Vísir - 30.01.1971, Síða 16
SVERRIR RUNÓLFSSON
STOFNAR HLUTAFÉLAG
— er á leið til Bandarikjanna að kaupa vega-
gerðarvél — „Vegagerðin hefur allt i einu áhuga
á vélinni sem ég hef kynnt hér", segir Sverrir
eKtcí verzkinarleyfi á íslandi, en
það veiönr engkm umboðsmaður
fyrir PettSDOwe Corp. hér nema ég
leyfi það. Ég hef komizt aö sam-
komuiagi við fyrirtækiö"
Þ6 að slysahætta hafi mjög minnkað við höfnina, eftir að um-t
ferð var bönnuð um austurhöfnina, verða þar þó alltaf öðru*
hverju vinnuslys, svo sem þessi mynd sýnir, en hún var tek-J
in fyrir nokkrum dögum á Austurbakkanum, þar sem mað-J
urinn var að vinna við uppskipun úr e»num Fossanna. •
Stefna að því að
loka höfninni af í
öryggisástæðum
Mikið hefur verið rætt um
möguleika á lokun hafnarinnar
til þess meðal annars að tryggja
atvinnuöryggi, beina umferðinni
frá athafnasvæði hafnarinnar.
Að sögn Gunnars Guðmundsson
ar bafnarstjóra hafa þær ráö-
stafanir, sem þegar hafa verið
garðar oröið til bóta, en sem
kunnugt er hefur Pósthúststræti
algerlega verið lokað fyiir nm
ferð að höfninni og Gerrsgata
er úr sögunni. Þannig er at-
hafnasvæðið á Austnrbakkan-
um þar sem Eimskipaflgiagsstáp
in leggjast oftast að, algerlega
laust viöutanaökomandiumferð.
Einnig hefur að sögn hafnar-
málastj’óra verið rætt um þann
möguleika að loka athafnasvæð-
inu á Granda að einhverju leyti
meðal annars ti{ þess að koma
í veg fyrir ferðir óviðkomandi
fólks í skipin, og stuldi úr þeim.
Bryggjuverðir eru að vísu fjórir
á vakt fram eftir kvöldum, en
það virðist ekki nægja, þegar
skip eru skilin eftir mannlaus i
höfnrinnL —JH
„Ég var á leiðinni til Banda
ríkjanna og búinn að panta
mér far með flugvél til
Yoric í fyrradag, en
ég fiýtti mér að afpanta
það, þegar ég fékk bréf frá
N. Y„ en í því stóð, að
Vegagerð ríkisins hefði á-
huga á þessum vélum,
,mixinplace“, sem ég hef
verið að kynna hér,“ sagði
Sverrir Runólfsson vega-
gerðarmaður Vísi í gær.
„Ég fékk bréf frá fyrirtækinu
„Pettibowe Corporation“, þar sem
sagði, að Vegagerð ríkisins hefði
skrifað þeim og sýnt vélum sem ég
hef rekið áróður fyrir hér mikinn
áhuga, cg ég er búinn að tala við
þá hjá Vegagerðinni og hef farið
fram á, að þeir skrifi mér bréf,
sem segi að Vegagerðin muni ekki
kaupa slíka ,,mixino{ace“ vél næstu
7 árin. Og þetta !(!¥f verð ég að fá
fyrir næsta þriðjudag, vegna þess
að ég á pantað far vestur til N. Y.
þahn dag, en ég hef £ hyggju að
fara út til Bandarfkjanna að kaupa
slíka vegagerðarvél Ég kaupi annað
hvort nýja vél af Pettibowe eða þá
notaða vél. Pettibowe er brautryðj
andi í gerð þessari „mixinplaœ"
véla.“
Sverrir tjáði Vísi að hamn væri
í þann veginn að stofna hlutafélag
um þessi vélarkaup, og væru þeir
margir, sem stæðu með sér að fé-
lagsstofhuninni.
„Vegamálastjóri hefur sagt að
það myndi tato 7 ár að afskrifa
þassa vél héma — þeir hafa sagt
að vélarnar séu ónothæfar, og þess
vegna vil ég fá það skriflegt, að
þeir muni ekki kaupa hana. Mér
finnst það bara undarlegt hversu
mikinn áhuga þeir eru svo famir
að sýna henni allt í einu, en það
er aílt i lagi ég ætla ekki að fara
að braska með vélina hér. Ég hef
Sigurður Jóhannsson, vegamáJa-
stjóri sagði það vera misskanmg
hjá Sverri Runólfssyni, að þeir ætl
uðu að kaupa eða hefðu áraga á
vélioni hans. „Ég veit eldd ná-
kvæmlega um hvort einhver hér
hefur beðið um upþlýsingar frá
þessu fyrirtæki, það getur vel ver-
ið, og er reyndar ekkert undar-
legt við það. Sverrir hefur aldrei
viljað skýra okkur neitt frá þess-
ari vél, hvemig hún er, og við
verðum að afta okfcur þekkingar
um aJls konar véiar sem ero f gangi
f vegagerð. Svo höfum við ekki
neinar reglur um hvemig vélar við
noitum. Verfctafcinn leggor tfl vélar
og við skrptum okfcur næsta Utið af
þvl
Bvort við ætlum að ítaiEa Sverri
bréf fyrir þriðjudag? — ég beld þaö.
