandi samninga og loforð. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þér kann aö veitast dálítiö örð- ugt aö komast hjá ágengni, en ekki skaltu hika við aö taka þínar eigin ákvaröanir og fylgja þeim eftir, hvort sem öörum lík- ar það betur eða verr. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Það lítur út fyrir að þú þurfir að beita verulegri gætni ef þú átt að komast hjá að gera eitt- hvert glappaskot, sem kannski er ekki beinlínis hættulegt, en getur þó valdið óþægindum. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Margt það, sem þér hefur geng- ið heldur erfiðlega að undan- förnu, mun ganga greiðlega í dag, ef þú ert fljótur að átta þig á hlutunum. Farðu samt gætilega í peningamálum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Varastu alla fljótfærni, og láttu ekki heldur allt uppskátt um fyr irætlanir þínar við hvem sem er. Þú átt þér keppinauta, sem j>ú hefur ekki hugmynd um að því er virðist. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það litur út fyrir að þú fáir einhverjar þær fréttir, sem koma þér skemmtilega á övart. Einhver náinn vinur þinn verðnr fyrir happi, og sennilegast að þú njótir góðs af því. Fiskarnir, 20 tebr.—20. marz. Þú skalt vera þeim þakblátHT, sem benda þér á það í athafn- um þínum, sem betur má fasra. Hins vegar skaltu taka öHu hrósi með nokkurri gát, það er stundum sízt betra en aðfinnsl- ur. „Bjargið drottningunni!“ „Óvinirnir flýja! Ó RA, þú hefur fært „En skamman, drottning... þeir konia „Þeir hlaupa undan, við höfum sigrað mér mikinn sigur!“ v aftur um Ieið og þeir hafa fjtlkt Iiði á W/5 IIICk'MW 1/fNKtK TÁ. HVAD HAH SEIV VUlt H/WE BKU6T DISSC. DYHAMHSTA.N&BR IH, Ovæ&tVTR HAN 576 IORH&RCNTU&... WCKMflN KCNOERmtt ££T SmR KAN DU S£, HVAO i mm AWJ z t>u I.R OY- NAMIT / VCO W, ■ ■ nvÁt>-"‘)mN' BRbétR1 OYNAAUT Tii Í? „Ef Hickman hugsar út í, til hvers hann sjálfur hefði notað þessar stangir, gefst hann vonandi upp... Sérðu hvað þetta hér er, Hickman? Það er dínamít! Veiztu til hvers dína- mít er notað?“ —Hickman þekkir aðeins eitt svar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.