væri bæpið hjá VegagecíSnni að
fara að skuldbinda sig 7 ár feam í
timann. Það gerist mapgt á svo
löngum tima, og við böfttm reynd-
ar enga heimfld tfl slifcs. Vegagerð
in er nefnilega rífcisfyriTtæfci, og
við höfum rikisstjóm fyrir ofatt
okkur." — GG
Gatnamálastjóri vill
fá
or
— leggur til við borgina, að 2 menn verði
ráðnir til að fylgjast með ‘óryggi á vinnu-
stöðum og viðar
••■•••••••••«••••••••••••••••••
„Öryggisverðir skulu verða 2 og
annist þeir almennt öryggiseftirlit
í öllu borgarlrtiuiinu. Er hér átt
við eftirlit i sambandi við húsbygg
ingar og aðra mannvirkjagerð svo
og eftirlit með þvi, að ekki skapist
hættuástand af náttúrunnar- eða
mannavöldum“ — segir í greinar-
gerð um verksvið öryggisvarða og
vinnutilhögun, sem gatnamála-
stjóri og fleiri hafa gengið frá og
lagt fyrir borgarstjóm.
Segir í greinargerð gatnamála-
stjóra, aö öryggisverðir skuli skipta
borgarlandinu milli sín í umdæmis
svæði, þeir hafa bifreiðir að aka
á um svæðið og einnig, að þeir hafi
fasta viötalstíma og aðsetursstað,
þannig að fólk geti þá bent þeim
á hættuleg atriði, og þeir geri síð-
an sínar ráðstafanir vegna þeirra.
- GG
;5J§ra efstur efftir
3 untferðir
Björn Þorsteinsson er nú efstur
á Reykjavíkurmótinu í skák með
3 vinninga að loknum þremur um-
ferðum. I öðru sæti er Jón Krist-
insson með 2'/2 vinnpsg. í svo-
nefndu gestamóti, sem teflt er jafn-
hliða Reykjavíkurmótinu inni í
skákheimilinu við Grensásveg, er
Jón Torfason efstur með 3 vinn-
inga. Fjórða umferðin var tefkl f
gærkvöldi og voru úrslit úr henni
ekki kunn, þegar blaðið fór í prent-
un í gærkvöldi. —JH
HAFA EKKI PCNIH6A
ISÓLARIANDAFCRDIR
málið væri efcfci fuffkannað, að
vísu, en ekki væri grundvöBur
fyrir hópferðum firá verfcaíýðs-
félögum fyrir norðan eins og er.
Það væri frefcar að edran og ehm
fBeri þaðan í slfkar ferðir.
Þá sagði Bjöm, að hópferðir
til sölarlanda kynnu að koma
til athugunar á vegum vertra-
lýðsfélaganna. Alf vinnuiaunnm
renni %% í oriofssjöð og 'hefffi
þessum fjámiunum híngað tffl
verið varið í oriofshermBið í
Fnjóskadai hjá sumum féiögun-
um. Hins vegar verði um drjögt
f jármagn að raeða f þessum sjóffi
með tfmaoum. örmur ástæða Syr
ir áhugaleysi á vetraroriofi væri
eimúg sú, atfj afcrinna heEffi ver-
ið stopuí við spvarsíðuna. SagSi
Bjöni, aö'þrfrrtJjBrða af sferáðöm
atohmuíeiysrngij'iim værn á hfarö
nriandi. Mesta atvmnuleysið
vaari ó ffligteflrði, á Afcm.eyi"i og
'Hofeósi, og í öMum sjávmþorp-
vaam væri það eitthvað. Mænn
ýmsar ástæðnr fiyrir afcrinna-
teysrtm en höfnðástæönmar
bwaö Bjðm vera þær, að flðte-
vert befSi verið nm siglingartog
ara og toigbáta og hefði það dreg
ið rajog úr virmu í frystihösram,
Stöðvnm togaTaflotans nóna á
Afcuneyri væri veigannkaf þötfe-
ur efcirrig. — SB
— Þátttaka i hópferðir i núllpunkti samkvæmt
könnun, sem Albýðusamband Norðurlands
gerði meðal félaga
„Áhugi á vetrarorlofsferðum
til sólarlanda er því sem næst
í núllpunkti. Það var sérstak-
lega með afkomuna í huga,
að fólkið í verkalýðsfélögun-
um treysti sér ekki til að fara
í svona ferð,“ sagði Björn
Jónsson alþingismaður í við-
tali við Vísi, en nýlega lét
Alþýðusamband Islands
kanna það meðal félaga hvort
þátttaka væri fyrh- hendi í
slíkar ferðir.
Bjöm sagði ennfremur, að
» V